Morgunblaðið - 06.03.1977, Page 30

Morgunblaðið - 06.03.1977, Page 30
30 MOBCiyNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 6. MARZ 1977 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Akranes Rúmingarsala hefst mánudaginn 7. marz og stendur aðeins í 3 daga. Seldir verða kjólar, blússur og peysur með 50% af- slætti. Verzlunin Drangey. Sumarbústaður til sölu í Miðfellslandi við Þingvallavatn. Upplýs- ingar í síma 85744 milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. óskast keypt Sumarbústaður lítill en vandaður óskast keyptur, helst 50—100 km. frá Reykjavík. Tilboð er greini stærð, staðsetningu og verð send- ist Mbl. merkt: „Sumar 1977 — 1 549". Loftpressur — sprengingar Tökum að okkur allt múrbrot, fleygun og sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Kríuhólum 6 Sími 74422. Silungsveiði Til greina kemur að stangveiði í vötnum Veiðifélags Arnarvatnsheiðar verði leigð í einu lagi næsta sumar. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á að taka hana á leigu sendi tilboð formanni félagsins Jóni A. Guð- mundssyni Kollslæk, Hálsasveit. Hann gefur upplýsingar í síma 92-2928 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Stjórn Veiðifélags Arnarvatnsheiðar. Eigendur Bröyt X 30, X 3 og X 4 Viðgerðarnámskeið verður haldið dagana 14.3 —18.3 '77 hafið samband við Jón Þ. Jónsson eða Kristján Tryggvason í síma 35200 sem fyrst. Gunnar Ásgeirsson h. f. Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breið- holti óskar hér með eftir tilboðum í að byggja 2. stig II. áfanga Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti. Tilboðin skulu miðast við að steypa upp húsið, fullgera að utan og fullgera 1. hæð hússins. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni Arkhönn s.f. Óðinsgötu 7 gegn kr. 25.000.00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað kl. 1 1 föstudaginn 25. mars, þar sem þau verða opnuð. Tilboð óskast í málningu á gluggum, kvistum o.fl. íbúðablokkarinnar Neshaga 5 — 7 — 9 Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband í síma 11165 sem fyrst. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í smíði á stálfestihlut- um í háspennulínu. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 116, Reykjavík frá og með miðvikudegi 2. marz 1977 gegn 3.000 kr. skilatrygg- ingu. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík ®ÚTBOÐ “ Tilboð óskast í gatnagerð, lagningu hol- ræsa, vatns- og hitageitulagna í nýtt hverfi í Seljahverfi í Reykjavík. Hverfið liggur austan Grófarsels og sunnan Flúða- sels. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 gegn 20.000 - kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaginn 23. mars n.k. kl. 1 1.00 f.h. INNKAURASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR , Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Óskað er eftir tilboðum í ryðvarnarmáln- ingu (efni) sem þekja skal 50.000 fm tvær umferðir. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, og verða tilboð opnuð þriðjudaginn 22. marz kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAKTUNl 7 SIMI 26844 BRÖYTX2 Verkfærakaupasjóður A-Hún. óskar eftir tilboðum í tvær Bröyt X 2 ámokstursvélar. Sú eldri er frá árinu 1 963 sú fyrsta sinnar tegundar er til landsins kom og hin yngri frá árinu 1971. Miðað við aldur eru vélarnar ekki mikið notaðar. Tilboð sendist fyrir 25. mars, til undirrit- aðs, sem gefur nánari upplýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. mars 1977 Jón ísberg sími 95-4157 Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er um 1 50 fm. iðnaðarhúsnæði á 3. hæð í Brautarholti (lyfta). Upplýsingar í síma 221 33 alla virka daga og á kvöldin í síma 72521. Læknastofur Rúmgóðar læknastofur til leigu við Laugaveginn. Stofurnar eru búnar góðum húsgögnum. Lág leiga Upplýsingar í ! strna 2 1 1 33 frá kl. 9 — 18ádaginn. Iðnaðarhúsnæði 300 fm. iðnaðarhúsnæði til leigu. Mjög hentugt til bifreiða- eða þungavinnuvéla- viðgerða. Góð viðgerðargryfja. Háar dyr og góð aðkeyrsla. Tvær bifreiðalyftur og fl. áhöld geta fylgt. Upplýsingar í sima 40086 og 43922. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 1 50 — 200 fm. iðnaðarhúsnæði fyrir mjög hreinlegan iðnað. Húsnæðið þarf að vera á jarðhæð og því þurfa að fylgja góð bílastæði. Tilboð ósk- ast send á augl.deild Mbl. fyrir 1 1. marz merkt: „Iðnaðarhúshæði — 4795". Knattspyrnudómarar Aðalfundur Knattspyrnudómarafélags Reykjavíkur verður haldinn þann 14.3. '77 kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hlutavelta — Flóamarkaður Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur hlutaveltu og flóamarkað að Síðumúla 35 í dag kl. 2. Engin núll. Komið og gerið góð kaup. Nefndin. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal, mánudaginn 14. mars 1977 kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Sýnið félagsskírteini við innganginn. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Félag járniðnaðarmanna FRAMHALDS- AÐALFUNDUR verður haldinn fimmtudaginn 10. marz 1977 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópa- vogs, uppi. Dagskrá: 1. Reglugerðir styrktarsjóða 2. Lagabreytingar 3. Kjaramál og uppsögn Kjarasamninga 4. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags jármðnaðarmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.