Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 21

Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 21 ÞJÓÐARTEKJUR — ÞJÓÐARÚTGJÖLD — ÞJÓÐ- ARFRAMLEIÐSLA Um þjóðarbúskapinn Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeið um þjóðarbúskapinn dagana 14. —18. mars n.k. Leiðbeinendur eru: Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar. Ólafur Davíðsson, hagfræðingur. Hallgrímur Snorrason, hagfræðingur. Eftirtaldir þættir þjóðarbúskaparins verða teknir fyrir: Helstu hugtök og stærðir þjóðhagsreikninga og þjóðhagsáætlana, svo sem þjóðarfram- leiðsla, þjóðarútgjöld og utanrikisviðskipti. Skýrslur um afkomu atvinnuvega og rikisbúskapar. Áhrif efnahagsaðgerða, svo sem i fjármálum, peningamálum, gengis- málum, launamálum og verðlagsmálum. Þetta námskeið er ætlað öllum þeim, s3m áhuga hafa á þjóðmálum, og markmið þess er, að þátttakendur geti hagnýtt sér upplýsingar um þjóðarbúskapinn og auðveldar tekið þátt i umræðum um efnahagsmál að loknu námskeiðinu. Þátttökugjald er kr. 14.500.— Innifalið er námsgögn og kaffiveitingar. (20% afsláttur til félagsmanna). Námskeiðið verður haldið að Hótel Esju. Skráning þátttakenda í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands Hanskaskinn-skórnir vinsælu eru komnir í hvítu og drapp Verð 4.660 STROLLER Mjúkir og þægilegir götuskór meö sterkum sóla. Stæröir 32-41. Litur: Ljós. Verð 4.715 — 6030. Skósel, Póstsendum Laugavegi 60, sími 21270. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 1 1 þ.m. austur um land í hringferð Vörumót- taka: Mánudag, þriðjudag og miðviku- dag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur og Akureyrar. STJÓRNUN II. Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í „Stjórnun II" dagana 14. —18. mars n.k. Leiðbeinandi er Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræðingur. Fjallað verður um: Stjórnunarsvið, stjórnunarstíla, hegðum einstaklinga og hópa, forystu, ákvaðanatöku, stjórnskipulagsbreytingart andstöðu við breytingar, starfsmannamál, greiningar og hjálpartæki við ákvarðanatöku. Þetta námskeið er ætlað öllum þeim, sem áhuga hafa á þjóðmálumv og stjórnunaraðferðir sinar. Æskilegt er, að þátttakendur hafi sótt „Stjórn- un I". Þátttökugjald er kr. 19.000. — (20% afsl. til félagsmanna). Skráning þátttakenda í síma 82930. heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 erváíin i dag, en þær áttu ekki kost á öðru Helztu kostir Philco þvottavéla: Heitt og kalt vatn inn — tíma og rafmagnskostnað. sparar Vinduhraði allt að 850 snún/mín — flýtir þurrkun ótrúlega. 4 hitastig (32/45/60/90°C) — hentar öllum þvotti. 2 stillingar fyrir vatnsmagn — orkusparnaður. Viðurkennt ullarkerfi. Stór þvottabelgur — þvær betur fulla vél. 3 mismunandi hraðar i þvotti og tveir í vindu — tryggir rétta meðferð alls þvottar. Stór hurð — auðveldar hleðslu. 3 hólf fyrir sápu og mýkingarefni. Fjöldi kerfa — hentar þörfum og þoli alls þvottar. Nýtt stjórnborð skýrir með tákn- um hvert þvottakerfi. Þvottakerfum hægt að flýta og breyta á auðveldan hátt. Fullkomin viðgerðarþjónusta — yðar hagur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.