Morgunblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNt 1977
11
1
/\ [
/ 27750 !
[Exanjti
IngóHsstræti 18 s. 27150
2ja—3ja—4ra—5
herb.
íbúðir við Njálsgötu,
Asparfell, Blikanóla,
Nýbýlaveg, Mávahlíð,
Viðihvamm, Sól-
heima, Sólvallargötu,
Reynimel, Rauðalæk,
Rauðagerði, Ásbraut,
Eyjabakka, Háaleitis-
braut, Þverbrekku,
Kaplaskjólsveg Meist-
aravelli og viðar.
Einbýlis, séreignir
Á Arnarnesi, við Álf-
hólsveg, við Þykkva-
bæ. við Laugarásveg,
við Grenigrund, við
Holtagerði og víðar.
Eignaskipti oft möguleg.
Höfum fiársterka
kaupendur af 200—-
250 fm. húseignum
við Laugarásveg, Háa-
leitishverfi og í Arnar-
nesi. Mjög góðar út-
borganir fyrir réttu-
eignirnar
Eignaskipti líka möguleg.
Höfum fjársterkan
Kaupanda að góðri 3ja herb.
ibúð. Góð útb. Losun sam-
komul.
Sumarbústaðir og
lönd.
Benedikt Halldórsson sölustj.
Hjalti Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryggvason hdl.
I
E3
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Við Hraunbæ
5 herb. glæsileg ibúð á 2. hæð.
Við Sólheima
4ra herb. íbúð á 4. hæð. Laus nú
þegar. (húsvörður, lyfta).
Við Digranesveg
4ra herb. íbúð á neðri hæð í
tvibýlishúsi. Allt sér.
Við Barðavog
3ja herb. íbúð 1 00 fm. á 1. hæð
í þríbýlishúsi. Bilskúr.
Vð Hjallabraut Hafn.
3ja herb. nýleg íbúð á 1. hæð.
Þvottahús inn af eldhúsi.
Við Blikahóla
2ja herb. nýleg ibúð á 5. hæð.
Laus fljótlega.
Við Skipholt
2ja herb. stór ibúð á jarðhæð.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
í Laugarásnum
Parhús tvær hæðir og kjallari.
Bilskúrsréttur. Á neðri hæð eru 4
svefnherb., og bað. Á efri hæð
eru stofur, eldhús og snyrting. I
kjallara geymsla og þvottahús.
Ræktuð lóð. Fallegt útsýni.
Við Sæviðarsund
170 fm. raðhús á einni hæð
með innbyggðum bilskúr. Húsið
skiptist i 3—4 svefnherb., stórt
baðherb., stórar og skemmtileg-
ar stofur, eldhús, þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Öll loft viðar-
klædd. Fallega ræktuð lóð.
Ath. okkur vantar allar
stærðir eigna á söluskrá.
Fasteignaviðskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Kvöldsimi Agnars 71714.
Asparfell
2ja herb. mjög góð ibúð við
Asparfell. Gott verð og greiðslu-
skilmðlar.
Hraunbær
3ja herb. óvenju falleg og vönd-
uð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ
ásamt herbergi og snyrtingu i
kjallara. Fallegar viðarinnrétting-
ar. Palisander eldhúsinnrétting.
íbúðin er alveg i sérflokki.
Stóragerði
3ja herb. rúmgóð og falleg ibúð
á 4. hæð við Stóragerði. Suður-
svalir. Herbergi i kjallara fylgir.
Baldursgata
3ja herb. ibúð i góðu standi á 1.
hæð í steinhúsi við Baldursgötu.
Suðursvalir.
Vesturberg
3ja herb. mjög góð ibúð á 3.
hæð við Vesturberg. Fallegt út-
sýni.
Hraunbær
5 herb. 1 20 fm. falleg ibúð á 2.
hæð við Hraunbæ. Herbergi,
ásamt snyrtingu i kjallara fylgir.
Tvennar svalir. Sérhiti.
Sérhæð
5 herb. 120 fm. góð efri hæð
við Lindarbraut, Seltjarnarnesi.
Ibúðin er nýmáluð og teppalögð.
Verð 12.5 millj.
Miðbærinn
Óvenju skemmtileg efri hæð og
ris í timburhúsi við miðbæinn
ca. 180 fm. samtals. Á hæðinni
eru 3 herbergi, eldhús. bað, búr
og þvottaherbergi. I rishæð sem
er með viðarklæðningu er ekki
skipt ! herbergi. íbúðin er teppa-
lögð og i mjög góðu standi.
Einbýlishús
160 fm. 6 herb. glæsilegt ein-
býlishús við Þykkvabæ, i Árbæj-
arhverfi. Bilskúr fylgir.
