Morgunblaðið - 22.03.1977, Page 18

Morgunblaðið - 22.03.1977, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 Skák I SPASSKY — HORT — SPASSKY - HORT — SPASSKY — HORT — SPASSKY — HORT — SPASSKY Hort sýndi taflmennsku á heimsmeistaramælicvarða VLASTIMIL Hort hristi heldur betur af sér sleníð I 10. ein- vigisskákinni sem tefld var á sunnudaginn. Margir höfðu dregið þá ályktun af taflmennsku hans fyrr f einvfg- inu að hann hefði þegar sætt, sig við ðsigur. Hort afsannaði allar slfkar hrakspár og sýndi taflmennsku á heimsmeistara- mælikvarða. Greinilegt að hinar mörgu jafnteflisskákir hafa sljóvgað athygli Spasskýs og fyrir skák- ina hefur hann lfklega talið sér trú um að nóg væri að bjóða jafntefli á réttum tíma. Hvftt: Vlastimil Hort Svart: Boris Spassky Spænski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 atí í 8. skákinni lék Spassky hér hinum sjaldgæfa leik 3. ... Bc5 4. Bxc6 Uppskiptaafbrigðið. A fyrstu áratugum þessarar aldar átti það miklum vinsældum að fagna, m.a. beitti Emanuel Lasker þáverandi heimsmeist- ari því oft. Leikurinn féll síðan í gleymsku uns Fischer lék honum á Ólympíumótinu í Havana 1966. Sfðan hefur af- brigðið öðlast sífellt fleiri áhangendur, enda hættulegt vopn í höndum endatafls- snillinga. dxc6 Eftír 4. . .. bxc6 5. d4 hefur svartur mjög óþægiiega stöðu. 5. 0—0 5. Rxe5 Dd4 er svörtum í hag. IJdtí Tískuleikurinn um þessar mundir. öruggara er 5......f6 eins og Spassky lék i 16. einvíg- isskákinni við Fischer. At- hyglisverð leið, en jafnframt vafasöm er 5.... Bg4 6. h3 h5!? 6. Ra3!? Óvæntur leikur sem Hort hefur áreiðanlega undirbúið löngu áður en einvígið hófst. Algengara er 6. d4, eins og Larsen lék i 7. einvfgisskák sinni við Portisch, eða 6. d3. b5 Spassky er vel með á nótunum, þessi leikur er talinn vænlegasta framhald svarts gegn 6. Ra3 Eftir 6.. .. Be6 gæti hvitur leikið 7. Rg5! með þægilegri stöðu. T.d. 7. ... 0-0-0 8. d3 Rf6 9. Del h6 10. Rxe6 Dxe6 11. Re4 og hvítur stendur greinilega betur. 7. c4! 15. ... 0-0 var öruggara, jafnvel þó að hvíta staðan sé þá heldur liðlegri. 16. Be3 f5! 17. cxb5 cxb5 18. a4 b4 Annars opnast a linan hvitum í hag. Ekki dugir að bjarga sér úr klípunni með því að skáka. 24. . . Re2+ 25. Kfl Rc3 26. Hd3 a5 27. Hc5! leiðir tíl vinningsstöðu fyrir hvít. 25. Bd4 Hótar 25. Bxf6 gxf6 26. Hxd5. Eftir 25. Bc5 He8 26. Bxb4 He2 leynist enn lifsmark með svört- um. He8 26. Bxf6 gxf6 27. Kfl! Kemur í veg fyrir að svartur geti unnið tíma með því að skáka á g-línunni. Svartur er nú því sem næst i leikþröng. a5 28. He4 Með þessum leik takmarkar hvitur hreyfifrelsi svörtu peð- anna á drottningarvæng og tryggir sér þar með rýmra tafl. Eftir hinn fljótfærnislega leik 7. d4 nær svartur betra tafli eftir 7. ... exd4 8. Dxd4 Dxd4 9. Rxd4 c5 10. Re2 Bb7 11 f3 c4! Rftí í skák þeirra Pinters og Jankovecs í Trinec 1974 lék svartur hér 7. ... Bb7 en fékk verra tafl eftir 8. b3! f6 9. Rc2 Re7 10. De2 Rg6 11.d4! Eftir 7. ... b4 getur hvitur valið um 8. Rc2 og peðsfónina 8. c5!? 7. ... Bg4 leiðir til sömu stöðu og í skákinni eftir 8. De2 Rf6 9. Hdl. 8. De2 Bg4 9. Hdl Be7 10. d3 De6 Svatur hótar nú 11. ... Bxa3, en þessi ieikur og sá næsti miða þó aðallega að þvi að veikja hvitu stöðuna á kóngsvæng. Önnur kyrrlátari áætlun er 10. ... Rd7 og ieika siðan II. ... f6 og hróka stutt. 11. b3 Rh5 12. Rc2 Eftir 12. h3 Rf4 13. Bxf4 Bxf3 14. Dxf3 Bxa3 er staðan jöfn Df6 13. h3 Bxf3 14. Dxf3 Dxf3 15. gxf3 0-0-0 Djarfur leikur sem bendir til þess að Spassky hafi ofmetið stöðu sína. Honum kom liklega ekki til hugar að svarti kóngur- inn ætti eftir að lenda í erfið- leikum á drottingarvængnum. Hvitur getur þá valið um eftir- farandi leiðir: 1) 20. dxe5 f4 21. Bd2 Hd3 með yfirburðastöðu á svart. 