Morgunblaðið - 06.03.1977, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977
0 f rtllum úrgerrtunum eru kvarskristallar („berg-
kristallar"). sem titra með ákveðnum hraða við
straum úr rafhlrtðu. Örsmá innbyggð rás breytir
titringnum f tfmaeiningar. Til eru úr af rtllum
þessum gerðum með dagatrtlum, sekúndum,
skeiðmælum og fleiru.
LED (t.v.) heitir þetta úr; nafnið er skammstöfun
fyrir „light emitting diodes" — ljósgæfar díóður
(díóða er tvískauta rafeindalampi). Þær varpa
rauðri tölustafaröð ádökkan skerminn, þegarýtt er
á takka. LED er ódýrara en hin úrin, en þarf meiri
straum. Til eru mjög vönduð LED-úr, en langflest
kosta svo sem 12 pund (3900 kr.) og þykja mörg
óáreiðanleg.
ANALOGUE (í miðið) er með vanalegri skífu þótt
það sé kvarsúr. Það er því fyrirferðarminna en hin
tvö, sem eru nokkuð þykk vegna umgerðarinnar
um tölustafaskerminn. Analogue-úr eru flest
meðaldýr eða dýrari. Þau eru svo nákvæm, að varla
ætti að skeika nema tveimur minútum á ári. Þeim
er spáð miklum vinsældum.
LCD (t.h.) er skammstöfun fyrir „liquid crystal
display" — vökvakristalssýni. Dökkar tölustafa-
raðir birtast stöðugt á ljósum fletinum. LCD-úr eru
dýr, kosta 70 pund. 22.750 kr.) eða meira. Þau
þurfa Iftinn straum. Hins vegar getur þurft að
skipta um tölustafabúnaðinn á nokkurra ára fresti.
Góðum LCD-úrum skeikar varla nema um eina
minútu á ári. Þeim er spáð mikilli útbreiðslu.
NÚ GERIST ÓDÝRARA AÐ
FYLGJAST MEÐ TlMANUM
% Kvarsúr þóttu mikið tækni-
undur, þegar þau komu fram á
sjónarsviðið. Þau eru nákvæmust
og áreiðanlegust allra úra — sum,
að minnsta kosti. En þau hafa
verið ákaflega dýr fram að þessu
og fáir haft efni á þeim. Nú er
hins vegar farið að framleiða þau
í svo stórum stil, að verðið fer
sílækkandi og er jafnvel komið
niður í 10 sterlingspund (3250
kr.) Þeir hjá Trafalgar Watches,
sem framleiða 55% allra kvarsúra
í Englandi, munu innan tiðar
senda frá sér kvarsúr, sem kostar
rétt tæp 10 pund. Búast þeir við
þvi, að saian tvöfaldist á þessu
ári. Hefur hún aukizt jafnt og þétt
eftir því, sem verðið lækkaði og
varð viðráðanlegra almenningi. i
fyrra seldist ein milljón kvarsúra
í Englandi.
Eins og áður sagði eiga kvarsúr
að geta verið allra úra áreiðanleg-
ust. En fjöldaframleiðslu fyigja
ósjaldan ýmsir meinbugir. Oft
verður vara lélegri fyrir vikið. Og
nokkuð hefur borið á því, að
kvarsúrunum hrakaði eftir, að
nonnflmir—
Siðgæðið
í San
Francisco
# San Eranciscóbúar hafa Irtng-
um státað af þvf, að borg þeirra
væri „eftirlætisborg allra“ og
„öllum góð“. Þessi kjörorð stóðu
óhrtgguð til skamms tfma. Að vfsu
bættu gárungar dálitiu við þau af
gefnu tiiefni f fyrra og eftir það
þóttu þau tæpast biringarhæf f
auglýsingapésum: Ennþá var San
Franciscó „eftirlætisborg alira og
öllum góð — en einkum þó gleði-
konum“...
Þannig er, að fyrir rúmu ári var
kjörinn nýr borgarstjóri, nýr lög-
reglustjóri og nýr umdæmissak-
sóknari f San Franciscó. Með
þessum herrum komu ýmsir nýir
siðir. Umburðarlyndi hefur alla
tfð verið heldur meira í San
Franciscó en vfðast annars staðar
f Bandarfkjunum. Borgin hefur
verið nokkurs konar griðland sér-
vitringa og frávillinga, og þar
hafa þeir átt vfst hæli, er eiga
erfitt uppdráttar þar sem kristi-
farið var að framleiða þau í stór-
um stfl.
Ekki verður þó móti því mælt,
að gerbylting varð í úrsmfði, þeg-
ar kvarsúrin komu til sögunnar.
Og breytir engu, þótt ýmsir fram-
leiðendur úra með gamla laginu
telji kvarsúr tízkubundin. Þau
munu örugglega verða æ vinsælli.
