Morgunblaðið - 08.03.1977, Síða 41

Morgunblaðið - 08.03.1977, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 41 fclk í fréttum + Þegar Patricia Nixon gifti sig dreymdi hana um að verða venjuleg húsmóðir og móðir. Hún reyndi að koma í veg fyrir að maður hennar færi að skipta sér af stjórnmálum, en þegar það tókst ekki fluttust þau sitt í hvort svefnherbergið. Þessi mynd er frá hinum gömlu góðu dögum, þegar dætur forsetahjónanna fyrrver- andi voru litlar. Tricia er til hægri og Julie til vinstri á myndinni. + Elfsabet II Englandsdrottning fór í febrúar í heimsókn til Nýja-Sjálands í tilefni af 25 ára ríkistjórnarafmæli sínu. Hér talar hún við skólabörn sem komin voru til að bjóða hana velkomna. + Bandarfska leikkonan Rita Hayworth sem á sfnum yngri árum var talin ein af fegurstu konum heims er f dag sjúk kona og hafa veikindin sett sfn mörk á hana eins og sjá má á mvndinni hér fyrir neðan. Rita, sem er 57 ára gömul heldur sig mest heima viö f Beverly IIill og fer Iftió út á meðal fólks. í „sippuleik” + Með hækkandi sól kemur leikur og léttleiki yfir mann- fólkið. Þessa mynd tók Ijósm. Mbl. ÓU K. Mag. fyrir stuttu og sýnir hún okkur að kominn er vorhugur í æskuna. Annars er það með eindæmum hvað s.l. vetur hefur verið léttur okkur og núna siðustu dagana hefur nánast verið vor i lofti. Vonandi verður framhald á góða veðrinu og sumarið verði okkur sunnlendingum betra en undanfarin ár. ¥■ Lyftara dekk LYFTARADEKK, afgreidd samdægurs, allar stærðir. >1USTURBAKKI HF Skeifan 3A. Símar 38944-30107 A> KRUPS TÆKNI — ÞÆGINPI Enn ein nýiung frá KRUPS Kaffivél, sem lagar kaffið beint á hitakönnuna. KRUPS rafmagnsheimilistæki fást um land allt. Umboðsmenn Jón Jóhannesson & Co., s/f. símar 15821 og 26988, Reykjavík. KRUPS TÆKNI — ÞÆGINDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.