Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 34
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULI 1977 Fyrri dagur 400 m grindahlaup karla: sek. 1. Einar Hernes. N 54,1 2. Esko Huttu-Hiltunen. Fi. 54.4 3. Olavi Ala-aho. Fi 55,0 4. Þorvaldur Þórsson, ísl. 55,7 5. Lars Hagglund. Sv. 56.0 Ulf Karlsson. Sv. 56.0 7. Odd Ivar Sövik, N 56,6 8. Jón S. Þórðarsson, fsl. 57,3 400 m grindahlaup kvenna: sek. 1. Aina Tollefsen. Sv. 63,0 2. Ingvill Blom, N 64,6 3. Sigrún Sveinsdóttir. ísl. 65.1 4. Astrid Rundmo. N 65.6 5. Anna-Leena Manninen. Fi 68,1 6. Anne Kyllönen, Fi. 68.8 Hvlta kúla tslands I efsta sæti. Friðrik Þór sigraði einn mesta þrfstökkvara heims I langstökks- keppninni. Þegar á fyrstu mfnútunum hefur Vilmundur Vilhjálmsson náð öruggri forystu f 100 metra hlaupinu sem hann vann yfirburðasigur f. 200 m hlaup karla: sek 1. Vilmundur Vilhjálmsson, ísl. 21,5 2. Matti Rusanen, Fi. 21,7 3. SigurSur SigurSsson, ísl. 22.2 4. Jaakko Kemola. Fi. 22.3 5. Odd Sörvold. N 22.9 6. Knut Kjölsöy, N 23.0 7. Torsten Hampusson. Sv. 23.2 8. Johan Enqvist, Sv. 23,3 800 m hlaup karla: sek 1. Jón Diðriksson, ísl 1,50,9 2. Gunnar Jóakimsson, isl. 1.51,9 3. Per Norlin. Sv. 1.52,1 4. Kari Náppa. Fi. 1.52.8 5. Thor Höyerdal. N. 1.53.3 6. Bertil Ekstedt. Sv. 1.54.0 7. Matti Nissinen.'Fi. 1.54.3 8. Per Egenes. N. 1.55.5 Langstökk kvenna: sek. 1. Lena Johansson, Sv. 5,68 2. Arja Myllyselká. Fi. 5,46 3. Lára Sveinsdóttir, fsl. 5.39 4. Ann Karin Aanes. N 5.30 5. Ingunn Einarsdóttir. fsl. 5.22 6. Janne Gunnarsrud. N 5.18 7. Riitta-Elisa Karjaluoto. Fi. 5.11 8. Marlene Thiger, Sv. 5.10 400 m hlaup kvenna: sek 1. Ingunn Einarsdóttir. Ísl. 55.7 2. Birgitta Bága, Sv. 56.9 3. Aila Virkberg. Fi. 57,3 4. Sigurborg Guðmundsdóttir, fsl. 58.1 5. Nina-Helen Eilertsen, N. 59,1 6. Eve Hanne Hanssen, N. 59.2 7. Gunnel Hedlund, Sv. 59.4 8. Anne Isometsa. Fi. 59.8 200 m hlaup kvenna: sek. 1. Mona Evjen, N. 24.6 2. Ingunn Einarsd.. fsl. 24.8 3. Sigurborg GuSmundsd., ísl. 25.6 4. Soile Joona. Fi. 26,2 5. Lena Johansson, Sv., 26,2 6. Marja Juntunen, Fi. 26.5 7. Marianne Rinnay, Sv., 27.7 8. Anna Karin Aanes. N. 27,7 Kúluvarp kvenna: m. 1. GuSrún Ingólfsd. Ísl. 12.25 2. Emma Grönmo. N. 12,22 3. Liisa Anttalainen, Fi. 11.65 4. Bodil Solli. N. 11.05 5. Esteri Kallio. Fi. 10.97 6. Ása Halldórsd. fsl. 10.87 7. Asa Marklund, Sv. 10.71 8. Gunilla Moraeus. Sv. 10,32 Kringlukast karla: m 1. Matti Kemppainen.Fi 56.76 2. Erlendur Valdimars.fsl. 53.32 3. Óskar Jakobsson, isl. 53.22 4. Öystein Björkbáck. N. 50,88 Harkan f lagi á réttum stað og á réttri stund. Ingunn Einarsdóttir og Mona Evjen Noregi há harða baráttu f 100 metrunum. Ingunn vann hlaupið. Mjög efnilegur langhlaupari á leiðinní f að