Morgunblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977
9
EINBÝLISHÚS
ÓSKAST
FJÁRSTERKUR
KAUPANDI
þarf að vera í Reykjavík, vestan
Elliðaáa, eða Seltjamarnesi sunnan-
verðu. Akjósanlegasta staðsetning er
vesturbær. Má kosta 25—30 millj.
SKÓLAGERÐI
SÉRHÆÐ
MEÐ BÍLSKÚR
Efri hæð í tvibýlishúsi ca. 130 fm.
íbúðin skÍDtist í 1 stofu og 3 svefnher-
bergi, skápar í tveimur. Nýstandsett
og rúmgott eldhús, flísalagt baðher-
bergi. Þvottahús og geymsla á hæð-
inni. Stór bílskúr. Laust fljótlega. Sér
inngangur. Sér hiti. Verð: 13 millj.
SÓLHEIMAR
3JA HERBERGJA
tBÚÐ
Vönduð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð
með suðursvölum í háhýsi. 1 stór
stofa, borðstofukrókur, hjónaherbergi
með miklum skápum, barnaherbergi
með skápum, eldhús endurnýjað, bað-
herbergi flísalagt. Parket á öllu, en
teppi yfir að hluta. Geymsla á hæðinni
og í kjallara. Mikil sameign. Húsvörð-
ur. Laus fljótlega.
KAPLASKJÓLSVEG-
UR
6HERB. — ÍIMILLJ.
4ra herbergja íbúð sem er 100 fm. á 4.
hæð í fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3 svefnher-
bergi, eldhús og baðherbergi á hæð-
inni. 2 herbergi og snyrting í risi sem
innangengt er í úr íbúðinni. Nýtt gler.
Ný teppi. Laus samkl.
ENDARAÐHUS
TILB. U. TRÉVERK
í Seljahverfi u.þ.b. 230ferm. (tæpl. 80
ferm. grunnfl.) á 3 hæðum. 1. hæð:
stofa, borðstofa, húsbóndaherbergi,
eldhús m. borðkrók (vaskur kominn),
gestasnyrting. 2. hæð: 3—4 svefnher-
bergi, sjónvarpsherbergi, stórt bað-
herbergi, þar sem gert er ráð fyrir
stórri kerlaug, 5 hausa sturtu, 2 hand-
laugum. Kjallari: Þvottahús, vinnu-
herbergi, stór salur, sem gefur margs-
konar möguleika, inni og útigeymslur.
— Danfosskranar á öllu 2ja og 3ja fasa
rafmagn, allt í dregið. Bílskúli sameig-
inlegt með húsaröðinni, þvottaaðstaða
m.a. íbúðarhæft. Verð 15—16 m.
NORÐURBÆR —
HAFNARFIRÐI
HJALLABRAUT
4ra herb. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi, mjög björt íbúð með
gluggum í allar 4 áttir. íbúðin er 3
svefnherbergi, 1 stofa, baðherbergi
flísalagt og eldhús með borðkrók og
nýjum innréttingum. Þvottaherbergi
og búr inn af eldhúsi. Geymsla og
sameign í kjallara. Verð 11 millj.
GRETTISGATA
3JAHERB. — HÆÐ
Nýstandsett íbúð á 1. hæð í stein-
steyptu 3ja hæða húsi, 2 svefnher-
bergi, annað með skápum, stofa, bað-
herbergi með steypibaði, eldhús með
nýlegum innréttingum og borðkrók.
Sér geymsla og sér þvottahús í kjall-
ara. Laus strax.
GOÐHEIMAR
3JA HERB. 108 FERM.
2 stofur (24x12 ferm.) forstofa og
skáli. Inn af svefnherbergisgangi sem
er með miklum skápum, er 1 svefnher-
bergi með skápum og baðherbergi. 2
sér geymslur og sam. þvottahús á hæð-
inni. íbúðin er á jarðhæð, ekkert nið-
urgrafin (gengið upp 8 tröppur að
húsinu). Verð 8.5 millj. Útb. 6.5 millj.
SÉRHÆЗKÓPAV.
133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ.
