Morgunblaðið - 01.04.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýslngar
Afgreiðslustúlka
óskast
Aðalstrætisbúðin, Aðalstr-.
10
Frímerkjasafnarar
Ungur Norðmaður frímerkja-
safnari vill skipta á
frímerkjum við íslending.
Lætur 2 norsk fyrir 1 .
íslenzkt. Skrifið: Roald
Stangenes, Bjerrgardsgt.
2E, Oslo I.
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330
Ný kjólasending
í st. 36 — 50. Gott verð.
Opið laugardag 1 0— 1 2
Dragtin, Klapparstíg 37.
Leigjum 8 mm og 16
mm
kvikmyndir. Simi 36521.
Enskunám í Englandi
Fjögurra vikna sumarnám-
skeið hefst i BOURNE-
MOUTH INTERNATIONAL
SCHOOL 1 1. júní n.k. Uppl.
qefur Sölvi Eysteinsson, Simi
14029.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast frá 15. apríl fyrir
hjúkrunarfræðing. Helst í
Vesturbænum. Uppl. hjá
starfsmannahaldi.
St. Jósefsspítalinn
Landakoti.
Nýtt parhús
til sölu í Hveragerði. Fullfrá-
gengið. Upplýsingar í sima
99-4364.
Sumarbústaður
óskast á leigu
Upplýsingar i s. 22280, kl.
9—5 og 20942, eftir kl. 6.
IOOF 12 = 15841816 =
Erindi
Kristniboðsvikan
Amtmannsstig 2b
Á Kristniboðssamkomunni i
kvöld kl. 20.30 tala:
Guðlaugur Gíslason og
Astrid Hannesson. Skúli
Svavarsson sýnir myndir.
Tvísöngur Dagný og Elsa.
Allir velkomnir.
Páskar, 5 dagar
Snæfellsnes, gist á Lýsu-
hól í góðu upphituðu húsi.
sundlaug, ölkelda. Göngu-
ferðir við allra hæfi um fjöl!
og strönd, m.a. Snæfells-
jökull, Helgrindur Búða-
hraun, Arnarstapi,
Lóndrangar, Dritvík o.m.fl.
Kvöldvökur, myndasýningar.
Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson o.fl. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
sími 14606. Útivist.
Orð krossins
Fagnaðarerindið verður boð-
að frá Trans World Radíó,
Monte Carlo á hverjum
laugardagsmorgni kl. 10.00
— 10.15.
Sent verður á stuttbylgju 31
metra, (9,5 MHZ.) Orð kross-
ins, pósth. 4187, Reykjavík.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
■ ANDLEG HREYSTI-ALIRA HEJLL*
7 —11 apríl pákaferð
til Akureyrar. Nánari uppl. á
skrifstofunni, Laufásvegi 41,
sími 24950.
Frá Náttúrulækninga-
félagi Reykjavíkur
Fræðslufundur verður
mánudag 4. apríl n.k. kl.
20:30 í matstofunni við
Laugaveg 20 B. Erindi:
Breytingar á neyzluvenjum
íslendinga. Dr. Jón Óttar
Ragnarsson flytur.
Kristniboðsvikan
Amtmannsstíg 2 b
Á kristniboðssamkomunni í
kvöld kl. 20.30 tala Sigriður
Jóhannsdóttir, Katrín
Guðlaugsdóttir og Skúli
Svavarsson. Allir velkomnir.
Frá Guðspekifélaginu
Áskriftarsimi
Ganglera er
17520
Fundur hefs kl. 21 í kvöld.
..Leyndardómur þagnar”
nefnist erindi er Sigvaldi
Hjálmarsson flytur.
Stúkan Dögun.
Síðasti þátturinn um Tarot-
spilm verður n.k. miðvikudag
kl. 20.30.
Stúkan Baldur.
Laugarneskirkja
Helgistund á föstu kl. 20.30
i kvöld. Pislarsagan, passiu-
sálmar og orgelleikur.
Sóknarprestur.
Samtök Astma- og
Ofnæmissjúklinga.
Skemmtifundur verður hald-
inn að Norðurbrún 1 laugar-
daginn 2. apríl kl. 3. Kvik-
myndasýning, veitingar.
bingó.
Skemmtinefndin.
Kvenfélag
Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 14. april í fundarsal
kirkjunnar kl. 8.30 Kvik-
myndasýnmg o.fl. Rætt
verður um spilakvöldið sem
haldið verður á Hótel Esju
föstudagskvöldið 1 5. apríl.
Stjórnm.