setja nýtt unglinga- met f 10 km hlaupi, Agúst Þor- steinsson UMSB. ist fleiri stig í kastgreinunum þá settu hinir sterku íslending- ar svip sinn á þær greinar. Ösk- ar Jakobsson ÍR setti nýtt met í spjótkastinu er hann varpaði 76,32 metra. Sýndi Öskar mikið öryggi í keppninni, lengdi sig i hverju kasti og „stal“ sigrinum í siðasta kastinu, sem jafnframt var metkastið. Hreinn Halldórs- son KR sigraði af öryggi í kúlu- varpinu, eins og vænta mátti. Kastaði hann 19,81 metra en gestur keppninnar, Finninn Reijo Stáhlberg, kastaði 20,48 metra. „Það var ómögulegt að kasta . á þessum platta. Hann var mjög hrjúfur og gerði það að verkum að snúningurinn fór i mola,“ sagði Erlendur Valdimarsson KR að loknu kringlukastinu. Urðu hann og Óskar Jakobsson ÍR í öðru og þriðja sæti í kringl- unni, en kastlengdirnar voru styttri en báðir kannast betur við. Háði plattinn báðum mjög, en Finninn hefur sennilega verið vanur aðstæðum. Með notkun kristilegs kastplatta hefði mátt búast við tvöföldum sigri landans i kringlunni. Fyr- ir utan sigur Guðrúnar Ingólfs- dóttur USU i kúluvarpinu voru kvenkastararnir íslenzku frem- ur neðarlega í keppninni. Lofar árangur sumra stúlknanna þó góðu því þær eru í framför. Þannig bætti María Guðnadótt- ir HSH sig enn einu sinni í spjótkasti og nálgast óðum is- landsmetið. María náði einnig sínum bezta árangri í hástökki með þvi að stökkva 1,66 metra, en í þeirri grein sigraði Þórdís Gísladóttir ÍR og undirstrikaði styrk sinn og framfarir frá fyrra sumri. F’riðrik Þór Óskarsson ÍR bætti enn einni skrautfjöður á góðan langstökksferil í sumar með því að bera sigurorð af einum fremsta þrístökkvara heims, Finnanum Pentti Kuukasjárvi, í langstökkinu. Talsverður mótvindur var þeg- ar langstökkið fór fram og stökklengdir því ekki sérlega miklar. Thelma Björnsdóttir UBK sýndi mikla keppnishörku i 3000 metra hlaupinu og stór- bætti fyrri árangur sinn. Bar hún sigurorð af sér betri sænskri stúlku með frábærum endaspretti síðustu tvo hring- ina. Nálgast Thelmá óðum is- landsmetið í greininni, en með sama áframhaldi hleypur hún áreiðanlega undir 10 minútum næsta ár. islandsmet sá.dagsins ljós í fyrstu keppnisgreininni. Var þar að verki Sigrún Sveinsdótt- ir Á, sem bætti fyrra mefum rúmar tv.ær sekúndur. Hljóp Sigrún einnig mjög vel i 4x400 metra boðhlaupinu, en milli- timi hennar í því var um 57 sekúndur. Margir náðu sínu bezta í ýmsum greinum Kalott- keppninnar, en þar á meðal stórbætti Ágúst Þorsteinsson UMSB nýlegt unglingamet Sig- urðar P. Sigmundssonar i 10000 metra hlaupi. Hljóp Sigurður í hindrunarhlaupinu skömmu áður og stórbætti sig þar, þreyttur eftir 5000 metra hlaup daginn áður. Nánari úrslit keppninnar birtast annars stað- ar á