Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÖBER 1977 30 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Tæknifræðingar — Tæknifræðingar Munið fundinn í kvöld í Snorrabæ (fyrir ofan Austurbæjarbíó) kl. 20:30 með Iðn- aðarráðherra um iðnaðarmál., Stjórn T.F.Í. Haustfundur Félags íslenzkra snyrtisérfræðinga verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Erindi frá þingi CIDESCO. Fimm daga flögnun. Stjórnin. Þorlákshöfn Til sölu í Þorlákshöfn er veiðarfæra- geymsla og verbúð. Steinsteypt 2ja hæða hús, hvor hæð um 1 20 fm. Upplýsingar í síma 99-3877. Stefán Islandi — sjötugur ,,Nú hefi ég heyrt einhverja þá fegurstu söngrödd, sem nú finnst á landi hér. Það leynir sér ekki að þarna er á ferðinni stórt söngv- araefni." Þessi orð sagði hún elsku systir mín eitt kvöld síðla árs 1926. Ég þagði við. Hún Hanna var nú ávallt svo hrifnæm þegar um „músik" var að ræða. En í þetta sinn hafði hún rétt fyrir sér, því röddina átti Stefán Guðmunds- son. Vinátta okkar Stefáns hefir nú varað í rúma hálfa öld og aldrei borið þar á skugga. Aö námi loknu í ítalíu á árun- um 1930—35 kom Stefán heim og hélt hér söngskemmtanir, sem enginn gleymir, sem þær sóttu. Og eins og Halldór Laxness komst að orði í Dagleið á Fjöllum 1935: - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði Simi: 51455 „Islenskur söngsnillingur flutti okkur ítalíu heim í nokkrum Ijóð- rænum óperulögum." Þá eru mörg hin íslensku söng- lög ógleymanleg í meðferð Stef- áns. A meðan Stefán dvaldi er- lendis las hann löngum upphátt íslensk Ijóð og hélt málfari sínu hreinu. Textameðferð Stefáns er til fyrirmyndar, enda maðurinn ljóðelskur og hagmæltur. Að lokinni síðari heimsstyrjöld- inni kom hann árlega og söng eins og fyrr jafnan fyrir fullu húsi. Oftsinnis varð hann að hverfa af landi brott — enda þótt langur biðlisti væri að næstu söng- skemmtun — til að sinna störfum sínum hjá Konunglegu óperunni í Kaupmannahöfn. Þessar söng- skemmtanir Stefáns voru ógleym- anlegar. Áheyrendur létu óspart hrifningu sína í ljós og blómvend- ir honum færðir eftir hvert lag. Húrra fyrir Stefáni mátti oft heyra úr sal og jafnan var húsið troðfullt og setið á hliðarsvölum. Og múgur manns var jafnan fyrir utan Gamla Bíó að fagna Stefáni að konsert loknum. Eitt sinn voru á efnisskrá 13 óperuaríur og mætti segja mér að þar væri jafn- vel um heimsmet að ræða. Stefán lét jafnan lítið yfir sér og hæfileikum sínum. Hann sagði: „Blessaðir. Við nám á ítali.u voru fleiri hundruð söngvaraefni jafngóð eða betri en ég, og því ætti ég að geta lagt heiminn að fótum mér.“ SKIPAUTGCRÐ RIKISINS m/s Hekla Fer frá Reykjavík þriðjudaginn 1 1 þ.m. austur um land í hring- ferð. Vörumóttaka: miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Vest- mannaeyja, Austfjarðarhafna. Þórshafnar. Raufarhafnar, Húsa- víkur og Akureyrar. NÁMSKEIÐ Ný námskeið ! matvæla- og næringarfræðí hefjast i næstu vlku. NÁMSKEIÐIÐ FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFT- IRFARANDI ATRIÐI: 9 Grundvallaratriði næringarfræði. 9 Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar. 9 Ráðleggingar, sem heilbrigðisyfirvöld margra þjóða hafa birt, um æskilegar breytingar á mataræði, til að fyrirbyggja sjúkdóma. 9 Fæðuval, gerð matseðla, matreiðsluaðferðir, sýnikennsla með tilliti til áðurnefndra ráðlegginga. £ Mismunandi framreiðsluaðferðir, dúka og skreyta borð fyrir mis- munandi tækifæri. 9 Hvað niðurstöður nýjustu vísindalegra rannsókna hafa að segja um offitu og megrunarfæði. MUNIÐ að rangar megrunaraðferðir eru mjög skaðlegar og geta valdið varanlegu heilsutjóni. VEIZT ÞÚ AÐ GÓÐ NÆRING HEFUR Á ÁHRIF Á: ^ Andlegan, likamlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. 0 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. 0 Líkamsþyng þina, en hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki og margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra, sem eru of feitir. Aðeins rétt nærður einstaklingur getur vænst besta árangurs ! námi, leik og starfi. Upplýsingarog innritun i sima 74204 eftir kl. 8 á kvöldin. Kristrún Jóhannesdóttir manneldisfræðingur. Eftir að Stefán réðst til Kon- unglegu óperunnar í Kaupmanna- höfn, léði hann þvi ekki eyra, þegar hann var hvattur til að spreyta sig í Bandaríkjunum. Engin menningarþjóð fær þrif- ist án lista og hefir Stefán lagt drjúgan skerf til að svo megi verða. K.G. Alþjóðlegt þing heila- og tauga- skurðlækna haldið hér ÁRLEGT þing Sambands heila- og