2) 20. dxc5 f4 21. Bd2 a5 22. Bel (Ef 22. Hacl þáHd3!) Bxc5 og svartur stendur betur. 3) 20. d5! f4 (Ef 20. . . . Rf6 þá 21. Bg5 f4 22. Rel með betri stöðu). 21. Bcl Rf6 22. Rel Bd6 23. Rd3 Kd7 og svartur ætti að halda sfnu. 20. Rxd4 Bftí Eftir 20. .. fxe4 21. fxe4 fær hvítur mjög eftirsóknarverða peðastöðu. 21. Rc6 væri hins vegar misráðið vegna 21. ... Hde8! 22. Rxe7+ Hxe7 23. Bc5 He6 20. ... f4 er auðvitað slæmt vegna 21. Rf5 Bf6 22. Bd4 21. exf5 Hd5 21. ... Rf4 kemur vart til álitavegna 22. Rc6! Bxal 23. Rxd8 Hxd8 24. Hxal og svartur verður senn aó gjalda veikleik- anna í peðastöðu sinni þvi að eftir 24. .. . Rxh3+ 25. Kg2 lok- ast riddarinn inni. 22. Rc6 Hxf5 23. Hacl Rf4 Eini raunhæfi möguleikinn. Eftir 23. ... a5 24. Hc5! falla svörtu peðin á drottningarvæng. 24. Hc4! Rd5 upp eftir 28. ... Hxe4 29. fxe4 Re3+ 30. Ke2 (30. Kel!?) Rxdl 31. exf5 Rc3+. Staða svarts er að vísu lakari, en langt frá þvi vonlaus. Eftir hinn gerða leik hrynur svarta staðan eins og spilaborg. 29. RxaS 30. Hxb4 31. h4 32. Hc4 33. b4 34. Hc5 Hg8 h5 c6 Hc8 Ha8 Hér hugsaði Spassky sig um þar til að hann átti aðeins tvær mínútur eftir af umhugsunar- tima sinum. Þá sá hann fram á vonleysi aðstöðu sinnar og gafst upp. Loks frábær vinningsskák sem allir áhorfendur hafa beðið eftir með óþreyju. eftir Sigtrygg Sigtryggs son „Er Spassky vitlaus að mæta ekki I köflóttu peysunni. Hann tapar þessari skák,“ sagði Sigurð- ur Sigurðsson útvarpsfréttamað- ur þegar Vlastimil Hort og Boris Spassky hófu tíundu einvígis- skákina á Ilótel Loftleiðum á sunnudaginn. Sigurður hafði greinilega trú á köflóttu peys- unni en ótrú á brúna jakkanum, sem Spassky mætti f. Viðstaddir tóku svona mátulega mark á orð- um Sigurðar en I lokin varð Ijóst að Sigurður hafði rétt að mæla. Spassky gafst upp í 34. leik og menn verða sjálfir að spá I það hvort ástæðan var sú að hann kom I brúna jakkanum en ekki köfl- óttu peysunni. Með sigri sfnum tókst Hort loks að jafna metin eftir langa mæðu. Báðir kapparn- ir hafa nú 5 vinninga og þeg- ar aðeins tveim- ur skákum er ólokið, bendir ýmislegt til þess að einvfgið verði eitthvað lengra en þær 12 skák- ir, sem upphaf- lega voru ráð- gerðar. Hort og Spassky komu báðir tímanlega í Kristalsalinn, Hort að- eins á undan en Spassky rétt á eftir. Þeir settust við skákborðið og á mínútunni tvö setti Guðmundur Arnlaugsson dómari klukku Horts af stað, en hann hafði hvitt. Hort hugsaði sig um nokkra stund en lék siðan kongs- peðinu fram um tvo reiti. Upp kom spánski leikurinn og fyrstu leikirnir komu nánast sem á færi- bandi. En síðan fór að líða lengri tími milli leikja, og Spassky eyddi meiri tíma en andstæðingurinn. Áhorfendur streymdu að og áður en menn vissu, voru þeir orðnir á sjötta hundrað og mikil þrengsli i skáksölunum. Ekki voru menn of bjartsýnir á baráttuskák, sumir spáðu jafntefli, töldu möguleika Horts ekki nógu afgerandi, og ein- staka menn töldu það mikið óráð þegar Hort lék riddaranum á A3 snemma í skákinni. En Hort leyndi á sér og þegar leið á skákina fór að myndast einkennileg spenna. Var stóra stundin að renna upp, ætlaði Hort að leggja Spassky að velli? Hort saumaði smá saman að Spassky og staða hans varð sífellt verri, því hann fann ekki réttu svarleikina. Þegar 30. leikur nálgaðist gerðust menn svo djarfir í blaðamanna- herberginu að segja að Hort gæti ekki tapað skákinni úr þessu. Mikið tímahrak virtist í uppsigl- ingu hjá Spassky. Hahn grúfði sig DANS EFTIR SMETANA Ætlar Hort að vinna í dag ,.Að sigra alheiminn er einsog að spila á spil með spekingslegum svip og taka í nefið Mér dettur þessi vísupartur hans Steins heitms Steinars í hug þegar ég horfi yfir hópinn, sem hefur fjölmennt hingað út á Loftleiðahótelið i dag og skilið góða veðrið eftir úti Sá lúmski grunur læðist nefnilega að mér, að allur f/öldmn. sem hér er saman kominn, hafi lagt leið sina hingað til að setja upp spekingssvip og taka i nefið þó hitt sé látið liggja á milli hluta, hvort nokkur i hópnum ætli að sagra heimmn En eitt er Ijóst, að kapparnir við tíglótta borðið stefna að emu og sama markinu sem sagt að leggja skák heimmn að fótum sér Sumir láta að því liggja að nú sé siðasti möguleiki Horts að rasskella rússneska Ijónið Ég persónulega veit, að tékkneski björninn hefur fullan hug á að jafna leikinn og fáir efast um getuna, ef hann bara hefur sveifluna með sér eftir Björn Bjarman Hort er aftur kominn i grænu skyrt- una sína og er til alls vís Upp kemur spánskur leikur, svokallað uppskiptaaf- brigði eða eitthvað svipað og þeir tefldu Spassky og Fischer i sextándu skák sinni hér um árið Fischer gerði þá bragarbót i fimmta leik og hrókeraði í staðinn fyrir Rc3 og þá er hvitur i voða eða svo segja þeir lengst komnu í emvigi aldarinnar hafði Spassky lengst af peð yfir, sem þó nægði honum ekki til vinnings, en þeirri skák lauk með jafntefli í 60 leik Hingað er kominn austan úr Rangár- þmgi sjálft yfirvaldið Björn sýslumaður og hann er emn mesti sveiflumaður þeirra á undirlendinu og þó viðar sé leitað Sumum finnst grunsamlegt. hve snemma samgönguráðherra mætir öl leiks en honum sést bregða fyrir klukkan rúmlega tvö Ég kann enga skýringu á því máli enda ekki mál- kunnugur þeim annars ágæta manni Almenn óánægja rikir hér í blaða mannaherberginu yfir að hafa verið útundan í veislu borgarstjóra, sem haldin var á dögunum Við sem skrif- um í Moggann ætlum að klaga opin- berlega til Geirs og fá aukaveislu í ráðherrabústaðnum Spassky er glerfínn með slifsa, senni- lega sér hann vinninginn hmum megin við Öskjuhlíðina í dag e ég óvenjuvel i stakk búinn til að skrifa af viti því frá klukkan niu í morun og fram að hádegi sat ég með átta lífsgáturáðningarfélögum minum og þar var hvert vandamálið af öðru krafið Við snillmgarnir hittumst oftast nær á sunnudögum í Austurbæjarkaffi- húsinu við hliðina á Tryggingastofnun ríkisins og ræðum þar heimspeki og pólitik með sögulegu ivafi undir öruggri leiðsögn Skúla magisters Þórðarsonar I þessum hópi eru margir þekktustu sérfræðingar landsins i dialektiskri söguskoðun, þar á meðal forystumenn gamla kommúmstaflokks- ins í sjötta leik færir Hort riddarann sinn út á rönd eða á a3 en það segja þýskir vera afleita stöður fyrir hestinn og útiloki hann frá öllu almennilegu spili á miðborðinu Sumir hér segja aftur á moti að þetta sé sterkur leikur hjá birninum Enn hafa skáksambands- menn sýnt framtak með því að opna skákklúbb í kjallaranum beint á móti eða við hliðina á klósettunum Þarna niðri þar sem enginn sér til eiga blaða menn að fá að reyna með sér í tilefni dagsins ætlar Soffía veitinga- stjóri að bjóða uppá kaffi og meðlæti Aumingja Friðrik okkar hefur lent í emhverju klandri úti i Þýskalandi og tapað fyrir þjóðverskum skussa Soffía er komin hingað með dúk o fl Áhorfendur fjölmenntu á skákina og þegar úrslitin nálguðust voru augu þeirra lfmd við sjónvarpstækin og skákskýringabordin. og lyftingur í mannskapnum Gunnar Steinn (ekki Örn) hefur stokkið í hlut- verk aðstoðarsjónustu og ferst það sæmilega O tempora o mores Ég er hálfpartinn kominn á mála hjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.