4ra herbergja efri hæð í þríbýlishúsi
við Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnher-
bergi öll rúmgóð, eldhús stórt með
borðkrók og baðherbergi, tvöfalt gler.
Teppi. Sér inngangur. Sér hiti. Bíl-
skúrsréttur.
ÁLFHEIMAR
4RA HERB. 3. HÆÐ
í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og
kjallari, 3 svefnherbergi ÖII meðskáp-
um, stór stofa sem má skipta. Suður
svalir. Eldhús stórt m. borðkrók. Bað-
herbergi flisalagt. Lagt fyrir þvottavél
í íbúðinni. Sér geymsla og sameignin-
legt þvottahús í kjallara. Útb. 7.5
millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
97 FERM. ÍBÚÐ + 30
FERM. IÐNAÐARHÚSN.
Sérhæð á jarðhæð (gengið beint
inn). íbúðin er 4 herbergi, 1 stofa, 2
stór svefnherbergi, húsbóndaherbergi
inn af forstofu, eldhús með borðstofu
við hliðina, baðherbergi inn af svefn-
herbergisgangi. Parket á mestallri
íbúðinni. Falleg íbúð. Sér hiti. íbúð-
inni fylgir 30 ferm. steinsteypt iðnað-
arhúsnæði, pússað og málað. Tvöfalt
verksm.gler. Vaskur og niðurfall. Býð-
ur upp á ýmsa möguleika. Útb. 8.2
millj. Laus strax.
HLÉGERÐI
4RA HERB.
KÓPAVOGUR
íbúðin skiptist í stofu, borðstofu,
hjónaherbergi með skápum, forstofu-
herbergi, stórt hol, rúmgott eldhús
með borðkrók og baðherbergi með
sturtu. Nýleg teppi. Tvöfalt gler. Útb.
8.5 millj.
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Átli Vagnsson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 18
(Hús Oliufólagsins h/f)
Simar:
84433
82110
Sfmar: 1 67 67
Til Sölu: 1 67 68
Laugarásvegur
Einbýlishús
Skrifstofuhúsnæði
v/ Laugaveg
neðanverðan. Glæsilegt hús-
næði á 4. hæð i steinhúsi ca.
325 fm. Lyfta, stórt eldhús. Má
nýta i einu eða mörgu lagi.
Keilufell
Einbýlishús
l. hæð stofa, 1 herb., stórt eld-
hús, snyrting m/sturtu, þvotta-
hús, geymsla. í risi 3 svefnh.
bað. Bilskúr.
Hverfisgata
5 herb. efri hæð og ris. Sér hiti.
Laus strax. Útb. 5.5 m.
Ránargata
Efri hæð og ris.
Fálkagata
3 herb. ib. á 1. hæð. Sér hiti.
Hrafnhólar
4 herb. íb. á 7. hæð. 3 svefnh.
Sameign frágengin. Lyfta. Verð
g—9.5 útb. 6 m.
Álfheimar
4 herb. íb. 2 svefnh. Bílskúrs-
réttur. Verð 10.5 útb. 6.5 — 7
m.
Barónstígur
3 herb. íb. á 1. hæð ca. 85 fm.
2 stofur, 1 svefnh. Gott sturtu-
bað. Nýir gluggar. íbúð i góðu
ástandi.
Ljósheimar
3 herb. íb. á 6. hæð. Lyfta.
Stofa, hol, 2 herb., góð eldhús-
innrétting, gott útsýni.
Hvolsvöllur
Fokhelt einbýlishús. Glerjað.
Járn á þaki. Verð ca. 4 m.
Söluturn óskast
Sumarbústaður
nýr til flutnings ca. 24 fm.
Elnar Slgurðsson.hrl.
Ingólfsstræti4,
AUCLYSINCASIMINN ER:
22480
mergttwlílnístt*
Stórholti 24 s. 11411
Kjalarnes
vorum að fá i einkasölu einbýlis-
hús í nýskipulögðu íbúðarhverfi
á Kjalarnesi. Húsið selst fokhelt.
Fullfrágengið að utan með úti-
hurðum og verksmiðjugleri I
gluggum. Teikningar og uppl. á
skrifstofunni.
