Morgunblaðið - 01.06.1977, Blaðsíða 40
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JUNl 1977
KA slapp með skrekk-
inn á Neskaupsstað
Isfirðingar nær sigri
Þróttur N - KA 1 : 1
LEIKMENN KA frá Akureyri
sluppu sannarlega með skrekkinn
þegar þeir mættu Þrótti Neskaup-
stað fyrir austan á laugardaginn.
Leiknum lauk með jafntefli 1:1
en jöfnunarmark KA kom ekki
fyrr en á 92. mfnútu eða þegar
liðnar voru tvær mfnútur fram
yfir venjulegan leiktfma. Tæp-
lega mfnútu sfðar flautaði dómar-
inn leikinn af. Eftir gangi leiks-
ins var jafntefli sanngjörn úrslit
en miðað við marktækifæri, sem
hæði lið fengu, hefðu mörkin get-
að orðið mun fleiri.
Þróttarar byrjuðu leikinn af
miklum krafti og þeir höfðu skor-
að strax þegarfimm mínúturvoru
liðnar af leiknum. Fast skot kom
á mark KA, markvörðurinn hélt
ekki boltanum og Björgúlfur
Baldursson, sem fylgt hafði vel
eftir, skoraði með skalla. Þróttur
sótti mun meira í fyrri hálfleik en
H
fleiri urðu mörkin ekki þrátt fyrir
nokkur góð tækifæri.
I seinni hálfleik snerist dæmið
við. KA sótti þá mun meira og
skall oft hurð nærri hælum við
mark Þróttar. En markið lét bfða
eftir sér eins og fyrr sagði en það
kom f tæka tfð til að bjarga öðru
stiginu fyrir Akureyringana.
Markið skoraði Jóhann Jakobsson
með góðu skoti af vítateig, sem
markvörður Þróttar átti ekki
möguleika á að verja.
I liði Þróttar var vörnin betri
hluti liðsins. Hélt hún hinum
skæðu framherjum KA, svo sem
Gunnari Blöndal, alveg niðri. Að
baki varnarinnar var Ágúst Þor-
Jóhann Jakobsson KA skoraði
mark fyrir lið sitt á sfðustu
stundu og tryggði þvf jafnteefli á
Neskaupstað.
bergsson góður í markinu. Hjá
KA var Jóhann Jakobsson beztur.
Austfirzkt dómaratríó sá um
dómgæzluna og fórst það prýði-
lega úr hendi.
HB/SS.
ÍBI - Haukar 0 : 0
ÞAÐ VAR glimrandi gott veður
og fjöldi áhorfenda þegar tsfirð-
ingar og Haukar úr Hafnarfirði
áttust við f 2. deild á tsafirði á
laugardaginn. Jafntefli var 0:0,
en tsfirðingarnir voru nær sigri f
leiknum.
tsfirðingarnir voru mun spræk-
ari í fyrri hálfleiknum og munaði
sáralitlu . að þeir skoruðu 1—2
mörk í hálfleiknum. Strax á 2.
mínútu átti Haraldur Leifsson
skot að marki Hauka og var mark-
vörður þeirra ekki í markinu. En
annar bakvörðurinn bjargaði á
síðustu stundu á marklínu. Síðar í
hálfleiknum var Jóni Oddssyni
brugðið inni í vitateignum en
dómarinn færði brotið út fyrir og
ekkert varð úr aukaspyrnunni.
Haukarnir hertu sig mjög í
seinni hálfleiknum og var leikur-
inn þá f jafnvægi. Hvorugu liðinu
tókst þó að skora og deildu þau
því stigunum.
Hjá Isfirðingum átti Ömar
Torfason prýðilegan leik og Þórð-
ur Ólafsson, sem lék nú í nýrri
stöðu, skilaði hlutverki sínu
sömuleiðis ágætlega. Hjá Hauk-
um var Steingrímur Hálfdánar-
son útherji langbeztur.
Islandsmðtlð 2. delld
ÓÞ/SS.
SIGUR SELFYSSINGA
VAR í MINNSTA LAGI
Armenningarnir höfðu heppn-
ina með sér norður á Húsavík
öVölsungur- Ármann 0 : 2
ÞAÐ MÁ með sanni segja
að Ármenningar hafi haft
heppnina með sér þegar
þeir náðu báðum stigunum
er þeir sðttu Völsunga
ENGLEND-
INGAR UNNU
NORÐUR-ÍRA
BRETLANDSKEPPNI landsliða
hófsl s.I. laugardag. Úrslit f
fvrstu leikjunum urðu þau, að
Englendingar sigruðu Norður-tra
2:1 (Belfast og Wales og Skotland
gerðu jafntefli f Wrexham, 0:0.
