Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 11 aðeins nefnt sem dæmi um skörun, sem getur átt sér stað á ótal sviðum kennslustarfsins og gert það lífrænna og skemmti- legra. Þá myndu og skapast nánari tengsl milli kennara og nemenda með þessum hætti. Spor í þessa átt hefur þegar verið stigið hér. Skólar eru hvattir til skörunar, annars vegar í „raungreinum", (eðlis- fræði, efnafræði, líffræði), hins vegar í „samfélagsgrein- um“ (sögu, félagsfræði, landa- fræði). Með því að fáir kennarar ein- beita sér að tiitölulega litlum hóp, 6 kennarar — 120 nemend- ur, en ekki 42 kennarar — 840 nemendur, munu nemendur fremur hafa það á tilfinning- unni að þeim sé veitt persónu- leg athygli og umhyggja, en ekki finnast þeir séu númer í ómennskri risastofnun, þar sem öllum væri sama um velferð þeirra. Getum við i okkar stóru skólum notað þessa sænsku endurbót, eða eigum við að láta það taka okkur jafn iangan tíma, að átta okkur og það tók þá að leiðrétta mistök sin? íslenskt skólakerfi Nú mun fðra fram úttekt á reynslu þeirri, sem fengin er af grunnskólalögunum okkar. Nefnd mun skiia áliti, sem lagt verður fyrir næsta þing. Það er því sannarlega ástæða fyrir lærða sem leika að kynna sér málin af kostgæfni. Margar spurningar hljóta að vakna, ekki sist eftir sýningu „Skóla- daga“ í sjónvarpinu og þá ekki síður vegna umræðuþáttar þess, er á þættinum byggði. Það mætti t.d. spyrja: Kennarahetjurnar Sjaldan er talað um hetjur i stétt kennara. Margir eru þeir, sem gera gys að öllu, sem kall- ast hugsjónir. Þeir menn, sem taldir eru hugsjónamenn eru oft álitnir hálfgerðir glöpar. Kennarastarfið er hugsjóna- starf, sagði Sigurður Hjartar- son i sjónvarpsþættinum. Það tel ég rétt vera..Sá kennari, sem eingöngu gegnir því starfi vegna langs sumarleyfis eða launa er tæplega góður kenn- ari. Ég tel, að við íslendingar eigum margar „hetjur“ i kenn- arastétt, menn, sem þrátt fyrir kröpp kjör og möguleika til hærri launa við önnur störf sinna kennslustarfinu af hug- sjón. Slikum kennurum þarf að fjölga. Það gerist með tvennum hætti. Fyrst og fremst: 1. Bættri starfsaðstöðu (frjáls- ari vinnubrögðum, auknum tækifærum til endurmenntun- ar, möguleikum til kennslu smærri hópa, færri nemendum í bekk.) 2. Bættum kjörum. Hetjurnar Jan og Katarína Það væri fásinna að ætla, að allar bekkjardeildir Sviþjóðar væru eins og 9b í „Skóladagar". Þó hugg ég, að fáir séu þeir bekkir í Svíþjóð, eða á Íslandi, þar sem eitthvað af þeim vandamálum, sem myndin fjall- aði um komi ekki fyrir. Þá rið- ur á að við höfum kennara með svipað viðhorf til nemenda og skólastarfs og þau höfðu Katarina og Jan. LátUm Katarinu hafa siðasta orðið: „Ef okkur þykir ekki vænt um þau, (nemendurna) getum við aldrei breytt skólanum þeim í hag. Vilhjálmur Einarsson. r Agavandamálin aukast þegar liður á skólatíma skyldunámsins. Þau eru oft verst í áttunda bekk. I „niunni“ sér fyrir endann á „okinu“ og alvara þess, sem viðtekur eykst. (sænsk reynsla). Nú er sífellt erfiðara fyrir kennarana að svara spurningum eins og: „Til hvers þurfum við að læra þetta?“ Nemendur skilja ekki, eða viðurkenna ekki, rök kennarans fyrir nauðsyn fagsins: „Ég ætla i hárgreiðslu. Hvað hef ég að gera með algebru?" 1. Getum við bætt samband foreldra-nemenda-skóla? 2. Getum við fækkað nemend- um i bekkjum, eða veitt rýmri heimildir til sliks í sérstökum tilfellum? -3. Geta skólar tengst umhverfi sinu á lífrænni hátt en hingað til t.d. með því að gefa nemend- um aukinn kost á þvi að vinna með námi og sníða þá náms- kröfur og stundaskrá sam- kvæmt því. Slíkir nemendur yrðu auðvitað lengur að ná settu marki (prófi). 