Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 34

Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 34
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977 Sundfolk Ægis mest áberandi á afmælissundmóti félagsins Mjög góð þátttaka, mest 32 keppendur í einni grein SUNDFÉLAGIÐ Ægir gekkst fyrir sundmóti I Laugardals- lauginni s.l. laugardag (tilefni 50 ára afmælis félagsins, en svo skemmtilega vill til að á þessum tfmamótum er Ægir langsterk- asta sundfélag landsins. Mótið var prýðilega vel heppnað f alla staði og þátttaka mjög góð eða yfir 100 keppendur. í fjölmennustu greinunum voru 32 keppendur f karlaflokki og 26 keppendur f kvennaflokki (telpur) og eru eflaust ár og dag- ar sfðan svo góð þátttaka hefur verið f einstaka greinum. Þrjú Islandsmet voru sett, Þórunn Alfreðsdóttir Ægi f 100 metra flugsundi og boðsundssveitir Ægis f 4x200 metra skriðsundi karla og 4x100 metra skriðsundi kvenna. 1 mótinu var f fyrsta skipti keppt um stigabikar SSÍ, sem Sundsambandið gaf f tilefni 50 ára afmælis félagsins. Þann bikar hlýtur stigahæsti einstakl- ingurinn. 1 þetta sinn vann Þór- unn Alfreðsdóttir Ægi bezta afrekið þegar hún synti 200 metra fjórsund og hlaut fyrir 872 stig. Annað bezta afrekið vann Sonja Hreiðarsdóttir Ægi þegar hún synti 200 metra bringusund og hlaut fyrir 870 stig. Fyrstu verð- laun f hverri grein voru bikarar, rausnargjöf hjónanna Alfreðs Eymundssonar og Unnar Ólafs- dóttur. Urslit í einstökum greinum urðu sem hér segir. 1500 metra skriðsund karla (23 keppendur). í sviga eru tfmar í 800 metra skriðsundi. 1. Bjarni Björnsson Æ 17,45,4 (9,33,7) mfn 2. Axel Alfreósson Æ 17,54,4 (9,33,4) mfn 3. Sigurður Ólafsson Æ 18,11,3 (9,39,5) mfn 1500 metra skriðsund kvenna (10 keppendur). 1. Þórunn Alfreðsdóttir Æ 20,00,3 (10,30,3) mfn 2. Sonja Hreiðarsdóttir Æ 21,20,0 (11,27,9) mín 3. (iuðný Guðjónsdóttir Á 21,42,1 (11,30,2) mfn í karlasundinu var keppt um bikar gefinn af Jóni Baldurssyni en í kvennasundinu um bikar gefinn af Speedo umboðinu. 400 metra fjórsund karla (5 keppendur?) 1. Axel Alfreðsson Æ 5,07,0 mfn 2. Brynjólfur Björnsson Á 5,18,8 mfn 3. Ámi Eyþórsson Á 5,25,6 mfn 100 metra flugsund kvenna (10 keppendur). 1. Þórunn Alfreðsdóttir Æ 1,09,2 mín. Met. 2. Þórunn Guðmundsdóttir Á 1,22,0 mfn. 3. Margrét Grfmsdóttir UBK 1,22,5 mfn. Verzlunin CANDY 290 SILENT VERÐ KR. 144.000 (afborgunarskilmálaij sími 26788 Uppþvottavél í mjög háum gæðaflokki Hér kynnum við nýja og fullkomna gerð af Candy uppþvottavélum og viljum m.a. benda á eftirfar- andi kosti: ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Hávaðalftil. enda mjög vandlega einangruð Stillanleg fyrir heitt e8a kalt vatn. Hurðir og þvottahólf úr rySfrfu stáli. Gufueyðir breytir gufunni jafnóSum aftur í vatn. 7 gagnleg þvottakerfi Rúmar auSveldlega stnrstu matardiska og háa bolla Kröftugur vatnsþrýstingur f neðra hóH- inu. þar sem pottar og pönnur eru þvegn- ar, en minni þrýstingur f efra hólfinu. þar sem diskar, bodar og glös eru þvegin. Hæð 85(82), breidd 60. dýpt 60. þolíð er ótrúlegt Veðrunarþol er einn ve.igamesti eiginleiki, sem ber að athuga þegar málað er við íslenzkar aðstæður. Þol — þakmálningin frá Málningu h.f. hefur ótvírætt sannað gæði sín, ef dæma má reynslu undanfarinna ára. Stöðugt eftirlit rannsóknastofu okkar með framleiðslu og góð ending auk meðmæla málarameistara hafa stuðlað að vinsældum ÞOLS. ÞOL er alkýðmálning. Einn lítri fer á um það bil 10 fermetra. ÞOL er framleitt í 10 staðallitum, sem gefa fjölmarga möguleika í blöndun. ÞAKMÁLNING SEM ENDIST málningh Eldra metið var 1,09,63 sett á Ólympíuleikunum í Montreal f fyrra. Metið er betra en íslandsmetið f 25 metra braut og gildir þar einnig. 