Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 41

Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 41
félk í fréttum MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 41 Barizt fyrir lífi hunds Þessi litla danska stúlka sem er sex ára gömul er blind, hreyfi- fötluð og andlega van- gefin. Henni þykir ákaflega vænt um hundinn sinn litla og hann hefur margoft varað foreldra hennar ef eitthvað hefur kom- ið fyrir Anette. En í Urbanhverfinu þar sem foreldrar Anette búa er hundahald bannað og nú hefur stjón hlutafélagsins sem á bæði sambýlis- húsið og raðhúsin í þessu hverfi skipað að láta drepa hundinn og neitar algerlega að gefa undanþágu í þessu einstaka tilfelli. Fjölskyldan hefur víða leitað aðstoðar og meira að segja læknarnir á barna- deild Ríkisspítalans, þar sem Anette verður oft að dveljast, óska eindregið eftir að hún fái að halda hundinum. „Við pössum hundinn Þekktur dansherra Ameríska skólastúlk- an Linda Blair sem haldin var illum önd- um í hryllingsmynd- inni „Exorcist“, er nú orðin stór dama sem fer út að skemmta sér. Hér er herrann henn- ar enginn annar en Richard Burton. eins vel og við mögu- lega getum og ég veit ekki til að neinn hafi orðið fyrir ónæði af honum,“ segir faðir Anette. „Margir hafa hringt og gefið okkur góð ráð og okkur hefur verið boðin íbúð í Odense en þangað get- um við ekki flutzt. Anette verður að vera nálægt Ríkisspítalan- um þar sem hún þekk- ir lækna og hjúkrunar- fólk og það gæti haft mjög slæm áhrif á hana að skipta um um- hverfi. Við sjáum ekki önnur ráð en að fara með þetta fyrir dóm- stólana og fyrir hæsta- rétt ef annað dugar ekki,“ segir faðir Anette að lokum. Höld bord Fyrir giftingaveislur, afmæli, árshátiðir að ógleymdum saumaklúbbum. JTT* “ “ “ ' ‘ J A þessu bordi eru eftirta/dir skreyttir réttir: Skinka, lambahryggur, kótilettur, ham- borgarhryggur, hangikjöt, grísasteik, roast beef, kjúklingar, reyktur lax, 2—3 sílda rréttir, grænmetissalat, remolaði- sósa, rækjusalat, coctailsósa, brún heit kjötsósa, kartöflur amk. 3 tegundir, brauð -vogsmjör.__________________________________( Við sérstökum óskum getur verðið lækkað eða hækkað, ef teknir eru burt, eða bætt við sérstaklega dýrum réttum t.d. lax tourne- dos, öndum, aligæs, kalkún o.þ.h. Ef óskað er getum við sent menn með borðinu til að setja það upp. j Forréttir (ka/dir) Kavíar með ristuðu brauði 2 stk. per mann Blandaðar koktelsnittur 2 stk. per mann Laxasalat I koktelglasi Rækjukokteill f kokteilglasi Humarkokteill í kokteilglasi Reyktur lax í kramarhúsum m / eggjahræru 1 rúlla per mann Soðinn lax I hlaupi eða smálúða Skinkurúlla m/ spergil Köld ávaxtasalöt Kjúklingasalat. Kaldar eða heitar tartalett- ur eftir vali m/ kjöti. fiski eða ostafyllingu. S Súpur v/ Kjötseyði Colbert m/ hleyptu eggi Rjómasveppasúpa — Aspassúpa Blómkálssúpa Frönsk lauksúpa Aðrar súpur má panta hjá yfirmatreiðslu- manni. Ji .J Heftur matur I minni eða stærri samkvæmi. Buff saute Stroganoff m/ salati og hrísgrjónum Grfsasteik m/ rauðkáli og brúnuðum kartöflum Hamborgarhryggur m/ rauðvfnssósu, ananas salati og brúnuðum kartöfl um. Grillsteiktir kjúklingar m/ i jómasveppasósu og grænmeti. Roast beef m/bearnaise sósu. Belgjabaunum og pommés saute. London lamb m/ brúnuðum kart. rjómasveppasósu, og grænmeti. Grlsakarríréttur m/hrís- grjónum. - Desertar v'- Ábætisréttir Vanilluls Mokkais Sltrónufromage, Triffle m/ rjóma, sherry og r makkarónum. W Ýmsir samkvæmisréttir og aðrir smáréttir: Slldarréttir, kabarettdiskur m/ 5 teg. af slld. brauði og smjöri. Klnverskar pönnukökur fylltar með hrlsgrjónum. kjöti og kryddjurtum m. sal- ati Soðinn lax I mayonnaise (heittj m/gúrkusalati og tómötum Kabarettdiskur með humar, rækjum, kavlar og skinku- rúllum spergil, roast beef, salati, brauði og smjöri ítölsk Pizza Pie irskur kjötréttur (Irish stew) Nautatunga m/ remolaði og hvitum kartöflum eða piparrótarsósu Alikálfa snitzel m/ tilheyrandi Útvegum borðbúnað ef óskað er t.d. glös, diska hnífapör duka servfettur o.þ.h Útvegum einnig þjónustufólk. Upplýsingar veitir yfirmatreiðslumaður Isima 11630 eða 13835 Óðal v/Austurvðll | Geymið auglýsinguna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.