Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6, MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiðúr Óskum að ráða rennismið. Vélsmidja Hafnarfjarðar. Sendibílstjóri Maður óskast strax til útkeyrslu á litlum sendibíl, lagerstarfa o.fl. Umsóknir, með upplýsingum sendist Mbl. fyrir þriðju- dagskvöld, merktar: „Sendibíll — 4793:. Matsvein vantar á línubát, sem rær frá Sandgerði og einnig vantar vanan beitingamann. Upplýsingar í síma 92-7096 og 7132. Framtíðarstarf Afgreiðslumann vantar í bílavarahluta- verzlun. Umsóknir sem geta um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Varahlutir — 1 726". Bifvélavirkjar Ósku m eftir að ráða bifvélavirkja sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma). Fíatumboðið Davíð Sigurðsson h.f. Síðumú/a 35. Háseta vantar strax á 65 tonna netabát frá Grundarfirði. Upp- lýsingar eftir kl. 20 í síma 93 — 871 7. Blikksmiðir — Bílasmiðir Nema eða menn vana blikksmiði vantar í Blikksmiðju B. J. Selfossi sími 99-1 704. Bygginga- verkfræðingur með 6 ára starfsreynslu, óskar eftir vel launuðu starfi. Vinsamlegast leggið tilboð, er greini starfssvið og kjör á afgreiðslu Mbl. fyrir 1 5. marz n.k. merkt: A-1 553. Skrifstofustarf Málmiðnaðarfyrirtæki óskar að ráða starfskraft á skrifstofu. Umsækjandi þarf að hafa bókhaldskunnáttu og vera vanur bókhaldsvél og vélritun. Starfið er hálfdags fyrir hádegi. Umsækj- andi þarf að hafa bíl til léttra sendiferða. Umsóknum skal skila á afgreiðslu blaðs- ins fyrir miðvikudag 9. marz merkt: AB — 4792". Ryðvörn Óskum að ráða duglegan og reglusaman mann til starfa í ryðvarnarstöð vorri. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Þeir sem áhuga hafa, hafið samband við verkstæð- isformann sem fyrst. JÖFUR HF lékkneska bifreióaumboóió ó Islandi AUOBRfKKU 44-46 - KOPAVOGl - SIMI 42600 Heildsölu- fyrirtæki Þekkt heildsölufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til starfa við vöruaf- greiðslu og fl. Viðkomandi þarf að vera vanur akstri sendiferðabifreiða. Um að- stoðarverkstjórn getur orðið að ræða fyrir hæfan mann. Tilboð sendist augld Mbl. fyrir fimmtudaginn 10. marz merkt: „Að- stoðarmaður— 1600". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN aðstoðarlæknar. Á Barnaspítala Hringsins óskast til starfa þrír aðstoðar- læknar í sex mánuði hver. Einn frá 1. maí n.k. og tveir frá 1. júlí n.k. Umsóknum, með nákvæmum upplýsingum um náms- feril og fyrri störf ber að skila til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 5. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans. HJRÚKRUNARFRÆÐINGAR OG SJÚKRALIÐ AR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir spítalans nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjórinn sími 241 60. VÍFILSSTAÐASPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa frá 1 5. apríl n.k. í eitt til tvo ár eftir samkomu- lagi. Umsóknir, er greini aldur námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 2. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. KÓPAVOGSHÆLIÐ ÞROSKAÞJÁLFAR OG SJÚKRALIÐAR Óskast til starfa á hælinu nú þegar eða eftir samkomulagi. AÐSTOÐARFÓLK við uppeldi og umönnun vistmanna óskast einnig til starfa á hæl- inu. Starfið gæti reynst góður undirbún- ingur undir nám á félagssviði. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður hælis- ins. Umsóknareyðublöð eru til staðar á skrifstofu hælisins. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast nú þegar á deild II. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Óskast nú þegar á deild I. íbúð í starfsmannahúsi getur fylgt. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjórinn, sími 31860. Reykjavik 4. marz 1977, SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 Sjúkraliðar óskast nú þegar til starfa á lyfja- og handlækningadeildir spítalans. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri. St. Jósefsspítalinn Landakoti Verkamenn — málmsteypumenn Tveir verkamenn og tveir málmsteypu- menn óskast. Upplýsingar í símum 24400 og 24407. Járnsteypan h. f. Saumaskapur Okkur vantar vanar saumakonur strax. Uppl. í verksmiðjunni. Sportver, Skúlagötu 26. Atvinnurekendur Tveir ungir og duglegir menn óska eftir vel launuðu starfi. Flest kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: Duglegir — 1551. Járnsmiðir Rafsuðumenn Okkur vantar 2 járnsmiði/ rafsuðumenn til framleiðslustarfa. Blikksmiður Óskum eftir að ráða blikksmið. Breiöfjörðs Blikksmiðja hf. Sigtúni 7 S: 3555 7. Viljum ráða til starfa Skipa / véla- tæknifræðing við hönnum skipa, gerð stál- og vinnu- teikninga o.fl. Einnig Tækniteiknara til aðstoðar tæknifræðingum. Við bjóðum ykkur vinnu við áhugaverð verkefni í hópi æfðs tækniliðs, en væntum jafnframt áhuga og frumkvæði í starfi. Umsóknir sem greini merintun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannastjóra hið fyrsta. slippstödin Akureyri 9B W »» » *• ■ • * S » SC Ml»4 «**• »-«.* •«■• * • ••««■•»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.