Morgunblaðið - 22.03.1977, Page 9

Morgunblaðið - 22.03.1977, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 9 GAUKSHÓLAR 60 FM 2 herb. íbúð á 1. hæð. Góðir skápar. Teppi. Flísalagt bað. Verð 6.5 m. Útb. 4.5 m ARAHÓLAR 77 FM Glæsileg 2 herbergja íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Sér þvotta- herbergi. Óvenju vönduð sam- eign. Verð 7 m. Útb. 5 m DÚFNAHÓLAR 87 FM Góð 3 herb. íbúð á 3 (efstu) hæð. Furuinnrétting. Rýja teppi. Stórkostlegt útsýni yfir borgina og sundin. Bílskúrsplata. Verð 8.5 m Útb. 6,2 m LUNDARBREKKA 87FM Vönduð 3 herb. íbúð á 3. hæð. Sérgeymsla og þvottur á hæð- inni. Sameign og lóð fullfrágeng- in. Verð 8,5 m. Útb. 6 m VESTURBERG 100 FM Vönduð og skemmtileg 4 herb. ibúð i Einhamarsblokk. Stórt og gott eldhús með góðum innrétt- ingum. Vönduð teppi. Mikið skápapláss. Sameign og lóð full- frágengin. Verð 10.5 m. Útb. 7 m. HRAFNHÓLAR 100 FM 4 herb. íbúð á 4. hæð. Vandaðar innréttingar. Flisalagt bað. Teppi á allri íbúðinni. Verð 10 m. Útb 7 m. ÖLDUGATA 110FM 4 herb. íbúð á 3. hæð, öll ný- standsett. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. 20 fm. verkstæðis- pláss á baklóð. Verð 8.5 m. Útb 5.7 m DVERGABAKKI 100FM 4 herb. endaíbúð á 3. hæð, ásamt aukaherbergi í kjallara. Verð 10.5 m. Útb. 7 m ARAHÓLAR 108 FM Rúmgóð og skemmtileg 4 her- bergja ibúð á 5. hæð. Rúmgott eldhús. Stór stofa. Vönduð teppi. Stórkostlegt útsýni yfir borgina. Verð 10 m. Útb. 7 m SUÐUR VANGUR 140 FM Góð 5 herbergja íbúð á 1. hæð. Búr og þvottahús inn af eldhúsi. Sameign og lóð frágengin. Verð 1 1.5—12 m. Útb. 7.5 m LANGABREKKA100 FM 3—4 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi. Stór og góður bilskúr. Ræktuð lóð. Verð 10.5 m. Útb 7.5 m. ARNARTANGI MOS100 FM Raðhús (Viðlagasjóðshús) 3 svefnherbergi, sauna sér kæli- klefi, stór og björt stofa, ræktuð lóð. Skipti æskileg á 2 — 3 herb. íbúð. REYNIGRUND 126 FM Raðhús (Viðlagasjóðshús) á tveimur hæðum. Skipti æskileg á 4 herb. ibúð. Verð 13 millj. Útb. 8 millj. ÁLMHOLT MOS 143 FM Glæsileg 5 — 6 herb. íbúð ásamt tvöföldum bílskúr. Selst tilbúin undir tréverk og málningu. Til- búin til afhendingar um mitt sumar. Hagstætt verð og greiðslukjör. Seljandi bíður eftir veðdeildarláni, 2.7 m. Teikning- ar og upplýsingar á skrifstof- unni. SELJAHVERFI 354 FM Eitt glæsilegasta húsið sem nú er i byggingu. Húsið er á tveimur hæðum, og gefur möguleika á hvort heldur einbýli eða tvíbýli. Selst tilbúið undir tréverk að inn- an, en fullfrágengið að utan með tilbúinni lóð, gangstéttum o.fl. Áætl. afhending í júli n.k. Teikn- ingar á skrifstofunm. Verð 24 milljónir. (astiiiiasaia latiarstrati s. 27133 271» Knutur Signarssori vidskiptafr. Palt Gudjónsson vidskiptaf 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Bíl- skúrsréttur. Verð: 7.5 millj. ÁLFHEIMAR 5-—6 herb. ca. 140 fm. ibúð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, suður svalir. Bilskúr. Falleg íbúð. Verð: 17.0—17.5 millj. Útb.: 1 1.0—12.0 millj. ÁLMHOLT, MOS. Einbýlishús á einni hæð samtals ca. 140 fm. Tvöfaldur bílskúr. