Morgunblaðið - 22.03.1977, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 22.03.1977, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Háseta vantar á netabát. Uppl. i sima 94-1308, Patreksf., en eftir kl. 19.00 i sima 94-1239, s.st. Fjölskyldumaður með stúdentsmenntun óskar eftir vel launuðu starfi, sem fyrst. Upplýsingar i síma 40769. Skrautsteinahleðsla Uppl. í síma 84736. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. í til söiu | Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Grindavik Mjög gott einbýlishús (við- lagasjóðshús) við Suðurvör. Mikið geymslurými. Bílskýli. Fasteignaver, Stórholti 24 simi 11411. Kvöldsímar sölumanna 10610, 34776. Buxur Dömu og drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Saumastofan. Barmahlíð 34, Simi 14616. Garðeigendur Ek húsdýraáburði i garða. Sími 40886. Benz 811 1972 sendibill með kassa. Nýinn- fluttur. Mjög góður bíll fyrir sendibilastöð eða fyrirtæki. Aðalbílasalan, Skúlagötu, símar 19181 og 15014. Gamall bensínvörubill óskast. Sími 13152. I.O.O.F. Rb. 1 1263228'/! — 9.II I.O.O.F. 8 = 1 583238'/! = □ MÍMIR 59773227 = 5 Frl. □ Gimli 59773237 — 1 □ Edda 59773227 = 2 KFUK Aðalfundur félagsins er i kvöld þriðjudag kl. 20.30 i húsi félagsins við Antmanns- stig. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■ GEOVERNOARFÉLAQ ISLANDSB Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Skiðaboðgangan i Reykja- víkurmótinu 1977, verður haldin sunnudaginn 27. marz n.k. kl. 2 e.h. Keppt verður í Bláfjöllum Nafnakall kl. 1 í Borgarskála. Þátttöku tilkynningar berast fyrir fimmtudagskvöld til Ellen Sighvatsson, Antmannsstíg 2, sími 1 23 71 .skíðafélag Reykjavikur. Fíladelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Væntanlegur ræðu- maður Dennis Bernett frá Jamaica. Kvenfélag Harnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund mið- vikudagmn 23. ma.s kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti Nefndin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Einbýlishús í Garðabæ óskast Óska eftir að taka á leigu frá 1. júní 1 50 fm. einbýlishús eða raðhús í Garðabæ. Leigutími minnst 2 ár. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 1. apríl merkt: Garða- bær—2264. Halló Halló Verksmiðjuútsalan — síð- asta vika Nærföt á alla fjölskylduna. Barnafatnaður, Kjólar, stuttir og síðir. Pils, blússur og mussur. Húsgagnaáklæði á 500 kr. Gardínuefni frá 1 50 kr. meteri.m. Nærfatablúndur, skábönd og teyjur og margt margt fleira. Allt mjög ódýrt. Lilla h.f. Víðimel 64 sími 1 5146. Selfoss — Selfoss Tilboð óskast í iðnaðarhúsið Gagnheiði 3, Selfossi sem er 810 fm. að stærð. Tilboð óskast í húsið í heild eða einingum fyrir 23. marz n.k. Nánari upplýsingar veitir Eggert Jóhann- esson sími 99-1 620 eða Sigurjón Erlings- son sími 99-1218. VW 1200/1300 árg/73— 74 óskum eftir að kaupa VW 1200/ 1300 árg. '73 — '74. Einungis góðir bílar koma til greina. Upplýsingar í síma 71 749 og 86992 eftir kl. 19. húsnæöi f boöi______ 2ja herb. íbúð í Breiðholti er til leigu strax. íbúðinni fylgir réttur til leikskólapláss. Tilboð merkt: Leiga — 2250 er greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist Mbl. Spilakvöld Austurbæjar og Norðurmýrarhverfis verður miðvikudaginn 