Morgunblaðið - 08.03.1977, Page 40

Morgunblaðið - 08.03.1977, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 iCJö^nuiPÁ Spáin er fyrir daginn [ dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú kannt að lenda í smá útistöóum viú einhvern fjölskvldumeðlim fyrri part dagsins, en allt verður fallið f l.júfan löð þegar Ifða tekur á daginn. Nautið 20. aprfl —20. maí Það getur verið að þú verðið nokkuð seinn að koma þér að verki í dag. Fn dugnaður og starfsgleði seinni partinn gera þér kleift að l.júka þfnu dagsverki. Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Þetta getur orðið skemmtilegur dagur. þ.e.a.s. ef þú evðir ekki um efni fram. Framkvæmdu ekkert án þess að íhuga vel hvaða afleiðingar það getur haft í för með sér. Krabbinn 21. júnf — 22. iúlf Maki þinn kann að valda þér einhver.jum erfiðleikum, með þröngsýni sinni. (ierðu grein fvrir þfnum s.jónarmiðum og komdu honum í skilning um mikilvægi málsins. RSjJ Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú ættir að fresta ferðalagi þar til seinni part dagsins. Farðu varlega í umferðinni og í umgengi við vélar. Kvöldið verður ángæjulegt. m Mærin 23. ágúst — 22. spet. Fnn er nauðsvnlegt fvrir þig að spara. Taktu tillit til tilfinninga annarra. Þú færð margar nýjar hugmyndir, komdu þeim í verk. Vogin 23. sept. — 22. okt. Margt övænt kann að gerast í dag, og allt frekar hagstætt og skemmtilegt. Þú ættir að fara í heimsókn til eldri persónu, sem hefur vonast lengi eftir þér. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Astarævintýri virðist f aðsigi. Dagurinn verður sérlega viðhurðarfkur og skemmtilegur. Varastu samt að láta fmvndunaraflið hlaupa með þig í gönur. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú verður e.t.v. heðinn um aðsfoð sem þú getur sennilega ekki veitt. Hafðu ekki of miklar áhyggjur af því, en einheittu þér p að eigin málum. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú lendir sennilega í skemmtilegum samræðum við ókunnugt fólk. Samvinna og umhurðarlvndi er hesta meðalið til að levsa ýmis smá vandamál. =§íí$ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þfnir nánustu munu veita þór ómetan- lega hjálp f dag. Peningavandamál virð- ast úr sögunni að minnsta kosti fvrst um sínn. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Framkvæmdu eitthvað af þvf sem þér dettur í hug. Sérfrótt fólk mun vera fúst að veita þér allar þær upplýsingar sem það getur. TINNI Vesf/J þitt Já á gó/frrw unr/rr áorðrhu/ 6-rvttu áeír/r a$þvr, þuaS þú uerrr na/st, ááur en þú <j>/>ir ruvst og jerir a//t þana- vitlaust / /rnugirm þrg /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.