Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 40
Tvö Islandsmet og nokkur met unglinga upp- skera meistara- mótsins í sundi Þórunn Alfreðsdóttir á nú fslandsmet f flugsundi, skrið- sundi, fjórsundi og baksundi, en á meistaramótinu um helgina hnekkti hún 6 ára gömlu meti Salóme Þórisdótt- ur í 200 metra baksundi. (Ijósm Friðþjófur). MEÐ FULLT LIÐÁNM TVÖ fSLANDSMET voru uppskera sundmeistara- mótsins, sem fram fór í Laugardalslauginni um helgina. Þórunn Alfreðs- dóttir setti met í 200 metra baksundi á 2:38.3 og tók þar sex ára gamalt met Salóme Þórisdóttur. Er þetta fyrsta íslands- metið, sem Þórunn eign- ast f haksundi, en það hefur verið aukagrein hjá henni. Á hún nú met í haksundi, skriðsundi, flugsundi og fjórsundi — ef til vill ekki úr vegi hjá þessari fjölhæfu sund- konu að gera atlögu að íslandsmeti í bringu- sundi til að fuilkomna fimmuna. Þórunn var einnig í sviðsljósinu, ásamt stöllum sínum í Ægi, er kom að '4x100 metra skriðsundinu og gamla fslandsmetið varð :ð láta undan. Nýja met- ið hljóðar upp á 4:36.6, það gamla var 4:38.7. Árangurinn á þessu meistara- móti var ekki sérlega góður, sterkasta sundfólkið hefur enn ekki náð sér upp aftur eftir átta landa keppnina fyrir hálfum mánuði og hjá landsliðinu er Norðurlandamót framundan, sem meiri áherzla er lögð á. — Þetta er að sjálfsögðu mjög ánægjulegt og þökkum við þenn- an góða árangur miklum áhuga og fórnfýsi sundáhugafólks, sem brást einstaklega vel er við leituð- um til þess. Framboðið af sjálf- boðaliðum var t.d. svo mikið að við gátum engan veginn nýtt allan hópinn, sem leitaði til okkar. — Við reiknum með að stytta Bezta afrek mótsins vann Sonja Hreiðarsdóttir í 200 metra bringusundi, en fyrir tima sinn þar fékk hún 689 stig og var ekki langt frá íslandsmeti sinu i greininni. Sigurður Ölafsson fékk 682 stig fyrir 400 metra skriðsund og reyndar einnig Bjarni Björnsson, sem synti á sama tíma. Fyrir 200 metra flugsund sitt fékk Þórunn Alfreðsdóttir 676 stig. Fyrir bezta afrek mótsins fékk Sonja Pálsbikarinn til varðveizlu i eitt ár, en Ásgeir Ásgeirsson, forseti, gaf bikar þennan á sin- um tíma til minningar um Pál Erlingsson. Þá var afhentur bikar þeim sundmanni, sem bezt afrek vann frá því i síðasta meistara- móti. Varð Sigurður Olafsson þar hlutskarpastur. Á meistara- mótinu innanhúss siðastliðinn vetur fékk hann tímann 2.00.3 talsvert skuldahala Sundsam- bandsins fyrir næsta ársþing, sem verður í haust. Að hann fari úr tæpum þremur milljónum króna í tæplega eina milljón. Með því að senda aðeins fáa keppendur á Norðurlandamótið gætum við trú- lega komið slétlir út. Við vildum þó heldur senda allt sundlandslið- ið á Norðurlandamótið, jafnvel þó fyrir 200 metra skriðsund og gefur það 771 stig. Unga fólkið var iðið við að bæta unglingametin á þessu móti sem endranær. Var þar Þóranna Héðinsdóttir fremst í flokki, en hún setti hvorki meira né minna en fimm unglingamet 12 ára og yngri á mótinu. Hugi Harðarson frá Selfossi stóð sig einnig mjög vel og bætti sveinsmet 13—14 ára í 200 metra baksundi. Skemmtilegasta greinin á mótinu var tvimælalaust 400 metra skriðsundið, en þar háðu þeir harða baráttu Sigurður Ölafsson og Bjarni Björnsson. Sigurður var sjónarmun á und- an, nokkuð frá sinu bezta, en Bjarni á persónulegu meti. Bjarni stóð sig yfirleitt vel á mótinu og jafnaði metið í 200 metra baksundi. —áij aðeins þrjú hafi náð þeim lág- mörkum, sem við settum. Þó fleiri hafi ekki náð þeim að þessu sinni, þá á þetta fólk inni að vera meðal þátttakenda á móti, sem þessu, sagði Birgir Viðar Halldórsson að lokum og þess má geta að Sund- sambandið hefur ýmsar nýstár- legar fjáröflunarleiðir á prjón- unum. ÍSLAND sendi nú í fyrsta skipti í háa herrans tíð full- skipað landslið á Norður- landamótið í sundi, sem fram fer í Kaupmannahöfn 26.