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, vel íbúðarhæft. Fullgert að utan. Verð: 16.0 millj. Útb.: 10.0 millj. ARAHÓLAR 2ja herb. ca. 75 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Falleg íbúð. Verð. 7.0 millj. Útb.: 5.0 millj. BARÐASTRÖND Pallaraðhús, samtals ca. 232 fm. 6 herb. íbúð. 4 svefnherb. Stór innb. bílskúr. Næstum full- gerð eign. Verð: 25.0 millj. Útb.: 16.0 millj. BYGGÐARHOLT, MOS. Raðhús á einni hæð samtals ca. 125 fm. 30 fm. bílskúr. Að mestu fullgerð eign. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0—9.5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca. 98 fm. íbúð á 3ju hæð. Tvennar svalir. Mikið út- sýni. Hægt að fá keyptan bílskúr. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. ENGJASEL 4 — 5 herb. ca. 116 fm. enda- íbúð á 3ju hæð í blokk. Fullgerð íbúð. Óvenjuglæsilegt útsýni. Fullgert bílshús. íbúðin gæti losnað fljótlega. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.0—8.5 millj. GAUTLAND 4ra herb. ca. 95 fm. íbúð á 3ju hæð í blokk. Suður svalir. Sér hiti. Góð íbúð. Verð: 1 1.5 millj. Útb.: 7.5 millj. GRENIGRUND, KÓP. 6 herb. ca. 133 fm. efri hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bílskúrsréttur. íbúðin getur losnað fljótlega. Verð: 1 6.0 millj. Útb.: ca. 1 1.0 millj. HJALLABRAUT, HAFN. 3ja herb. ca. 98 fm. íbúð á 1. hæð í nýlegri biokk. Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Sér inngangur. Verð: 8.3 millj. Útb.: 6.0 millj. HJARÐARHAGI 4ra—5 herb. ca. 117 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Möguleiki á 4 svh. íbúðin er laus nú þegar. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.5 millj. HRAUNBÆR Garðhús á einni hæð samtals ca. 140 fm. 6 herb. íbúð. 4 svefn- herb. Bílskúrsréttur. Verð: 18.5—19.0 millj. Útb.: 12.5 millj. HRAUNTUNGA, KÓP. Einbýlishús á 1 og V2 hæð sam- tals ca. 175 fm. 7 herb. íbúð. 4 — 5 svefnh. Suður svalir. Bíl- skúr. Á jarðhæð er möguleiki að hafa litla einstaklingsíbúð. Verð: 22.0 millj. Útb.. 14.0 millj. KLEPPSVEGUR 4 — 5 herb. ca. 117 fm. enda- íbúð á 1. hæð í blokk. Þvotta- herb. í íbúðinni. Sér hiti. Stórt íbúðarherb. í kjallara. Góð íbúð. Verð: 13.5 millj. Útb.: 9.0 millj. MIÐBRAUT 4 — 5 herb. ca. 115 fm. íbúð á 1. hæð í 6 ibúða húsi. Suður svalir. Sér hiti. Sér inngangur. Verð: 14.0 millj. Útb.: 9.0 millj. RAUÐALÆKUR 6 herb. ca. 145 fm. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. 4 svefnh. Sér hiti, sér inngangur. Tvennar svalir. Innb. bílskúr. Verð: 1 7.0—17.5 millj. Útb. 10.0- 1 2.0 millj. SÓLHEIMAR 4 herb. ca. 100 fm. ibúð á 10. hæð i háhýsi. Mikið útsýni. Verð: 1 1.0 millj. Útb.: 7.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi} simi 26600 Ragnar Tómasson löqm. SÍMIWER 243IM) til sölu og sýnis 22. í Hlíðahverfi 5 herb. íbúð um 120 fm. á 3. hæð. Ekkert áhvílandi. Við Hvassaleiti 4ra herb. íbúð um 1 1 7 fm. á 4. hæð. Sér þvottaherb. í kjallara. Bílskúr fylgir. Við Hrafnhóla Nýleg 4ra herb. ibúð um 90 fm. á 7. hæð. Lögn fyrir þvottavél i baðherb. Laus til ibúðar. Útb. 6 millj. Nýlegt einbýlishús 130 fm. ásamt bílskúr í Garða- bæ. Við Langholtsveg 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í steinhúsi með sér inngangi, sér hitaveitu og sér lóð. Útb. 4—4,5 millj. í Vesturborginni 