Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1977 í DAG er þriðjudagur 26. júlí, sem er 207. dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík kl 01 58 og síðdegisflóð kl 14 43 Sólarupprás í Reykja- vík kl 04 14 og sólarlag kl 22.52 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03 38 og sólarlag kl 22 56 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13 34 og tunglið í suðri kl. 22 07. (íslands- almanakið). Auðæfi stoða ekki á degi reiðarinnar, en réttlæti frelsar frá dauða. (Orðskv. 4,11.) | KROSSGATA I0 11 L.ÁKfiTT: 1. ra*ns 5. saur 7. unigang- ur.9. skíili 10. ávöxtur 12. óllkir 13. ílát 14. mynní 15. sigruð 17. orxa. LÓÐRÉTT: 2. týna 3. boróa 4. óþokki í». skomma k. kindina 9. bla<V ur 11. þefir 14. ofna 16. samhlj. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. raftar 5. árs 6. ká 9. kroppa 11. AB 12. pár 13. ei 14. nón 16. áa 17. annar. LÓÐRÉTT: 1. rakkanna 2. fá 3. trippi 4. as 7. ára 8. marra 10. pá 13. enn 15. ón 16. ár. Tvisvar til þrisvar í viku MILLI klukkan 8—9 í gærmorgun mátti enn einu sinni sjá trésmiö bograndi yfir öðru grindverkinu kringum litlu grasblettina í göngugötu Austurstrætis. Þetta er fastur liður að við erum sendir hingað tvisvar til þrisvar f viku, til þess að lagfæra þessar veigalitlu trégirðingar kringum grasblettina, sagði trésmiðurinn og bætti við alltaf sama verkefnið: Búið að brjóta og sparka girðingarnar f sundur. — Það virðast ótrúiega margir vegfarendur haldnir þessum alræmda skemmdaræðissjúkdómi, sjúkdómi, sem þá bitnar oftast á svona smámannvirkjagerð. Ætli nokkur von sé um bata? FRÁ HÖFNINNI TALSVERÐ um ferð skipa var í Reykjavikurhöfn í gærmorgun er þrír togarar komu inn af veiðum og lönduðu afianum. Voru það togararnir Karlsefni, Hrönn og Hjörleifur. Þá kom skemmtiferðaskipið Atlas, sem er griskt. Danskt eftirlitsskip frá Grænlandi, Thyco Brahe, kom. Þá kom Háifoss er- lendis frá, og Skaftá og L:xá komu að utan, en Dfsarfel! fór á ströndina. Litlafell kom og fór aftur í ferð í gær. Hafrannsóknar- skipið Sharkleton kom á sunnudaginn. BLÖO OG TÍrVIARIT TIMARITIÐ „Gangleri", fyrra hefti 51. árgangs, er komið út. Meðal efnis má nefna grein eftir Charles Pantia, — Líf að loknu lifi —. Fjallar hún um spurn- inguna um lif eftir dauð- ann og tilraunir til að varpa ljósi á þá erfiðu gátu. Grein eftir Lyall Watson um rannsóknir á ósynilegum orkusviðum mannslíkamans. „Hin æðsta andlega hugsjón", ávarp Dr. D.T. Suzuki á heimsráðstefnu trúar- bragða í London. — Draumarannsóknir eftir Gurney Williams. Kafli úr bókinni „Fórnarlömb vís- indanna" eftir Richard D. Ryeder. Viðtal við Michael Murphy, stofnanda Esalen stofnunarinnar í Kaliforniu, þar sem hann segir frá reynslu sinni, könnun og uppgötvunum á hinu óþekkta i djúpum vit- undarlífsins. — Þá eru greinarnar: Leyndardóm- ur jurtanna eftir Ævar Jóhannesson, Einhyggja og tvíhyggja eftir Skúla Magnússon, Hugmyndin um endurholdgun eftir Reynor Johnson. Ennfrem- ur eru Hugræktarleiðbein- ingar frá Mahamudra og ýmislegt fleira í ritinu. „Gangleri" er gefinn út af Guðspekifélagi Island og kemur út tvisvar á ári. Ritstjóri er Sverrir Bjarna- son. | M-lt= I IIR | FARSÓTTIR i Reykjavik vikuna 3.—9. júli 1977, samkvæmt skýrslum 11 lækna. Iðrakvof ...............21 Þarna sjáið þér — hún er sauðmeinlaus — étur bara peningana yðar, frú! Skarlatssólt ...................1 Heimkoma .......................1 Hlaupabóla .....................4 Ristill ........................4 Mislingar .....................34 Rauóir hundar...................2 Hálsbólga .....................58 Kvefsótt .....................150 Lungnakvef .................. 10 Influenza .................... 6 Kveflungnabólga ................3 Blöðrusótt ungharna ............1 Vírus...........................8 Dílaroði .......................1 Frá skrifstofu borgarlæknis PEIMIMAVIIMIR I BRAZILlU — skrifar á ensku ef með þarf: Paulo Cesar Azevedo, Travessa Comendador Calaqa, 52, Apto. 2., 57000 Maceidó Alagoas, Brazil. í SKAGAFIRÐI: Ragn- heiður Jónsdóttir, Hellu- landi, Rípurhreppi, 550 Skagafjörður. I V-ÞYZKALANDI — skrifar ef með þarf, á ensku: Andreas Conze, Bahnhofstrasse 2, Gleidorf, Hochsauerland, D-5948 Schmallenberg, Deutschland. ÁRIMAO HEILLA ÁTTRÆÐ er i dag, þriðju- daginn 26. júli, frú Asta Björnsdóttir Levi frá Blönduósi, Sigluvogi 14, Rvík. ATTRÆÐ er í dag, 26. júlí, frú Margrét Gissurardóttir frá Byggðarholti í Flóa, nú til heimilis að Safamýri 93. Hún er að heiman i dag. DAGANA frá og meó 22. júlí til 28. júlí er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I VESTl RBÆJAR APOTEKI. En auk þess er HAALEITIS APOTEK opió til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230., Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lckni I sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilisUeknL Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lcknaþjónustu eru gefnar I StMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlcknafél. fslands er f HEILSU- VERNDARSTÖDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERfMR fyrir fullorðna gegn mcnusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ðnemisskfrteini. q |H|/D A UIIC heimsöknartImar UuUltllAIIUw 1 Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudága kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Feðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hefmsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Feóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHÚSINU vM Hverfisgölu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem. Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKL'R: AÐALSAFN’ — (JTLÁNSDEILD. Þingholtsstraetf 29 «, slmar 12308, ' 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 I útlinsdeild safnsins. Minud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmar aóalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Mknud.-- föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maf. 1 JUNI veröur lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokad i laugard. og sunnud. LOKAÐ 1 JtJLt. t AGtjST verður opiö eins og I júnl. t SEPTEMBER veröur opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrcli 29 a, slmar aðalsafns. Bókakassar linaðir skipum, heilsuhselum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — SAiheimum 27, slmi 36814. Minud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, fri I. mal — 30. sept. BÓKIN HEIM — SAIheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. ki. 10—12. — Bóka- og lalbókaþjónusta við fatiaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, shni 27640. Minud. — fösiud. kl. 16—19. LUKAÐ 1 JÍJLt. BÓKÁSAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn slmi 32975. LOKAÐ frá 1. mal — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju. slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÓGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöó I Bústaóa- safni, slmi 36270. BÓKABILARNIR STÁRFA EKKÍ frl 4. júlf lil 8. ágúst. ÞJOÐMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september n.k. BOKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið má»u- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. Júní til ágústloka kf. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á 'hálftíma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frð Hlemmi klukkan 10 mfn yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. Dillonshúsi, sfmi 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. N/v ITURUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þrið'ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga í júnf, júlf og ágúst nema laugardaga frá kl.,1,30 til kl. 4 sfðd. 1.30—4 slðd. fram til lö. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga. ' TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veltu- kerfi borgarinnar og f þeim tllfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „I VATNASKÓGI var byggður árið 1925 skáli fyrir drengjaflokka KFl’M. Hefir hann verið til sameiginlegra nota fyrir félögin í Reykjavlk og llafnarfirði. llafa* drengjaflokkarnir hafzt þar við í tjöldum þar til fyrir skömmu. Hefur nú verið byggður svefnskáli. Laugar- daginn 17. júnf fór 17 manna flokkur frá KFUM upp f skóginn og voru I hópnum 7 smiðir. Flutti flokkurinn með sér allt efni í skálasmíðina. Um kvöldið þegar komið var f skóginn. var tekið til við skálasmfðina og var haldið áfram sleitulaust alla nóttína og snemma morg- uninn eftir var byggingin fullgerð. með rúmum fyrir 18 manns. Er þetta vel að verið og til fyrirmyndar nú á þessum kröfutfmum, þegar allir vilja fð sem mest fyrir sem minnst. En allir sem unnu að skálabyggingunni gáfu vitaskuld alla slna vinnu.“ , gengisskraning NR. 139.25. Júlf 1977 Elning KI.12.IK) Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 195.70 196.20 1 Sterlingspund 336.45 337.45 1 Kanadadollar 184.40 184.90 100 Danskar krónur 3321.00 3329.50 100 Norskar krónur 3774.70 3784.40 100 Sænskar krónur 4560.70 4572.40 100 Finnsk mörk 4903.55 4916.05 100 Franskir frankar 4070.90 4081.30 100 Belg. frankar 559.80 561.20 100 Svissn. frankar 8211.00 8231.90 100 Gyllini 8120.00 8140.70 100 V.-Þýzk mörk 8697.40 8719.60 100 Lfrur 22.21 22.27 100 Auslurr. Sch. 1222.70 1225.90 100 Escudos 510.40 511.70 100 Pesetar 228.90 229.50 100 Ycn 74.02 74.21 Brryting frá slðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.