23. þ.m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7. Hilmar Guðlaugsson flytur ávarp. Glæsilegir páskavinningar og auka- vinningar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Bolungarvík Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur heldur aðalfund sinn á skrifstofu Jóns Friðgeirs Einarssonar, miðvikudaginn 23. marz n.k. kl. 21:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Vörður F.U.S. Akureyri Stjórn Varðar F.U.S. heldur opinn stjórnarfund að Kaupvangs- stræti 4 þriðjudaginn 22. mars kl. 20. Anders Hansen formaður Varðar ræðir um starfsemi félagsins í vetur og stjórn félagsins svarar fyrirspurnum um starf þess og uppbyggingu. Ungt fólk á Akureyri er sérstaklega hvatt til að koma og kynna sér starf- semi ungra Sjálfstæðismanna í bæn- um. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund fimmtudaginn 24. marz kl. 20:30 í Valhöll, Bol- holti 7. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 22. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Pétur Sigurðsson, alþ.m. ræðir um verkalýðs- og kjaramál. Félagar fjölmennið. Stjórnan. Borgarmálakynning Varðar 1977: Fræðslumál Kynning fræðslumála verður laugardaginn 26. marz kl. 14 i Valhöll, Bolholti 7. Þar mun Ragnar Júlíusson, form. fræðslu- ráðs Reykjavíkur flytja stutta ræðu, en auk hans verða Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri og Áslaug Friðriksdóttir, skóla- stjóri viðstödd og munu þau svara fyrirspurnum. Farið verður í skoðunar- og kynnisferðir i nokkrar stofnanir borgarinnar á sviði fræðslumála. ÖLLUM BORGARBÚUM BOÐIN ÞÁTTTAKA Laugard. 26. marz — Bolholti 7 — Kl. 14. Kl. 14.1 Stjórn Varðar. Fréttir frá Bridge- félagi Hveragerðis Vetrarstarfið hófst með bæjarhlutakeppni 8 sveita. Sið- an tvímenningskeppni, 16 pör. 1. Helgi Geirsson — Skafti Jósefss. 488 2. Svavar Hauksson — Haukur Baldvinss. 463 3. Sigmar Björnsson — Björn Gunnlaugss. 453 4. Birgir Pálsson — Kjartan Kjartanss. 439 5. Páll Þorgeirss. — Oddgeir Ottesen 433 Bæjarkeppni Selfoss — Hvera- gerði, 6 sveitir. Úrslit: Selfoss 78 — Hveragerði 42. —0— Keppni við Bridgefélag hjóna, 8 sveitir. Úrslit: Bridgef. hjóna 89 — Hveragerði 71 —0— Sveitakeppni innanfélags, 10 sveitir. Staðan eftir fyrri hluta keppninnar: Sveit Stig 1. Birgis Pálss. 153 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON 2. Svavars Haukss. 136 3. Skafta Ottesen 125 4. Sigm. Guðmundss. 119 5. Sigmars. Björnss. 119 —0— Landstvimenningur (Bikar- keppni B.S.I), þátttaka 12 pör. 1. Birgir Pálsson — Kjartan Kjartanss. 218 2. Líney Kristinsd. — Kristinn Antonss. 205 3. Svavar Hauksson — Haukur Baldvinss. 190 4. Runólfur Jónss. — Kjartan Busk 182 5. Dagbjartur Gislas. — Friðgeir Kristjánss. 166 —0— Síðari hluti sveitakeppni hófst 2. febr. Að henni lokinni verður spil- uð firmakeppni sem jafnframt er einmenningskeppni félags- ins. Sveitakeppni í Breiðholti Þriggja kvölda hraðsveita- keppni er lokið hjá Bridge- féiagi Breiðholts og sigraði sveit Baldurs Bjart- mannssonar. I öðru sæti varð sveit Kristjáns Fjeldsted og sveit Pálma Péturssonar í þriðja sæti. I kvöld hefst sveitakeppni og verða spilaðir 16 spila leikir. Spilað er i húsi Kjöts og fisks i Seljahverfi. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggvason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.