Hæðarbyggð
Garðabæ
fokhelt einbýlishús um 200 fm.
Tvöfaldur bílskúr. 55 fm. kjall-
ari.
Lækjarkinn Hf.
efri hæð í tvíbýlishúsi um 100
fm. Stofa, húsbóndaherb. svefn-
herb. barnaherb. þvottahús og
geymsla. Sér hiti. Bílskúr.
Hjallabraut
glæsileg 4ra herb. ibúð um t 18
fm. á 1. hæð. (búð I sér flokki að
öllum frágangi. Þvottahús í
íbúðinni.
Skerseyrarvegur
2ja herb. ibúð á 1. hæð i
steinhúsi. Geymsluherb. og sér
þvottahús I kjallara.
Heiðargerði
góð 4ra herb. ibúðarhæð I tvi-
býlishúsi. Saml. stofur, 2 svefn-
herb. sér hiti. 45 fm. bílskúr
með 3ja fasa raflögn.
Rauðilækur
3ja herb. ibúð á jarðhæð um
100 fm. Sér inngangur Sér hiti.
Vatnsendi
sumarbústaður I Vatnsendalandi
um 50 fm. Gæti verið ársibúð.
Rafmagn I húsinu. Hagstætt
verð og greiðslukjör.
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis 1
Við
Álfheima
Góð 4ra herb. endaíbúð um 105
fm. á 3. hæð. Malbikað bíla-
stæði.
Við Hvassaleiti
Góð 4ra herb. íbúð um 117 fm.
á 4. hæð. Sér þvottaherb. og
geymsla í kjallara. Bílskúr fylgir.
Við Eyjabakka
Nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um
105 fm. á 2. hæð. Ný teppi.
Stórar suðursvalir.
Nokkrar 3ja og
4ra herb. íbúðir
á ýmsum stöðum í borginni.
Sumar nýlegar og sumar lausar.
5 og 6 herb. ibúðir
sumar sér og með bílskúr.
Húseignir
af ýmsum stærðum m.a. vandað
raðhús 140 fm. í Árbæjarhverfi,
einbýlishús 4ra—5 herb. ibúð í
austurborginni, forhelt raðhús í
Mosfellssveit, einbýlishús í Hafn-
arfirði og verzlunarhús á eignar--
lóð á góðum stað við Laugaveg.
Nýleg 2ja herb. íbúð
um 65 fm. á 3. hæð við Aspar-
fell. Söluverð 6 millj. Útb. 4.5
millj.
2ja herb. íbúðir
! eldri borgarhlutanum, sumar
lausar Lægsta útb. 2.5 millj.
Ný 4ra herb. íbúð
í smíðum i Seljahverfi og m.fl.
\vja íasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Ijigi (dióbratidssoii. hrl^
'•M.igmis ÞórariDsson framkv.sij
ulan skrifsfofutlma 18546.
«<*
rein
Símar: 28233 -28733
HRAUNBÆR
Tveggja herbergja íbúð á jarð-
hæð. Nýleg teppi, góðar innrétt-
ingar. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr.
5.0 millj.
SÓLHEIMAR
Fjögurra herbergja ibúð á 10.
hæð. Sólrik og skemmtileg ibúð.
Stórar svalir. Snyrtileg sameign.
Verð kr. 1 1.3 millj. útb. kr. 7.5
millj.
DALALAND
Þriggja herbergja ibúð á jarð-
hæð, 95 fm. Gluggar á þrjár
hliðar. Þvottaaðstaða á baði.
Garðreitur. Verð kr. 10 millj.
KLEPPSVEGUR
Fjögurra herbergja 125 fm. íbúð
á fyrstu hæð. Aukaherbergi með
eldhússkrók i kjallara. Verð kr.
14.0 millj.
MEISTARAVELLIR
Fjögurra herbergja 1 20 fm. ibúð
á 2. hæð. Mjög vönduð og
skemmtileg eign. Bilskúr. Verð
kr. 14 millj.
GARÐABÆR
250 fm. fokhelt einbýlishús á
tveimur hæðum. Tvöfaldur bil-
skúr. Mjög skemmtileg teikning.