Norður-írar fengu óskabyrjun í
leiknum gegn P^nglendingum,
þegar Chris McGrath, leikmaður
úr Tottenham, skoraði ágætt
mark. Mike Channon úr
Southampton jafnaði metin fyrir
England i fyrri hálflcik og f síðari
hálfleík skoraði Denis Tuert úr
Manchester City sigurmark Eng-
lendinga með góðu skoti.
Meiri athygli beindist að leikn-
um í Wrexham, þvf þessar þjóðir
keppa í sama riðli undankeppni
Heimsmeistarakeppninnar og
eiga þær að mætast i þeirri
keppni í október n.k. Walesmenn,
sem ekki hafa sigrað Skota í
landsleik siðan árið 1965, voru
betri aðilinn í þessum leik og áttu
skilið sigur. Þetta var fyrsti leik-
ur Skota undir stjórn nýs fram-
kvæmdastjóra og einvaids, Ally
McLeod.
heim um helgina og sigr-
uðu 0—2.
Fyrra mark Ármenninga kom
þegar um það bil hálftími var
liðinn af leiknum. Jón Hermanns-
son tók hornspyrnu og sendi á
Smára Jósafatsson er stóð algjör-
lega óvaldaður inni í markteig og
hann var ekki i neinum vandræð-
um með að koma knettinum í
markið.
Völsungar höfðu átt nokkuð
meira í leiknum og átt nokkur
hættuleg tækifæri. En eftir þetta
mark snérist leikurinn alveg við.
í síðari hálfleik færðist meiri
harka í leikinn og átti dómarinn,
Ármann Pétursson ckki hvað sist
þátt i því.
A fimmtándu mínútu síðari
hálfleiks braut varnarmaður
Völsunga gróflega á einum leik-
manni Ármanns innan vitateigs.
Var umsvifalaust dæmd vfta-
spyrna, sem Jón Hermannsson
skoraði örugglega úr.
Það sem eftir var leiksins var
mikið um stimpingar og lítið um
fallega knattspyrnu. Ármenning-
ar leika fremur grófa knatt-
spyrnu en hið unga lið Völsunga
mátti sín lítils á þvi sviði.
Sem fyrr segir dæmdi Armann
Pétursson þennan leik og hefur
undirritaður sjaldan séð eins
ósjálfstæðan dómara.
— BA.
Selfoss - Reynir Á 1 :0
SELFYSSINGAR unnu verð-
skuldaðan sigur gegn Reyni frá
Árskógsströnd, þegar liðin mætt-
ust f 2. deild á Selfossi á laugar-
daginn. Lokatölurnar urðu 1:0 og
var sigurinn f minnsta lagi, 4:1
hefði verið nær sanni. Veður var
ágætt til keppni og völlurinn
óvenju góður, en hann hafði verið
vaitaður skömmu fyrir leikinn.
Fyrri hálfleikurinn var miklu
betri hjá báðum liðum. Þá brá oft
fyrir ágætu spili en f seinni hálf-
leiknum var miklu meira þóf.
Eina mark leiksins kom þegar
liðnar voru 20 mínútur af leikn-
um. Tryggvi Gunnarsson tók þá
mikið einleikssóló, lék á 5—6
menn og síðast á markvörðinn og
renndi boltanum í netið. Tryggvi
gerði nákvæmlega það sama í
fyrra i leik gegn Reyni, þegar
hann skoraði sigurmark Selfoss í
leiknum á lokasekúndunum.
Selfyssingar fengu nokkur
mjög góð tækifæri í fyrri hálfleik
en Kjartan Jónsson, Stefán Lar-
sen og Guðjón Arngrímsson mis-
notuðu þau öll. Reynismenn
fengu eitt mjög gott tækifæri í
upphafi seinni hálfleiks þegar
Björgvin útherji komst einn inn-
fyrir vörn Selfoss en Hjalti Sig-
urðsson markvörður gerði sér lít-
ið fyrir og varði.
