Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTOBER 1977 9 „ REYNIMELUR 2JA HERB.—6,7 millj. 1 kjallara í þríbýlishúsi. Stofa. svefn- herb., baðherb. og eldhús með borð- krók. Sér geymsla. Teppi. Tvöfalt gler. ESKIHLlÐ 4—5 HERB. CA. 115 FM. Falleg íbúð með miklu útsýni. 2 stof- ur. 3 svefnherbergi, baðherb. flísa- lagt, eldhús m. borðkrók. Sérst. kæli- klefi í íbúðinni. Geymsluris yfir allri íbúðinni. ENDARAÐHÚS FOKHELT 1 Garðabæ. á 2 hæðum, 135 fm. hvor hæð. Bílskúr innifalinn i stærð neðri hæðar. Járn er komið á þak. Húsinu verður skilað með gleri og máluðu að utan. Verð: 12 millj. TIL OKKAR LEITAR DAG- LEGA FJÖLDI KAUP- ENDA AÐ ÍBUÐUM 2JA, 3JA, 4RA OG 5 HER- BERGJA, EINBVLISHCS- UM, RAÐHÚSUM OG ÍBÚÐ- UM I SMÍÐUM. GOÐAR ÚT- BORGANIR I BOÐI I SÚM- ÚM TILVIKUM FULL ÚT- BORGUN. M.A.: ÓSKAST Iðnaðarhúsnæði ca 50—100 fm. á jarð- hæð miðsvæðis. ÓSKAST: 4—;{ra herb. rúmgóða íbúð á 1. eða 2. hæð. Staðsetn: Austurborg Reykjavík- ur eða Kópavogur. (ióðar greiðslur. ÓSKAST: Háaleitishverfi, 130 — 140 fm. íbúð. góðar greiðslur. þar af 6 millj. við samning. ÓSKAST: Háaleitishverfi eða Hvassaleiti — rað- hús. Fjársterkur kaupandi. ÓSKAST: Einbýlishús ca 120 — 150 fm. fullklár- að og vandað. Möguleiki á skiptum á dýrri sérhæð 200 fm. ÓSKAST: Háaleitishverfi 2—3 herb. íbúð á hæð. ÓSKAST: Vesturbær, 4—5 herbergja íbúð 105 — 125 fm. IVfeð eða án bflskúrs. ÓSKAST: Hlfðarhverfi 4—5 herbergja sérhaeð ðskast ca. 110 — 120 fm. þarf ekki bllskúr. ÓSKAST: A SÖLUSKRA ALLAR TEGLNDIR OG STÆRÐIR AF FASTEIGNUM. SKOÐUM SAMDÆGURS. KVÖLDSÍMI SÖLUM: 25848. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 Til sölu Bræðraborgarstígur 3—4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð i sambýlishúsi (blokk) við Bræðraborgarstíg. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góður stað- ur. Útborgun um 7 millj. Laus f Ijótlega. Miðbraut 5 herbergja íbúð á 2. hæð i húsi við Miðbraut. Sér inngangur. Suðursvalir. Innréttingar nýlega endurnýjaðar. Útborgun 9 millj Melabraut 4ra herbergja ibúð á 2. hæð (efri hæð) í 3ja ibúða húsi. Er i góðu standi. Bílskúrsréttur. Stór lóð. skipti. Útb. aðeins 7 millj. Miðbraut Mjög stór 3ja herbergja ibúð á jarðhæð í húsi við Miðbraut. Teikning af bílskúr fyrir hendi. Skemmtileg ibúð i góðu standi. Útb. um 7 millj. Rauðalækur Rúmgóð 3ja herbergja ibúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngang- ur. Lítur vel út. Útborgun um 6 milljónir. Vesturberg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi við Vesturberg. Vandaðar innréttingar. Útborgun 6 milljónir. Kleppsvegur Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Klepps- veg. Eignarhluti i húsvarðaríbúð o.fl. fylgir. Suðursvalir. Útborg- un 6—6.5 millj. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Slmi 14314 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 3—4ra herb. ca. 97 fm. jarð- hæð i þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Útsýni. Laus strax. Falleg íbúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. ÁSBRAUT 4ra herb. ca. 100 fm. ibúð á 2. hæð í blokk. Bilskúrsréttur. Suð- ur svalír. Laus fljótlega. Verð: 9.5— 10.0 millj. Útb.: 6.5— 7.0 millj. AUSTURBRÚN 3ja herb. ca. 107 fm. kjallara- ibúð i þribýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Laus fljótlega. Verð: 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. GAUTLAND 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.5 millj GNOÐARVOGUR Einstaklingsíbúð ca. 30 fm. á jarðhæð i fjórbýlishúsi Verð: 3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. GRETTISGATA 3ja herb. ca. 90 fm. ibúð á 3ju hæð i blokk Laus fljótlega. Hugsanlegt að taka einstaklings- ibúð uppi. Verð: 8.0 millj. Útb.: 4.5 millj. HLÍÐARHVAMMUR 3ja herb. ca. 80 fm. kjallaraíbúð i tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Veðbandalaus eign. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.0 millj. HRAUNBRAUT, KÓP. 5 herb. ca. 140 fm. efri hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Suður svalir. Bílskúr. Utsýni. Mjög falleg eign. Verð: 16.5 millj. Útb. 1 1.5 millj. HVERFISGATA 2ja herb. ca 50 fm. