Morgunblaðið - 06.03.1977, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 06.03.1977, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐJÐ. SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 Þrúður Gunnarsdótt■ ir — Minningarorð HalldórP. Dungal — Minningarorð F. 27. marz, 1904. D. 25. febr. 1977. Árin líða í hrannahyl aldarinn- ar og við, sem nú gerumst aldri orpin, horfum eftir æ fleiri ætt- ingjum, tengdafólki og vinum hverfa yfir landaæri lífs og dauða — eða eins og frægt skáld orðaði það: „hverfa í þann stað, se eng- inn kemur frá“. — En hér dugir vfst harla lítið að deila við dómar- ann, því að hið gamla orðtak mun gilda, að ungur má, en gamall skal. Hinn 25. febrúar sl. hvarf tengdakona mín, Þrúður Gunn- arsdóttir, af þessum heimi. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Rauðalæk 26. Hún hafði um ára- bil átt við vanheilsu að striða, Iegið um skeið á sjúkrahúsi, en fengið nokkurn bata, komist heim, haft ferlivist og stjórnað heimili sínu með sama myndar- skap og áður. Þrúður var fædd að Yzta-Gili, Langadal, Austur- Húnavatnssýslu. Foreldrar henn- ar voru Guðríður Einarsdóttir Andréssonar og síðari konu hans Margrétar Gísladóttur, en faðir hennar var Gunnar Jónsson Gunnarssonar frá Syðstu-Grund í Skagafirði og konu hans Guð- bjargar Klementzdóttur. — Einar faðir Guðríðar hefur löngum ver- ið kenndur við Bólu, þvi að hann mun hafa flutzt þangað i þann mund sem Bólu-Hjálmar skáld hraktist þaðan sem frægt erorðið. Einar var frægur hagyrðingur á sinni tíð og að sögn siðasti viður- kenndi galdramaður norður þar. Grun hef ég um að Gunnar, faðir Þrúðar, hafi verið sunnlenzkur i aðra ættina, þótt ekki kunni ég að tfunda það. í ætt hans var og hagmælskan kynfylgja og nægir að nefna náfrænda hans, Stefán Vagnsson, skáld og fræðimann, sem nú er fyrir nokkru látinn. Þau Guðríður og annar voru eins og fyrr segir bæði Skagfirðingar en fluttust vestur i Húnavatns- sýslu og bjuggu þar allan sinn búskap. Þeim Guðriði og Gunnari varð fimm barna auðið. Elzt er Mar- grét, sem giftist Gunnari Sigurðs- syni kaupmanni sem jafnan var kenndu við verzlun sína, Von, í Reykjavík, önnur var Guðbjörg, sem fór ung til Ameríku oggiftist þar, þá Hólmfriður, sem einnig — Borgarlíf Framhald af hls. 22 sina, skattborgurum mundi spar- ast fé — og lögreglunni mundi aukast þrek í baráttunni við ai- vöruglæpi. Þvf miður reyndust þetta tál- vonir; tilraunin gafst ekki jafnvel og ætlað var. Um leið og tíðindin spurðust út fðru vændiskonur að flykkjast til San Franciscó hvaðanæva að úr Bandarikjun- um. Samkeppni harðnaði og þeim mun framhleypnari urðu gleði- konurnar. Var brátt svo komið, að jafnvel beztu hótel voru umsetin mestan part sólarhrings og alminlegir hótelhaldarar horfðu upp á þetta með skelfingu. Þeim var þó meira boðið. Kynvillingar eru fleiri f San Franciscó en nokkurri annarri borg f Banda- rfkjunum. Og nú gripu þeir Ifka tækifærið og fóru að praktfsera á götunum sem aldrei fyrr. Skiptu þeir og vændiskonur með sér starfssvæðum. Jafnvel