Morgunblaðið - 22.03.1977, Síða 28

Morgunblaðið - 22.03.1977, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 Myndin er úr úrslitaleik Aston Villa og Everton I deildarbikarkeppninni fyrra laugardag, og synir Duncan McKenzie skjöta að marki Villa. Kenzie var aðeins varamaður f liði sfnu sem sigraði Derby f bikarkeppninni á laugardaginn, en Villa tapaði hins vegar f sömu keppni fyrir Manchester United. Manchester United, Leeds Liverpool og Everton -í UNDANÚRSLITUM BIKARKEPPNINNAR LIVERPOOLLIÐIN tvö: Everton og Liverpool, Manchester United og Leeds United munu reyna með sér í undanúrslitum ensku bikarkeppn- innar í knattspyrnu að þessu sinni, en lið þessi unnu leiki sína í átta liða úrslitunum sem fram fóru á laugar- daginn Tvö þessara liða, Liverpool og Manchester United, eru að auki á baráttunni á toppnum í ensku 1. deildar keppninni og eiga því mögu- leika á að vinna tvöfaldan sigur i vor, en slikt þykir eitt mesta afrek sem enskt knattspyrnulið getur unnið, og hefur raunar aðeins sárasjaldan komið fyrir. Enskir veðmangarar veðja lika flestir á sigur annars hvors þessa liðs i bikakeppninni, en vel gæti samt svo farið að Everton eða Leeds settu strik i reikninginn. Gifurlegur áhugi var rikjandi á leikjunum á laugardaginn, eins og jafnan þegar dregur að úrslitum í bikarkeppninni. Þannig voru 55.881 áhorfandi að leik Liverpool og Middlesbrough, 57.089 áhorfendur að leik Manchester United og Aston Villa 42.409 áhorfendur að leik Everton ög Derby og um 50.000 manns horfðu á leik Úlfanna og Leeds. Samtals voru því á þriðja hundrað þúsund áhorfendur á leikina fjóra, en slikt er fremur óalgengt Í Englandi. Leikur Manchester United og Aston Villa bar þess greinileg merki að leikmenn Aston Villa hafa staðið i ströngu að undanfornu, en sem kunnugt er þá léku þeir við Everton i úrslitum deildarbikarsins i vikunni. Þrir af beztu monnum liðsins gátu ekki verið með á laugardaginn vegna meíðsla, þeir Chris Nicholl, Alex Cropley og Andy Gray. Samt sem áður náði Villa forystu i leik þessum þegar eftir 35 sekúndur. Markið skoraði Brian Little með stórkost- legu skoti af um 20 metra færi. Á 35. minútu jafnaði United. Dæmd var aukaspyrna á Villa og voru varnarmennírnir alltof seinir á sér, og Stuart Houston bakvörður gat notað sér sofandahátt þeirra og skor- að beint úr aukaspyrnunni. Stóð þannig í hálfleik 1—1, en í seinni hálfleik var það Aston Villa sem átti öllu fleiri og hættulegri tækifæri en United, þrátt fyrir að leikmennirnir væru greinilega þreyttir Þannig var það ævintýraleg markvarzla Alex Stepney í marki United, sem bjargaði liði hans frá því að fá a.m.k. tvö mörk á sig. Þegar 14 mínútur voru til loka leiksins, tókst Lou Macari að skora fyrir Manchester, sem vann þar með sigur í leiknum, þótt ekki væri unnt að segja að það væri í samræmi við gang leiksins og tækifæri. Þótt leikmenn Everton væru Framhald á bls. 27 Þrjú botnliðanna unnu OVÆNTUSTU úrslitin í ensku 1 deildar keppninni í knattspyrnu á sunnudaginn var sigur eins botnliðanna, Sunderland, yfir Ipswich Town, en sem kunnugt er trónar það lið á toppnum í 1. deildinni, ásamt Liverpool. Var þetta annað tap Ipswich á fjórum dögum, en eans og áður