Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 35

Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977 39 HAUKUR OG STEINUNN VORU STJÖRNUR SKARÐSMÓTSINS HAUKUR Jóhannsson Akur- eyri og Steinunn Sæmundsdótt-1 ir Reykjavfk voru f nokkrum 1 sérfiokki á Skarðsmótinu, sem fram fór á Siglufirði nú um helgina. Og þar með undirstrik- uðu þau góðan árangur f vetur, þvf þetta var sfðasta mótið af 12, sem gefa stig f bikarkeppni Skfðasambandsins. Hlaut ! Haukur flesta punkta f karla- I flokki f alpagreinum og Stein- unn f kvennaflokki en f skfða- göngu hlaut Magnús Eirfksson Siglufirði flesta punkta. Fengu þau þrjú afhenta hina eftir- sóttu bikara á Siglufirði á sunnudaginn, og afhenti Hákon Ólafsson formaður Skfðasam- bandsins verðlaunin. SVICKARLA: SEK. 1. Haukur Jóhannss. AK 79,10 2. Hafsteinn Sigurðss. í 80.49 3. Tómas Leifsson. AK 80.60 SVIG KVENNA: SEK. 1. Steinunn Sæmundsd. R 77.45 2. Jórunn Viggósd. R 78.29 3. Guðrún B.Leifsd.AK 81.55 STÓRSVIG KARLA: SEK. 1. Ilaukur Jóhannss. AK 94.43 2. EinarV. Kristjánsson! 94.47 3. Tómas Leifsson AK 95.12 STÓRSVIG KVENNA: SEK. 1. Steinunn Sæmundsdóttir R 80.14 2. Jórunn Viggósd. R 84.06 3. Guðrún B. Leifsd. AK 85.00 10KMGANGA: MÍN. 1. Halldór MatthfassonR 24.22 2. Magnús Eiríkss. S 25.23 3. Björn ÞórÓlafss. Ó 26.35 í alpatvfkeppni sigruóu þau Haukur og Steinunn að sjálfsögðu. Haukur Steinunn Stórar tölur í Minni-boltanum: Friðrik Jósefsson, einn nýbakaðra meistara Vestmannaeyja f kraftlyft- ingum. Ljósm. Kristinn Ólafsson. Köln vann bikarinn ÞÝZKA liðið Köln FC tryggði sér á mánudaginn sigur i þýzku bikarkeppninni, þegar liðið sigraði Herthu Berlin 1:0 í úrslitaleik. Sigurmarkið skor- aði landsliðsmaðurinn Dieter Miiller. Liðin kepptu einnig á laugardaginn en þá varð jafnt 1:1 og þurfti þvi aukaleik. Fyrirliði Köln, Wolfgang Overath, lék nú sinn siðasta knattspyrnuleik, en alls hefur hann leikið 762 leiki fyrir Köln. Hann er fyrsti leikmað- urinn i HM liði Þjóðverja, sem hættir keppni. Meistaramót íslands í kraftiyftingum: Vestmannaeyingar hlutu fjóra meistara af sex MEISTARAMÓT tslands f kraft- lyftingum fór fram f anddyri Laugardalshallar s.l. laugardag. Keppendur voru 12 frá fjórum félögum og samböndum. Keppt var f sex þyngdarflokkum og bar það helst til tfðinda, að Vest- mannaeyingar, sem sendu fimm keppendur til mótsins, hlutu meistara f fjórum flokkum. íslandsmeistarar ÍBV voru Gunnar Steingrímsson, sem bar sigur úr býtum í 75 kg flokknum, Gunnar Alfreðsson, sem sigraði i 82,5 kg flokknum, Friðrik Jóseps- son, sem sigraði i 90 kg flokknum og Óskar Sigurpálsson, sem sigr- aði í 110 kg flokknum. Það er einmitt Óskar, sem á mestan heiðurinn að þessum árangri lyft- ingamanna frá Vestmanneyjum, en hann hefur skapað mikinn áhuga á fþróttinni f Eyjum síðan hann flutti þangað. Aðrir islands- meistarar urðu Kári Elísson, Á, sem sigraði í 67,5 