Systrafélag Fíladelfíu
Heldur kökubazar að Hátúm
2, laugardaginn 2. apríl kl.
2.30.
Húnvetningar
Kökubasar
Húnvetningafélagið heldur
kökubasar á morgun i húsi
félagsins að Laufásvegi 25,
og hefst basarinn kl. 2 síðd.
Gengið mn frá Þingholts-
stræti.
Stjórnm.
FERBAIÉIAG
ÍSIANDS
OIDUGÖTU3
SÍMAR. 11798 OG 19533.
Laugardagur 2. apríl
kl. 13.00
Gönguferð: Sléttahlið-
Búrfellsgjá-Búrfell-Kaldársel.
Létt og hæg ganga. Farar-
stjóri: Gestur Guðfinnsson.
Verð kr. 800 gr. v/bílinn.
Sunnudagur3 apríl
kl. 10.30 Gengið frá
Hverádölum um Lágaskarð
að Raufarhólshelli. litið inn i
hellinn í lok göngunnar. Far-
arstjóri: Sigurður B. Jóhann-
esson. Verð kr. 1000 gr.
v/bílinn.
kl. 13.00 Stóra Reykjafell
og nágrenni. Fararstjóri:
Hjalti Kristgeirsson. Verð kr.
1 000 qr. v/ bílmn.
Ferðafélag íslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Áskorun um greiðslu fast-
eignagjalda til fasteigna-
skattsgreiðenda í Reykja-
nesumdæmi SASIR.
Hér með er skorað á alla þá, sem eigi hafa
lokið greiðslu fyrri hluta fasteignagjalda
fyrir árið 1977, að Ijúka greiðslu alls
fasteignagjalds, innan 30 daga frá birt-
ingu áskorunnar þessarar. Óskað verður
nauðungaruppboðs, samkvæmt lögum
nr. 49 frá 1951, á fasteignum hjá þeim,
sem enn hafa eigi lokið greiðslu gjaldsins
1 . maí n.k.
Fyrir hönd sveitarfélaganna í Reykjanes-
umdæmi.
Samtök sveitarfélaga
í Reykjanesumdæmi
tii sölu
Til sölu er 8 tonna bátur
í bátnum er línu og netaspil, 4 rafmagns-
rúllur og dýptarmælir. Báturinn er ný
endursmíðaður og sett í hann ný vél.
Uppl. í síma 50462 eftir kl. 6 á kvöldin.
MR stúdentar 1957
Áríðandi fundur í fjósi Menntaskólans
laugardaginn 2. apríl kl. 13.00.
Nefndin
Lokun
Höfum lokað í páskavikunni frá 4. apríl til
1 1. apríl vegna orlofs starfsmanna. Við
biðjum viðskiptamenn fyrirtækisins að
hafa samband við okkur fyrir þann tíma ef
þeir þurfa á þjónustu okkar að halda.
Börkur h.f., Hjallahraun 2,
Hafnarfirdi, sími 53755.
Páskakökur
KR-konur halda kökubasar í KR-heimilinu
við Kaplaskjólsveg á morgun laugardag
2. apríl kl. 2 e.h. Góðar heimabakaðar
kökur til páskanna.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
.M’(iI,VSIN(iA-
SÍMINN ER:
22480
bilar
Vörubíll til sölu
Scania LS — 1 10 1 973 með búkka. Bíll
í mjög góðu ástandi.
Nánari upplýsingar hjá Isarn h.f., sími
20720 og á kvöldin í sima 36724.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 80., 82., og 84.
tölublaði Lögbirtingablaðsms 1976 á eignarhluta Franklíns
Brynjólfssonar i Hlégerði 25, fer fram á eignmni sjálfri
miðvikudaginn 6. apríl 1 977 kl. 1 1.30.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 80., 82. og 84. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1976 á Nýbýlavegi 42 — hluta, þing-
lýstri eign Kristjáns Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 6. april 1 977 kl. 1 3.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Notaðar jarðýtur til sölu:
INTERNATIONAL 15—C árgerð 1973
ca. 5000 v.st. með riftönn.
INTERNATIONAL BTD—20 árgerð 1 963
ca. 9000 v.st. í góðu lagi.
INTERNATIONAL TD — 9 árgerð 1967
ca. 3000 v.st. í góðu lagi.
CATERPILLAR D—6 — B árgerð 1960 í
góðu lagi með riftönn.
INTERNATIONAL H —30 hjólaskófla
árgerð 1974
Sambandið VÉLADEILD
Ármúh 3,
Sími 38900