Morgunblaðið - 16.07.1977, Síða 11

Morgunblaðið - 16.07.1977, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 16. JULl 1977 VINNINGUR BLAS- IR VIÐ SPASSKY Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON 5. einvfgisskák þeirra Portisch og Spasskys var tefld í gær f Genf f Sviss. Skákin fór f bið eftir 40 leiki og er staða Spasskys, sem hafði hvftt, talin unnin. Yfirdómara einvfgisins, Eng- lendingnum Harry Golombek fórust svo orð um skákina f efnkaskeyti til Morgunblaðs- ins: „Byrjun skákarínnar var hin sama og f fyrstu einvfgisskák- inni fram f tfunda leik, en þá valdi Portisch leið, sem leiddi til mjög erfiðrar stöðu fyrir hann. Spassky bætti sffellt stöðu sfna og vann að lokum skiptamun. Ekki bætti heldur úr skák fyrir Portisch að undir lokin lenti hann f tfmahraki og varð að leika átta leiki á sex mfnútum, en slfkt á afar illa við ungverska stórmeistarann. Þegar skákin fór f bið hafði Spassky drottningu og hrók fyr- ir hrók og tvo létta menn ung- verjans. Spassky ætti þvf að sigra örugglega og jafna þar með metin.“ Hvftt: Boris Spassky Svart: Lajos Portisch Drottningarindversk vörn I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3(„Daufasta afbrigði skák- fræðinnar“).4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. 0—0 (0—0 er ekki Spassky að skapi, enda teflir hann hverja skák til vinnings.) Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. e3 0—0 8. Bd3 c5 9. 0—0 cxd4 10. exd4 d5?! (Leið sú sem Portisch valdi í fyrstu skákinni, 10. . Bxf3 11. Dxf3 Rc6 12. Re2 verður að teljast öllu öruggari.) II. Bxf6! Bxf6 12. cxd5 exd5 (Eftir 12.. ,Bxd5 13. Rxd5 Dxd5 14. Hcl Rc6 15. Hel stendur hvítur einnig mun betur. T.d. ekki 15.. .Rxd4 vegna 16. Be4 Rxf3+ 17. Dxf3 og vinnur skiptamun) 13. Hel Rc6 (Stærsti gallinn við stöðu svarts er áhrifaleysi biskupa hans og hann reynir að bæta úr því. 13.. .Rd7 var slæmt vegna 14. Db3) 14. Bb5 Re7 15. Re5! (Mikilvægur liður i áætlun hvfts. Hann hótar nú 16. Rd7) Bxe5 (Nú má segja að staða svarts sé „strategískt", eða fræðilega töpuð. Hvitum hefur tekist að ein- angra veikleikann á d5, og svarti biskupinn á b7. er gagns- laus. Sterkur stórmeistari eins og Spassky lætur slíkt tækifæri að sjálfsögðu ekki úr greipum sér ganga) Rg6 (En ekki 16... Rc6 17. Bxc6 Bxc6 18. Db3) 17. He3 Dg5 18. Hg3. (Kæfir gagn- sókn svart i fæðingu) Df6 19. Dd2 Had8 20. Hel Bc8 21. Ddl Df4 (Betra var einfaldlega 21. . . Be6) 22. Hge3 Be6 32. g3 Dd6 24. Bd3 Re7 25. Bbl Hfe8?. 26. Dc2! rg6 (En ekki 26. . . Bf5 27. Dxf5 Rxf5 28. Hxe8+ Hxe8 29. Hxe8+ Kh7 30. Bxf5+ og hvítur hefur fengið meira en nægilegt lið fyrir drottning- una). 27. Rb5 Db4 28. Rc7 Rf8 (Svart- ur ákveður að gefa skiptamun, en ekki betra var 28... Hc8 29. Hc3) 29. Rxe8 Hxe8 30. 30. Dc3 Db5, 31. f4 Hc8, 32. Dd2 Dd7, 33. f5! (Smiðshöggið) Bxf5, 34. He7 Dxe7, 35. Hxe7 Bxbl, 36. Hxa7 Re6, 37. h4 Be4, 38. Db4 Hc2, 39. De7 Bg6,40. Ha4 Hd2. Hér fór skákin i bið. Það virð- ist aðeins tímaspursmál hvenær Spassky innbyrðir vinninginn. Innritun við H.