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Sér inn- gangur. Verð: 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. endaíbúð á 3ju hæð í háhýsi. Suður svalir. Verð: 10.5 millj. Útb.: 7.0 millj. LAUFÁS, GARÐABÆ 5 herb. ca. 140 fm. neðri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- gangur. Bilskúr. Þvottaherb. i íbúðinni. Verð: 15.0 millj. Útb.: 1 0.0 millj. MELABRAUT SELTJN. 4ra herb. ca. 100 fm. efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér hiti, bílskúrsrétt- ur. VeðbandalauS eign. Verð. 10.0 millj. Útb.: 7.0 millj. MIKLABRAUT 3ja herb. ca. 76 fm. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inn- qanqur. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. ÓÐINSGATA 2ja herb. lítil kjallaraibúð i þrí- býlishúsi (steinn). Sér hiti. Nýtt rafmagn. Verð: 4.5—5.0 millj. Útb.: 2.5 millj. SKÚLAGATA 3ja herb. ca. 70 fm. íbúð á 4. hæð í blokk. Suður svalir. Verð: 7.2 millj. Útb.: 4.2—4.5 millj. TÝSGATA 3ja herb. ca. 60 fm. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Ósamþykkt ibúð. Verð: 4.7 — 5.0 millj. Útb.: 3.0 millj. ÞVERBREKKA 4 — 5 herb. ca. 120 fm. íbúð á 3ju hæð i háhýsi. Tvennar svalir. Þvottaherb. í ibúðinni. Mikið út- sýni. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. STYKKISHÓLMUR Vatnsklætt timburhús, hæð og ris ca. 40 fm. að grunnfleti. Húsið er alt nýlega standsett. Verð: 4.5 millj. Ljósmynd af hús- inu á skrifstofunni. Ný söluskrá er komin út Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) s/mi 26600 Ragnar Tómasson hdl. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 6 Gott steinhús ca. 95 fm. að grunnfleti, kjallari og 2 hæðir á góðum stað i borginni. í HLÍÐAHVERFI Vönduð 6 herb. íbúð um 156 fm. á sér hæð. Stórar suðursval- ir. Rúmgóður bílskúr. f HLÍÐAHVERFI 115 fm. 5 herb. ibúð á 2. hæð. Stórar suður svalir. LJÓSVALLAGATA 1 1 5 fm. 7 herb. íbúð á 2. hæð og i risi. ENGJASEL Ný 7 herb. ibúð á tveimur hæð- um. Gæti verið 2 ibúðir. Útb. 10 millj. Verð 1 5 millj. KARFAVOGUR 2ja herb. kjallaraibúð með ný- tizkulegu eldhúsi. Sér inngang- ur. Útb. 3.5 millj. Verð 5.5 millj. íbúðin er ekki samþykkt. KÁRASTÍGUR 75 fm. 4ra herb. risíbúð. Allt teppalagt. Sér inngangur. Sér hitaveita. \vja fasteipasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Magnús Þórarinsson. Kvöldsími kl. 7—8 38330. Sfmar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús Viðlagasjóðs, danskt Ca. 122 fm. 4 svefnh. Bilskúrs- réttur. Falleg lóð. Skipti á 5 — 7 herb. íb. í Rvík kemur til greina. Laugavegur Tvær 4 herb. íb. og tvær 2. herb. ib. í steinhúsi. Selst í einu eða mörgu lagi. Gæti hentað fyrirskrifstofuro.fi. Hornhús. Stórholt 6 herb. íb. á 1. og 2. hæð. Stórt geymsluris. Allt sér. Stór bilskúr. Asparfell Mjög falleg 4. herb. íb. Endaib. Þvottahús á hæðinni. Laus í nóv- ember. Verð 10.5 — 1 1 m. Álfheimar 4. herb. ib. ca. 108 fm. Bílskúrs- réttur. Verð 10.5, útb. 6.5 — 7 m. Hafnarfjörður 3. herb. kjallaraib. Sérinngang- ur. Sér hiti. Nýstandsett. Sam- þykkt. Bilskúr. Verð 6.5 útb. 4 m. Keflavfk 3. herb. íb. 1. hæð. Steinhús. Nýstandsett. Nýir gluggar. Laus strax. Verð 5.8 m. ElnarSigurðsson.hrl. Ingólfsstræti 4, | -Sýnishorn af söluskrá I Við Laugaveg | 2ja herb. íbúðir. I Við Safamýri | falleg 4ra herb., ibúð. Bilskúr | fyig't | Við Kvisthaga | gúð 5 herb. 2. hæð | Einbýlishús | nýtt 300 fm. á góðum stað i | Garðabæ ásamt tveim bil- ■ skúrum. (Ekki fullgert en I" ibúðarhæft.) Sala eða skipti á sér hæð. ■ Fjársterkur kaupandi I höfum við að 140 til 1 50 fm. J sér eign. Upp í getur ferið I góð 4ra herb. ibúð. Góð | milligjöf. I Fjársterkur kaupandi | höfum við að gúðu einbýlis- | húsi. Útb. allt að 16 millj. j Þar af 6 millj. við samning. Bencdikt Halldórsson sölustj. HJaltl Stelnþórsson hdl. Gústaf Þúr Tryggvason hdl. EINBÝLISHÚS í SMÍÐUM í SELJAHVERFI Húsið er uppsteypt m. járni á þaki og einangrað. Á hæðinni sem er 140 fm. er gert ráð fyrir stofu. skála, 4 svefnherb.. eld- húsi, baðherb., w.c. o.fl. ( kjall- ara sem er 90 fm. má gera 2ja—3ja herb. íbúð, 36 fm. bíl- skúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu eða i skiþtum fyrir gúða sérhæð i Reykjavik 