Til afhendingar strax. Skipti á
góðri ibúð koma til greina.
ÁLFHÓLSVEGUR
Þriggja herbergja 80 fm. íbúð á
annarri hæð i fjölbýlishúsi. Stórt
aukaherbergi i kjallara. Bilskúrs-
réttur. Verð kr. 9.0 millj. útb.
6.0 millj.
HRAUNBÆR
Þriggja herbergja 70 fm. íbúð á
fyrstu hæð. Suður svalir. Laus
strax. Verð kr. 8.5 millj.
Vegna mikillar eftirspurnar vant-
ar okkur nú allar tegundir eigna
á skrá, einkum þó stærri eignir.
Höfum kaupendur að raðhúsum
og einbýlishúsum I Reykjavik
eða nágrannabyggðunum. Að-
stoðum samdægurs við verð-
lagningu.
HEIMASÍMAR SÖLUMANNA:
HELGI KJÆRNESTED 13821
KJARTAN KJARTANSSON 37109.
GÍSLI BALDUR GARÐARSSON.
LÖGFR. 66397
[Midbæjarmarkadurinn, Adalstræti
EINBÝLISHÚS —
TVÍBÝLISHÚS
Á TEIGUNUM
Höfum fengtð i sölu húseign á
besta stað á Teigunum. Á 1.
hæð eru 2 saml. stofur, hol og 2
svefnherb. eldhús. baðherb. o.fl.
í risi: 3 herb. w.c. o.fl. í kjallara
er 2ja herb. íbúð m. sér inng. og
sér hita auk geymslu og þvotta-
herb. Bílskúr. Falleg ræktuð lóð.
Skipti koma til greina á
3ja—4ra herb. íbúð á Melum,
Háaleiti eða nágrenni. Allar nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
PARHÚSí GARÐABÆ
U. TRÉV. OG MÁLN.
Höfum fengið til sölu 260 fm.
parhús við Ásbúð. Garðabæ.
Húsið er tvílyft m. innbyggðum
tvöföldum bílskúr. Húsið er til
afhendingar nú þegar u. trév. og
máln. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
í SELJAHVERFI
í SMÍÐUM
Höfum fengið til sölu einbýlishús
á byggingarstigi við Grjótasel.
Húsið er 140 fm. aðalhæð, 90
fm. kjallari, þar sem hafa mætti
litla ibúð og tvöfaldur bilskúr.
Húsið er fokhelt og einangrað.
Teikn. og allar nánari upplýsing-
ar á skrifstofunni.
EFRI HÆÐ OG RISHÆÐ
M. VINNUPLÁSSI
6 herb. íbúð í járnklæddu
timburhúsi í Hafnarfirði. íbúðin
er nýstandsett. 20 ferm. vinnu-
pláss. Útb. 6.5 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
ÁLFHÓLSVEG
Glæsileg 140 ferm. sérhæð í
tvíbýljshúsi. Bílskúr. Ræktuð
lóð. Útb. aðeins8.5 millj.
VIÐ KRUMMAHÓLA
4—5 herb. 100 fm. vönduð
ibúð á 2. hæð. Útb. 6.8—7
miilj.
VIÐ KAPLASKJÓLSVEG
4ra herb. góð ibúð á 4. hæð.
Útb. 7.5 millj.
VIÐ VESTURBERG
4ra herb. góð ibúð á 2. hæð.
Útb. 6.5 millj.
VIÐ AUSTURBERG
4ra herb. 100 fm. góð ibúð á 2.
hæð. Útb. 6.5— 7 millj.
VIÐ HJARÐARHAGA
3ja herb. góð ibúð é 3. hæð.
Útb. 6 millj.
VIÐ DÚFNAHÓLA
3ja herb. næstum fullgerð ibúð á
7. hæð. Útb. 5 millj.
VIÐ VESTURBERG
3ja herb. vönduð ibúð á 7. hæð.
Útb. 5—5.5 millj.
VIÐ ÆSUFELL
2ja herb. vönduð ibúð á 1 hæð.
Stærð um 65 ferm. Utb.
4.5 millj.
VIÐ GAUKSHÓLA
2ja herb. 60 fm. góð íbúð á 1.
hæð. Útsýni. Útb. 3.5 millj.