í. lauk í gær: Aðeins þrír létu skrá sig í guðfræði UM sjö hundruð manns hafa látið skrá sig til náms við Háskóla Islands fyrir næsta vetur, 1977—78. Innritun lauk í gær 15. júlf og hafði hún þá staðið yfir f tvær vikur, þótt langflestir kæmu Aðalfundur Sambands breið- firzkra kvenna SAMBAND breiðfirzkra kvenna hélt 44. aðalfund sinn f Tjarnar- lundi í Saurbæ 5. — 6. júnf. Þrúður Kristjánsdóttir setti fundinn og gerði m.a. grein fyrir starfsemi samtakanna. Aðalfundurinn gerði tvær sam- þykktir: Lýsti vanþóknun sinni á myndefni leikinna íslenzkra kvik- mynda sem sjónvarpið hefur látið gera, og lýsir stuðningi við fram- komið frumvarp Sigurlaugar Bjarnadóttur um tónmennta- fræðslu í formi námskeiðahalds í grunnskólum dreifbýlis. I fundarlok messaði sr. Ingi- berg Hannesson í sóknarkirkj- unni að Kirkjuhvoli. Stjórn S.B.K. skipa nú: Ragnhildur Haf- liðadóttir, formaður. Guðlaug Guðmundsdóttir, gjaldkeri, Kristín B. Tómasdóttir, ritari. — Síldveiðibann Framhald af bls. 1 hugað síldveiðibann í Norðursjó verði einnig látið ná til Skagerak. I kvöld var tilkynnt í Haag að 10 hollenzk fiskiskip, þar er fjórð- ungur sildveiðiskipa Hollendinga, færu á morgun til veiða við irland og nokkur i viðbót á mánudag. Önnur hollenzk fiskiskip fara til Suðureyja þar sem veiðar eru leyfðar til 21. júlí. Talsmaður hollenzkra fiski- skipaeigenda kvaðst ekki búast við erfiðleikum þar sem hann gerði ráð fyrir þvi að irska stjórn- in mundi hlita úrskurði Evrópu- dcmstólsins. til að láta skrá sig f gær, að sögn Elfnar Haraldsdóttur á skrifstofu Háskólans. Langflestir létu skrá sig til náms i verkfræði BS eða 109 manns. 1 læknisfræði 72, í við- skiftafræði 75, i félagsvisinda- deild, 47, i hjúkrunarfræði 11, i lyfjafræði lyfsala 19, 32 í sjúkra- þjálfanám en þar komast aðeins 24 að. 12 létu skrá sig í tann- læknanám, 55 í verkfræði 85 heimspekideild, 30 i lögfræði og aðeins 3 í guðfræði. — Þúsundir Framhald af bls. 1 smáverzlanir i eigu einstaklinga, sem vart eiga möguleika á þvi að koma undir sig fótunum að nýju af eigin rammleik. Hefur Beame borgarstjóri þegar farið fram á aðstoð frá Washington til að bæta kaupmönnunum tjónið. I Brooklyn jafnaði lögreglumaður einn aðkomunni við Berlín eftir loftárásir síðar heimsstyrjaldar- innar. Menn hafa i dag verið að bera saman afleiðingar straumrofsins að þessu sinni við það sem gerðist árið 1965. Þá fór rafmagnið af öllu norðvesturhorni landsins, en nú fór það aðeins af New York og útborgum hennar. Formaður orkumálaráðs Bandarikjanna, Richard Dunham, sagði að greini- lega hefðu þær ráðstafanir, sem gerðar voru I kjölfar straumrofs- ins 1965 borið nokkurn árangur, en sú staðreynd, að rafmagnið hefði ekki farið víðar en raun varð á nú, — þ.e. á orkusvæði Con Ed-fyrirtækisins — sýndi svo ekki yrði um villzt að fyrirtækið hefði látið undir höfuð leggjast að búa svo um hnútana að viðunandi væri. Þegar i gær skipaði Beame rannsóknanefnd vegna málsins, og í morgun hófst rannsókn á vegum orkumálaráðs Bandarikj- anna. Hefur Carter forseti gefið formanni ráðsins þau fyrirmæli að rannsókninni skuli að fullu lokið innan tveggja vikna. Níu mánuðum eftir straumrofið 1965 fjölgaði mjög fæðingum á rafmagnsleysissvæðinu, og nú er haft á orði að fátt sé svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott, og