Morgunblaðið - 01.04.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 01.04.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRIL 1977 LOFTLEIDIR ^BÍLALEIGA S 2 11 90 2 11 88, <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. ^ 22-0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental | q a qai Sendum I-Y4-V2I Bökunaráhöld í úrvali Laugav 6. Slml 14550 ~ MS MS MS SW 2IAI MS SW M S Mf AUGLÝSINGA- \jSEYy TEIKNISTOFA MYNDAMOTA Aðalstræti 6 simi 25810 Úlvarp Reykjavlk W FOSTUDKGUR 1. aprfl MORGUNNINN 7.00 Morgurnútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Mogurnleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passíu- sálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Páll ísólfs- son leikur á orgel Morguntónleikar kl. 11.00: Gewandhaus hljómsveitin í Leipzig leikur Sinfónfu nr. 1 í c-moll „Linz“-sinfóniuna eftir Anton Bruckner; Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben IIúr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (9). 15.00 Miðdegissatónleikar Jean-Pierre Rampal og Vict- orie Svfhlfkova leika Sónötu fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Benda. Kammersveit Telemann- felagssins í Hamborg leikur „Concert royal“ nr. 3 f A-dúr eftir Francois Couperin. Jost Michaels og Kammer- sveitin í Munchen leika Klarínettukonsert f G-dúr eftir Johann Melchior Molt- er; Hans Stadlmair stj. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er breski gaman- leikarinn Bruce Forsyth. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir 22.00 Elsku Clementine (My Darling Clementine) Bandarfskur „vestri“ frá ár- 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlíð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. inu 1946, byggður á sann- sögulegum atburðum og sögu eftir Stuart N. I.ake. I.eikst jóri John Ford. Aðalhlutverk Ilenry Fonda, Linda Darnell og Victor Mature. Wyatt Earp er á ferð með nautgripahjiirð sfna ásamt hra’ðrum sfnum og kemur til bæjarins Tombstone. Þar er yngsti bróðir hans drep- inn, og Earp tekur að sér starf lögreglustjóra bæjar- ins til að hafa upp á morð- ingjanum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.35 Dagskrárlok KVÓLDIÐ_______________________ 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands f Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Illjómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einsöngvar: Sheila Arm- strong frá Bretlandi a. Sinfónfa nr. 25 í g-moll (K183) eftir Woifgang Ama- deus Mozart. b. „Scheherzade", tónverk fyrir mezzósópran og hljóm- sveit eftir Maurice Ravel. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.45 Myndlistarþáttur í umsjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Kórsöngur Kór menntaskólans við Hamrahlfð syngur íslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (46) 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. Njarðvík. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. aprfl Klukkan 22.00: Elsku Clementine, leikst jóri John Ford „MÝ darling Clementine" heitir bíó- myndin, sem sjónvarpið sýnir kiukkan 22.00 í kvöld, Myndin er banda- rísk og á að gerast í Villta vestrinu, en hún er byggð á sannsögulegum atburðum eftir sögu Stuart N. Lake. myndin „Þrúgur reiðinn- ar“, sem gerð var árið 1940. John Ford hefur alltaf haft í hávegum og lagt áherzlu á túlkun mann- legra kosta, siðgæðis- vitundar, réttlætiskennd- ar, stolts og hugrekkis og sem einn af braut- ryðjendum bandarískra kvikmyndaleikstjóra hef- ur hann skapað vissa ímynd með gerð mynda sinna, en aðalviðfangs- efni hans hefur verið brautryðjendastarf inn- flytjenda til Bandaríkj- anna, barátta þeirra í villta vestrinu svo og hef- ur hann leikstýrt mynd- um þar sem viðfangsefn- ið er Bandaríkin og niðurlæging þeirra á kreppuárunum. Sjálfur virðist John Ford alltaf hafa verið minnugur uppruna síns, en hann var þrettánda Leikstjóri myndarinn- ar er John Ford og var hún gerð 1946. í aðalhlut- verkum eru Henry Fonda, Linda Darnelli og Victor Mature. Söguþráðurinn er í stuttu máli þessi: Wyatt Earp er á ferð með naut- gripahjörö sína ásamt bræðrum sínum og kem- ur til bæjarins Tomb- stone. Þar er yngsti bróð- ir hans myrtur, og Earp tekur að sér starf lög- reglustjóra bæjarins til að hafa upp á morðingjanum. Þýðandi myndarinnar er Heba Júlíusdóttir. Leikstjóri myndarinn- ar John Ford er fæddur árið 1895 í Maine i Bandaríkjunum. Hann er einn af brautryðjenda- leikstjórum kúreka- myndanna eða mynda úr villta vestrinu. Hans þekktasta mynd er án efa Eitt atriði úr „Elsku Clementine“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.