Nú orðið nemur kvarsúrafram-
leiðsla sumra gróinna verksmiðja
50% framleiðslunnar allrar.
Til eru þrjár tegundir kvarsúra.
Deila fróðir menn um það, hver
tegundin sé ábyggilegust og hver
verði útbreiddust framvegis. En
þeir, sem kaupa vilja kvarsúr
ættu að hyggja vel að. Þótt sum
kvarsúr séu miklum mun ná-
kvæmari en úr með hefðbundnu
gangverki geta önnur brugðizt
illa. Eru það einkum hin ódýrari.
Hafa margir úrsalar orðið að skila
verksmiðjum mestum parti send-
inga vegna þess, að úrin reyndust
strax stórgölluð. Stundum hafa
heilar sendingar frá verksmiðjum
verið ónothæfar, en algengt mun,
að helmingurinn reynist f ólagi.
Hafa ýmsir samvizkusamir fram-
leiðendur varað fólk við þessu.
Einn tók mönnum t.d. vara fyrir
því að kaupa „100 daga tækniund-
ur frá austurlöndum fjær“. Mun
hann hafa átt við japönsk kvars-
úr, sem gengu í nokkra mánuði og
síðan ekki meir. Er það dýrt
spaug því, að verð flestra kvars-
úra er enn allmiklu hærra en úra
af hefðbundinni gerð.
Meinið er, að fæstir kaupendur
hafa vit á úrunum og geta engan
vegin varað sig á skraninu.
Flestir, sem vit hafa á, munu
þeirrar skoðunar, að úrgerðin
sem sést hér á miðmyndinni, og
hin á myndinni til hægri, verði
vinsælastar þegar fram í sækir.
Gerðin til hægri er þeim kosti
búin, að klukkustundir, mfnútur
og sekúndur sjást stöðugt í stafa-
röð á úrunum. Það er og talinn
kostur á gerðinni í miðið, að úr-
skífan er með hefðbundnu sniði.
Á gerðinni til vinstri koma hins
vegar aðeins fram tölustafir, ef
ýtt er á takka. Er hún talin einna
ólíklegust til vinsælda.
— PATRICK FORMAN OG
ROLANDADBURGHAM
legt siðgæði er í mestum heiðri
haft. Samt var þar auðvitað sið-
gæðislrtgregla, eins og vera ber 1
guðs eigin landi. Jafnvel um-
burðarlyndi verður að setja ein-
hver mrtrk. Siðgæðislögreglan
hefur einkum haft þann starfa að
halda vændiskonum 1 sæmilegum
skefjum. En þegar nýi umdæmis-
saksóknarinn tók við embætti og
hélt ræðu 1 tilefni dagsins lýsti
hann yfir þvf, beztu mrtnnum til
nokkurs kvfða, að þar eftir yrðu
vændiskonur látnar f friði f San
Franciscó. Þær „beittu engan
mann ofbeldi" og „glæpir þeirra
bitnuðu ekki á neinum fórnar-
lömbum". Yfir þetta lagði hinn
nýi borgarstjóri blessun sfna. Og
nýi lögreglustjórinn flutti for-
ingja siðgæðissveitarinnar, al-
kunnan mann fyrir einurð, festu
og þrautseigju f baráttunni við
spillinguna, til f lögreglunni og
fékk honum nýjan starfa alveg
óviðkomandi siðspillingu.
Vændiskonur urðu náttúrulega
himinlifandi. Það vill svo til, að f
San Franciscó var stofnað fyrsta
verkalýðsfélag vændiskvenna.
Formaður þess og stofnandi,
Margo St. James, tók tfðindunum
fagnandi og kvað gott eitt mundu
af leiða. Vændiskonur mundu nú
losna við illræmda umboðsmenn
Framhald á bls. 38
Nú á hann
að fara
hlýnandi
- ætla þeir
^ VEÐURFRÆÐINGUM ber saman
um það, að veðurleg hljóti að hafa
verið milt á miðöldum. Þa8 hefur
Hka mörgum flogið í hug. er þeir
komu inn I miSaldakastala. Þa8 eru
kuldalegir bústaSir, og væri varla llft
I þeim til lengdar ef yfirleitt væri kalt
I ve8ri. En frá þvl a8 miSöldum hefur
veður fari8 slkólnandi.
Nú lltur hins hins vegar út fyrir
það, a8 ný og betri tlð sé I vændum.
Sffellt eykst koltvlildi I andrúmsloft-
inu — og hitinn með. Hiti hefur
verið að aukast á suðurhveli jarðar I
nokkur undanfarin ár. Nú er llka
farið að hlýna á norBurhvelinu. Or-
sökin til þess er ekki Ijós enn. Veður-
fræðingar hafa þó getið þess til, að
það sé að þakka hitabreytingunni á
suðurhvelinu; og sé hitinn þaðan að
leita norður Aðrir telja það orsökina,
að óvenjulitið hafi verið um eldgos
upp á síðkastið Þegar eldgos verSa
rýkur geysimikiS ryk upp I andrúms-
loftið. Þegar gosum linnir sezt þetta
ryk smám saman — og geislar sólar
eiga greiðari leið til jarðar
En fleira en náttúruhamfarir hefur
áhrif á veðurlag á jörSu. Menn ráða
líka talsverðu um það. Slfellt er
brennt meiru af kolum. ollu og gasi.