verður nákvæmlega fylgzt með fjöglunarmálum i kringum 13. apríl 1978. — N-Kóreumenn Framhald af bls. 1 Carter forseti hefur þegar sagt að hann vilji forðast það að málið magnist stig af stigi og leiði til árekstra og segir orsökina mistök. Jafnframt hafa Norður- Kóreumenn skýrt sína hlið á mál- inu. Fréttastofa þeirra segir að þyrlan hafi lent eftir að skotið hafi verið á hana og þegar hún hafi hafið sig aftur á loft hafi Norður-Kóreumenn neyðst til að skjóta hana niður. Fréttastofan segir að atburður- inn hefði ekki þurft að gerast ef áhöfn þyrlunnar hefði ekki reynt að flýja eftir lendingu. — Erfir ríkið? Framhald af bls. 1 væri ætlunin að kalla hana öll- um þessum nöfnum alla jafna, heldur yrði Viktoríunafnið lát- ið nægja. Litla prinsessan fæddist i gærkvöldi i Karólinska sjúkra- húsinu í Stokkhóimi. Hún vó 13 merkur og lengdin mældist 50 sentimetrar. Konungurinn var viðstaddur fæðinguna, sem gekk vel, en nokkrum klukku- stundum siðar voru mæðgurn- ar fluttar heim i konungshöll- ina og eru báðar við beztu heilsu. Þetta er í fyrsta skipti i 178 ár að rikjandi konungshjónum í Svíþjóð fæðist barn. Í sænsku stjórnarskránni hefur fram að þessu verið ákvæði um að kon- ur geti ekki sezt í hásætið, en nýlega var gengið frá frum- varpi þar sem gert er ráð fyrir jafnrétti kynjanna í þessu efni, og er búizt við að það verði lagt fyrir þingið síðar á þessu ári. Þar sem um er að ræða stjórnarskrárbreytingu þarf að greiða atkvæði á tveim- ur þingum, þannig að breyt- ingin gæti ekki gengið í gildi fyrr en í fyrsta lagi árið 1980. Verkstæðiokkar verðurlokað vegna sumar/eyfa, á tímabilinu 18. júlí — 16. ágúst. BÍLARYÐVÖRNhf Skeifunni 17 a 81390 11 EIMSKIP Á NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS SEM HÉR SEGIR: ANTWERPEN: Skógafoss 1 5. júli Úðafoss 22. júli Skeiðsfoss 26. júli Úðafoss 2. ágúst. ROTTERDAM: Úðafoss 23. júli Skeiðsfoss 27. júli Úðafoss 3. ágúst. FELIXSTOWE: Dettifoss 1 9. júli Mánafoss 26. júli Dettifoss 2. ágúst Mánafoss 8. ágúst HAMBORG: Dettifoss 21. júli Mánafoss 28. júii Dettifoss 4. ágúst Mánafoss 10. ágúst PORTSMOUTH: Selfoss 21. júli Bakkafoss 28. júli Brúarfoss 29. júli Goðafoss 9. ágúst Bakkafoss 18. ágúst. KAUPMANNAHÖFN: Háifoss 1 9. júlí Múlafoss 26. júlí Háifoss 2. ágúst Múlafoss 9. ágúst. GAUTABORG: Háifoss 20. júli Múlafoss 28. júli Háifoss 3. ágúst Múlafoss 10. ágúst. HELSINGBORG. Álafoss 25. júlí Tungufoss 1. ágúst Álafoss 1 1. ágúst Tungufoss 22. ágúst. MOSS: Álafoss 26. júli Tungufoss 2. ágúst Álafoss 1 2. ágúst Tungufoss 23. ágúst KRISTIANSAND: Álafoss 27. júli Tungufoss 3. ágúst Álafoss 1 3. ágúst Tungufoss 24. ágúst. STAVANGER: Álafoss 28. júli Tungufoss 4. ágúst Álafoss 1 5. ágúst. TRONDHEIM Urriðafoss 26. júli GDYNIA/GDANSK: Grundarfoss 27. júlí Irafoss 8. ágúst. VALKOM: Grundarfoss 25. júli írafoss 5. ágúst VENTSPILS: Grundarofss 26. júli írafoss 6. ágúst. WESTON POINT: Kljáfoss 21. júli Kljáfoss 4. ágúst. Reglubundnar ferðir á 10 daga frestii frá STAVANGE'R. KRISTIANSAND ®M0SS 0G HELSINGB0RG ALLT MEÐ EIMSKIP I 1 I I I i i I i >1 I 1 I m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.