140 fm. vandað einbýlishús við Lág- holt ásamt 30 fm. bílskúr. Allar nánari upplýs. á skrifstofu. TVÆR ÍBÚÐIR í SAMA HÚSI í HEIMAHVERFI Á 1. hæð eru stofur, hol, eldhús og w.c. Uppi eru 4 svefnherb. og baðherb. í kjallara er 2ja herb. ibúð Eign í sérflokki. Tilboð óskast. VIÐ ASPARFELL 5 herb. 125 fm. ibúð á 4. hæð (4 svefnherb.) Tvennar svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Utb. 8 millj. VIÐ ÁLFHEIMA 4—5 herb. 112 fm. vönduð ibúð á 3. hæð (endaibúð). Laus fljútlega Útb. 8-8.5 millj. VIÐ ÁSVALLAGÖTU 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Útb. 5.5 millj. VIÐ KLEPPSVEG 4ra herb. 110 fm. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 7,5—8,0 millj. í SMÍÐUM í GARÐABÆ 3ja herb. 80 fm. fokheld ibúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið verður pússað og glerjað. Teikn. á skrifstofunni. VIÐ SOGAVEG 3ja herb. snotur ibúð á efri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Útb. 4,5 millj. VIO LAUGATEIG 3ja herb. vönduð rishæð m. kvistum. íbúðin er stofa og 2 herb. Teppi Svalir. Sér hitalögn. Laus nú þegar. Utb. 5-5.5 millj. VIÐ SKERJABRAUT SELTJARNARNESI 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inng. og sér hiti. Utb. 5,5 millj. VIÐ NJÁLSGÖTU 2ja herb. kjallaraíbúð. Utb. 2,5—3 millj. EKnnmieLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 StHusQAri'. Swerrir Kristinsson SlgurAiir ðlason hrl. 29555 opidalla virka dagafrá 9til 21 ogumhelgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna ó söluskró Skoóum íbúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 * V Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. Sveinn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. EIGIMASALAfM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 íbúðir óskast Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð, íbúðin þarf ekki að losna á næstunni, útb. um 5—6 millj. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð, gjarnan i Árbæjar eða Breiðholtshverfi, fleiri staðir koma til greina. Góð útb. í boði. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, gjarnan mið- svæðis i Hafnarfirði, helst með bílskúr eða bílskúrsrétt. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. ibúð i Vesturbæn- um, góð útb., ibúðin þarf ekki að losna á næstunni. Höfum kaupanda að góðri sér hæð, helst með bilskúr, mjög góð útb. i boði fyrir rétta eign. Höfum ennfremur kaup- endur með mikla kaupgetu af öllum stærðum einbýlishúsa og raðhúsa. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Simi 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsími 44789 0 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR'35300 & 35301 Við' Sporðagru nn Glæsileg 1 50 fm. sérhæð. Hæð- in skiptist i 2 stofur, skála, 3 svefnherb., gestasnyrtingu og baðherb. Á jarðhæð fylgja 2 herb., geymslur og fl. Við Álfheima 4ra herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Við Fellsmúla 4ra herb. falleg ibúð á 4. hæð með herb. í kjallara. Við Hagamel 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Við Jörfabakka 4ra herb. íbúð á 3. hæð með herb. i kjallara. Við Flókagötu 4ra herb. rúmgóð risibúð. Við Ölduslóð í Hafnarfirði 4ra herb. sér efri hæð með gúð- um bílskúr. Við Fálkagötu 5 herb. ibúð á 2. hæð i nýlegri blokk. Við Fögrubrekku 5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Kársnesbraut 5 herb. tbúð i parhúsi. Hagstætt verð. Við Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Gautland 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð. í smiðum Við Arnartanga 140 fm. einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bilskúr. Selst fokhelt með járni á þaki. Við Fjarðasel Endaraðhús tvær hæðir og kjall- ari. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 2. hæð. tilb. undir tréverk, til afhendingar næsta vor. Fast verð. Snyrtivöruverslun Vorum að fá i sölu snyrtivöru- verzlun i miðbænum. Tækifæris- verð. Upplýsingar á skrifstof- unni. Vegna mikilla sölu vant- ar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþúr Ingi Júnsson hdl. Hetmasími sölumanns Agnars 71714

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.