fengu klæðskiptingar nokkur götuhorn fyrirsig. Lögreglan tók þessu öllu illa. „Handtökutfðni" vændiskvenna fór niður úr öllu valdi. „Þær hlæja bara upp f opið geðið á okkur", sögðu lögregluþjónar og báru sig aumlega. Sögðu þeir, að saksóknari neitaði að dæma vændiskonur þótt þeir handtækju þær hvað eftir annað. Saksóknari bar það af sér. En hann varð þó undan að láta. fór ung til Ameriku og giftist þar. Allar eru þessar systur enn á lifi og hafa að ég bezt veit enn f fullu tré við Elli kerlingu. Flinn son áttu þau hjón, Jón verkfræðing og landskunnan mann sökum afreka sinna í þágu lands og þjóðar. Hann er nú lát- inn fyrir skömmu. Siðast kom hreiðurböggullinn, Þrúður, sem hér skal kvödd hinztu kveðju. Árið 1923 munu þau Guðríður og Gunnar hafa brugðið búi. — Elzta dóttir þeirra var þá orðin húsfreyja í Reykjavík og tvær dætur þeirra búsettar í Ameriku eins og fyrr segir. Einkasonurinn, Jón, var þá að mig minnir við nám í Noregi. Hann lauk siðar námi í Amerfku eins og mörgum er kunnugt. Þau hjón voru þá eins og að lfkum lætur komin af léttasta skeiði, en samt bjuggust þau nú ásamt yngsta barninu til Amerikufarar. Ekki til skyndi- dvalar heldur til ævidvalar. Ég þykist hafa fyrir þvi sæmilegar heimildir að Gunnar bónda hafi jafnan dreymt um dýrðarlandið Ameríku, þótt vitað sé að hann skorti hvorki greind né þekkingu til þess að vita að margur landinn hafði þurft að bíta þar í brisið. En Gunnari urðu frægra manna dæmi. — Sú ferð var aldrei farin. — Hann komst aldrei nema til Englands. Þar var honum snúið við sökum augnasjúkdóms sem reyndist þó hégóminn einn þegar til kastanna kom. Þær mæðgur, Guðríður og Þrúður, héldu hins vegar fram ferð sinni og dvaldi Guðrfður árlangt vestur þar en sneri þá heim. Vestra dvaldi Þrúður fjögur ár og nam m.a. hárgreiðslu. — Hún mun þá hafa átt margra kosta völ, svo glæsileg sem hún var til lundar og líkama. — „En heim snýr hans far“. islendingum virðist sem betur fer að öðru jöfnu vera heimþráin í blóð borin enda þótt ekki sé alltaf að gulli og grænum skógum að hverfa. Þegar heim kom réðst Þrúður til Kristinar Guðmundsdóttur, sem þá starfrækti hárgreiðslu- stofuna Hollywood. Síðar átti hún hlut að stofnun a.m.k. tveggja hárgreiðlustofa en ekki verður það tíundað hér. Árið 1930 giftist hún frænda sfnum og sveitunga, Eggert Gíslasyni. Eggert réðst eins og meistari Jón ungur i róðr- Grein um sjónarmið lögreglunn- ar birtist f The San Franciscó Chronicle. Þar stóð, að vséndis- konum á götum úti hefði fjölgað um 1000%, hvorki meira né minna, — og „gömlu hórumömm- unum f borginni hefði blöskrað allt það smekkleysi". Þá gafst saksóknari upp. Ifinn gamli og góðkunni foringi siðgæðislögregl- unnar fékk starfið sitt aftur og hófst hann þegar handa, endur- nærður eftir hvfldina. En lögregl- unni var lofað þvf hátfðlega, að upp frá þessu yrði tekið á yfir- sjónum vændiskvenna með fullri alvöru, einurð og festu. Það kom á daginn, að önnur afbrot en vændi og ffknilyfja- neyzla höfðu færzt f vöxt á tfma