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir. Við Vesturberg Nýleg 3ja herb. ibúð um 90 fm á 5. hæð. Svalir i suðaustur. Útb. 5 — 6 millj. Við Bergþórugötu Rúmgóð 2ja herb. kjallaraíbúð með sér hitaveitu. (Samþykkt íbúð). Laus strax ef óskað er. Útb. 3,5 millj. sem má skipta. Húseign Með tveim 3ja herb. ibúðum m.m. á eignarlóð við Njálsgötu. Útb. 5 — 6 millj. Við Skipasund 2ja herb. kjallaraíbúð. Útb. 3—3,5 millj. sem má skipta. Laus 2ja herb. íbúð Nýstandsett á 2. hæð við Barónsstig. Útb. 3 — 3,5 millj. Húseignir Af ýmsum stærðum og m.fl. \vja fasteignasalan Laugaveg 1 rl Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrí. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Ljósheima 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 5. hæð. Við Hamraborg 2ja herb. íbúð á 6. hæð. Bráða- birgðaeldhúsinnrétting. (Bil- geymsla) Við Leirubakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Suður svalir. Við Blikahóla 2ja herb. ibúð á 5. hæð. Laus fljótlega. Bílskúrssökklar fylgja. Við Krummahóla 2ja herb. íbúð á 2. hæð með bilgeymslu. Við Dalaland 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Kelduland 2|a herb. stór ibúð á jarðhæð. Vandaðar innréttingar og teppi. Laus fljótlega. Við Asparfell 3ja herb. sérlega vönduð ibúð á 7. hæð Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð Laus nú þegar Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúrs- réttur. Sumarbústaðir eigum nokkra sumarbústaði á skrá . viðs vegar í nágrenni Reykjavíkur. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐALÆK Höfumtil sölu 6 herb. vandaða efri hæð i tvibýlishúsi við Rauða- læk. íbúðin skiptist i 2 sam- liggjandi stórar stofur, hol 4. svefnherb. o.fl. Gott skáparými. Bilskúr fylgir Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. VIÐ FELLSMÚLA 5 herb. 1 1 7,fm. vönduð ibúð á 1 hæð. Útb. 8.5—9.0 millj. SÉRHÆÐÁ SELTJARNARNESI 1 20 fm. vönduð sérhæð (efri hæð). Bílskúr fylgir. Útb. 8.5 millj. SÉRHÆÐ í GARÐABÆ 4ra herb. góð^ 100 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi. Útb. 5 millj SÉRHÆÐ VIÐ BORGARHOLTSBRAUT 4ra herb. 100 fm. efri hæð í þribýhshúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 6.5 — 7.0 millj. VIÐ BREIÐVANG MEÐ BÍLSKÚR 4ra — 5 herb. 115 fm. vönduð ibúð á 4. hæð. Fokheldur bíl- skúr. Útb. 7.5 millj. f VESTURBORGINNI 1 1 5 ferm. ný og fullbúin íbúð á 3. hæð á góðum stað i Vestur- borginni. íbúðin afhendist í júlí 1977. Beðið eftir kr. 2.3 millj. frá Húsnæðismálastjórn. Fast verð. Allar nánari upplýsingar og teikn. á skrifstofunni. VIÐ HRAUNBÆ 4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Útb. 6.5—7.0 millj. VIÐ ENGJASEL 4ra—5 herb. ný og vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Gott skáparými. Útsýni. Bílastæði fylgir í full- gerðu bílhýsi. Útb. 8.5 millj. VIÐ ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Þvotta- aðstaða í íbúðinni. Utb. 5.8—6.0 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb.,65 fm. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb.^66 fm. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 4.5 millj. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. 