Morgunblaðið - 06.03.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977
13
28611
Krummahólar
2ja herb. um 55 ferm. ibúð
ásamt uppsteyptu bilskýli. íbúð-
in skiptist í stofu. stórt svefn-
hertí. og gott baðherb. Frystir í
kjallara. Verð um 6.5 millj.
Vesturgata
3ja herb. 70—75 ferm. ibúð á
1. hæð i timburhúsi. Sér hiti og
sér inngangur. Verð aðeins 5
millj.
Ásbraut
3ja herb. 90 ferm. ibúð. Ágætar
innréttingar. L6ð frágengin. Bil-
skúr i byggingu. Verð 9 millj.
Álftamýri
3ja—4ra herb. 96 ferm. ibúð á
1. hæð. fbúðin er vel innréttuð
og allt fullfrágengið. Verð 10
millj.
Njálsgata
3ja herb. um 100 ferm. ibúð á
1. hæð ásamt tveim herb. í kjall-
ara, með sameiginlegri snyrt-
ingu. Verð 10 millj.
Sólvallagata
3ja herb. um 70 ferm. ibúð á 3.
hæð. Allar innréttingar sérstak-
lega fallegar. Verð 9.5 millj.
Suðurvangur
3ja herb. um 100 ferm. íbúðir á
1. og 3. hæð. Innréttingar i
sérflökki. Verð 9—9.5 millj.
Vesturberg
3ja herb. 90 ferm. ibúð á 5.
hæð. Þessi ibúð er að mestu
fullfrágengin. Verð 8 millj.
Álftamýri
4ra herb. um 93 ferm. ibúð á
jarðhæð. Ibúðin er nýlega stand-
sett, ný teppi. Verð 8 millj.
Gaukshólar
5—6 herb. ibúð á 6. hæð ásamt
bilskúr. Vélaþvottahús á hæð-
inni. Suðursvalir. Verð 11.5
millj. Útb. 7.5 millj.
Hraunbær
5 herb. um 117 ferm. ibúðir á
1., 2, og 3. hæð, ásamt einu
herb. I kjallara með snyrtingu.
Verð 11 — 1 1.5 millj.
Kársnesbraut
6 herb. um 1 50 ferm. neðri sér
hæð ásamt bilskúr. Eign
þessi er fullfrágengin. Mjög
vandðar innréttingar. Sér hiti,
sér inngangur. Verð 1 6 millj.
Melabraut
5 herb. um 120 ferm. jarðhæð.
fbúðin er alls ekkert niðurgrafin
og allar innréttingar mjög góðar.
Verð 1 2 millj.
Lóð á Álftanesi
Fokhelt raðhús við Brekkutanga.
Einbýlishús og raðhús á ýmsum
byggingarstigum i Mosfellssveit
og fjöldi annarra eigna. Ný sölu-
skrá kemur út 10. þ. m. Látið
skrá eign yðar, við verðmetum
samdægurs.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
simi 2861 1,
Lúðvík Gizurarson hrl.,
kvöldsími 1 7677
Opið í dag 2—5
16180 - 28030
Melabraut Kóp
2 herb. jarðh. 50 fm. 4.7 millj.
útb. 3.2 millj.
Efstihjalli Kóp.
2 herb. íb. 60 fm. 6.8 millj. útb.
4.5 millj.
Bugðulækur
3. herb. jarð. ca 7.5 millj. útb.
5.5 millj.
Háagerði
4 herb. risib. 85 fm. 6.8 millj.
útb. 4.5 millj. Mikil sameign.
Safamýri
4. herb. tb. 117 fm. 12 millj.
útb. 8 millj. Bilskúr.
Kríuhólar
5 herb. tb. 130 fm. 10 millj.
útb. 7 millj. Fullfrág. endaib.
Lindarflöt, Garðabæ
Einb.h. 198 fm. 24 millj. útb.
tilboð. Góð lóð, bilskúr. Eign I
sérflokki.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr.
Halldór Ármann, sölum.
Kvöldsími 25504.
Til leigu
í Borgarnesi
skrifstofuhúsnæði alls 135 fm á
góðum stað. Sér inngangur.
