Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÖBER 1977 I DAG er fimmtudagur 6 októ- ber, FÍDESMESSA, 279 dag ur ársins 1977, — ELDADAG UR. 25 vika sumars Árdegis flóð í Reykjavík er kl 00 24 og síðdegisflóð kl 13 07 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 07 50 og sólarlag kl 1 8 40 Á Akur-. eyri er sólarupprás kl 07 38 og sólarlag kl 18 22 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 16 og tunglið í suðri kl 07 18 (íslandsalmanakið) Því að Drottinn mun fara yfir landið til þess að Ijósta Egypta Hann mun sjá blóðið á dyratrénu og báðum dyrastöfunum og mun þá Drottinn ganga framhjá dyrunum og ekki láta eyðandann koma í hús yðar til að Ijósta yður. (2 Mós. 12. 23) 10 11 15 m LARftTT: I. hrópa 5. slá 7. flát f). kÚKUn 10. fuj»l 12. ólíkir l.'l. bcita 14. frá 15. fínKcróa 17. tyna. LOÐRRTT: 2. skunda álasa 4. mundlauj'ina 0. húó X. ohlsla-ói 9. arj; 11. óþnkka 14. «*j;nl 1«. frótta- stofa Lausn á síðustu LÁRKTT: 1. laskar 5. sat (». um 9. mallar 11. as 12. aóa 13. ar 14. inn 10. ÆA 17. ranar LOÐRKTT: 1. laumaóir 2. SS 3. kall- ar 4. at 7. mas X. hrasa 10. aó 13. ann 15. NA 16. ær. Veðrið VEÐURSTOFAN saR<>i í gærmorRun í inngangi að veðurspánni: Heldur kólnar í veðri og verður sums staðar na:turfrost í nótt um Suður- og Suð- vesturlandið. Hér í Reykjavík var í gær- morgun léttskýjaö og hiti 4 stig, en liafði far- ið niður í 3 stig um nótt- ina. í gærmorgun var einna hvassast á land- inu í Stykkishólmi en þar voru 7 vindstig. Í gærmorgun var kaldast austur á Þingvöllum, 2ja stiga hiti, á Horn- hjargsvita var 3ja sliga hiti. Mestur hiti var í Skaftafellssýslunum (i—8 stiga hiti, var hit- inn 8 stig á Loftsölum. en 7 stig á Kirkjuhæjar- klaustri. i Æðey, á Iljaltahakka og Akur- eyri var 4ra stiga hiti, á Raufarhöfn 3 stig, Vopnafirði 4 stig. A Kamhanesi var lang- mest úrkoma í fyrri- nótt, 20 millimetrar, þar var 7 stiga hiti í gærmorgun. ást er... ð V-J 1V, * ö \ -? v ... að horfa á skýjafar- ió. TM Bog U.S Pot OM.—All rlght* rasorvod © 1977 Los Angales Tlmes ^ ^ FRÁ HÖFNINNI > ^trtr Þú getur slappað af góði. Ég ítreka það að ísland mun aldrei segja neinu landi stríð á hendur! ARNAO HEIL.LA I GÆRMORGUN fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina Hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson kom úr leiðangri i gær átti Fjallfoss að koma að utan Togarinn Ingólfur Arnar son kom i gærmorgun og iandaði afla sínum t gærdag. Árdegís i dag er togarinn Bjarni Benediktsson væntan- legur af veiðum og hann landar einmg hér GEFIN hafa verið saman í hjönaband Baldur Garð- arsson prentari og Jóna Jónmundsdóttir. Heimili þeirra er að Bergstaða- stræti 27 hér í bæ. FRÉTTIR SKAFTFELLINGAEÉ- LAGIÐ heldur spilakvöld i Hreyfilshúsinu annað ATTRÆÐISAFMÆLI átti í gær frú Iðunn Sigurðar- dóttir, nú Ásum 10 í Hvera- gerði. Myndin af afmælis- barninu misprentaðíst hér i Dagbókinni í gær. Er af- mælisbarnið beðið afsök- unar á mistökunum, um leið og Dagbókin birtir myndina aftur. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Katrín Gunn- arsdóttir og Sigurður Haf- steinsson. {Ljósm.st. ASIS) kvöld kl. 8.30. SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa efnir á sunnudaginn kem- ur til árlegs basars með fjölbreyttum varningi og heimabökuðum kökum. Hefst basarinn að Hali- veigarstöðum kl. 2 siöd. NÝR la>knir. I nýlegu Lög- birtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að ráðuneytið hafi veitt cand. med. et ehir. Önnu Björgu Halldórsdóttur leyfi til þess að mega stunda ai- mennar lækningar hér á landi. SAFNAÐARFÉLAG As- prestakalls. Vetrarstarf fé- lagsins