síðunni. ágás. ÚRSLITÍ KEPPNINNI 5. Pasi Porola, Fi. 49.76 6. Per Nilsson, Sv. 47,42 7. Benny Sehlberg, Sv. 43.82 8. Björn Heggelund, N. 43,74 Hástökk karla: m. 1. Jan Albrigtsen, N. 2,04 2. Veijo Myllyselká, Fi. 2.01 3. Thor Charles Holmgren, N. 2,01 4. Anders Eriksson, Sv. 1.98 5. Runald Báckman, Sv. 1.95 6. Guðmundur Guðmundss., fsl. 1.90 7. Pertti Siponen, Fi. 1.90 8. Þráin Hafsteins., fsl. 1.85 1500 m hlaup kvenna: m 1. Lilja GuSmundsd. fsl. 4.29,0 2. Irene Lusikka, Fi. 4.32.1 3. Helene Heikkinen. Fi. 4.32.3 4. Berit Jensen, N. 4.35.2 5. Siv Larsson, Sv. 4.43.0 6. Grete Haagensen, N. 7. Aðalbjörg Hafsteinsd. 4.54.3 fsl. 4.57.1 8. Karin Johansson, Sv. 5.00.0 5000 m hlaup karla: m. 1. Rauno Uusitalo, Fi. 14.14.4 2. Jim Johansen, N. 14.14,6 3. Harald Pleym. N. 14.19.2 4. Vesa Káhköla. Fi. 14.24.2 5. Bengt Norqvist. Sv. 14.41.8 6. Kent Fredriksson, Sv. 14.54.6 7. Sigfús Jónsson, fsl. 15.10.8 8. Sigurður Sigmunds.fsl. 15.50.2 Spjótkast kvenna: m. 1. Hilkka Kostet, Fi. 46.26 2. Helena Uusitalo. Fi. 40.50 3. Birgitta Liljegren. Sv. 40.38 4. Maria GuSnad. Isl. 38.74 5. Asa Marklund. Sv. 35.72 6. Birgit Dverseth. N. 35.10 7. Emma Grönmo, N. 34.06 8. Björk Eiriksd. ísl. 32.06 Langstökk karla: m. 1. Friðrik Óskars., fsl. 7.08 2. Pentti Kuukasjárvi. Fi. 7.06 3. Sven-Olof Aström. Sv. 6.77 4. Kari Joentakanen, Fi. 670 5. Torfinn Ovem. N. 6.66 6. Jan-Erik Westman, Sv. 6.51 7. Jón Oddsson. Isl. 6.43 8. Odd I var Sövik. N. 6.43 4x100 m hlaup kvenna sek. Noregur 49.1 2. Finnland 50.3 SviþjóS fsland úr leik. 50,3 4x100 m hlaup karla: sek. 1. fsland 41.6 2. Noregur 43.1 3. Sviþjóð Finnland úr leik. 43.1 SEINNI DAGUR 100 m hlaup kvenna: sek. 1. Ingunn Einarsd fsl. 14,4 2. Lára Sveinsd., ísl. 14.5 3. Anna-Leena Manninen, Fi. 15,3 4. Ingrid Bahlenberg. 15,3 5. Erja Kinnunen, Fi. 15.9 6. Maria Ohlsson, Sv. 16.0 7. Toril Kristoffers., N. 16.4 8. Emma Grönmo. N. 16.8 110 m grindahlaup karla. sek. 1. Einar Hernes. N. 15,1 2. Bertil Johanss , Sv. 15,1 3. Markku Pekkala. Fi. 15,2 4. Odd Ivar Sövik, N. 15.3 5. Hannu Salmi, Fi. 15.3 6. Jan-Erik Westman, Sv. 15,3 7. Jón Þórðars.. ísl 15.6 8. Björn Blöndal. Ísl. 15.6 Sleggjukast: m. 1. Hannu Kesti, Fi. 56.18 2. Aage Mölstad. N. 52.22 3. Jukka Matinollo. Fi. 51,86 4. Steinar Andreasssen, N. 51,58 5. Erlendur Valdimarss . ísl. 50.64 6. Hákan Otter. Sv. 49,00 7. Sten-Erik Wihlberg, Sv. 41,46 8. Þorvaldur Þórss., Ísl 21,00 Þrístökk: m. 1. Pentti Kuukasjarvi, Fi. 15,45 2. Jan Albrigtsen. N 14,76 3. Friðrik Óskarss.. isl. 14,75 4. Veli Jukkola. Fi. 14.33 5. Sven-Olof Aström, Sv. 14,11 7. Torfinn Overn, N. 13.66 8. Jóhann Pétursson, Isl 13,45 Kúluvarp karla: m. 1. Hreinn Halldórss.. Isl. 19.81 2. Per Nilsson, Sv. 18,66 3. Matti