náðarinnar, en alls ekki dregið úr þeim eins og menn höfðu vænzt. (Það hafði nefnilega verið ein hugmyndin, að lögreglunni gæf- ist betra tóm að fást við alvöru- bófa þegar hún þyrfti ekki alltf að vera að handsama gleðikonur). Ofbeldisglæpum f San Franciscó fjölgaði um fjórðung. Á sama skeiði fækkaði ofbeldisglæpum svolftið annars staðar f Banda- rfkjunum... Það voru nefnilega ekki vændiskonur einar, sem flykktust til borgarinnar. Þangað þyrptust Ifka ránsmenn, kyn- ferðisbrotamenn og óðir drápar- ar; þóttust þeir komnir f paradfs og fóru að nauðga, skjóta og brytja fólk niður eins og þá lysti. Þetta var fljótlega kennt þvf, að borgaryfirvöldin hefðu verið of arför og stundaði sjó um arabil. 1930 lauk hann stýrimannaprófi en hvarf frá sjómennsku tveim árum síðar eða 1932. Árið eftir eða 1933 stofnaði Eggert ásamt öðrum verzlunina Málning & járnvörur, en siðar eða nánar til- tekið 1942 var hann einn af stofn- endum íslenzka verzlunarfélags- ins hf. og hefur verið fram- kvæmdastjóri þess frá upphafi. Þau Þrúður og Eggert eignuðust þegar fagurt heimili og þótti gest- um jafnan fögnuður að ganga þeim á vit. Einkasonur þeirra er Þráinn. Að loknu stúdentsprófi hóf hann hagfræðinám, fyrst í Bretlandi og síðar i Bandaríkjunum. Hann lauk doktorsprófi frá bandarísk- um háskóia 1972. Hann kennir nú við Háskóla íslands. — Kvæntur er Þráinn konu austan frá íran, Roshan að nafni. Hún er lífefna- fræðingur að mennt en stundar nú læknisfræði við Háskóla ís- lands. Þrúður var eins og fyrr var að- eins innt að glæsileg kona. Hún var andlitsfríð, vel í vexti, útlima- nett og ein hárprúðasta kona sem ég hef augum litið. Hitt mun þó hafa borið í fari hennar hve hjartaprúð og fórnfús móðir og húsmóðir hún var. Sú saga verður ekki sögð hér og sennilega aldrei. Fyrir hönd fjölskyldu minnar flyt ég eiginmanni hennar, syni, tengdadóttur, öldruðum systrum hennar og öðrum ættingjum inni- legustu samúðarkveðjur. Þeim sem þekktu Þrúði mun jafnan koma hún í hug, þá þeir heyra góðra kvenna getið. lin við glæpalýðinn, og ekki sfzt vændiskonur. Saksóknarinn, Joseph Freitas, telur það alveg ósannað mál. Yfirumsjónarmað- ur borgarinnar og gamall lög- reglustjóri, Arthur Nelder að nafni, er á þveröfugu máli. „Auðvitað er þvf um að kenna“, sagði hann. „Þangað leitar glæpa- lýðurinn þar, sem auðveldast er um vik. Þegar bófarnir sjá, að krökkt er af gleðikonum á götum úti halda þeir, að hér leyfist hvað, sem er. Og þá þarf ekki að sökum að spyrja“... — CHARLES FOLEY. Framhald af bls. 33 Lónlí blú bojs með eina, Hanna Valdís með eina, Gunnar Þórðar- son og Björgvin Halldórsson með eina og bæði Lónlí blú bojs, Ríó, Pelikan og jafnvel fleiri hafa komizt nálægt þessu marki meó öðrum plötum. Enda er dýrt að gefa gullplötur, eins og Slagbrandur komst að raun um f samtali við Ólaf Haraldsson, forstjóra Fálkans. Þær ellefu plötur sem F'álkinn lét húða erlendis á dögunum kostuðu hingað komnar með tollum og öðrum opinberum gjöldum og innrömmunarkostnaði og fleira um 400 þúsund krónur