VIÐ MARÍUBAKKA
2ja herb. 75 fm. íbúð á 1. hæð.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus
strax. Útb. 4.8—5 millj.
VIO HOLTSGÖTU
2ja herb. 65 fm. ibúð á 1. hæð.
Útb. 4.5 millj.
VIÐ MEISTARAVELLI
2ja herb. 55 fm. góð ibúð í
kjallara. Utb. 4 millj.
BYGGINGARLÓÐIR
Á SELTJARNARNESI
Höfum fengið í sölu nokkrar
samliggjandi byggingarlóðir á
Seltjarnarnesi. Uppdráttur og
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Eicnmmyoin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sðtustjóri: Swerrir Kristinsson
Slgurdur 6i»son hr I.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HOLTSGATA
2ja herbergja 70 ferm. kjallara-
ibúð. íbúðin er í góðu ástandi
með nýlegum teppum. Sér hiti.
Samþykkt ibúð.
ÞÓRSGATA
2ja—3ja herbergja ibúð S 3.
hæð. Sér þvottahús á hæðinni.
Útigeymsla fylgir og öinnréttað
ris sem býður upp á ýmsa mögu-
leika.
ÁSVALLAGATA
3ja herbergja 1 00 ferm. íbúð á
3. hæð. Sér þvottahús á hæð-
inni. Útigeymsla fylgir og óinn-
réttað ris sem býður upp á ýmsa
möguleika.
GRÆNAKINN
3ja herbergja 70 ferm. jarðhæð.
íbúðin skiptist í stórt eldhús,
stofu og 2 herbergi. Sér inn-
gangur. Sér hiti. íbúðin er í góðu
ástandi.
ÞINGHÓLSBRAUT
4ra herbergja 92 ferm. íbúð á 2.
hæð. Ibúðin skiptist í 2 sam-
liggjandi stofur, 2 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Sér hiti.
Geymsla á hæðinni. Verð 7.5
millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
4ra—5 herbergja sérhæð í tví-
býlishúsi. Stór stofa og 3 svefn-
herbergi. Mikið skáparými.
Vandaðar innréttingar. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Bílskúr fylgir.
MOSFELLSSVEIT
RAÐHÚS
1 20 ferm. raðhús. Húsið skiptist
í stofu, 3 svefnherbergi, baðher-
bergi og gestasnyrtingu, ásamt
stóru geymsluherbergi. Húsið er
að mestu fullfrágngið og i mjög
góðu ástandi. 30 ferm. bilskúr
með gryfju fylgir.
SUMARBÚSTAÐUR
Ásamt tæpl. 2ja hektara eignar-
landi á góðum stað í nágrenni
borgarinnar. Mikill trjágróður.
EIGISIASALAIM
REYKJAVIK
Haukur Bjarnason, hdl.
INGÓLFSSTRÆTI 8.
simi 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
kvöldsími 44789.
AUGLYSINGASIMfNN ER-1
22480
It
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Sér hæð —
bílskúr
við Rauðalæk 138 fm. vönduð
íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi 5
herb. Svalir. Sér hiti. Sér inn-
gangur. Sér þvottahús á hæð-
inni. Sér geymsla í kjallara. Eign-
arhlutdeild í sameiginlegu
þvottahúsi. Bilskúr. Ræktuð lóð.
Suður svalir.
Sér hæð
við Skeggjagötu 5 herb. vönduð
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér
hiti. Sér inngangur. í kjallara
fylgir ibúðarherb. Sér þvottahús
og 3 geymslur. Góð aðstaða i
kjallara fyrir léttan iðnað.
Við Grenigrund
6 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi
með sér hita og sér inngangi.
Skiptanleg útb.
Við Æsufell
4ra herb. sérstaklega falleg og
vönduð ibúð á 2. hæð.
Parhús
við Bræðratungu endahús 5
herb. Ræktuð lóð. Skipti á 3ja
herb. ibúð æskileg.
Á Selfossi
nýlegt einbýlishús 5 herb. með
bílskúr. Laust strax. Útb. ca. 4
millj.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 211 55.