Morgunblaðið - 01.06.1977, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.06.1977, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNI 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fimmtud. 2/6 kl. 20. Hrafnshreiður o.fl. v. Lækjarbotna. 3 ungar í hreiðrinu og létt að komast að því. Tilvalið f. alla fjöl- skylduna. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 700 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Föstud. 3/6 kl. 20 Andakilsferð, stelnaferð, einnig gengið á fjöll. Tjöld. Fararstj. Hallur Ólafsson. Far- seðlar á skrifsto. Lækjarg. 6, sími 14600. Útivist. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld miðviku- dag kl. 8. Öldrunarfræða- félag íslands, Reykjavík Fundur verður haldinn fimmtudaginn 2. júní 1977 kl. 20.30 í föndursalnum á Grund (gengið inn frá Brá- vallagötu). Fundarefni: 1. Skýrt frá erlendum ráðstefn- um. Alfreð Gíslason, Gísli Sigurbjörnsson, Þór Hall- dórsson. 2. Stofnun aldr- aðra. 3. Ýmis mál. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórni^. SIMAR. 11798 og 19533. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í Kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Katrín Guðlaugsdóttir og G'ísli Arnkelsson, kristni- boðar tala. Fórnarsamkoma. Allir eru velkomnir. Félag kaþólskra leikmanna efnir til sumarferðalags að Kirkjubæjarklaustri og Skaftafelli 17. —19. júni. Þátttaka tilkynnist í síma 1 4302 fyrir 6. júní. Stjórnin. . húsnæði j ; /boð/ J Grindavik Til sölu 130 fm. einbýlishús við Norðurvör (viðlagahús). Laust fljótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, simar 1263—2890. Grafa til leigu Öll verk alla daga. Simi 83296 Ung hjón i Strandasýslu óska eftir barngóðri stúlku, 11—13 ára strax. Úppl. i s. 421 5 eða 41 90 Blönduósi. Sumarbúðir 3 pláss eru laus fyrir börn á aldrinum 6 —10 ára á barna- heimilinu, að Kotmúla, Fljóts- hlíð. Uppl. í síma 85681 . Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Ný sending Léttar pilsdragtir. Gott verð. Dragtin, Klapparstíg 37. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali, einnig brekkuvíðir og fl. Opið til 22, nema sunnudagskvöld. Trjáplöntusala Jóns Magnús- sonar. Lynghvammi 4, Hafn- arfirði sími 50572. Kettlingar fást gefins Sími 1 1817. Til sölu 5.5 tonna dekkbátur með 40 ha. Ruston Rover vél. Dýptar- mælir og fisksjá, 2 rafmagnshandfærarúllur fylgja. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Vatnsnesvegi 20. Keflavik, símar 1263 — 2890. T—y——\rv —Y“ éafnarar Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frimerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, pósthólf2271 Reykjavik. Pípulagningamaður óskar eftir starfi úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: „P—6031 ". Kjólaverzlun óskar að ráða starfskraft hálfan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld Mbl. merkt: „Kjólaverzlun — 6032". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Takið eftir Rýmingarsala á hannyrðavörum. Ýmsar tegundir af ódýru garni. Hof, /ngó/fsstræti (á móti Gam/abíói). Fyrirtæki — Bæjarfélög Ný gerð af ruslalömpum — Pantið tíman- lega. Humarvélar i 3 garndráttarstútar og flokkunarvél til sölu, símar 21 296 og 42540. Einbýlishús eða stór íbúð óskast til leigu. Þarf að vera laust strax. Uppl. í símum 34873 og 23332. Frá Skólagörðum Reykjavíkur Innritun í Skólagarðana fer fram fimmtu- daginn 2. júní í Laugardal og Ásenda- garða kl. 9—11. í Árbæjar- og Breið- holtsgarða kl. 1 —3. Innrituð verða börn fædd 1965 —1968 að báðum árum meðtöldum. Þátttökugjald kr. 2.000 - greiðist við inn- ritun. Skó/agarðar Reykjavíkur. AKTA, sími 91- 76520, pósthólf 772. Prjónastofa Til sölu er prjónastofa, skammt frá Reykjavík. Möguleiki á sölu einstakra véla. Sanngjarnt verð. Fyrirtækjaþjónus tan Austurstræti 1 7 Sími: 26600. Hótel Hótel úti á landi er til sölu eða leigu, góð aðstaða, mikið gistirými, er við þjóðbraut. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og simanúmer á augld. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Hótel — 6033". Verzlun í Hveragerði Til sölu er verzlun við aðalgötuna í Hvera- gerði. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Hveragerði er vaxandi ferðamannabær. Framtíðarmöguleikar. Húsaval sími 21155 Helgi Ólafsson /ögg. fasteignasa/i. íbúð óskast til leigu 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 41 866 á skrifstofutíma. Geymsluhúsnæði óskast' Vil taka á leigu 100—200 fm. geymslu- húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Skil- yrði er að hægt sé að aka inn á það. Upplýsingar í síma 41690 og 85575 eftir kl. 5. Fundarsalur — Fundarsalur óskast til leigu næsta vetur. — Salurinn þarf að henta til námskeiða- halds (20—25 manns). — Nauðsynlegt að kaffiaðstaða sé fyrir hendi. — Til greina kemur að leigja skrifstofu- húsnæði um leið t.d. ef önnur félagasam- tök vilja hafa sameiginlega skrifstofuað- stöðu með okkur — Allar upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri Stjórnunarfélagsins í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands Ék Skipholti 3 7, Reykjavik. AMNESTY INTERNATIONAL Alþjóðaár hugsjónafanga 1977 Viltu styrkja baráttuna og gerast félagi? Árgjaldið er kr. 2.000.-. ís/andsdeild A.l. Sími 14824 Pósthólf 154 — Reykjavík. GÍRÓNR. 11220-8. tilkynningar Námskeið í Frosk-köfun Námskeið í frístundaköfun verður haldið í júní, ef næg þátttaka fæst. Allar upplýsingar hjá bátadeild Gunnars Ásgeirssonar h.f. til 8. júní. (Námskeiðið er ætlað eigendum köfunar- tækja. Björgunarsveit Ingólfs. Tilkynning frá Nýja hjúkrunarskólanum Fyrirnugað er framhaldsnám í Ný|a hjúkrunarskólanum i ýmsum greinum hjúkrunarfræði, verknám á skurðstofu _ svæfinga- og gjörgæsludeildum á að hefjast 1. sept. 1 9 / /. en bóknám 1. marz 1978. Umsóknir berist sem allra fyrst. Uppl. eru veittar í skólanum frá kl 13 — 16virkadaga. Lokað i júli vegna sumarleyfa. Skólastjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.