80 fm. góð íbúð i kjallara. Sér inng. og sér hiti. Nýtt verksmiðjugler. Sér lóð. Útb. 4.0 millj. VIÐ RAUÐALÆK 2ja herb. 75 fm. kjallaraibúð (^amþykkt). Sér inng. og sér hiti. Utb. 4.5 millj. EicofimiÐLiim VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Solustjóri: Swerrir Krfstínsson Sigurður Ólason hrl. | Til sölu: 4 herb. ibúð við Brávalla- götu Góð íbúð á 2. hæð um 110 ferm. að stærð. Verð 9 millj. útb. 6.0—6.5 millj. Raðhús við Bræðra- tungu á tveim hæðum. Samt. um 135 ferm. 4 svefnherbergi. Bilskúrs- réttur. Verð 14.0 millj. útb. 8,6 millj. í Ytri-Njarðvik, 4 herb. íbúð á 1 . hæð í tvibýlishúsi. Hagstætt verð. Útb. 3,5 millj. Óttar Yngvason hrl. Eiríksgötu 1 9, sími 1 9070 Kvöldsimi 42540. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 RAUÐILÆKUR 2ja herbergja jarðhæð. íbúðin ei um 7 5 ferm. Öll í mjög góði ástandi. Sér inng. sér hiti. Laus nú þegar ef vill. SLÉTTAHRAUN 2ja herbergja nýleg íbúð á 2. hæð. Vélaþvottahús á hæðinni. Gott útsýni. REYNIMELUR 2ja herbergja íbúð í nýlegu fjöl- býlishúsi. Vönduð og skemmti- leg íbúð með frágenginni sam- eign. ÁSVALLAGATA 3ja herbergja ibúð á 3. hæð í steinhúsi. íbúðin mjög rúmgóð, nýleg eldhússinnrétting. HJALLABRAUT 98 ferm. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Sér hiti, sér þvottahús á hæðinni. Vönduð og vel um- gengin ibúð. HRAUNBÆR 3ja herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. MARÍUBAKKI 3ja herbergja ibúð í nýlegu fjöl- býlishúsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Vönduð íbúð. Gott út- sýni. DVERGABAKKI Rúmgóð 4ra herbergja enda- ibúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. íbúðinni fylgir aukaherb. í kjallara. STÓRAGERÐI 1 12 ferm. 4ra herbergja ibúð, ásamt einu herb. í kjallara. Vönduð og skemmtileg íbúð Mjög gott útsýni. NJÁLSGATA 5 herbergja rishæð í steinhúsi. íbúðin skiptist í stóra stofu 2 rúmgóð herbergi og 2 minni. Svalir. íbúðin í góðu ástandi og lít.ð undir súð. Mjög gott út- sýni. EIGNASALAM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 GARÐABÆR Fokhelt einbýlishús hæð og kjall- ari. Innbyggður tvöfaldur bílskúr í kjallara. Glæsileg teikning. Selst í skiptum fyrir góða sérhæð eða lítið einbýlishús í Reykjavík. GARÐABÆR Lóð undir tvíbýlishús komin botnplata. REYNIMELUR Glæsileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð í nýlegri blokk. Stórar suð- ursvalir. Góð sameign. HRAUNBÆR 2ja herb. lítil ibúð á 1. hæð. VÍÐIMELUR 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Þarfn- ast standsetningar. HAMRABORG 2ja herb. rúmgóð ibúð. Bil- geymsla. í VESTURBORGINNI Iðnaðar- og/ eða lagerhúsnæði um 50 fm. Innkeyrsludyr. HLÍÐAHVERFI Rúmgóð ca. 140 fm. efri hæð. 2 stofur, 3 rúmgóð svefnherb., 40 fm. bílskúr. Suðursvalir. Snyrti- leg eign. SAFAMÝRI 4ra herb. ibúð með bílskúr. FELLSMÚLI 1 1 5 fm. rúmgóð ibúð á 1. hæð. MOSFELLSSVEIT 130 fm. mjög vandað fullbúið embýlishús. 30 fm. bílskúr. MOSFELLSSVEIT Fokheld einbýlishús og raðhús. A9ALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. 3. ha»8 Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sólum. HEIMASÍMI 82219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.