—28. ágúst. Verður iióið skipað sama fólki og keppti í áttalandakeppninni í Reykjavík á dögunum. Þrjú úr landslióinu fara hálfum mánuði fyrr utan og keppa á Evrópumeist- aramótinu í Jönköping í Svíþjóð dagana 14.—21. ágúst. Það verða þau Sigurður Ólafsson, Sonja Hreiðars- dóttir og Þórunn Alfreðs- dóttir — öll úr Ægi. Auk þeirra eru í landsliðinu Bjarni Björnsson, Her- mann Alfreðsson, Axel Al- freðsson, Hafliði Halldórs- son, Olöf Eggertsdóttir, Vilborg Sverrisdóttir, Árni Eyþórsson og Guðný Guð- jónsdóttir. Með sundfólk- inu í förinni á Norður- landamótið verða þeir Guö- mundur Þ. Harðarson, Guðjón Ólafsson og Birgir Viðar Halldórsson. Varla er hægt að gera ráð fyrir öðru en íslenzka sundfólkið verði meðal þeirra siðustu í flestum greinum. Hins vegar ætti landsliðsfólkið þarna að fá tækifæri til að bæta árang- ur sinn og trúlega verða einhver íslandsmetanna að láta undan á Norðurlanda- og Evrópumótinu. Af Norðurlandaþjóðunum eiga Norðmenn orðið mjög harðsnúnu liði á að skipa. Svíar eiga alltaf nokkra af- burðamenn í íþróttinni og bæði Danir og Finnar eru yfirleitt betri en okkar fólk. Reiknuðu með stórtapi - skiluðu miljón í gróða — VIÐ HÖFUM reiknaö með að tapið af átta-landakeppninni yrði um l'A inilljón króna, en nú er hins vegar allt útlit fyrir að gróði verði af þessu ævintýri og mótið skili rúmlega einni milljón króna í ágóða, sagði Birgir Viðar Halldórsson er við ræddum við hann á sunnudaginn. rslitá sundmeistaramótinu 100 M FLUGSDND KVENNA: Bjarni Björnsson. Ægi 58.6 > t Hf. Þórunn A Ifreósdóttir. Ægi 1.10.1 Hafliói Halldórsson. Ægi 60.0 Þórunn Guómundsdótt ir. A 1:20.6 100 M BAKSUND KVENNA: % *■ „ - Sonja Hreióarsdóttir, Ægi 1:20.7 Guóný Guójónsdóttir. Á 1:17.6 200 M BAKSUND KARLA: Bjarni Björnsson. Ægi 2:23.5 Anna Jónsdóttir. A Sigrún Bjarnadóltir. Ægi 1:21.0 1:23.2 2T ■ Axel Alfreósson. Ægi 2:27.1 200 M FLUGSUND KA RLA: ; 1' - . llugi S. Ilaróarson. IISK 2:30.0 Axel Alfreósson, Æ 2:26.2 400 M SKRIÐSUND KVENNA: Árni Eyþórsson, A 2:33.3 Guóný Guójónsdóttir. A 5:13.7 Ingi Þ. Jónsson, tA 2:33.3 m . Ólöf Eggertsdóttir. HSK 5:21.8 Anna fíunnarsdóttir. Ægi 5:24.0 200 M BRINGUSUND KARLA: llermann Alfreósson. /Kgi 2:42.5 Gunnar (íunnarsson, A 2:47.2 Víkingur Jóhannsson. A 2:48.5 100 M BRINfíUSUND KVENNA: Sonja llreióarsdótlir, /Egi 1:25.0 V :la Valtýsdóttir. Á 1:27.6 Björg Ilalldórsdóltir. Sll 1:27.7 100 M SKRIÐSI ND KARLA: Siguróur Dlafsson. /Egi 57.1 400 M FJÓRSUND KVENNA: Þórunn Alfreósdóttir. Ægi 5:41.5 ólöf Eggertsdóttir. IISK 6:09.7 Sigrún Ólafsdóttir. HSK 6:20.1 4x 100 M FJÓRSUND KA RLA: Sveit Ægis 4:26.8 SveitÁrmanns 4:45.2 Sveit UBK 4:54.4 4x100 M SKRIÐSI’ND KVENNA: A-sveil /Egis 4:36.6 SveitArmanns 4:42.2 Sveit IISK 5:06.5 100 M FLUGSUND KARLA: Axel Alfreósson. Ægi 1:05.4 Brynjólfur Björnsson. A 1:07.7 A rn i Eyþórsson. Á 1:07.9 200 M BAKSUND KVENNA: Þórunn Alfreósdóttir. Ægi 2:38.3 Guðný Guójónsdóttir. A 2:44.1 Ólöf Eggertsdóttir. HSK 2:53.8 400 M SKRIÐSUND KARLA: Siguróur Ólafsson, Ægi 4:23.5 Bjarni Björnsson. Ægi 4:23.5 llafliói Halldórsson. Ægi 4:40.0 200 M BRINGUSUND KVENNA: Sonja llreióarsdóttir. Ægi 2:53.7 Vala Valtýsdóttir. A 3:03.4 Björg Halldórsdóttir. Sll 3:03.4 100 M BRINGUSUND KARLA: llermann Alfreósson. Ægi 1:12.5 Gunnar Gunnarsson, A 1:16.6 Sigmar Björnsson. IBK 1:17.3 100 M SKRIÐSUND KVENNA: Guóný Guójónsdóttir. Á 1:06. Ilulda Jónsdóttir. Ægi 1:10.8 Ólöf Eggertsdóttir. HSK 1:11.0 100 M BAKSUND KARLA: Bjarni Björnsson, Ægi 1:10.4 Hugi S. Haróarson. HSK 1:12.1 Ingi Þ. Jónsson. lA 1:13.2 200 M FLUGSUND KVENNA: Þórunn Alfreósdóttir, Ægi 2:29.5 ErlaGunnarsdóttir. HSK 3:01.3 Þórunn Guómundsdóttir, A 3:08.5 400 M FJÓRSUND KARLA: Axel Alfreósson, Ægí 5:12.0 Brynjólfur Björnsson. A 5:23.0 Hermann Alfreðsson. Ægi 5:23.0 4x100 M FJÓRSUND KVENNA: A-sveit Æigs 5:11.8 Sveit Ármanns 5:23.3 Sveit 11SK 5:43.7 V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.