Vi8 brennsluna myndast ýmis efna-
sambönd, einkum kiltviildi, og gufa
út Iandrúmsloftið. Þau koma fram I
veðurfarinu, þegar til lengdar lætur.
Frá þvl I iBnbyltingunni hefur koltvl-
ildi aukizt stöðugt I andrúmsloftinu.
Sumir telja það hafa aukizt um 10%
að minnsta kosti. Og nú horfir þann-
ig, að það mun aukast um 20—30%
fram að aldamótum. Árið 2025 kann
koltvíildiS að verða tvöfalt það, sem
var um slðustu aldamót. Eftir þvt.
sem koltvlildið eykst mun og aukast
meðalhiti I andrúmslofti um heim
allan, ef að likum lætur. Og það er
hreint ekki hættulaust.
Tvöfaldist koltvlildið kann meðal-
hiti að aukast um þrjú stig (Celslus-
stig). Þá verður auSvitað hlýrra I
veðri og er ekki nema gott eitt um
það að segja. En fleira fylgir. Breyt-
ingar verða jafnframt á loftstraum-
unum milli úthafs og meginlanda.
Og þeir straumar valda miklu I veð-
urfari nú.
Annað er það athæfi manna, sem
llka getur haft mikil áhrif á veðurfar.
Hefur þvl þó verið gefin minni gaum-
ur en orkumálunum. Hér er um
skógarhögg að ræða, einkum I regn-
skógum Afrlku og Suður-Amerlku.
VEÐURFAR
SiSmenningin þokast æ lengra inn I
skógana. og þeir eru höggnir nokk-
urn veginn miskunnarlaust. Það
kann ekki góSri lukku að stýra þvl,
að skógarnir gleypa jafnan mikíð
koltvlildi; það nemur nokkrum
billjónum kllóa á ári. Jurtir breyta
koltvlildi I sykur, sterkjur. tréni,
amlnósýrur og fitur. Séu skógar
felldir eykst koltvlildi á andrúmsloft-
inu.
Reyndar þarf að gefa gaum að
fleiru en hringrás koltvlildis ! and-
rúmsloftinu. Llka er brýnt að athuga
hringrásir ildis, Köfnunarefnis,
brennisteinstvlildis og fleiri efna og
efnasambanda, þareð þau hafa ým-
isleg áhrif hverá önnur.
Mönnum reiknast svo. að 14%
alls ildis, sem jurtir gefa frá sér á ári,
fari forgörðum með einhverjum
hætti af mannavöldum. Er það meira
en 400 tonn, sem hverfur úr
andrúmsloftinu á hverri sekúndu og
kemur ekki aftur. Þetta er þó ekki
bráShættulegt þvl að I andrúmsloft-
inu mun vera meira en 1.2 billjónir
tonna af ildi. 400 tonna ildistap á
sekúndu verður þvl ekki nema svo
sem 1% af öllu á 1000 árum.
En það þykir sýnt að menn verða
aðfara að afla sér orku með öðrum
hætti en tlðkazt hefur, ef ekki á illa
að enda. Þvl miður er komið á dag-
inn, að jarðhiti ver8ur ekki jafnnota-
drjúgur og vonað var. Einnig er Ijóst,
að mönnum verður ákaflega dýrt að
færa sér sólarorku I nyt I miklum
mæli. En aðrar leiðir kunna að vera
færar — og séu þær einhverjar
verður að finna þær fljótt. — THE
GERMAN TRIBUNE.
EINU SINNI VAR...
• Þetta er ekki
lfkan úr kvikmynd
um gamalt ævin-
týri. Þessi snotri
fjallakofi stendur
uppi á kletti í Neu-
schwanstein í
Bæjaralandi. Lúð-
vík II Bæjara-
kóngur lét reisa
hann á árunum
1869 — 1886. Árið,
sem byggingunni
lauk var Lúðvfk
lýstur geðveikur,
sviptur völdum og
drekkti sér stuttu
sfðar. En ævintýra-
kastalinn hans
hefur verið sfvin-
sæll upp frá þvf. I
fyrra skoðuðu hann
860 þúsund manns.
En nú er illt f efni.
Kletturinn aftan
undir kastalanum
er farinn að bila.
Er búið að veita
milljón marka (78
millj. kr.) til að
styrkja bergið svo,
að kastalinn pompi
ekki niður. Það er
greinilegt, að
Lúðvfk var langt á
undan sinni samtfð
f arkítektúr. ..