Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 1
163. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 26. JULl 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Vinslit Albana og Kínverja á næsta leiti? Belgrad, 25. júlí. AP. ALBANIR hafa krafizt þess að stjórnin í Peking kalli heitn kfn- verska tækniráðgjafa í landinu og hafa um 50 albanskir námsmenn f Kína verið kvaddir heim, að þvf er haft er eftir áreiðanlegum heimildum f Belgrad. Koma þess- ar ráðstafanir stjórnar Enwers Hoxha f kjölfar harðorðrar gagn- rýni á Kfnverja fyrir vinfengi þeirra við Bandaríkin. og er talið að hér sé um að ræða upphafið að vinslitum þjóðanna, en náin sam- vinna hefur verið með Kínverjum og Albönum s.l. 16 ár. Ekki er vitað hversu margir kínverskir ráðgjafar eru í Alban- fu um þessar mundir, en talið að þeir séu einhvers staðar milli 700 og 2000 talsins. að jafna ágreining ríkjanna, sem á árinu 1961 var orðinn að full- kominni úlfúð. Kínverjar veittu Albönum mikla aðstoð og sendu tækniráðgjalfa til landsins eftir að Sovétmenn komust þar í ónáð. Erindrekar erlendra rikja, sem komið hafa til Albaniu á undan- förnum árum, eru yfirleitt þeirr- ar skoðunar, að Albanir geti nú orðið komizt af án aðstoðar Kin- verja og séu færir um að bjargast efnahagslega, enda þótt talið sé að um 2/3 hlutar útflutnings Alb- ana fari til Kina. Sovétmenn hafa að undanförnu fylgzt náið með vaxandi spennu i samskiptum Albaníu og Kina, og virðast líta þróunina björtum aug- um. Hafa þeir gert tilraunir til að Framhald á bls. 27 Flak egypzkrar flugvélar, sem skotin var niður yfir Líbýu i gær, en Libýumenn halda því fram, að alls hafi þeir skotið niður 14 egypzkar orrustuvélar. (AP-símamynd). Egyptaland — Líbýa: Arabaleiðtogar reyna að treysta friðinn Trípólí, 25. júlí. Reuter. Af átrúnaðargoðum kommún- ista hafa Albanir enn einna mest- ar mætur á Jósep Stalín, og kóln- aði mjög sambúð þeirra við Sovét- rikin eftir að Nikita Kruschev komst til valda og hóf tilraunir til að bæta sambúðina við Vestur- lönd. Albanir létu einnig i ljós andúð á nánari samskiptum Júgó- slava og Sovétríkjanna, og er því haldið fram i Belgrad, að Albanir séu mun stirðari i samskiptum við, Júgóslava eftir að tilkynnt var um fyrirhugaða ferð Títós forseta tilj Kina á næstunni. Telja ýmsir ástæðuna vera þá að Albanir ótt-! ist að Júgóslavar hyggist sölsa Albaniu undir sig og gera rikið þátttakanda í sambandi Balkan- ríkja, sem fyrirætlanir voru um að stofna eftir síðari heimsstyrj- öldina. Á þingi kommúnistaflokka í Moskvu 1960 skarst mjög i odda milli Hoxha og Kruschevs, og æpti þá hinn siðarnefndi þrásinn- is að Albaniu-leiðtoganum: „Fél- agi Hoxha, þú hefur hellt yfir mig úr skólpfötu.^og þú skalt fá að-þvo skólpið burt.“ Hoxha nefndi Kruschev svikara við kommúnisk- ar hugsjónir og var ófáanlegur til Róm. 25. júlf. Reuter. FREGNIK hafa borizt af miklum bardögum á tvennum vígstöðvum f Eþfópfu í dag, og er haft eftir forsvarsmönnum uppreisnar- manna, sem berjast gegn liði her- foringjastjórnarinnar f landinu, að stjórnarherinn hafi orðið að lúta f lægra haldi á báðum stöð- uni. Segist Frelsishreyfing Vest- ur-Sómalíu hafa náð á sitt vald þremur bæjum langt innan landamæra Eþfópfu, f suðaustur- hluta landsins, og uppreisnar- menn í Erftreu segjast hafa her- numið Agordat, sem er helzti bær f Erftreu vestanverðri. Herforingjastjórnin í landinu sakaði í dag stjórn Sómaliu um að hafa sent flugvélar, skriðdreka og stórskotalið á vígstöðvarnar í suð- austri, en Sómalíustjórn hefur LEIÐTOGAR Arabaríkj- anna reyna nú að miðla málum milli Egypta og Líbýumanna þannig að ekki komi á ný til átaka á landamærum landanna. Að því er næst verður komizt hefur ekki skorizt í odda síðan Anwar Sadat Egypta- landsforseti gaf I gær fyrir- mæli um að hernaðar- aðgerðum á hendur Libýu- I eindregið neitað að hafa sent inn-- rásarlið yfir landamærin. Nágrannalöndin tvö á hinu svo- kallaða „horni Afríku" hafa löng- um eldað grátt silfur, og hefur Sómalíustjórn ekki farið dult með stuðning sinn við Frelsishreyf- ingu Vestur-Sómaliu. Bæirnir sem hreyfingin segist hafa á valdi sinu, eru allir á strjálbýlu svæði, en þaðan liggja þjóðvegir til fjöl- mennari borga í norðri, Harar og Dire Dawa. 1 yfirlýsingu Frelsishreyfingar Vestur-Sómaliu segir, að hart hafi verið barizt um bæina tvo i dag, og hafi þar fallið fjöldi eþiópskra borgara. Þá hafi margir lagt á flótta og hundruð manna verið handtekin. 