Hjá Selfossi sýndi Hjalti mark-
vörður, Óskar Marelsson, Sigurð-
ur Reynir Ottósson og Tryggvi
Gunnarsson beztan Ieik en hjá
Reyni voru þeir beztir Björgvin
og Magnús Jónatansson.
— G.Sk./SS.
Íj
Llð vlkunnar
v
Sigurður Dagsson Val
Börkur Vngvason KR
Guðjón Þórðarson lA
Gunnar Austfjörð Þór
Dýri Guðmundsson Val
Gfsli Torfason tBK
Sigþór Ómarsson Þór
Ingi Björn Albertsson Val
Pétur Pétursson lA
Logi Olafsson FH
Óskar Ingimundarson KA
Valur
Sigurður Dagsson 2
Grfmur Sæmundsen 2
Ilörður Hilmarsson 2
Dýri Guðmundsson 3
Magnús Bergs 2
Ingi Björn Albertsson 3
Atli Eðvaldsson 3
Albert Guðmundsson 3
Guðmundur Þorbjörnsson 2
Magni Pétursson (varam) 1
Bergsveinn Alfonsson 2
KR
Magnús Guðmundsson 2
Sigurður Indriðason 2
Stefán örn Sigurðsson 2
Ottó Guðmundsson 2
Börkur Ingvarsson 3
Magnús Jónsson 1
Guðmundur Ingvason 2
Guðmundur Jóhannesson 1
Vilhelm Friðriksson 2
Hálfdán örlygsson 3
örn Oskarsson 3
Jóhann Torfason (varam) 1
örn Guðmundsson (varam.) 2
Dómari: Hinrik Lárusson 3
Keflavík
Þorsteinn Bjarnason 2
Guðjón Þórhallsson 2
Óskar Færseth 2
Gfsli Grétarsson 3
Gfsli Torfason 2
Sigurður Björgvinsson 3
Einar Ólafsson 1
Karl Hermannsson 2
Ómar Ingvarsson 2
Olafur Júlfusson 2
Þórður Karlsson 1
Hilmar Hjálmarsson (varam.)
2
Fram
Þorbergur Atlason 2
Rafn Rafnsson 2
Trausti Haraldsson 2
Gunnar Guðmundsson 1
Agúst Guðmundsson 3
Sigurbergur Sigsteinsson 3
Asgeir Elfasson 2
Pétur Ormslev 3
Sumariiði Guðbjartsson 2
Rúnar Gfslason 2
Eggert Steingrfmsson 1
Sfmon Kristjánsson (varam.) 1
Dómari: Arnar Einarsson 1
ÍA
Jón Þorbjörnsson 2
Björn I.árusson 2
Guðjón Þórðarson 4
Jóhannes Guðjónsson 2
Jón Gunnlaugsson 2
Hörður Jóhannesson 1
Karl Þórðarson 2
Jón Alfreðsson 2
Pétur Pétursson 3
Kristinn Björnsson 2
Arni Sveinsson 2
FH
Hörður Sigmarsson 2
Viðar Halldórsson 3
Pálmi Jónsson 2
Gunnar Bjarnason 2
Jóhann Rlkharðsson 2
Logi Ólafsson 3
Þórir Jónsson 2
Magnús Teitsson 2
Janus Guðlaugsson 2
Ólafur Danivalsson 2
Andrés Kristjánsson 1
Arni Geirsson (varam.) 1
Dómari: Gréta Norðfjörð 4
Lið UBK
Ólafur Hákonarsson 2
Gunnlaugur Helgason 1
Bjarni Bjarnason 1
Valdimar Valdimarsson 2
Einar Þórhallsson 2
Ólafur Friðriksson 1
Vignir Baldursson 1
Þór Hreiðarsson 3
Hinrik Þórhallsson 1
Jón Orri Guðmundsson 1
Gfsli Sigurðsson 1
Heiðar Breiðfjörð (Vm.) 2
Magnús Steinþórsson (varam.)
1
Lið Þórs
Ragnar Þorvaldsson 1
Oddur Oskarsson 1
Sigurður Lárusson 3
Sævar Jónatansson 2
Gunnar Austf jörð 3
Pétur Sigurðsson 1
Einar Sveinbjörnsson 1
Helgi Örlygsson 2
Sigþór Ómarsson 3
Jón Lárusson 3
Árni Gunnarsson 3
Óskar Gunnarsson (varam.) 1
Dómari: Sævar Sigurðsson 3.