hefst n.k. sunnudag 9. okt. með fundi eftir messuna, sem hefst klukk- an 2 siðd. að Norðurbrún 1. Að lokinni kaffidrykkju verður rætt um vetrar- starfið. Gestur fundarins verður Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur, sem rabbar um íslenzk eldfjöll og eldgos og sýnir lit- skuggamyndir. I HEIMILISDYR___________| BIKSVÖRT læða, sem fannst i Rauðagerði, i Smá- íbúðahverfinu hér í bænum, sl. föstudag i óskilum hjá Kattavinafél- aginu, sími 14594. DAGANA frá «g meó 30. septemher til 6. október er kvöld*. nætur- «k heljíarþjónusta apótekanna í Reykja- vík sem hér segir: 1 (iARÐS APÓTEKL En auk þess er LYFJABl'ÐIN IÐl'NN «pin til kl. 22 alla daj»a vakt- vikunnar nemasunnudaj;. L/LKNASTOH K eru lokaóar á lauj;ard«j'um «j* ItrlKidÖKum. t-n hæKl <>r art ná satnhandi tirt Itrknt á GÖNUl'DEII.n LANDSPlTAI.NS alla vírka daKa kl. 20—21 n« á lausardÖKum trá kl. 14—1« slmí 212:10. OönKudrild rr lukurt i hrlxidöi'um. A virkum dönum kl. 8—17 rr hæKl art ná samhandi virt lækni ísima I. EKN A FKl.AI.S REVKJAVlKl K 11510, vn því artrins art rkki náisl i hrimilislækni. Kflir kl. 17 virka da«a til klukkan 8 art mnr«ni i>k frá klukkan 17 á fösludÖKum lil klukkan 8 árd. á mánudöKum rr I.ÆKNAV.AKT 1 slma 21220. Nánari upplýsiiiKar um Ivtjahúrtir ok la-knaþjónuslu rru Krfnar ÍSlMSVARA 18888. NEVÐAR V.AKT Tannlæknafíl. Islands rr i IIEII.Sl - \ ERND ARSrOOINM á lauKardöKUm «k hrlKidöKum kl. 17—18. liN'.KMISAIK.KRfllK fvrir fullorrtna ki’ku mænusúll fara fram I IIKIl.Sl VKKNDAKSTÓÐ REVKJAVlKl'K á mánudöKum kl. IK.'IO—17.20. Eúlk hafi mrrt sér rtnæmisskirtr ini. SJUKRAHUS I'LI'VlSÓKWRTlVlAR B«rj;arspítalinn. Vlánu- daj;a — föstudaj;a kl. IX.3«— 19.30. Iauj;ardaj;a — sunnu- daj;a kl. 13.30—14.30 «j; 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daj;a «j; kl. 13—17 lauj;ardaj; «j; sunnu- daj;. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 oj; kl. IX.30—19.30. Hvílahandió: mánud. — föslud. kl. 19—19.30. Iauj;ard. — sunnud. á sama líma «j» kl. 15—16. — Fæóinj;ar- heimili Reykjavíkur. Alla daj;a kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daj;a kl. 15—16 oj; 18.30—19.30. Hókadeild: Alla daj;a kl. 15.30—17. — Kópav«j;shælió: Eftir umtali '«j; kl. 15—17 á helj;idöj;um. — Landakot: Mámtd. — foslud. kl. 18.30—19.30. Lauj;ard. oj; sunnud. kl. 15—16. Heimsóknarlfmi á harnadeild er alla daj;a kl. 15—17. Landspftalinn: AMa daj;a kl. 15—16 oj; 19—19.30. Fa*óinj;ardeil*l: kl. 15—16 oj; 19.30—20. Barnaspllali llrinj;sins kl. 15—16 alla daj;a. — S«lvanj;ur: Mánud. — iauj;ard. kl 15—16 oj» 19.30—20. \ ífilsslaóir: I)aj;lej'a kl. 15.15—16.15 oj; kl. 19.30—20. nXrai LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS OUrlM SAFNIIISINT xidllterfisj'ólu. Leslrarsalir eru opnir niánudaj;a — fösludaj;a kl. 9—19. l'Hánssalur < vej;na heimalána) kl. 13—15. NOHH.E.N'A húsió. Sumarséninj; þeirra Jóhanns Briem. Sij*uróar Sij;uróss«nar oj; Sleinþórs Sij;úróss«nar. er opin daj;lej;a kl. 14—19 frani tiI 11. áj;úst. BORÓARBÓKASAFN REYKJAVÍKl'R: AÐALSAFN — CTLANSDEILD. Þinghollsstræli 29 a. sfmar 12308. 