kg flokknum og Helgi Jónsson KR, sem sigraði í 100 kg flokknum. Árangur i einstökum flokkum var ekkert sérstakur og yfirleitt voru sigurvegararnir nokkuð frá íslandsmetunum I greininni. Nokkrir af sterkustu lyftinga- mönnum okkar voru ekki með að þessu sinni, svo sem Norðurlanda- meistararnir Guðmundur Sigurðsson og Gústaf Agnarsson og auk þess vantaði Skúla Öskars- son. Gústaf er í frfi á Spáni um þessar mundir, Skúli er meiddur og Guðmundur hefur ákveðið að hætta keppni og var Norðurlanda- mótið þvi hans síðasta mót. Hér fer á eftir árangur í ein- stökum flokkum. Allir keppendur luku keppni að einum undan- skildum, Sverri Hjaltasyni KR, en hann féll úr í bekkpressunni. í yfirlitinu hér á eftir þýðir HB hnébeygja, BP þýðir bekkpressa og RL þýðir réttstöðulyfta. Aftast er svo samanlagður árangur. —SS. Úrslit í Meistaramóti íslands í kraflyftingum FLOKKUR 67,5 kg HB BP RL SAMANL. Hermann Haraldsson ÍBV 105 82.5 170 357.5 kg<2) Kári Elfsson Á 142,5 102,5 180 425,5 kg(1) FLOKKUR 75 kg Gunnar Steingrlmsson ÍBV 130 95 220 445 kg(1) FLOKKUR 82.5 kg Júlfus Bess ÍBH 170 135 220 525 kg<2) Gunnar AlfreSsson ÍBV 200 120 220 570 kg(1) Ögmundur Árnason KR 150 120 200 470 kg(3) FLOKKUR 90 kg FriSrik Jósepsson ÍBV 230 155 250 635 kg(1) Ólafur Sigurgeirsson KR 200 150 200 550 kg(2) FLOKKUR100 kg Helgi Jónsson KR 230 160 240 630 kg(1) Magnús Óskarsson Á 225 130 330 585 kg(2) FLOKKUR110 kg Óskar Sigurpálsson ÍBV 275 160 280 715 kg(1) íslandsmeistaramir unnu einn leik 153:0! NVLOKIÐ er íslandsmóti f körfu- knattleik 5. flokks, eóa svoköll- uðum Minni—bolta. Tólf lið tóku þátt f mótinu og komust sex þeirra f úrslitakeppnina, sem fram fór f Hagaskóla sumardag- inn fyrsta. Sigurvegarar urðu A-lið Ár- manns og unnu þeir alla mót- herja sfna með talsverðum yfir- burðum og úrslitaleikinn gegn Reykjavfkurmeisturum Fram með 20 stiga mun. Það er f frá- sögur færandi af móti þessu, að A#lið Ármanns sigraði B-lið Vals með 153 stigum gegn 0. Telja minnugir menn, að hér sé um íslandsmet að ræða hvað stiga- f jölda og stigamun snertir. Meðfylgjandi mynd er af hin- um nýbökuðu íslandsmeisturum Ármanns f Minni-bolta og þjálf- ara þeirra. Neðri röð frá vinstri: Elfas Tryggvi Nordgulen, Róbert ö. Jónsson, Tómas T. Holton, Einar Einarsson, Páll G. Árnar., Eftri röð fr.v. Birgir ö. Friðjónsson, Jón ö. Sigurðsson, Þorkell Ándrésson, Jóhannes Ingi Jóhannesson, Valdimar Grfmsson og Þorkell St. Ellertsson, þjálfari. ÞAÐ HITTI í MARK! SPORT-blaðið ★ Vinsælasta íþróttablað landsins! ★ Verið með frá byrjun og gerist áskrifendur SPORT-bböió Pósthólf 4228 - Reykjavík VERIÐ MEÐ!. — ég vil gerast áskrifandi aS SPORT-blaSinu. Heimilisfang: StaSur Nýir áskrifendur fá fyrstu tvö tlb. SPORT-blaSsins send im að kostnaSarlausu. Áskrifendagjald: Q Heiltár— kr. 3.200.— □ Hálftár— kr. 1.700 -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.