samanlagt. Ólafur sagði, að Fálkinn sæi alls ekki eftir þeim peningum, strákarnir f Ríó hefðu svo sannar- Það væri harla ólfkt Halldóri P. Dungal að ætlast til, að menn setji sig í drungalegar og hátíðlegar stellingar vegna andláts hans. Engan mann þekkti ég, sem tók andstreymi af gáskafyllri léttúð en hann. Þeir, sem bezt þekktu hann, vissu, að lífsins canasta- bunki var f augum hans spennandi og girnilegur og stór- kostlegt augnabliksáfall að þurfa að gefa hann. En allir verða þó að gefa sinn stærsta bunka fyrr eða síðar. Að lokum er ætíð svo komið, að dauðinn, sá mikli meistari, hefur öll pörin á sinni hendi, allir svartir þristar þrotnir og jafnvel slyngustu spilamenn verða að gefa sig. Og nú var röðin komin að Halldóri P. Dungal. Ég kynntist Halldóri ungur, þar sem Haddi sonur hans varð bekkjarbróðir minn og æsku- vinur. Við frömdum mörg stráka- pörin saman í skjóli Halldórs, strákapör, sem á nútímamáli kallast sennilega unglingavanda- mál. Halldór hafði óvenjuglöggt auga fyrir strákapörum og þýð- ingu þeirra fyrir tilveru og lífs- fyllingu pottorma, sem gengu ekki fyrir annarri orku en fmynd- unaraflinu. Okkur Halldóri varð snemmma vel til vina. Lífsgleði hans og áhyggjuleysi var smitandi og fundvísi hans á Ijósu punktana, á hverju sem gekk, var hreint ótrú- leg. Hann var góðum gáfum gæddur, listfengur og hugmynda- rfkur. En þó var tungumálagáfan sú náðargjöf, sem aldrei brást honum. Hann var ótrúlega næm- ur fyrir erlendum tungum, fljótur að læra þær og manni þótti sem hann gæti skilið erlend mál, sem hann hafði ekki lagt sig eftir, eftir þeim andblæ, sem var yfir hverri setningu. Ekki var Halldór síður laginn við kennslu tungumála. Áhugi hans á kennslu var svo hrífandi að hver maður hreifst með, jafn- vel skussinn, sem hafði einsett sér að læra helzt ekkert, komst ekki hjá því. Halldór P. Dungal var einstak- lega hugmyndaríkur og hann lét sjaldnast við það sitja heldur hrinti þeim í framkvæmd. Hann átti góðan þátt f tilurð Pennans á sínum tíma, stofnaði Málaskólann Mími og margt fleira. Stundum vildi þó bregða við að bjartsýni hans á nýja hugmynd væri skyld- ari óskhyggjunni og skýjaborg- inni en köldum veruleikanum, svo við bar, að fjárhagslega fékk útkoman öfugt formerki. En í það súra epli var bitið, bitanum kyngt fljótt og vel og síðan var farið að vinna að næstu hugmynd af ævin- týralegum áhuga. Nanna kona hans stóð eins og klettur með honum gegnum þykkt og þunnt. Þau áttu gott skap saman og til þeirra var ætíð gott að koma. Halldór átti við vanheilsu að stríða síðustu árin og vissi að hrottfararmerkið gat komið þá og þegar. Nokkrum sinnum var hann reyndar lagður af stað f þá löngu ferð en gat snúið við, náð heilsu sinni að nokkru á ný. Og ekki lega átt þetta skilið, en hann taldi upphæðina einmitt styðja það álit sitt og annarra, að ekki væri ástæða til að færa viðmiðunar- markið neðar og fjölga þannig gullplötuveitingum. Það er athyglisvert, að ríkið tekur toll af slíkum verðlauna- gripum sem gullplötur eru, en þær er