hefur verið frá skýrt fékk liðið slæman skell í leik sínum við Bromwich Albion í vikunni, 0—4. H: fa möguleikar Ipswich að vinna til enska meistaratitilsins minnkað verulega við þessi tvö töp, en öll nótt er þó ekki úti enn. Liðið hefur átt við erfiðleika að stríða að und- anförnu, þar sem nokkrir af aðal mönnum þess hafa verið meiddir. Meðal þeirra er Kevin Beattie Hann kom reyndar inn á sem vara- maður þegar 1 2 mínútur voru eftir af leiknum við Sunderland, en gat engu bjargað Eina mark leiksins á laugardaginn skoraði Colin Waldrori. leikmaður sem Sunderland keypti nýlega af Manchester United Hann fékk knöttmn sendan í eyðu við vítateig Ipswich á 70 mínútu leiksins og skoraði með glæsilegu skoti Eftir markið reyndi Ipswich ákaft að jafna metin og fékk færi, einkum eftir að Beattie kom inná, en ekkert gekk þó og Sunderland náði báðum stigun- um Áhorfendur voru 35 376 Tvö önnur botnlið voru í slagnum á laugardagmn og unnu bæði mikilsverða sigra Tottenham sigraði Birmingham á útivelli og Bristol City sigraði Queens Park Rangers Bæði Tottenham og Bristol eru þó enn í bullandi fallhættu í leik Tottenham og Birmingham var staðan jöfn í hálfleik 1—1. Jon Connolly skoraði fyrir Birmingham á 5 minútu, eftir mistök í vörn Totten- ham, en um miðjan hálfleikinn tókst gestunum að jafna í seinni hálfleik náði Tottenhamliðið svo ágætum leik og tókst þá Peter Taylor að skora sigurmark liðsins á 62 mín- útu Áhorfendur voru 23.398 í leak Bristol C'ty við Queens Park Rangers var staðan jöfn í hálfleik 0—0 Á 77 minútu skoraði Gary Collier fyrir Bristol. og því marki tókst Q.P.R. aldrei að svara í leikn- um meiddist aðalstjarna Q.P.R., Stan Bowles, illa Rann hann til í leðju á vellmum og fótbrotnaði Áhorfendur voru 22 441 í þófleik Stoke og Leicester var staðan jöfn fram á síðustu mínútu, en þá átti John Wmston góða send- ingu mn á hinn hættulega framherja Leicester, Frank Worthmgon sem skoraði af öryggi Áhorfendur voru 14 087 Laurie Cunningham. sem W B A keypti nýlega fyrir 1 10.000 pund af 2 deildar liðinu Onent hefur spjarað sig vel hjá hinu nýja félagi sínu og á laugardaginn skoraði hann fynr það með skalla á 46 minútu Var það ekki fyrr en á 70 mínútu að Stewart Barrowclough tókst að jafna fyrir Newcastle Áhorfendur að leik þess- um voru 23 780 í 2 deild náði Chelsea aftur for- ystunni, en hann hafði liðið misst i vikunm til Wolverhamton Wanderes Mótherjar Chelsea var Brostol Rovers og átti toppliðið ekki 1 erfiðleikum með að krækja í bæði stigin Úlfarmr voru hins vegar í bikarkeppninm, þannig að þeir misstu úr leik í deildinni, en halda samt öðru sæti með 41 stig eftir 30 leiki í þriðja sæti er svo Luton Town — Iiðið sem flestir héldu að myndi leggja upp laupana í vetur vegna fjárskorts, en hinir ungu og launa- litlu leikmenn félagsins berjast af gífurlegri leikgleði og dugnaði leik eftir leik og hafa haft árangur sem erfiði SKOTLAND í Skotlandi mættust risarnir tveir Celtic og Glasgow Rangers í úrvals- deildarkeppninni og skildu jöfn 2—2 Derek Parlene skoraði bæði mörk Rangers en Roy Aitken skoraði bæði mörk Celtic. Getur nú senni- lega fátt komið í veg fyrir sigur Celtic í deildinni, en liðið er með 40 stig að loknum 