Uppl. í síma 93-7234.
Við Skógarlund
6 herbergja einbýlishús á einni hæð. Stærð um
1 40 ferm. 36 ferm. bílskúr fylgir. Húsið er ekki
alveg fullfrágengið. Eignamiðlunin.
Vonarstræti 12,
Sigurður Ólason, hrl.
Sími: 27711.
Grásleppuhrognaframleióendur
Vegna hins lága lágmerksútflutningsverðs á grásleppuhrognum ($ 250
á tunnu cif) sem nú hefur verið ákveðið, höfum við í hyggju að gera
tilraun til að efna til samstöðu meðal framleiðenda um sanngjarna
hækkun söluverðs, t.d. með endurskoðun lágmarksútflutningsverðsins
eða með samstöðu verulegs hluta framleiðenda að magni til um
hæfilegt söluverð á komandi vertíð.
Þeir framleiðendur, sem vilja vera með i slíkri samvinnu, eru vinsamlega
beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar sem allra fyrst.
íslenzka útflutningsmiðstöóin h.f.,
Eiriksgötu 19. Reykjavík. Símar 16260 og 21296.
NEYSLUGRANNIR
FÉLAG ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA
1. Skoda II0L 1107cc
2. SIMCA 1100 1118CC
3. Skoda 110 Il07cc
4. SIMCA 1100 GLS. 1118cc
5. Renault 12 1298 cc
6. SIMCA 1307/1508 1442 cc
7. Citroen GS 1220 cc
8. VW Passat 1297 cc
9. Galant 1596 cc
10. Lancer 1400 cc
11. Peugot 304 1290 cc
12. Audi 1558 cc
13. Escort 1298 cc
14. Volvo 66 1108 cc
15. Toyota Corona 1200 cc
16. Volvo 343 1397 cc
83.13 km 6.031. pr: 100 km.
81.14- 6.16 l.pr: 100 km.
80.30- 6.221. pr: 100 km.
79.28- 6.30 l.pr: 100 km.
78.03- 6.40 l.pr: 100 km.
77.55- 6.44 l.pr: 100 km.
75.95- 6.581. pr: 100 km.
75.20- 6.64 I. pr: 100 km.
74.76- 6.68 I. pr: 100 km.
74.30- 6.72 l.pr: 100 km.
67.56- 7.40 l.pr: 100 km.
66.76- 7.48 l.pr: 100 km.
66.63- 7.50 l.pr: 100 km.
62.45- 8.00 l.pr: 100 km.
59.20- 8.441. pr: 100 km.
58.62- 8.52 l.pr: 100 km.
Enn einu sinni báru SIMCA
bílar af í sparaksturskeppni FÍB,
þann 14. nóv. '76. Þrátt fyrir vont
veður og slæma vegi náðu þrjár
Simcurfrábærum árangri, eins
og meðfylgjandi tafla FÍB sýnir.
Berið saman vélarstærð og
benzíneyðslu - í Ijós kemur að
SIMCA 1100 og 1307/1508 eyða
hreintekki neinu. Þaðerekki
of sögum sagt að SIMCA er
néyslugrannur bíll. Talið við okk-
ur og tryggið ykkur nýjan SIMCA
strax í dag.
Ifökull hf.
ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366
CHRYSLER
SIMCA
Electrolux þvottavél
Við bjóðum hagstæð greiðslukjör þ.e. útborgun kr. 66.000.- og eftirstöðvar
greiðist á sjö mánuðum.
Vélin tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Vinduhraði 520 snún/mín.
Verð kr. 166.000
Vörumarkaðurinn hí.
ÁRMÚLA 1. A, S: 86117.
£X7«A FÖRTVÁTT £ CB
EKTRA SKÖUNVNG $ ' 9 ■
--------VíTTVÁTT FÖSTVÁTT
«*------------ ---v>irv*rT
so#-. KULÖRTVÁTT I
KULCWTVÁTT j
YUETVÁTT V55? £----yH »• ^
[ SYNTET • FSNTVÁn ***-' /' \
W STOPP
- CENTRiTUGEfWNG C