Morgunblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 7
Þorskstofninn
1 og sildarstofninn
SiglfirBingur, málgagn
siglfirzkra sjálfstæBis-
manna, segir f leiðara:
FiskifræBingar okkar
halda stöðugt áfram a8
vara þjóBina viB of mikilli
sókn F þorskstofninn, sem
þeir telja að geti leitt til
hruns á borB viB hruniB
sem varB f norsk-fslenzka
sfldarstofninum um árið.
Eins og atvinnuháttum og
efnahagsmálum fslenzku
þjóSarinnar er nú komiB,
er varla hægt annaB a8
sjá, en slfkir atburBir
mundu nánast tákna
endalok efnahagslegs
sjálfstæSis islendinga.
Eftir þvf sem fiski-
fræBingamir segja er eina
ráBið, til aS tryggja sig
fullkomlega gegn svo
voveiflegum atburSum,
aS draga verulega úr
sókninni f þorskstofninn
næstu árin. Hins vegar er
Ijóst, aS atvinnu- og efna-
hagsástand þjóSarbúsins
þolir ekki verulega minnk-
un þorskaf lans, nema eitt-
hvaS annaS komi f staS-
inn. Aukin sókn f aSrar
fiskitegundir, svo sem
loSnu, kolmunna o.fl. get-
ur vissulega komiS hár
nokkuS á móti, en þó ekki
aS fullu.
Þorskurinn hefur um
langt skeiS veriS sú megin
auSlind, sem jslendingar
hafa aS langmestu leyti
byggt á efnahgaslega af-
komu sfna, framfarir og
góS IFfskjör. En sem betur
fer eigum viS fleiri auS-
lindir, sem minna hefur
veriS hirt um. Þar ber auS-
vitaS lang hæst fallorkuna
f vatnsföllunum fstlenzku
og jarShitaorkuna. Þótt
nokkurt átak hafi vissu-
lega veriS gert á undan-
förnum áratugum f aS
nýta þessar ómetanlegu
auSsprettur, er þó enn aS-
einsörlftiS brot þeirra
komiS f gagniS, og er þaS
ekki vanzalaust."
Önnur auðlind
í gagnið
Þá segir I leiSara Sigl-
firSings:
„Væri nú ekki tilvaliS
aS nota tækifæriS, meSan
þorskstofninn er hvDdur,
aS gera stórátak f aS
koma þessari annarri
mestu auSlind landsins f
gagniS? Til slfks átaks
mundi auSvitaS þurfa er-
lent fjármagn og sam-
vinnu viS útlendinga til
uppbyggingar orkufreks
iSnaðar. En hvaS er svona
óttalegt viS þaS? Samn-
ingarnir viS svissneska ál-
félagiS hafa sýnt sig F aS
vera okkur íslendingum
mjög hagstæSir, hvaS
sem öllum kommúnista-
áróSri og móSursýki IfSur.
MegniS af þeim áróSri,
sem haldiS hefur veriS
uppi gegn álverksmiSj-
unni, ber fyrst og fremst
vott um fádæma aftur-
haldssemi og sjúklega
minnimáttarkennd gagn-
vart útlendingum.
Frændur okkar, NorS-
menn, hafa á undanföm-
um áratugum byggt upp
mikiS af sfnum mikla iSn-
aSi f samvinnu viS erlend
fyrirtæki, og er ekki aS
sjá. aS þeir hafi boriS
skaSa af. Þvert á móti
hefur þetta m.a. orSiS
þess valdandi, aS NorS-
menn búa nú viS eitt
hvert lægsta raforkuverS
sem þekkist f heiminum.
Þeir hafa þaS fram yfir
okkur, aS þeir hlustuSu og
tóku mark á sfnum Einari
Benediktsyni.
En hvaS sem þessu IfS-
ur er Ijóst, aS viB íslend-
ingar stöndum nú frammi
fyrir geigvænlegu vanda-
máli þar sem hættuástand
þorskstofnsins er. Hér er
svo mikiS f húfi fyrir okk-
ur aS einhverjar ákvarS-
anir verSur aS taka.
byggSar á skynsamlegu
mati á aSstæSum. j slfku
máli er óverjandi aS láta
skeika aS sköpuSu."
Málgagn sér-
kröfuhópa —
ekki láglauna-
fólks
Svo virSist sem sér-
kröfuhópar hyggist tefja
framgang eSlilegra kjara-
samninga og mata krók-
inn á kostnaS láglauna-
fólks, eins og oft áSur og
sem dæmin sanna. Og
ÞjóSviljinn er eins og fyrri
daginn vilhallur undir
darraSardans sérkröfu-
hópanna. Um þá afstöSu
sagSi Tfminn f leiSara fyrir
helgina:
„ÞaS skýrist alltaf bet-
ur, aS ÞjóSviljinn er meira
málgagn sérkröfuhópanna
en láglaunafólksins. Þess
vegna krefst hann þess.
aS sérkröfurnar séu látnar
bfSa. Hann vill láta leika
sama leikinn og F febrúar
1974, þegar sérkröfu-
menn knúSu fram miklar
hækkanir eftir aS lág-
launamenn voru búnir aS
semja. NauSsynlegt er af
þessum ástæSum aS Ijúka
sérkröfunum fyrst. Þvf
minna sem fer f sérkröfu-
urnar, þvf meira verSur
eftir til aS hækka kaup
láglaunamannanna. En
höfuSmáliS er, aS lág-
launafólkiS fái sem mest.
En ÞjóSviljinn tekur ber-
sýnilega sérkröfuhópana
fram yfir. Hann vill aS
sagan frá 1974 endurtaki
sig."
GOOD
YEAH)
GOOD
YEAR
GOOD
Oryggi - þjónusta
HJOLBARÐAR
★ GÆÐI
★ STYRKLEIKI
★ ENDING
GOODVYEAR
FYRIR ALLAR VÖRUBIFREIÐAR
G OODýYEAR
Hjólbarðaþjónustan, Laugavegi172 simi 21245
GOOD^YCAR HEKLA HF.
_____- Laugavegi 170—172 — Sími 21240
Spóna-
plötur
af ýmsum
gerðum og
þykktum
Timburverzlunin
Volundur hf.
KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244
Sýning — nýung
á íslandi frá
428 liðstýrða mokstursvélin verður
sýnd í vinnu hjá Steypustöðinni H.F. við Sævið-
arhöfða. Sýningin er I dag miðvikudag frá kl.
12 — 15.
Velið velkorpin og kynnið ykkur þessa athyglis-
verðu vél.
Globusn
Lágmúla 5 sími 81555