Morgunblaðið - 04.08.1977, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. ÁGÚST 1977
MORÖdN/-
Mffinu
GRANI göslari
Fk hcld þú verðir að fá nv.ja pedala
Hægðu ferðina, ég held að
framundan sé snarbrött brekka
Manima, þú sagðir að ég mætti
láta vin minn hjálpa mér við
uppþvottinn
Utivera bezta
lækningin?
Hér fer á eftir bréf þar sem
rætt er um ýmislegt varðandi
sumarleyfi og ferðalög og þó að
sumarið sé kannski meira en
hálfnað og mesta ferðahelgin lið-
in hjá eru sjálfsagt margir enn í
fríi, sem geta hugleitt þessi orð
bréfritara ef þeim finnst ástæða
til:
,,Á þessum árstíma er hvað
mest af fólki á ferðinni og margir
taka sér sumarfri til skemmtunar
og/eða afslöppunar. Það er gott
að staldra við hér og athuga málin
svojítið, því margt er það sem fólk
velur sér að gera í þessum frítím-
um sínum.
Þó held ég að skifta mætti fólki
i tvo hópa. Það sem notar tíma
sinn til andlegrar og líkamlegrar
uppbyggingar og hinn hópurinn
sem ver tima sinum í hinar svo-
kölluðu skemmtanir. Það er stór
hópur fólks sem finnst lítið varið i
þann fritima sem er utan við alls
kyns svall. Þvi finnst það missa af
einhverju fari það ekki í sam-
kvæmið eða drykkjuveizluna. En
það vill bara oft vera þannig eins
og stendur í einni bók af bezta
tagi, að vínið stingi eins og högg-
sjúkdómskvillum. Þá á ég við úti-
veru í óskaddaðri náttúru okkar.
Af eigin reynslu vil ég eindreg-
ið mæla með fjallaferðum og þá
auðvitað fótgangandi, því fjall-
göngur úti í óskaddaðri náttúr-
unni eru ríkulega gæddar likam-
legri og andlegri uppbyggingu.
Um leið og við njótum dýrðarinn-
ar og hreyfingarinnar getum við
vissulega séð hvað yndislegt er að
lifa í friði. I fjallgöngum styrkj-
umst við likamlega, getum séð um
leið og við dáumst að kyrrð jarð-
arinnar hátt uppi, séð dýrð og
skrúða hennar sem hún er prýdd.
Fátt er eins heilnæmt og að vera
staddur mitt í náttúrunni og virða
hana fyrir sér frá einhverri fjalls-
brúninni. Það er mikil tilbreyting
frá stórborgarlífinu. Maðurinn á
ekki betri bústað en náttúruna
með ölliffn hennar gæðum.
Eg mæli eindregið með fjalla-
ferðum. Gangan kemst fljótt upp í
vana má segja og i leiðinni vil ég
minna á þau heilnæmu áhrif sem
við verðum aðnjótandi af útiveru
í guðsgrænni náttúrunni.
Einar Ingvi Magnússon."
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Ut af fyrir sig er ekki nokkur
vandi að læra utanað líkurnar á
hinum ýmsu skiptingum litanna.
Eða jafvel reikna þær út við borð-
ið. En annað fylgir þessu. Það
þarf að kunna að notfæra sér lík-
urnar, eða útkomu sliks útreikn-
ings.
Gjafari vestur, A—V á hættu.
Norður
S. 953
II. A
T. D64
L. 976432
Suður
S. AKD
II. G53
T. AK72
L. ÁD8
Spil þetta kom fyrir í rubertu-
bridge og suður opnaði í síðustu
hendi á tveim gröndum. Ánægju-
legt að fá svona spil. Norður
hækkaði í þrjú og vestur spilaði
út hjartasex.
Suður hafði kynnt sér vel líkur
á mismunandi legu. Hann vissi
því vel, að laufsvíning gaf honum
50% líkur á níunda slagnum,
klippt og skorið. En aftur á móti
voru aðeins 36% líkur til að tígul-
liturinn skiptist 3—3 á höndurr
austurs og vesturs. Þetta virtisl
því einfalt. Suður svínaði laufi,
vestur tók á kónginn og spilið
tapaðist þegar vörnin tók hjarta-
slagina.
Ut af fyrir sig var þetta alveg
rétt hjá spilaranum. En þó gat
hann gert betur með því að sam-
eina þennan prósentureikning
spilinu sjálfu. Einfalt var, að
auka vinningsmöguleika upp í
86% (50 og 36).
Spilari, sem ekkert hugsar um
prósentur, veit aðeins að tveir
möguleikar eru betri en einn,
vinnur þetta spil án nokkurrar
umhugsunar. Hann tekur á tígul-
ás, kóng og sfðan drottningu og
þegar f ljós kemur, að tígullinn
fellur 3—3 er laufsvíningin orðin
óþörf. Síðasti tígullinn á hendi
suðurs er þá orðinn níundi slagur-
inn.