taugaskurðlækna á Norðurlöndum var haldið í Reykjavík að Hótel Loftleið- um, dagana 31. ágúst til 3. sept- ember síðastliðinn. Fram- kvæmdastjórar þingsins hér á landi voru Bjarni Hannesson og Kristinn Guðmundsson, heila- og taugaskurðlæknar á Borgarspitalanum. Mörg mál voru rædd á þing- inu, en maðal þess sem hæst bar má nefna sneiðmyndar- rannsóknir (computer tomo- graphy) af heila og sérhæfða geislameðferð (stereotactie radiosurgery) við ýmsum meinum í heila. Þingið sóttu um 60 heila- og taugaskurðlæknar af Norður- löndum. Fráfarandi forseti er prófessor John Riishede frá Kaupmannahöfn, en núver- andi forseti er doctor Lauri Laitinen frá Helsinki. (Fréttatilkynning.) Leiðrétting NOKKUR orð féllu niður i máls- grein einni, í kveðjuorðum skóla- systra til Georginu S. Stefánsdótt- ur er birtust her í blaðinu. Þannig átti málsgreinin að vera: Strax vakti athygli okkar hið vandaða málfar hennar og hve hún var orðin íslensk og hvað tengsl henn- ar við land og þjóð virtust ósvikin. AUil.VSINOASIMINN ER: 22480 2Ror0imbintiií> VINNINGAR HAPPDRÆTTI I í 6. FLOKKI 1977-1978 Ibúð eftir vali kr. 3.000,000 33824 FORD CAPRI S. bifreiA kr. 2.700.000 33419 BifreiA eRir vali kr. 1.000.000 12761 18454 30441 BifreiA eftir vali kr. 500.000 1182 12877 30189 63278 IJtcinlandsferó eftir vali kr. 300.000 14411 tltanlandsferA eftir vali kr. 200.000 3322 40074 litanlandsferA kr. 100 þús. HúsbúnaAur eftir vali kr. 25 þús. 1990 11880 23862 42789 2149 18069 42561 62729 3376 13339 27166 48724 2718 18735 44736 63533 4036 13520 27329 61091 2886 20194 52524 66537 4958 17501 31840 67943 6418 20634 52663 69596 7738 18727 38441 7690 22309 52859 70302 10425 18996 41774 7899 23147 53955 70406 8077 29091 55639 70855 HúsbúnaAur eftir vali kr. 50 |mís. 8481 13335 36165 37076 55707 57209 71409 72127 1109 11767 34541 62157 15292 37195 57312 73543 1868 20186 34887 70607 15374 38959 60689 74458 8203 31824 45333 72772 16946 39280 61384 11591 32848 51993 17842 42361 62014 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 bús. 17 8477 15658 25560 35422 46103 55176 64068 557 8478 15797 25688 35496 46726 55801 64142 565 8522 15842 25902 35729 47044 56104 64331 897 8707 16005 26498 35825 47134 56230 64650 944 8965 16168 26512 36548 47542 56368 64922 1250 9149 16179 26516 36749 47732 56380 65370 1337 9182 16407 26690 37002 47842 56440 65460 1380 9236 16642 26741 37400 47989 56514 65526 1531 9838 17566 26832 37666 48209 56910 65674 1643 10240 17573 26992 37835 48246 57078 66110 2116 10255 17730 27056 37872 48272 58107 66280 2185 10446 17910 27364 38165 48508 58206 66706 2256 10481 17928 27567 38282 48514 58516 66801 2263 10583 18023 27809 38295 48541 58717 67833 2319 10640 18142 27921 38337 48557 58853 68527 2552 10655 18168 28142 38417 48576 58060 69074 2591 10672 18191 28307 38434 48646 58898 69270 2595 10874 18310 28409 38865 48754 58943 69442 2696 11082 18597 28703 38975 48932 59169 69532 2786 11240 18851 29065 39243 49074 59485 69621 2 892 11244 18968 29173 39361 49318 59651 69688 2895 11327 19033 29388 39689 49524 59682 69733 3826 11352 19100 29439 39724 49837 59794 69766 3896 11357 19262 30249 39824 49882 60019 69023 4052 11521 19404 30330 39944 50307 60151 69881 4370 11627 19558 30341 40123 50351 60188 69898 4942 11764 19594 30619 40210 50515 60362 70121 4959 11888 19929 30685 40304 50533 60406 70609 5047 12233 19930 31006 40335 50680 60443 70749 5203 12307 20025 31729 40485 50790 60837 71005 5230 12479 20220 32071 40668 50071 61150 71084 5317 12760 20280 32620 40792 51049 61221 71192 5332 13068 20732 32827 41022 51205 61280 71229 5445 13427 20802 32841 41053 51357 61549 71470 5616 13529 20916 32849 41265 51532 61644 71480 6443 1 3566 20946 33087 51511 51711 61733 71829 6496 13590 21539 33139 41547 51044 61788 72540 6517 13856 21917 33175 41628 52°12 62174 72841 6519 14069 21961 33339 41790 52227 62370 73717 6858 14296 22110 33620 41837 52906 62455 73811 6913 14376 22191 33792 42569 53236 62766 74262 6947 14400 22755 34134 42596 53327 62803 74363 6960 14435 23064 34355 42614 53920 62841 74387 7062 14499 23482 34418 42918 54319 63182 74680 7212 14867 24170 34488 42925 54342 63473 7455 15343 24361 34530 43902 54390 63515 7620 15370 24504 34573 44397 54450 63654 7651 15485 24717 34770 44978 54517 63991 7782 15489 25134 34772 45105 54856 63998 8304 15526 25423 35142 45189 54961 64013 8386 15646 25553 35191 45544 54973 64060 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.