ekki hægt að spila og raunar eru þær ekki til annarra hluta brúklegar en að hanga uppi á vegg til skrauts. En Ólafur sagði, að tollheimtumenn hefðu fundið ýmsa tollflokka til að koma plötunum í. Sá fyrsti taldi, að þær ættu að vera tollfrjálsar, en annar, sem fór yfir skjölin úr hendi þess fyrsta, taldi að þær ættu heima í 100% tollflokki, eins og lúxusvarningur. En við enn eina athugun komust þær niður i 60% toll og sagði Ólafur, að þá unnu þessar atrennur dauðans á lífsgleði hans, hún var söm og fyrr. Og ég tel víst að jafnvel þau vistaskipti sem nú hafa orðið breyti engu þar um. Davfð Oddsson. Halldór var fæddur hér f Reykjavík 9. júní 1905, og ólst upp hjá foreldrum sinum, Þuríði Nfelsdóttur og Páli Halldórssyni skólastjóra stýrimannaskólans. Stúdentsprófi lauk Halldór árið 1926. Hann var í góðra vina hóp, einn af sex sonum þeirra hjóna, sem tengd voru stýrimanna- skólanum, sem Páll Halldórsson stjórnaði í hart nær fjörutiu ár. Stór ættbálkur átti þar löngum athvarf, sem varð til þess að treysta ættar- og vináttubönd. Að loknu stúdentsprófi hélt Halldór utan. Æltunin var að nema tann- lækningar, sem hann þó hvarf frá. — í stað þess aflaði hann sér haldgóðrar þekkingar í þýzkri tungu og franskri, og var næstu fjögur árin í þeim löndum (Þýzkal. og Frakkl.). Halldór var að eðlisfari mjög fjölhæfur maður, en kunnugir vita að tungutak hans, hljóðhæfni o.fl. slík einkenni dugðu honum vel til náms fjarskyldra mála. Strax eftir að heim kom, eða 1931, efndi Halldór til Berlitz- námskeiða í þýzku og frönsku, og stofnaði sfðan Berlitzskólann f Reykjavík, er hann veitti forstöðu til ársins 1956. Auk þessa stundaði Halldór timakennslu í ýmsum skólum til siðustu ára. Þegar álverksmiðjan í Straums- vík var stofnuð kom í hlut Halldórs að fara utan með þeim mönnum er þjálfa þurfti (sér- hæfa) til undirbúnings störfum hér heima. Kona Halldórs, Nanna, er dóttir Gísla Ólafssonar landsímastjóra. Synir þeirra eru þrír, Gísli, Páll og Höskuldur. Heilsu Halldórs hrakaði nokkuð sfðustu árin. Hann lézt á Borgar- spítalanum 25. febr. Hugurinn hvarflar til löngu liðinna tíma, þá frændur hverfa hver af öðrum. Með samúðarkveðju. Helgi Hallgrímsson. hefði Fálkinn verið orðinn þreyttur á stappinu og borgað þennan toll og önnur álögð gjöld. Bretar og Norðurlandabúar og sjálfsagt ýmsir aðrir hafa einnig haft það fyrir sið að veita viður- kenningu fyrir minni sölu með silfurplötum. í Bretlandi eru mörkin f þeim efnum fjórðungur af því sem þarf til að fá gullplötu. Þannig fá fjölmargir brezkir tón- listarmenn silfurplötur, þegar plötur þeirra hafa selzt í 250 þúsund eintökum — en með tilliti til húðunarkostnaðar og tolla- greiðslna hlýtur íslenzkum útgef- endum að vera ráðlegast að láta allar silfurplötuveitingar eiga sig. Hljómlistarmennirnir gætu iíka sem bezt fengið sér lftinn há- þrýstibrúsa með silfurlitri máln- ingu og veitt sér slfka viðurkenn- ingu sjálfir. . . —sh. Hjörtur Kristmundsson — Slagbrandur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.