Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULI 1977 I iUjö^nuiPÁ Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |lJl 21. marz—19. aprll Slundum verður maður að j?era fleira en gott þykir. Láttu ekki skapið hlaupa með þi« í jíönur. Vertu heima I kvöld. Nautið mJt 20. apríl—20. mal Stattu við gefin luforð or frestaðu ekki til morguns því sem hæj?t er að Ijúka af í dag. Þú færð sennilejía skemmtilega heimsókn í kvöld. Tvíburarnir 21. mal—20. júní Þú þarft að taka Iffinu með ró öðru hverju. reyndu að slappa af f dag og kvöld. Það er enj;inn dónaskapur að afþakka hoð. sem herst á sfðustu stundu. Krabbinn <92 21. júnl—22. júlf Þór RcnRur sennilejta nokkuð ernðlega að einheita þér framanaf deginum. sér- stakleKa vejcna sffelldra truflana sem þú verður fyrir. Rí j] Ljónið 23. júlf—22. ágúst Vertu ekki of j'amaldaj's og kreddufastur f dají. það mun spilla fyrir framkvæmd einhvers máls. sem er þér oj» þfnum mikilvægf. (ffif Mærin WMh 23. ágúst—22. sept. FKttu þér hægl og taktu engar stór- ákvarðanir nema hugsa málið frá öllum hliðum fyrst. Kvöldinu er be/t varið • heima eft ir erfiðan dag. Rí'MI Vogin W/IÍT4 23. sept.—22. okt. Kurfeisi kostar ekkert. mundu það. sér- staklega ef þér er hoðið f heimsókn til fólks sem þér finnst ekki skemmtilegt. Drekinn SKSI 23. okt,—21. nóv. Ilugmyndum þfnum um framtfðarhorfur vissrar persónu verður vel tekið. enda eru þær mjög góðar. Látlu ekki glys og glingur villa þér sýn. Bogmaðurinn laXlí 22. nfv,—21. des. Neyddu engan til að gera neift. sem þú getur ekki hugsað þér að gera sjálfur. Þú færð sennilega skemmtilegt heimboð í kvöld. W*\i Steingeitin A\ 22. des.—19. jan. Þú kemst sennilega að einhverju sem þér var ekki ætlað að heyra. láltu ekki á neinu bera. en gerðu viðeigandi ráðstaf- anir. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú ferð í skemmtilegt ferðalag á næsl- unni, búðu þig vel og mundu að fljótt skipast veður f lofti. Kvöldið verður við- burðarrfkt. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Notaðu daginn vel. þú átt niargl ógert og það er ekkert betra að draga allt til morguns. Reyndu að vera skemmtilegur ef þér er boðið út. L ----i X-9 Og skammi frá lijjur Sati'n Sheruiood rænulaus & ue^inum, Jrar Sem hún féll út úr bi/num... o'fter um aí> vd/a LJÓSKA DRÁTTHAGI BLÝANTURINN Hvað er þetta, herra? Þetta er vatnstorfæra, Mæja. — Maður lifandi! DON T HIT W 6ALL IN TME WATE^MA'AM... I'M A CADPV, NOT A 5DBMARINE! H A MA HAMA! Ekki slá kúluna þtna ( vatnið, frú... Ég er kylfusveinn, en ekki kafbátur! Ha ha ha ha ha! Aðeins smágrln, frú, til að hjálpa þér að slaka á...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.