Morgunblaðið - 22.03.1977, Side 4

Morgunblaðið - 22.03.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 <§ BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIfí H 2 1190 2 11 88 Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 og B. S. í. Fa nn i /./;/r, i v 'i iAit: 22*0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental | qa no| Sendum I-V4-V2I LADA beztu bílakaupin 1145 þús. m/ryðvörn Bifreiðar & Lanrihúnartarvélar Kf. Varahlutir i bíl vélar Stimplar, slífar og hringlr Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventiistýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Ttmahjól og kefljur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSOI\l&CO Skeifanl7 s. 84515 — 84516 Útvarp Revkjavík ÞRIÐJUDKGUR 22. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10, Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin f bænum“ eftir Betty McDonald (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða .Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um tfmann. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Ilelsinki leikur „Rakastava", hljómsveitarverk op. 14 fyrir strengjasveit og ásláttar- hljóðfæri eftir Jean Sibelfus; Leif Segerstam stj. / Sin- fónfuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur „Kossuth", sinfónfskt Ijóð eftir Béla Bartók; György Lehel stj./ St. Margin-in-the-Fields hljómsveitin leikur Konsert- fantasfu eftir Michael Tippet um stef eftir Corelfi; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIP 14.30 Gufuöflun fyrir Kröflu- virkjun Helgi H. Jónsson fréttamaður ræðir við Karl Ragnars deildarverkfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimfr Ashkenazý og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert nr. 2 f f- moll op. 21 eftir Frédéric Chopin; David Zinman stj. Kammersveitin f Prag leikur Sinfónfu f D-dúr eftir Jan Hugo Vorfsek. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1rún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur f umsjá lögfræðing- anna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Dansar eftir Brahms og Dvorák Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur; Willi Boskowski stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (38). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (10) 22.45 Harmonikulög Reynir Jónasson og félagar hans feika. 23.00 Á hljóðbergi Heimsókn til afa. Höfundurinn, Dylan Thomas, les 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 11. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. ÞRIÐJUDAGUR 22. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Reykingar. Leyfileg manndráp. önnur mvndin af þremur um ógnverkjandi afleiðing- ar sfgarettureykinga. Meðal annars er spurt, hvort banna eigi sfgarettuauglýsingar, og sýnd er aðgerð á krabba- meinssýktu lunga. Þýðandi Gréta Hallgrfms. Þulur Jón O. Edwald. Þessi eina mynd úr myndaflokknum hefur verið sýnd áður í sjónvarp- inu. 21.10 Colditz. Bresk-bandarfskur fram- haldsmyndafiokkur. Frelsisandinn. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.00 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. Klukkan 22.00: Utan úr heimi — Þátturinn Utan úr heimi í umsjá Jóns Hákons Magnússonar er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 22.00 i kvöld. Aðspurður um hvað f jallað yrði um í þættinum, svaraði Jón Hákon, að sýnd yrði mynd um Idi Amin, sem UPTIN-fréttastofan brezka hefði látið gera eftir morðin svo töldu eða bílsslysið, eins og Amin heldur stíft fram á, þegar erkibiskup anglíkönsku kirkjunnar í Uganda og tveir ráðherrar fórust í bíl- slysi í Kampala í febrúar síðastliðnum. Þeir höfðu þá gert tilraun til að kom- ast hjá handtöku fyrir meinta þátttöku í samsæri gegn Idi Amin að þvi er Ugandastjórn tilkynnti stuttu eftir lát þeirra. Að sögn útvarpsins í Uganda höfðu þessir þrír menn ennfremur gert tilraun til þess að yfirbuga bflstjór- ann, sem átti að flytja þá til foringjabúða, þar sem þeir skyldu sæta yfirheyrslum. í myndinni, sem við sjáum í kvöld verður enn fremur rætt við þennan umrædda bílstjóra, sem slapp heill og ómeiddur frá bílsslysinu. Þá ræða brezku fréttamennirnir við dr. Idi Amin sjálfan og sagði Jón Hákon að hann færi létt með að ljúga í þessum við- tölum, að vanda. Skömmu eftir slysið sagði Idi Amin í viðræðum við sendinefnd frá Sam- einuðu þjóðunum, að hann hefði engar áhyggjur af Idi Amin Dada. eda morð í Uganda?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.