Morgunblaðið - 01.04.1977, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 1977
Súpukjöt 3 kg í poka 2427 1950
Saltkjöt pr. kg 869 J00
Dilkaskrokkar II verðfí.
á gam/a verðinu pr. kg 669 642
Frosið nautahakk pr. kg 750
Frosið kindahakk 550
Hrefnukjöt pr. kg 200
Reykt hrefnukjöt pr. kg 460
Nýlenduvörudeild
Libby's tómatsósa
Maggi súpur
Peta/ salernispappír 2 rúllur
Pilsbury Best hveiti 5 /bs 244
Snap kornfíakes 510 g 269
C—11 þvottaefni 3 kg 670
Páskaegg Iþúsundatali
Mjöghagstætt verð
Opið ti/10 föstudaga
iokað iaugardaga íSkeifunni
en opið í Kjörgarði 9—12
InDolliiyió)
I ISKEIFUNN11511SÍMI 86566
Brldge
eftir ARNÓR
G. RAGNARSSON
Mikið um að vera
í bridgeíþróttinni
um páskana
MIKIÐ verður um að vera I
bridgeiþróttinni um páskana.
Undankeppni sveitakeppninn-
ar með þátttöku 24 sveita hefst
á miðvikudaginn fyrir páska.
Eftirtaldar sveitir taka þátt í
undankeppninni:
A-riðill:
Ríkarður Steinbergsson
Bogga Steins
Björn Eysteinsson
Örn Vigfússon
Stefán Guðjohnssen
Jón G. Gunnarsson
B-riðiIl:
Ármann Lárusson
Jón Hjaltason
Ester J akobsdóttir
Reynir Pálsson
Hjalti Eliasson
Jón Hauksson
C-riðill:
Einar Valur Kristjánsson
Skafti Jónsson
Jóhannes Sigurðsson
Ólafur Lárusson
Ellert Kristinsson
Guðm. T. Gislason
D-riðill:
Ragnar Björnsson
Ólafur H. Ólafsson
Ingi St. Gunnlaugsson
Þórir Sigurðsson
Vigfús Pálsson
Ingimundur Árnason
Þessar sveitir hafa unnið sér
rétt til þátttöku i undankeppn-
inni úr 7—800 sveitum.
Spilatfminn verður sem hér
segir:
1. umf. miðvikud. 6. apríl kl.
20.00
2. umf. fimmtud. 7. april kl.
13.15
3. umf. fimmtud. 7. apríl kl.
20.00
4. umf. föstud. 8 apríl kl. 13.15
5. umf. föstud. 8. april kl. 20.00
Úrslitakeppnin fer svo fram
18.—22. maí en tvær efstu
sveitirnar i hverjum riðli kom-
ast í úrslitakeppnina.
Spilatfmi hennar verður sem
hér segir:
1. umf. miðvikud. 18. maí kl.
20.00
2. umf. fimmtud. 19. maí kl.
13.15
3. umf. fimmtud. 19. maí kl.
20.00
4. umf. föstud. 20. maí kl. 20.00
5. umf. laugard. 21. maí kl.
13.15
6. umf. laugard. 21. maí kl.
20.00
7. umf. sunnud. 22. maí kl.
13.15
Varasveitir í undankeppnina:
1. varasv. Vestirðiir
2. „ Norðurland A.
3. „ Reykjanes
4. „ Austurland
Úrslitakeppnin í
tvímenning um
aðra helgi
Þá er næst að geta úrslita-
keppni i tvímenningi sem fram
fer 9. og 10. apríl. Hefst keppn-
in báða dagana klukkan 13.15.
Mæta þar 44 pör til keppni vlðs
vegar að af landinu, fæst koma
tvö pör úr kjördæmi — en flest
eru pörin úr Rvfk, alls 18.
Keppnisstaður fyrir þessar
keppnir verður Hótel Loftleið-
ir. Keppnisstjóri verður Agnar
Jörgensson en mótsstjórn
skipa: Tryggvi Gíslason, Ragn-
ar Björnsson, Þorfinnur Karls-
son og Magnús Aspelund.
Rfkarður Steinbergsson stjórn-
andi og einvaldur landsliðsins
sem keppir á Evrópumótinu I
Danmörku f sumar.
Þessar upplýsingar fengust á
blaðamannafundi sem haldinn
var sl. miðvikudag. Ýmislegt
fleira kom fram og verður það
helzta talið hér á eftir.
Kennslubók fyrir
byrjendur í bridge
Væntanleg er á markaðinn
kennslubók í bridge fyrir byrj-
endur sem Bridgesambandið
gengst fyrir útgáfu á. Er þar
um mjög þarft rit að ræða — og
ber að fagna útkomu þess.
Ákveðin þátttaka
í Evrópumótinu
Þá hefir Bridgesambandið
ákveðið að taka þátt í Evrópu-
mótinu í bridge sem fram fer að
þessu sinni í Danmörku í sum-
ar. Ríkarði Steinbergssyni
hefir verið falin yfirumsjón
með vali liðsins.
Firmakeppnin í
apríllok
Firmakeppni BSÍ, sem jafn-
framt er íslandsmót í einmenn-
ingi hefir dregist nokkuð en
áætlað var að spila i marz. Nú
hefir verið ákveðið að spila í
þrjú kvöld og hefst keppnin 25.
apríl og verður væntanlega
fram haldið 27. apríl og 4. maí.
Spilað verður í Domus Medica.
900 manns tóku
þátt í Lands-
tvímenningnum
Um 900 manns tóku þátt i
landskeppni BSÍ sem haldin er
til styrktar unglingastarfinú í
bridge. Er það eitthvað færra
en undanfarin ár. Kemur það
að sjálfsögðu spánskt fyrir
sjónir að þátttakendum skyldi
fækka þar sem að reglunum var
breytt þannig fyrir síðustu
keppni að öruggt væri að eng-
inn þyrfti að fara heim vegna
fyrirkomulagsins.
Útreikningum er ekki lokið
— en sem kunnugt er þá er
árangur reiknaður út af tölvu
og hefir eitthvað vafist fyrir
henni að ákveða væntanlegan
sigurvegara. Þess er þó að
vænta mjög fljótlega að hún
yfirstígi þennan vanda.
Norðurlandamót-
ið á Islandi á
næsta ári
Næsta Norðurlandamót verð-
ur haldið á íslandi í júní 1978.
Spilað verður i þremur flokk-
um, opnum flokki, unglinga-
flokki og kvennaflokki. Undir-
búningur er þegar hafinn, en
spilað veröur á Hótel Loftleið-
um.
ÞUMALÍNA
Domus Medica.
Þriðjudaginn 5. april n.k fer fram kynning á WELEDA jurtasnyrtivörum, svissneska
undratækinu NOVAFON og danska afslöppunarstólnum RELAX. í ÞUMALÍNU, er
mikið úrval sængurgjafa, gott verð og landsins ódýrustu bleyjur. Næg bílastæði við
búðarvegginn. Sjá nánari auglýsingar í sunnudags og þriðjudagsblaði.
ÞUMALÍNA, domus medica, s. 12136.