Húseign í miðbænum
Glæsileg húseign i grennd við
Tjörnina. Húsið er 120 fm. að
grunnfleti. Kjallari, og 2 hæðir,
ásamt rúmgóðum bílskúr. í hús-
inu eru 3 íbúðir. Húsið er stein-
steypt og mjög vönduð eign.
Upplýsingar i skrifstofunni.
Landsspilda
Til sölu landsspilda i landi Fitja-
kots Kjalarnesi. Tilvalin fyrir
hestamenn.
Jörð til sölu
Jörð í Flóanum i grennd við
Selfoss. 18 hektara tún. Land-
stærð 120 hektarar. Gamalt
ibúðarhús. Mikil útihús.
í smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir á mjög
góðum stað í vesturbænum.
Tvennar svalir. Sérhiti. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu. Afhendar í nóv. —
des. Teikningar á skrifstofunni.
Möguleiki á að fá íbúðirnar af-
hentar tilbúnar.
Seljendur athugið
Höfum fjársterka kaupendur að
2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um.
Málflutnings &
L fasteignastofa
kgnar fiustalsson. tirl.
Hafnarstrætl n
Slmar12600, 21750
Utan skrifstofutima
— 41028.
EFRI HÆÐ OG RIS
í VESTURBORGINNI
Höfum til sölu efri hæð og ris við Melhaga. Á
hæðinni eru 3 stórar stofur, húsbóndaherb.,
rúmgott eldhús, flísalagt baðherb. o.fl. í risi eru
4 svefnherb., W.C. og geymslur. Teppi, viðar-
klæðningar. Sér inng. og sér hiti. Bilskúr.
Ræktuð lóð. Allar nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Eignamiðlunin,
Vonarstræti 12. Simi: 27711.
Sigurður Ólason, hrl.
I .26933
tVíðimelur
A 2ja herb. 55 fm. risibúð i
* blokk, góð eign, útb 3.0
A millj. /
gAsparfell
^ 3ja herb. 100 fm. ibúð á
^2. hæð. Allt frágengið, &
2. hæð.
rúmgóð
millj.
Vesturberg
^ 3ja herb. 85 fm. íbúð á &
7. hæð, frábært útsýni
t^yfir borgina. Verð: 8 &
r millj. útb. 5.8 millj.
'Holtsgata
4ra herb 100 fm. ibúð á &
3. hæðíblokk, góð ibúð. A
Verð 10.5 millj. útb. 6 5 &
millj. &
1 &
Kleppsvegur §
4ra herb. 105 fm. ibúð á §
4. hæð, fataherb. innaf A
hjónah. Nýstandsett §
ibúð, laus strax Verð 1 1 &
millj. útb. 7.5 millj. §
Sæviðarsund |
4ra herb. 90 fm. kjallara §|
íbúð, harðviðareldhús, &
góð eign. Verð 8 millj. ^
útb. 6 millj. &
Dúfnahólar §
5—6 herb. 130 fm. ibúð §
á 6. hæð, vandaðar inn- Á
rétt. Bilskúrsréttur. Laus *
strax. útb. um 8.5 millj. &
Kleppsvegur *
SKIPASUND
3ja herb. jarðhæð i góðu stein-
húsi. íbúð i góðu ástandi. Verð
7,5 millj. útb. 4,5 m.
FELLSMÚLI
4 — 5 herb. jarðhæð um 110
ferm. íbúð i góðu ásigkomulagi.
Verð 9,8 millj.
SKEGGJAGATA
Vönduð sérhæð. Efri hæð. 3
svefnherb. verð 1 5.5 millj.
DALALAND
FOSSVOGUR:
Glæsileg 4ra herb. ibúð á 2.
hæð. Suðursvalir. Vandað tré-
verk.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. mjög rúmgóð ibúð á 1.
hæð + 1 íbúðarherb. i kj. Sér
þvottahús fylgir ibúðinni. Útsýni.
Suðursvalir. Útb. 7.0 millj.
SUMARBÚSTAÐUR
i Elifsdal. Verð 1.0 millj.
LAND í BORGARFIRÐI
SKAGAFJÖRÐUR
Hluti jarðar með veiðiréttindum.
Upplýs. aðeins á skrifstofu.
Kjöreign sf.
DAN V S WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
Grenimelur
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Verð
12 — 12.5 millj.
Sörlaskjól
3ja herb. íbúð í risi. Allt teppa-
lagt. Útborgun4.8 millj.
Sörlaskjól
3ja herb. ibúð i kjallara, ca. 90
fm. Verð ca. 7 mcllj.
Reynimelur
3ja herb. ibúð á 4. hæð. Verð 9
millj.
Hátún
3ja herb. ibúð á 7. hæð i lyftu-
húsi. Útborgun 6—6.5 millj.