Austur
S. G742
II. K974
T. 1085
L. G5
Vestur
S. 1086
II. D10862
T. G93
L. K10
Prýðilegt, ég ræð þig og við hljótum að geta orðið
ásáttir um launa-lítilræðið?
ormur drukkinn mann. Svo vita
allir hve miklu heiisusamlegra er
að verja tima sínum í heilsusam-
legra athæfi. Utivera hvort sem
hún er á sjó eða landi er bezta
lækning við streitu og mörgum
Fleiri ábendingar hafa borizt í
sambandi við ferðamálin og sú
sem fer hér á eftir snertir fremur
þá sem eru akandi og fjallar um
útvarp umferðarráðs, sem margir
hafa sjálfsagt heyrt, er þeir voru i
RETTU MER HOND ÞINA
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
12
er sannarlega stúlka, sem ég
má vera hreykinn af!
Anna settist við borð og bað
um kaffi og smurt brauð handa
tveimur.
Þegar hvlta afgreiðstustúlk-
an kom inn með bakkann, bað
Anna hana að setja hann á
borðið.
— Ég ætla að bera hann út
til mannsins mfns, sagði hún.
— llann vildi helzt ekki fara út
úr bflnum.
— Jæja, já, það er nú ágætt.
en auðvitað get ég hatdið á
bakkanum út f bflinn.
— Nei, þakka yður fyrir,
þess er ekki þörf. Ég sé um það
sjálf svolftið seinna. En þakka
yður fyrir.
— Nei, nei, auðvitað fer ég
með bakkann.
Stúlkan tðk bakkann upp og
lagði af stað þvert yfir húsa-
garðinn. Anna þreif veskið,
hljðp á eftir henni, og lá við, að
hún hrifsaði bakkann af henni.
Það var sem stúlkunni félli all-
ur ketill f eld, en svo eiti hún
(jnnu út að bflnum, enda orðin
tortryggin. Ilún nam staðar
drjúgan spöl frá þeim, skyggðí
með hendinni yfir augun og
reyndi að sjá f gegnum bflrúð-
urnar, sem glampaði á f sól-
skininu.
Þegar bfllinn hélt áfram
skömmu sfðar, reykti Anna
sfgarettu og var ðstyrk. Hún
raulaði ekki lengur fyrir
munni sér. Ég verð að vera rð-
leg, hugsaði hún. Ég má ekki
verða svona æst f hvert sinn,
sem ég er minnt á þetta and-
styggilega kynþáttamisrétti.
Afgreiðslustúikan átti ekki sök
á þessu. IIún er aðeins einstaki-
ingur f hinum mikla fjölda.
Ilún hefur drukkið hugmyndir
herraþjððarinnar f sig með
mððurmjðlkinni. Og sennilega
er ekki til neinn boðskapur,
sem á greiðari aðgang að hug-
um manna, en það fagnaðarer-
indi, að einhverjir séu meira
virði og standi skör ha-rra en
aðrir.
Hún velti málinu ákaft fyrir
sér. Þetta getur ekki haldið
svona áfram! Það verður að
gera eitthvað! Eg vil að
minnsta kosti ekki flýja og fara
heim til Sviss. Ég get ekki lifað
án Ahmeds. Það er leitt, hvað
hann hefur vcrið daufur og
drungaiegur f seinni tíð.
Hún leit á hann f laumi.
Hann fann, að hún horfði á
hann, og sneri sér að henni.
— Anna, ég er að velta þvf
fyrir mér, hvort það mundi cfla
hamingju okkar, ef við eignuð-
umst barn. Ilvað heldur þú um
það?
— Já... ef til vill einhvern
tíma seinna. En fyrst verð ég að
taka mig á og reyna að fá ró á
hugann. Það tekur sinn tfma að
laga síg að staðháttum.
Þau sáu f fyrsta sinn blika á
öldur Indlandshafs. Vegurinn
fór að hlykkjast frá hálendinu
niður að sandræmunni fram
með ströndinni. Þau voru enn
uppi f miðjum brekkunum,
þegar þau komu að hinum und-
urfallegu útborgum Durban.
Glæsileg einbýlishús hvfta
fólksins stóðu meðfram vegin-
um. — Gerð húsanna var mis-
jöfn og kom þeim aftur og aftur
á óvart, og alls staðar voru stöll-
óttir garðar, sem voru margir
hverjir hinir fegurstu f lit-
skrúði sfnu. Anna hugleiddi
gamla orðtakið, að Suður-
Afrfka væri paradfs hvftra
manna og helvfti svertingja.
Þetta Ifktist altént paradfs.
Þau urðu að draga úr ferð-
inni, þegar þau komu inn f hina
miklu umferð f verzlunarhverf-
inu. Þau nálguðust höfnina og
beygðu f áttina að indverska
hverfinu við Umgenifljót. Svip-
ur borgarinnar breyttist skjótt.
Nú úði og grúði af óhreinum og
tötralegum austurlandabúum f
öllum mögulegum litum, Ijós-
brúnum og sólsvörtum og öll-
um tilbrigðum þar á milli. IIús-
in voru harla hrörleg, og megn
ólykt þrengdí sér gegnum bfl-
gluggana.
Glæsilegt einbýlishús úr
steini var f garði nokkrum. Það
stóð f göfugri einsemd nokkra
metra frá hinum margvfslegu
kumböldum. „Doctor Abdul
Khan“ var letrað á hliðarstólp-
ann.
Ahmed stöðvaði bflinn.
— Jæja, þá erum við komin.