10774 «k 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiplihorós 12308 í úllánsdeild safnsins. Mánud. — föslud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A siNNimrw. aðalsafn — lestrarsali r. Þinj;h«llsstræ(i 27, símar aóalsafns. Eflir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sepl. — 31. maf. IVlánud. — föslud. kl. 9—22. Iauj;ard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla í Þinholtsstræti 29 a. sfniar aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheinium 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. Iauj;ard. kl. 13— 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oj; talbókaþjón- usta vid fatlaóa oj; sjóndapra. HOFSVALLASAFN — II«fs\allagötu 16. sími 27640. Mánud. — föslud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAKíARNESSKÓLA — Skóla- b<»kasafn sími 32975. Opió (il almennra útlána fyrir hörn. Mánud. og fimmlud. kl. 13—17. BÍ'STAÐASAFN — Búslaóakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14— 21. laugard. kl. 13—16. ÞJOÐMINJASXVnTÐ er opió alla da« vikunnar kl. 1-30—4 \íód. fram til 15. seplember n.k. BOKASAF N KOPAYOtíS í Félagsheimilinu opió mánudaua IiI föstudaj;a kl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS \ió Hrinj'hraul er opió daj;lega kl. 1.30—4 sfód. fram lil 15. septemher na*stk«mandi. — A.VILRÍSKA BOKASAENID er opió alla \irka daj;a k1 13—19. NATTLKt (iRIPASAFNH) er opió sunnud.. þriójud.. fimnilud. <»u lauj*ard. kl. 13.30—16. .\S(iRlVISSAFN, Berj;slaóaslr. 74. er «1110 sunnudaj;a. þriójudaj;a oj; fimniludaj;a frá kl. 1.30—4 síód. Aój;aiij;- ur ókeypis. S. EDYRASAFNIÐ er opió alla daj-a kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunniidaga oj; mióvikudaga kl. 1.30—4 sfód. T. EKNIBOK ASAFNID. Skipholli 37. er opió niáiiiidaj;a III fösludaj;s frá kl. 13—19. Sími H1533. sYNINTíIN í Slofunni KirkjuslraTi 10 lil slyrklar Sór- oplimislaklúhhi Re\kja\íkur er opin kl. 2—6 alla daj;a. nema lauj;ardaj; «j; sunnudaj;. Þý/.ka hókasafnió. Vlá\ahlió 23. er opió þriójudaj;a «n föstudaj;a frá kl. 16—19. ARB.EJARSAFN er lokaó yfir vetiirlnn. Kirkjan <»j; hærinn eru sýnd eftir pönlun. sími 84412. klukkan 9 — lOárd. á virkum di»j;iim. H<X*(*MYNDASAFN Asmundar Sveinssonar \ió Sij;lún i*r opió þriöjudaj'a. finimludaj;a «»« laugardaj;a kl. 2—4 „TVEIR hálar lögóu af slaö frá B«rj;arnesi f gærmorgun áöur en hann gekk f mesta rokió. \'«ru þeir hlaónir kjöti hingaó. Þegar rokió var sem mest. sáust þeir fara fyrir Akranes «g þótti mönnuni hér djarflega aó verió. En heilu og höldnu komst þó annar þeirra hingaö seinni partinní ga*r. «g haföi verió 7 klukkustundir á leióinni. Mennirnir voru í góóum sjóklæóum. en svo var ágjöfin mikil «g látlaus. aó hvergi var á þeim þurr þráóur. Birt er. mynd af bankaráói Landsbankans. Textinn meö myndinni i*r svohljóóandi: M.vnd þessi er tekin þegar hankaráó Landsbankans hélt f.vrsta fund sinn. 23. september sfóastl. A myndinni eru: Jóhannes J«- hannesson. hæjarfógeti. Magnús Jónsson dósent. Jónas Jónsson dómsmálaráóherra. Siguróur Briem aóalpóst- meirari formaóur bankaráósins «g Jón Arnason fram- kvæmdastjóri. BILANAVAKT VAKTÞJÓNl’STA ----- horgarslofnana svar- ai alla \irka daga frá kl. 17 sfödegis lil kl. 8 árdegis «g á helgidögiim er s\araö allan sólarhringinn. Sfniinn «*r 27.111. I ekiö er \iö lilk> nninguni um hilanir á \eilu- k<*rfi horgarinnar <»g í þeim IiITe11nm öóruni sem horgarhúar lelja sig þurfa aö fá aös|<»ö horgarslarfs- nianna. GENGISSKRÁNING NR. 189 — 5. október 1977 Eining Kl. 12.00 I Bandarfkjadoflar 1 Sleriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk niörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svlssn. frankar 100 tiyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lfrur 100 Austurr. Seh. 100 Escudos 100 Pesetar 1(M) Yen Kaup Sala 208.40 208.90 366.20 367.10 193.10 193.60 3391.85 3399.95 3785.65 3794.75- 4322.00 4332.40- 5016.85 5028.95* 455.70 4265.90» 548.25 585.65 • 8909.40 8930,80 8502.85 8523.255 9041.20 9062.90 23,63 23.69 1266.85 1269,95 512.65 513.85 246.55 79.84 247.15 80.03 Brcvling fra síóustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.