1 gær skýrði hin opinbera fréttastofa Eþiópiu frá þvi að her- mönnum skyldi hætt þegar í stað. Engin opinber til- kynning um vopnahlé hef- ur komið frá Gaddafhi þjóðarleiðtoga í Líbýu, en Boumedienne Alsírforseti, sem gegnt hefur megin- hlutverki í málamiðlun til að binda enda á bardagana, er nú í Trípóli höfuðborg Líbýu þar sem hann ræðir við Gaddafhi. Þangað kom hann frá Alexandríu af lið frá Sómalíu hefði nú á sínu valdi stór svæði í Ogaden- eyðimörkinni og nágrenni i suð- austurhluta landsins. Sagði fréttastofa að þar ættu sér stað mikil átök, en nefndi ekki að bæir hefðu fallið i hendur árásarliðs. Þrjár frelsishreyfingar eru i Eritreu, og var það hin fámenn- asta, sem kvaðst hafa hertekið borgina Agordat, sem gegnir miklu hlutverki i samgöngum frá Erítreu til Súdans. Talsmaður EPLF, sem er mun öflugri að- skilnaðarhreyfing, kvaðst i dag ekkert hafa heyrt um fall bæjar- ins, en sagði að lið EPLF gerði nú sprengjuárásir á Asmara, höfuð- borg Eritreu, svo og Massawa, sem er helzta hafnarborgin. Framhald á bls. 27 fundi Sadats, en eftir þann fund gaf Sadat skipun um að bardögum skyldi hætt. Átökin hófust fyrir fimm dög- um og stangast frásagnir deiluað- ila um gang þeirra enn sem fyrr mjög á. Egyptar gerðu í gær loft- árásir á Adem, sem er í námunda við Tobruk í Líbýu, og A1 Kufra- vinina, sem er langt suður í landi, að því er talsmaður Egyptalands- hers segir. Samkvæmt sömu heimild eyðilögðu egypzkar flug- vélar hernaðarmannvirki og flug- brautir i þessum árásum, auk þess sem sprengdir voru i loft upp skriðdrekar og loftvarnaútbúnað- ur Líbýumanna. Þá segjast Egypt- ar hafa gjöreyðilagt ratsjárstöð skammt fyrir vestan Adem og aðra i 550 kílómetra fjarlægð suð- vestur af landamærabænum Salloum. Segjast þeir einnig hafa gert árásir á skæruliðabúðir um 20 kílómetra frá landamærunum. Stjórn Gaddafhis heldur þvi ifram, að i bardögunum hafi Libýuher skotið niður 14 flugvél- ar Ebypta og tekið til fanga 3 egypzka hermenn. Að öðru leyti hafi árásarliðið veridlagt að velli, en hins vegar hafi ekkert mann- Lundúnum, 25. júli. Reuter. (JTVA3PIÐ f Luanda, höfuðborg Angóla, skýrói svo frá í dag, að herlið frá Suður-Afriku hefði náð á sitt vald bænum Cuangar f Angóla skammt frá landamærum Namibfu, en fregn þessi er talin renna stoðum undir þær staðhæf- ingar s-afrfskra embættismanna í Namibíu að Cuangar væri fallin f hendur Cnita-uppreisnarmanna. fall orðið i liði þeirra sjálfra. Hef- ur hin opinbera fréttastofa Libýu eftir einum fanganna, Iffat, að árásirnar á Libýu séu „smánar- legar1' og að Sadat forseti sé óvin- ur Araba og „þý Bandarikjanna og ísraels." í Tripólí-útvarpinu var enginn fréttatími í dag, — einungis dag- skrá þar sem leikin voru ætt- jarðarlög og hernaðarmarsar. Ástandið i höfuðborg Libýu virt- ist með eðlilegum hætti, og ekki sáust þess merki að flóttamenn væru á leið þangað. 1 Arabaríkjunum eru menn mjög uggandi vegna átaka Egypta og Líbýumanna. Sabah Al-Ahmed sheik, .utanrikisráðherra Kuwaits, er kominn til Karió til viðræðna við Sadat, og Yasser Arafat, leið- togi PLO, sem reyndi að stilla til friðar við upphaf átakanna, er kominn þangað sömu erinda. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að árangurslausar viðræður ismail Fahmi, utanríkis- ráðherra Egyptalands, við sovézka ráðamenn í Moskvu í síð- asta mánuði hafi orðið þungar á metunum þegar tekin var ákvörð- un um að ráðast á Libýu. I fregn Luanda-útvarpsins sagði, að á undanförnum vikum hafi átök á Iandamærum landsins í suðri og norðaustri farið sivax- andi og væru þar að verki her- menn frá S-Afríku og Zaire. Kæmi hernám Cuangar í kjölfar margháttaðra ögrana meðfram gjörvöllum suðurlandamærum landsins. Framhald á bls. 27 Eþíópía: Harðir bardagar á tvennum vígstöðvum Cuangarfallinn — segir Luanda-útvarpið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.