26 leikjum Dundee Utd er í öðru sæti með 3 7 stig eftir 2 7 leiki. Rangers í þriðja sæti með 33 stig eftir 2 7 leiki og Aberdeen er svo í fjórða sæti með 31 stig eftir 26 leiki Á botninum er svo barátta milli Motherwell sem er með 21 stig. Hearts sem er með 20 stig, Ayr Utd sem er með 19 stig og Kilmarnock sem hefur aðeins hlotið 12 stig til þessa, og virðist því dæmt til að halda aftur þangað sem það kom í fyrravor —stjl. —————— m 1. DEILD L HEIMA (JTI STIG Liverpool 31 13 2 0 37—8 5 4 7 13—19 42 Ipswich Town 31 11 4 1 32—8 6 3 6 21—21 41 Manchester City 30 10 4 1 25—9 4 7 4 17—14 39 Manchester United 28 9 4 3 31—17 5 3 4 20—19 35 Newcastle United 30 10 5 0 32—11 2 6 7 18—25 35 Leicester City 32 7 7 2 28—21 4 6 6 15—25 35 West Bromwich Aibion 31 8 6 2 31—13 4 4 7 13—25 34 Aston Villa 26 10 1 1 38—12 4 3 7 13—18 32 MiddlesboHigh 30 10 2 3 17—7 2 6 7 12—25 32 Leeds United 29 5 5 4 19—20 6 4 5 15—15 31 Arsenal 31 7 4 4 27—19 3 4 9 20—33 28 Norwich City 31 9 3 4 22—17 2 3 10 12—31 28 Brimingham City 30 7 4 3 27—18 3 3 10 19—28 27 Stoke City 29 8 2 4 13—9 16 8 4—19 26 Queens Park Rangers 26 8 2 2 20—13 14 9 12—23 24 Coventry City 27 5 4 3 20—15 3 4 8 11—24 24 Everton 27 5 4 4 21—19 4 2 8 17—30 24 Tottenham Hotspur 30 6 5 5 17—18 3 0 11 20—38 22 Sunderland 31 6 3 7 22—12 1 4 10 9—26 21 Bristol City 28 5 5 5 19—15 2 2 9 7—18 21 Derby County 28 5 6 2 21—11 0 5 10 10—31 21 West Ham United 28 6 3 6 15—15 2 2 9 12—30 21 2. DEILD L HEIMA (TCT STIG Chelsea 32 10 6 0 36—20 6 5 5 20—22 43 Wolverhampton Wand. 30 11 1 3 37—16 5 8 2 28—19 41 Luton Town 32 11 3 2 28—12 7 18 24—22 40 Bolton Wanderes 30 11 2 1 31—12 5 5 6 24—26 39 Blachpool 32 8 5 3 23—14 4 8 4 22—30 37 Notts County 31 8 3 4 20—14 7 4 5 30—30 37 Nottingham Forest 30 8 3 3 38—19 5 5 6 18—16 34 Millwall 31 7 4 5 26—19 5 6 4 20—20 34 Charlton Athletic 31 10 4 2 37—21 17 7 15—25 33 Blacburn Rovers 31 9 3 3 24—13 3 5 8 9—26 32 Oldham Athletic 30 9 4 2 28—15 3 3 9 12—26 31 Hull City 30 7 7 1 27—12 0 8 7 9—23 29 Southampton 28 6 6 3 25—21 3 4 6 24—25 28 Sheffield United 30 6 7 3 24—18 3 3 8 12—23 28 Plymouth Argyle 32 4 7 5 22—19 2 7 7 16—30 26 Bristol Rovers 32 7 6 3 23—19 2 2 12 15—36 26 Cardiff City 30 6 4 6 23—23 3 3 8 17—24 25 Burnley 32 5 8 3 20—17 2 3 11 14—35 25 Orient 28 3 4 6 13—15 4 6 5 16—21 24 Fulham 32 5 6 5 25—21 2 4 10 15—33 24 Carlisle United 31 5 6 6 23—27 2 1 11 9—31 21 Hereford United 29 3 4 6 16—23 1 5 10 19—36 17 r V---------------------------------------------------------------------------------------------:.....'.......... .............................. .............................. ... ■ J ENGLAND — BIKARKEPPNIN: Everton — Derby 2—0 Liverpool — Middlesbrough 2—0 Manchester Utd. — Aston Villa 2—1 Wolves — Leeds 0—1 ENGLAND 1. DEILD: Birmingham —Tottenham 1—2 Bristol City — Q.P.R. 1—0 Stoke — Leicester 0—1 Sunderland — Ipswich 1—0 W.B.A.