Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JULÍ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa í veitingasal. Vaktavinna. Nánari upplýsingar í síma 25090 og 25640 Kennarar Kennara (helzt par) vantar að barna og unglingaskóla Súðavíkur í eina til eina og hálfa stöðu. Nýtt op gott húsnæði í boði. Uppl. gefur formaður skólanefndar milli kl. 7 — 8 e.h. í síma 94-691 9. Skólanefnd Súdavíkur. r Oskum eftir að ráða áhugasama stúlku eða pilt til afgreiðslu- starfa nú þegar, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. í síðasta lagi föstud. 29. júlí. merkt: „Afgreiðslustarf — 4309". Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. Snyrtisérfræðingur óskar eftir vinnu í snyrtivöruverzlun, ann- að kemur til greina. Er stundvís og ábyggileg. Vinsamlegast hringið í síma 34342 eftir kl. 7 virka daga. Kennara Kennara vantar að grunnskóla Brunna- staða, Vatnsleysustrandarhreppi. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita skólastjóri Hreinn Ás- grímsson í síma 92—6600 og formaður skólanefndar Jón Guðnason í síma 92—6607. Hótel Valaskjálf Matreiðslumenn Viljum ráða nú þegar eða eftir samkomu- lagi matreiðslumann. Nánari upplýsingar hjá Þórhalli Eyjólfs- syni sími 97-1 237. Mötuneyti Skólafélag Iðnskólans í Reykjavík, óskar að ráða starfskraft til að sjá um rekstur mötuneytis í skólanum á komandi vetri. Starfsreynsla er æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 30. júlí, merkt: „Skólafélag—21 64". \i (;lvsin(.a SIMINN KR: 22480 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Mazda 929 hardtop ekin rúmlega 12000 km. Upplýsingar i síma 43694. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Vogar Til sölu nýtt 165 fm. ein- býlishús á einni hæð við Æg- isgötu. Góð greiðslukjör. Einnig til sölu 126 fm. fok- helt einbýlishús við Heiðar- gerði. Tilboð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20. Keflavík. Símar; 1 263 og 2890. Keflavik Til sölu eldra einbýlishús við Aðalgötu. Tvö svefnherbergi og stofa. Laus fljótlega. Fast- eignasala Vilhjálms og Guð- finns Vatnsnesvegi 20, Keflavik. Símar. 1 263 og 2890. Grindavik Til sölu 1 20 fm. nýtt raðhús við Heiðarhraun ásamt góð- um bílskúr. Laust fljótlega Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar; 1 263 og 2890. 24 ára stúlka (kennari) óskar eftir starfi i SUMAR. Sími: 26586. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Múrverk Tek að mér múrviðgerðír utanhúss. Uppl i sima 84736, Steypum bílastæði og gangstéttar. S. 81081 — 74203. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Mabel og Albert English frá London tala og syngja. SÍMAR 11798 nr,1R53R Ferðir um verzlunar- mannahelgina. Kl. 18.00 1. Skaftafellhjóðgarðurinn skoðaður. Ekið að Jökullón- inu á Breiðamerkursandi. Gist i tjöldum. 2. Norður á Strandir. Gist tvær nætur að Klúku i Bjarnarfirði og eina nótt að Laugum i Dalasýslu Sund- laugar á báðum stöðunum. Gist i húsum. Kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eldgjá. 3. Veiðivötn — Jökulheimar. Gist i húsum 4. Hvanngil — Land- mannaleið syðri. Gist i tjöldum. Laugardagur 30. júli. Kl. 08.00 1 • Hveravellir — Kjölur. 2. Kerlingarfjöll 3. Snæfellsnes — Flatey. Gist í húsum. Kl. 13.00 Þórsmörk Gönguferðir um heigina verða auglýstar á laugardag. Pantið tímanlega. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag íslands. SÍMAR. 11798 OG 19533. Miðvikudagur 27. júlí. Kl. 08.00 Þórsmerkurferð Kl. 20.00 grasaferð Farið i Biáfjöii og tínd þar fjallagrös. Leið- beinandi; Anna Guðmunds- dóttir, húsmæðrakennari. Hafið hentug ílát meðferðis. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Ferðafélag íslands Ferðir um verzlunarmanna- helgina 29. júlí 1. Þórsmörk 2. Syðri Fjallabaks- vegur. Farmiðasala og nánari uppl. á Farfuglaheimilinu Laufás- veg 41, sími 24950. Verzl.m. helgi 1. Þórsmörk, tjaidað i Stóraenda í hjarta Þórsmerk- ur, gönguferðir. Fararstj. Ás- björn Sveinbjarnarson o.fl. Lómagnúpur, Núpstaðarskógur. Gengið á súlutunda, að Grænalóni og viðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson og Sólveig Kristjánsdóttir. 3. Kerling-Akureyri, geng- ið um fjöll i nágrenni Akur- eyrar. Fararstj. Erlingur Thor- oddsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6. sími 14606. Munið Noregsferðina 1.—8. ágúst, allra siðustu forvöð að kaupa miða. Útivist ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞL' ALGLYSIR L'M ALLT LAN'D ÞEGAR Þl' Al'GLYSIR I MORGLNBLAÐINL raöauglýsingar — Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53. og 54. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1974 á MB Guðmar RE 43, þinglýst eígn Sigurgeirs Kristjánssonar og Júliusar Guðlaugssonar fer fram við bátinn sjálfan í Njarðvikurhöfn föstudaginn 29.' júli 1977 kl. 11. Bæjarfógetinn i Njarðvik. — Namibía I- ramhald af hls. 29 vinnu af hvaða tagi sem væri við erlendar ríkissljórnir eða alþjóðastofnanir, t.a.m. Sameinuðu þjóðirnar. Þeir, sem átt hafa hlut að atferli, sem kann að hafa leitt til ofangreindra afleiðinga, geta verið dæmdir sekir um þátttöku í hryðjuverkum. Er þá gert ráð fyrir, að þeir hafi fram- ið verkið með ásetningi, nema þeir geti sannað, svo að ekki verði um villzt, að þeir ætluðust ekki til, að það hefði neinar þessara afleiðinga í för með sér. M.ö.o. hvílir sönnunarbyrðin á hinum stefnda, ef hann vill sýna fram á sakleysi fyrir- ætlana sinna, fremur en á ríkis- valdinu að sanna sekt hans. Fleiri atriði gera „hermdar- verkalögin" víðtækari og áhrifarikari og skýra það, hvers vegna mönnum stendur mest ógn af þeim af öllum suður- afrískum lögum. M.a. er þar kveðið á um, að þeir, sem liggja undir grun um hryðjuverk (skv. áminnztri skilgreiningu laganna) eða eru taldir búa yfir upplýsingum um hryðjuverk, verði að sæta varðhaldsvist án ákæru í ótilgreindan tima. Eru þeir hafðir í haldi, þar til þeir hafa svarað öllum spurningum „með fullnægjandi hætti". Eng- ir dómstólar geta skipt sér af slikum varðhaldsúrskurðum eða skipað fyrir um lausn fanga úr gæzluvarðhaldi. Þá er mönn- um, sem ákærðir eru fyrir hryðjuverk, gert mjög erfitt fyrir með málsvörn sína. Verði menn sakfelldir fyrir eitthvert brot gegn hryðju- verkalögunum, er lágmarks- refsing þeirra 5 ára fangelsi. Mesta refsing er dauðadómur. (frh.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.