Kemppainen, Fi. 17,26 4. Ósktr Jakobsson, fsl. 16,99 5. Esa Pajuniemi, Fi. 15.90 6. Gustaf Nyberg, Sv. 14,94 7. Öystein Björkbáck. N. 13.88 8. Björn Heggelund, N. 11.25 100 m hlaup karla: sek. 1. Vilmundur Vilhjámss., ísl. 10,4 2. SigurSur SigurSss . isl. 10.9 3. Kari Maijala. Fi. 11,0 Tommy Persson. Sv. 11,0 Jukka Sihvonen. Fi. 11,0 6. Odd Sörvold, N. 11,2 Thomas Andersson, Sv. 11.2 8. Gunnar Moe. N. 11.3 100 m hlaup kvenna: sek. 1. Ingunn Einarsd.. isl. 12.1 2. MonaEvjen. N. 12.2 3. Eva-Lotta Johanss., Sv. 12.4 4. Sigurborg GuSmundsd., ísl. 12.5 5. Mona Johnsen, N. 12.6 6. Soile Joona. Fi. 12,8 7. Ann-Sofie Aberg. Sv. 13,0 8. Marja Juntunen, Fi. 13.1 1 500 m hlaup karla: mín. 1. Thor Höydahl, N. 3.45,9 2. Jouko Niskanen. Fi. 3.46.2 3. Taisto Tiri, Fi. 3.47.4 4. Magne Wullum, N. 3.49.1 5. Jón DiSrikss., ísl. 3.49.2 6. Ágúst Ásgeirss., ísl. 3.56.1 7. Bertil Ekstedt. Sv. 3.56.2 8. Mikael Agren. Sv. 4.01,0 800 m hlaup kvenna: mín. 1. Aila Virkberg, Fi. 2.07,7 2. Lilja GuSmundsd., ísl. 2.09.7 3. Inbill E. Blom, N. 2.10.0 4. Aina Tollefsen, Sv. 2.11,5 5. Hanna Kiuru. Fi. 2.12,7 6. Elin Skjellnes, N. 2.16,9 7. ASalbjörg Hafsteinsd., ísl. 2.20,6 8. Eva Lindfors, Sv. 2.22.0 Stangarstökk: m 1. Auvo Pehkoranta, Fi. 4,90 2. Bertil Reppen, N. 4,40 3. Runald Báckman. Sv. 4,20 4. Björn Morstöl. N. 4,00 5. Bertil Johanss . Sv. 3,60 6. Þráinn Hafsteinss. ísl. 3,20 7. Jón S. ÞórSarss. Isl. 3,00 Kringlukast kvenna: m 1. Sirkka Kauppinen, Fi. 40.64 2. Liisa Anttalainen, Fi. 39.44 3. Anne Britt Norá. N. 39.12 4. Anita Nilsen. N. 37.98 5. GuSrún Ingólfsd., fsl. 36,04 6. Anna Stina Ögren, Sv. 35.86 7. Gunilla Moraeus. Sv. 34,36 8. Kristjana Þorsteinsd. ísl. 30.00 3000 m hlaup kvenna: m;n. 1. Siv Larsson. Sv. 9.49.0 2. Helena Paulin, Fi. 9.53,2 3. Berit Jensen, N. 10.04,0 4. Ritva Martin. Fi. 10,16,2 5. Tone Didriksen, N. 10.30.0 6. Thelma Björnsd.. ísl 10.33,2 7. Lilian Karlsson, Sv. 10.33.4 8. Guðrún Árnadóttir, ísl. 11.09.0 3000 m hindrunarhlaup: min. 1. Erkki Anunti, Fi. 9.13,7 2. LeifHaug. N. 9.17,0 3. Karl Sebak, N. 9.19.1 4. Stellan Eriksson, Sv. 9.23,1 5. Seppo Helenius. Fi. 9.28.2 6. Dick Vakssjö. Sv. 9.28,9 7. SigurSur Sigmundss.. jsl. 9.35,0 8. Halldór Matthrass . ísl. 10.23.0 400 m hlaup karla: Sek. 1. Jaakko Kemola, Fi. 47,6 2. Vilmundur Vilhjálmss , ísl. 48,0 3. Torsten Hampusson. Sv. 50,0 4. Per Norlin. Sv 50,1 5. Pekka Rusulnen, Fi. 50,3 6. Birger Ltnfderstad, N. 50,5 7. Knut Kjölsöy. N. 51,3 8. Þorvald Þórsson, ísl. 51,9 Spjótkast karla: m 1. Oskar Jakobsson. ísl. 76,32 2. Leif Lundmark. Sv. 75.38 3. Ari Mursu, Fi. 69.28 4. Lage Rönnholm. Sv. 67,64 5. Jorma Markus. Fi. 66.56 6. Jan Albrigtsen. N. 60.92 Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.