Stóragerði
4ra herb. ibúð á 1. hæð. 3
svefnherbergi. Útborgun 7.5 —
8 millj.
Grettisgata
3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Hverfisgata
3ja herb. íbúð i steinhúsi. Út-
borgun ca. 5 millj.
Pétur Gunnlaugsson,
lögfræðingur
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
HÚSEIGNIN
rv
' 5 herb. 1 20 fm. íbúð á 1 &
Schæð, nýleg falleg blokk. &
tvennar svalir, sér §
þvottahús. Verð um 13
millj. *
iFurugeroi *
tc160 fm. sérhæð i tvi- A
f'býlishúsi, ný glæsileg §
eign. Allt sér. Bilskúr A
[Fallegasta hæð sem við ^
höfum fengið i sölu. &
Nánari upplýs. á skrifst. *
Tómasarhagi Í
*
113 fm. hæð i þribýlis &
húsi, harðviðareldhús. §
falleg eign. 40 fm. bil- &
^skúr. Verð um 1 5 millj. §
Melhagi §
^130 fm. 2. hæð i þri- §
íbýlishúsi. 3 svefnherb. 2
saml. stofur o.fl. Tvenn- &
ar svalir. Bilskúr. Vönd
gud eign. Verð 17 millj. £
£ útb. 1 1 millj. &
^ÁIfheimar §
^160 fm. 1. hæð í þri- §
íbýlishúsi, 40 fm. stofur, A
§3 svefnh. hol o.fl. tvenn- §
ýiar svalir, bilskúr. Útb. A
§um 1 5 millj. *
ÍBarðaströnd i
§230 fm. raðhús á pöll- §
cSc um, vandað og gott hús. *
* Bílskúr. Útb. um 17. §
ft millj. A
|Heiðargerði |
§Einbýlishús um 102 fm. §
i& að grunnfleti. Nýstand- A
§ sett gott hús Bilskúr. §
& Skipti möguleg á minni &
§eign. Útb. um 14 millj. §
|Arnarnes |
§1200 fm. eignarlóð á ■§
ftgóðum stað, öll gjöld &
§ greidd, verð 5 millj. §
I Smirkaðurinn |
g Au»tur»tr»ti 6 Slmi 26933
J5
HOGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Sumarbústaður á eignarlandi
Vandaður 75 ferm. sumarbústaður í Mosfellsdal ásamt 1
ha. eignarlands. uppræktuðum. Bústaðurinn, sem er stór
stofa, 2 herb., eldhús og snyrting, stendur i hlið með
góðu útsýni yfir dalinn. Rafmagn og vatn. Hitaveita
væntanleg á næstunni. Verð 4.5 millj.
Garðabær — Rauðilækur
Einbýlishús óskast í Garðabæ. T.d. á Flötunum eða í
Túnunum ca. 140 ferm. og með bílskúr, i skiptum fyrir
úrvals 140ferm. hæð ásamt bilskúr við Rauðalæk. Húsið
má kosta allt að 20 millj. og er þá um peningamilligjöf að
ræða.
Eldra einbýlishús óskast
Höfum kaupanda að eldra einbýlishúsi eða sér hæð ca.
120 ferm. í Vogum, Teigum eða Smáíbúðahverfi. Má
jafnvel vera timburhús sem þarfnast einhverrar stand-
setningar.
4ra herb. með bílskúr
4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 ferm. i húsi sem er
l<jallari hæð og ris og stendur við Grundargerði íbúðin er
2 stofur, 2 herb., eldhús og bað. Sér inngangur. Mjög
góður bilskúr. Rólegur og góður staður. Verð 1 1 — 1 1.5
millj. Útb. 7.2—7.5 millj.
Blöndubakki — 4ra herb.
Vönduð 4ra herb. íbúð á 2 hæð ca. 100 ferm. 1 herb. í
kjallara fylgir. ca. 14 ferm. Vandaðar innréttingar. Mjög
gott útsýni. Verð 1 1 millj. Útb. 7 millj.
Sléttahraun — 4ra herb.
Snotur 4ra herb. íbúð á 2. hæðca. 108ferm. íbúðin er
öll teppalögð, vandaðar innréttingar, þvottaherb. á hæð-
inni. Bílskúrsréttur Verð 10.5 millj útb. 6 millj.
Bjarnarstígur — 2ja herb.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í steinhúsi. ca. 50 ferm. Ibúðin
er nýlega standsett og með tvöföldu gleri. Verð 4.8 millj
Útb. 3.5 millj
Samtún — 2ja herb.
2ja herb íbúð í kjallara ca. 55—60 ferm Nýstandsett,
teppalögð, sér hiti og sér inngangur. Góðar qeymslur
Verð 4.8 millj. Útb 3.6 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Arni Stefánsson vióskfr.