50 metra bringusund telpna (19 keppendur). 1. Elfn Óladóttir Æ 41,5 sek. 2. Þóranna Héóinsdðttir Æ 42,5 sek. 3. Kristfn Þorbjömsd. ÍBK 44,3 sek. 100 metra skriðsund karla (32 keppendur) 1. Sigurður Ólafsson Æ 57,5 sek. 2. Bjarní Bjömsson Æ 59,0 sek. 3. Ámi Eyþórsson Á 60,8 sek. 200 metra bringusund kvenna (16 keppendur). 1. Sonja Hreiðarsdóttir Æ 2,56,2 mfn 2. Vala Valtýsdóttir Á 3,05,3 mín. 3. Þórunn Magnúsdóttir tBK 3,05,8 mfn. 100 metra bringusund sveina (13 keppendur) 1. Jón Agústsson Æ 1,37,9 mfn 2. Einar Sigurðsson Á 1,42,6 mfn 3. Þóróur Oskarsson UMFM 1,42,9 mín 200 metra bringusund karla (14 keppendur). 1. Hermann Alfreðsson Æ 2,46,9 mfn 2. Unnar Ragnarsson tBK 2,49,9 mfn 3. Sigmar Björnsson tBK 2,52,8 mfn 100 metra skriðsund telpna (26 keppendur). 1. tfuðný Uuðjónsdóttir Á 1,06,2 mfn 2. Hulda Jónsdóttir Æ 1,08,9 mfn 3. Sonja Hreiðarsdóttir Æ 1,10,0 mfn Keppt var um bikar gefinn af Geir Þórðarsyni. 200 metra baksund karla (9 keppendur). 1. Bjarni Bjömsson Æ 2,26,1 mfn 2. Axel Alfreðsson Æ 2,30,4 mfn 3. Hugi S. Harðarson Self. 2,32,6 mfn. Keppt var um bikar gefinn af Jóni Ingimarssyni til minningar um einn af stofnendum Ægis, Jón D. Jónsson. Nú var í fyrsta sinn keppt um bikarinn. 200 metra fjórsund kvenna (10 keppendur). 1. Þómnn Alfreðsdóttir Æ 2,37,3 mfn 2. Guðný Guðjónsdóttir Á 2,48,0 mfn 3. Ólöf Eggertsdóttir Self. 2,53,4 mfn. 4x200 metra skriðsund karla (6 sveitir). 1. Sveit Ægis 8,41,1 mfn. Met. Eldra metið átti sama sveit, 8,42,7 mín. 1 sveitinni syntu nú Sigurður Ólafsson, Hafliði Halldórsson, Axel Alfreðsson og Bjarni Björnsson. 4x200 metra skriðsund kvenna (5sveitir). 1. Sveit Ægis 4,38,9 mfn. Met. Eldra metið átti sama sveit, 4,39,4 mín. í sveitinni syntu nú Sonja Hreiðarsdóttir, Hulda Jóns- dóttir, Hrefna Rúnarsdóttir og Þórunn Alfreðsdóttir. Þetta var fyrsta útisundmót sumarsins. Upp úr miðjum júní verða 17. júní-mótið og Reykja- víkurmótið og 2—3. júlí n.k. verð- ur svo stærsti sundatburður árs- ins, þegar 8—landa sundkeppnin fer fram i Laugardalslauginni. — SS. Tíl þín ertað hugsa um MlT) r ■ Áður en þú ákveður hvaða þak þú ætlar að kaupa, skaltu hugsa aðeins lengra fram í tímann. Mörg þakefni hafa vissa veikleika og ókosti sem fyrr eða síðar mun skapa vandræði og kosta peninga. Það er ekki alltaf best að kaupa það ódýrasta, því það getur orðið það dýrasta þegar frá líður. Ef þú kynnir þér þakefnin nákvæmlega, kemstu að raun um að A/ÞAK, er varanlegt og ódýrast þegar til lengdar lætur, og mun leysa öll þakvandamál í eitt skipti fyrir öll. i FULLKOMIÐ KERFI ..TIL SÍÐASTA NAGLA INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7 REYK)AVlK. SfMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTIÓRI: HEIMASlMI 71400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.