Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 36

Morgunblaðið - 01.06.1977, Side 36
C*LÝSIN(»ASÍMINN ER: 22480 $tf0imtMabiÍfr MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977 Ljósm. Mbl RAX. KVEIKT var f breiðu af gömlum dekkjum hjá fyrirtækinu Hlaðbæ við Fffuhvammsveg f Kópavogi skömmu eftir hádegi f gær. Breiddist eldurinn hratt um dekkjabreiðuna og varð af gffurlegt reykjarkóf og mökkur, sem greina mátti um allt höfuðborgarsvæðið. Hlaðbær hefur sankað til sfn miklu af ónýtum dekkjum, og vinnur sfðan úr þeim mottur sem notaðar eru við jarðvegssprengingar. Þegar slökkviliðið fékk tilkynninguna um eldinn um kl. 1.20 f gærdag var sagt að þar logaði f fáeinum dekkjum við skúr, en þótti þá ekki ástæða til að senda nema einn slökkvibfl á vettvang úr Arbæjar- og Breiðholtshverfum. Þegar sá bfll kom á staðinn um 6 mfnútum eftir tilkynninguna var eldurinn orðinn allmagnaður, og voru þá þegar sendir tveir bflar til viðbótar, og tókst þá fljðtlega að slökkva eldinn. Mikinn reykjarmökk lagðí hins vegar til himins meðan dekkinn brunnu og eftir að byrjað var að slökkva í þeim. 1 gærkvöldi gaus eldur aftur upp í dekkjabreiðunni. VMSÍ og Sókn fyrst tíl að ljúka sérkröfum Starfsstúlknafélagið Sókn undir- ritaði í gær samkomulag við vinnuveitendur um afgreiðslu sérkrafna innan 2 'A % ramma kauptaxtahækkana. Er þetta annað félagið, sem gengur frá sér- kröfum sfnum, en áður hafði Verkamannasamhandið undirrit- að sams konar samkomulag á hvftasunnudag. I gær voru stanz- lausir fundir með hinum ýmsu sérkröfuhópum á Loftleiða- hótelinu og samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér f gær munu nú allflest félög ef ekki öll hætt að neita þeirri tillögu sáttanefndar að af- greiða sérkröfur með þessari aðferð. Sum iðnaðarmannafélög setja þó enn mjög ströng skilyrði Y firvinnubanni afiétt í Búðardal Verkalýðsfélagið Valur í Búðardal hefur aflétt yfirvinnu- banninu. „Aðstaðan var orðin sú að um helmingur starfandi félaga var kominn á undanþágur og þar f stærsti hópur þeirra, sem yfir- vinna býðst,“ sagði Gfsli Gunn- laugsson, formaður félagsins, f viðtali við Mbl. í gærkvöldi. „Aframhaldandi yfirvinnubann hefði náð til um 15 manna f bygg- ingarvinnu og þótti okkur engin Auglýsendur athugið Vegna verkfalls og yfirvinnu- banns kemur Morgunblaðið ekki út laugardaginn 4. júní. Auglýsingar sem birtast eiga í sunnudagsblaði 5. júní þurfa að hafa borizt auglýsingadeild- inni fyrir kl. 18.00 I dag, miðvikudaginn 1. júní. ástæða til að láta yfirvinnubann bitna á svo litlum hópi til leið- inda og hugsanlegra deilna innan félagsins.“ Akvörðunin um að aflétta yfir- vinnubanninu var tekin á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs með sjö atkvæðum gegn einu, einn sat hjá. „Það var úrskurður Alþýðusam- bands Islands að starfsfólki mjólkurbúa bæri að vinna á laugardögum og sunnudögum, átta tímana, vegna sérsamninga þar um,“ sagði Gísli, „og svo barst okkur undanþágubeiðni frá fóðuriðjunni í Ólafsdai, sem okk- ur fannst ekki stætt á að hafna, ekki sízt þegar haft er í huga, að í Gunnarsholti er unnin yfirvinna með þegjandi samkomulagi verkalýðsfélagsins þar. Þegar málin voru komín þarna, var um helmingur starfandi félaga komin á undanþágur og stór hluti þeirra, sem eftir voru, eru skrifstofufólk, sem enga yfir- vinnu vinnur hvort eð er. Þá voru eftir um 15 byggingarmenn, sem áframhaldandi yfirvinnubann hefði komið við.“ fyrir samþykki sfnu og sögðu nokkrir samningamenn vinnu- veitenda f gær að skilyrði þessara hópa jafngiltu sem næst neitun. Skammt mun í samkomulag um sérkröfur t.d. hjá Iðjufélögunum, sem ákváðu í gær að fresta fundum um sérkröfurnar þar til í dag á meðan skoðuð yrðu ýmis atriði, sem enn væri ekki sam- komulag um túlkun á. Þó var gert ráð fyrir að þau mál leystust og að jafnvel yrði unnt að ganga frá sérkröfusamkomulagi i dag. Þá munu verzlunarmenn vera komnir þó nokkuð á veg með að meta sfnar sérkröfur innan hins samræmda ramma, svo og kjöt- iðnaðarmenn, en þeir eru eini Framhald á bls. 24. Kröfur sjómanna á kaupskipum; Háar prósentur, því kaupið er lágt — segir Guömundur Hallvarðsson hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur SJÓMANNAFÉLAG Reykjavíkur afhenti f gær kröfur fyrir háseta á kaupskipum, en áður höfðu vinnuveitendum verið afhentar kröfur yfirmanna á kaupskipum. Gerðist það hinn 17. maf sfðastlið- inn. Guðmundur Hallvarðsson hjá Sjómannafélagi Reykjavfkur kvað kröfu sjómannanna f prósentum ef til vill nokkuð háa, en þegar prósentur væru skoð- aðar yrði að lfta á hve lágt kaup- Mjólkur- lítrinn hækkar um 1 kr.? SAMKVÆMT lögum átti nýtt verð á búvörum að taka gildi í dag, 1. júnf, en ekki hafði í gær verið ákveðið hvenær nýja verðið tæki gildi, og var talið lfklegt að það yrði jafnvel á morgun. Þær breytingar, sem orðið hafa á verðlagsgrund- velli landbúnaðarvara frá sfð- ustu verðbreytingu, eru einkum þær að fóðurbætis- kostnaður hefur lækkað en áburður og varahlutir hækkað mest en samkvæmt út- reikningum Hagstofunnar hefur verðlagsgrundvöllurinn hækkað um tæplega 0,8%. Fyrrnefnd hækkun verðlags- grundvallar jafngildir því að grundvallarverð hvers mjólkurlítra til bónda hækki um rúma 60 aura og grund- vallarverð dilkakjötskílós hækkar um rúmlega 4 krónur. Hækkun útsöluverðs búvara verður yfirleitt nokkru hærri en hækkun grundvallar- verðsins en mismunandi vegna áhrifa niðurgreiðslna og sölu- skatts þar sem honum er til að dreifa. Þannig má gera ráð fyrir að hver mjólkurlítri hækki um 1 krónu. Ríkis- stjórnin hafði ekki samþykkt nýtt verð á búvöru í gær og ekki var vitað hvort einhverjar breytingar yrðu gerðar á niðurgreiðslum búvara að þessu sinni. gjald á kaupskipum í rauninni væri. Yfirmenn á kaupskipum leggja nú fram sameiginlegar kröfur og kvað Guðmundur kröfur háset- anna vera áþekkar að hlutfalli og yfirmannanna. Þó hafði Morgun- blaðið í gær frétt að kröfur yfir- manna væru nokkuð á annað hundra prósent, en hásetanna gætu í sumum tilfellum farið yfir 200 prósent. Guðmundur Hallvarðsson kvað mestu kröfuna vera hækkun á fastakaupi og greiðslu vegna óreglulegs vinnutíma. Krafan er að háseti í byrjunarkaupi fái 130 þúsund krónur fyrir 40 stunda vinnuviku, en núna hefur slíkur maður rétt liðlega 70 þúsund krónur. Síðan er gerð krafa um 36% greiðslu vegna óreglulegs vinnutíma og fjarveru og langra fjarvista frá heimili. Slíkt álag hefur ekki verið áður í kjara- samningum sjómanna á kaupskip- um. Þá er krafa um 4% bil milli flokka, sem verið hefur 3V6%. Vegna þeirra, sem sigla langtím- um erlendis er krafizt 20% álags á kaup, en þar hefur verið 10% álag og 35% álags ef fjarvera verður lengri en 5 mánuðir. Slíkt álag var 25%. Guðmundur kvað það lengi hafa veri kröfu Sjómannafélags- ins að greitt skyldi vaktaálag. Hann kvað sjómenn á kaupskip- um hafa farið mjög halloka fyrir öðrum, sem ynnu í landi kjara- lega séð á síðustu árum. Nefndi hann sem dæmi að lægsta dag- vinnukaup háseta væri 444 krón- ur á klukkustund, en iægsti hafnarverkamaður, sem ynni í lest hefði á dagvinnutima 518 krónur, í Straumsvík hafa menn fyrir vélgæzlu- og verkamanna- störf 607 krónur á lægsta taxta, Framhald á bls. 24. 7 bílar í árekstri SVARTAÞOKA var á Hellisheiði í gærmorgun og urðu þrír árekstr- ar, þar af lentu þrír bílar i einum. Talsvert tjón varð á bifreiðunum sjö, en fólk slasaðist ekki. Góður árangur bor- holu í Bæjarsveit KoUvarpar hún áformum um virkjun Deildartunguhvers? BORANIR eftir heitu vatni fyrir Borgarnes f Bæjarsveit hafa gefið góða raun, og kann sá árangur sem þarna hefur náðst að breyta töluvert öllum viðhorfum f hitaveitumálum Borgnesinga. (Jr borhol- unni fást nú um 30 sekúndulftrar af sjálfrennandi vatni og er það um 91 stigs heitt. Hingað til hafa verið áform um að Akranesbær, Borgarnes og Hvanneyri stæðu saman að því að virkja Deildartunguhver til hitaveitu fyrir alla þessa staði. en fyrir liggur að sú framkvæmd yrði mjög kostnaðarsöm í ljósi þess hversu langan veg þyrfti að leiða vatnið, þó einkan- lega fyrir Akranes. Árangur borholunnar í Bæjarsveit kann þó nú að breyta öllum þessum áformum hvað þátttöku Borgarness og hugsanlega einnig Hvanneyrar í virkj- un Deildartunguhvers snertir, en Morgunblaðinu tókst ekki að ná í sveitar- stjórann i Borgarnesi til að spyrja hann nánar um þetta atriði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.