—Newcastle 1—1 ENGLAND 2. DEILD: Bolton — Cardiff frestað Carlisle — Fulham 1—2 Chelsea — Bristol Rovers 2—0 Hereford — Luton 0—1 Hull—Charlton 0—0 Millwall — Oldham 2—1 Notts County — Blackburn 0—0 Orient—Burnley 0—1 Plymouth — Blackpool 2—0 Sheffield Utd. — Notthingham 2—0 ENGLAND3. DEILD: Brighton—Bury i—i Chester — Grimsby 2___0 Gillingham —Sheffield Wed. 1—0 Mansfield — Peterborough 1—1 Northampton — Port Vale 3—0 Oxford — Chrystal Palace 0—1 Preston—Tranmere 1—0 Readíng — Chesterfield 2—0 Rotherham—York 1—1 Shrewbury — Swindon 2—2 Walsall—Portsmouth 1—1 ENGLAND 4. DEILD: Barnsley—Doncaster 1—1 Bradford — Huddersfield 3—1 Cambrídge — Hartlepool 2—0 Colchester — Southend 0—1 Darlington — Southport 2—1 Exeter — Bournemouth 1—1 Rochdale — Workington 0—3 Scunthorpe — Halifax 2—1 Stockport — Aldershot 0—0 Watford — Crewe 3—1 SKÖTLAND — URVALSDEILD: Ayr Utd. — Partich Thistle 1—1 Dundee Utd.—Hibarnian 1—0 Hearts — Aberdeen 1—1 Motherwell — Kilmarnock 2—4 Rangers — Celtic 2—2 SKOTLAND 1. DEILD: St. Mirren — Hamilton 1—0 Arbroath—Dundee 1—4 Dumbarton—Airdrieonians 2—1 Falkirk — Morton 4—1 Queen of the South — Clydebank ^ 2—2 Rait Rovers — Montrose 1—4 St. Johnstone — East Fife 3—1 SKOTLAND 2. DEILI): Albion Rovers — Meadowbank 3—4 Alloa — Forfar 2___2 Berwick — Stirling o___3 Clyde — Dunfermline 3___2 Cowden beath — Queens Park í —2 East Stirling — Brechin 1—1 Stenhousemuir — Stranraer 1___2 V-ÞÝZKALAND 1. DEILD: Tennis Borussia — FC Saarbruecken 1—1 Rö^Weiss'Essen — Hertha BSC, Berlln 2—2 Schalke 04 — Bayern Munchen 0—0 Fortuna Diisseldorf — Borussia Mönchengladbach 0—1 Eintracht Braunswick — Karlsruher SC 3—3 Eintracht Frankfurt — MSV Dusburg 3—1 FC Köln — Hamburger SV 3—3 Werder Bremen — Borussia Dortmund 3—0 FC Kaiserslautern — VFL Bochum 2—0 A-ÞVZKALAND 1. DEILD: Hansa Rostock — Vorwaerts Frankfurt 2—0 Rot-Weiss Erfurt — Sachsenring Zwickau 0—0 Union Berlín — Dynamo Dresden 2—2 Lokomotive Leipzig — Karl-Marx-Stadt 4—1 Magdeburg — Carl Zeiss Jena 3—0 Wismut Aue — Dynamo Berlfn 1 —0 Stahl Riesa — Chemie Halle 3—0 UNGVERJALAND 1. DEILD: Vasas — Salgotarjan 4—1 Honved—Tatabanya 2—1 Csepel—MTKVM 1—1 Kaposvar — Ferencvaros 0—2 Zalaegerszag — Videoton 2—1 Dorog — Raba Eto 3—5 Bekescaba — Szobathely 2—2 Dunaujvaros — Diosgyor 2—1 Ujpest Dozsa hefur forystu í deildinni með 33 stig, en næstu lið eru Ferencvaros með 32 stig og Vasas með 29 stig. TÉKKÓSLÓVAKÍA 1. DEILD: Slovan Bratislava — Bohemians Prag 4—4 Frydek Mistek — Skoda Pilzen 3—2 Lokomotiva Kosice— Zilina 4—1 Zbrojovka — Sparta Prag 3—4 Slavia Prag — Spartak Trnava 3—4 Dukla Prag — VSSKosice 4—2 Sklounion Teplice — Banik Ostrava 2—4 Jednota Trecin — Inter Bratislava 1—2 SPANN 1. DEILD: Atletico Madrid — Real Betis 3—1 Elche — Las Palmas 2—2 Espanol — Racing 2—1 Real Sociedad — Real Madrid 1—1 Valencia — Salamanca 4—4 Real Zaragoza — Athletíc Bilbao 1—1 Burgos — Barcelona 1—4 Sevilla — Hercules l—4 HOLLAND 1. DEILD: NAC Breda — VVV Venlo 2—1 Ajax — FC Twente 1—l Sparta — Utrecht 3—4 FC den Haag —Telstar 1—1 PSV Eindhoven — Go Ahead Eagles 2—4 Haarlem—Feyenoord 4—3 AZ 67 — Amsterdam 2—4 deGraafschap — Roda 2—2 NEC Nijmegen — Eindhoven 2—4 BELGtA 1. DEILD: Antwerpen — Lierse 2—1 Amlinoís — Beerschot 2—5 Courtrai — FC Brtigge 1—2 FC Ligeois — Beringen 4—4 Beveren — Molenbeek 2 — 4 CS Brtigge — AS Ostende 2—1 Charleroi—Lokeren l—4 Winterslag — Waregem 1—1 toMérlecftt — Startdard'LÍege í 9 4 1 J_3o

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.