4. Er hægt að veita kennurum meira frjálsræði um efnisval í kennslunni, t.d. eftir því hvað nemendur tiltekins bekkjar sýna mestan áhuga á? 5. Er hægt að nýta skólahús- næði til félagsstarfa nemenda (sem að öðrum kosti fynndu sér eitthvert „hallærisplan") til að drepa tímann á? Snæfellingum það, sem Snæ- fellingum ber Vi<> mig hafði samhand Kristinn Kristjánsson kennari. Hellissandi. Benti hann mér á villu í síðustu «rein. Sa«t var að fjórir kennarar í Borgarfirði hefðu árið 1965 hafið frjótt skólasamstarf. Laiif'agerði er EKKI I Borf?arfirði, heldur á Snæfellsnesi. SiKurður Helgason, einn þeirra áfíætu skólastjóra, sem minnst var á var þvf ekki horgfirskur skólastjóri, heldur snæfellskur. Þágat Kristinn þess. aðsamskonar nám- skeið. með sömu námstjórum og hlið- stæðri dagskrá hefði verið haldið í (irund- arfirði í sömu víkunni ok þar hefði verið um að ræða samstarf fjögurra skóla á Snæfellsnesi: skólanna I (irundarfirði, Hellissandi. Ólafsvík og Stykkishólmi. Ég þakka ábendinguna, fagna skólasamstarfi hvar. sem það á sér stað ojí hvet lesenriur til að senda mér leiðréttinKar eða áhend- inKar ef þeim þykir ástæða til. TillÖKur um efni eru einnij' vel þe«nar. — V.E. 28611 Kjarrhólmi 100 fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þvotta- hús á hæðinni, gott eldhús með búri inn af. Stórar suður s svalir. Verð 1 1 millj. Kóngsbakki 105 fm. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, þvotta- hús inn af eldhúsi. Þrjú svefnher- bergi, stofa og rúmgott eldhús. Verð 10,5—11 millj. Útb. 7—8 millj. Sólheimar 170fm. Efri hæð með góðum bílskúr og stóru geymsluplássi. íbúðin skiptist i 40 fm. stofur, þrjú stór svefnherbergi, sér þvottaher- bergi, stór ræktuð lóð og góðar svalir. Verð um 20 millj. Kvisthagi calOOfm. 3ja herb. íbúð í kjaPara i þribýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Góð íbúð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Grettisgata 96 fm. Fjögur herbergi á 1. hæð. íbúðin er með sér inngangi og þrem svefnherb. Góðar geymslur. Verksmiðjugler, ibúð i góðu ásigkomulagi Verð 9,5 milli- útb. 6 millj. Grettisgata 120 fm. 4ra herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi ásamt rúmgóðu herb. i kjall- ara með gluggum og góðri og stórri geymslu. W.C. fylgir einn- ig í kjallara. Nýlegt eldhús, góð ibúð. Þórsgata 65 fm. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi ásamt geymslurisi. Góðar innréttingar. Verð 6.5 millj. Gautland 80 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð (kjallan undir) . Suður svalir. Fallegt eld- hús. Allt fullfráqenqið. Verð um 10 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Giíurarson hrl Kvoldsími 1 7677 LÁGMÚLI Glæsilegt skrifstofuhúsnæði á 6 hæð (efstu). 400 fm. má skipta Afhendist tilb. undir tréverk og málningu. Verð ca. 100.000 kr. á fm. BUGÐULÆKUR 6 herb ibúð á 2. hæð. 4 svefn- herb. Verð 1 5.5 millj. EINBÝLISHÚS GRÍMSEY Á tvpim hæðum ca. 200 fm., stofa, eldhús, snyrtiherb.. þvottahús og geymslur á 1. hæð Uppi eru 5 svefnherb., baðherb. og snyrtiherb. Bilskúrs- réttur. Lóð ca. 800 fm. Útb. ca. 1 8 millj. HRAUNTEIGUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Ný- standsett eldhús. Útb. 6—6.5 mill| PENTHOUSE Höfum til sölu tvær ibúðir á 4. hæð við Rauðarárstig. íbúðirnar verða afhentar tilb. undir tréverk og málningu. Önnur ibúðin er 2ja herb. ca. 60 fm.. hin er 140 fm. 5 herb. þar af 3 svefnherb Mjög stórar svalir fylgja ibúðun- um. Bilskýli. ESKIHLÍÐ 3ja herb. íbúð ca. 100 fm. Auka- herb. í risi fylgir. Útb. ca. 6 millj. NJÁLSGATA 2ja herb. íbúð. Verð ca. 5 millj. HRINGBRAUT 3ja herb. íbúð á 3. hæð 90 fm. Aukaherb. í risi fylgir. VÍÐIMELUR 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr. 2ja herb. ibúð i kjallara er einnig til sölu. LEIFSGATA 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Útb. ca. 6 millj. * Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. aldur Magnússon, skiptafræðingur, gurður Benediktsson, ölumaður. <völdsimi 4261 8. Mikið úrval af stórum og smáum fasteignum m.a. Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð um 117 fm. Herb. i kjallara fylgir. Bilskúrsréttur. Útb. 8,5 millj. Nökkvavogur 3ja herb. íbúð um 1 00 fm. á 1. hæð í þribýlishúsi. Útb. 6,5 millj. Öldugata Parhús alls um 1 50 fm. 2 stofur, 4 svefnherb., rúmgott eldhús og bað. Mikið geymslurými. Útb. 12 millj. Bræðratunga 2ja—3ja herb. íbúð (kjallara). Útb. 4 millj. Álfaskeið Mjög góð 3ja herb. ibúð um 86 fm. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Útb. 5,7 millj. Seljendur látið skrá eignina hjá okkur. Erum með kaupendur á skrá af flestum stærðum og gerðum fasteigna. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ----S------ Rauðilækur — 5 herb. hæð 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi um 1 30 ferm Tvær samliggjandi stofur, 3 svefnherb., tvennar svalir (í suður og vestur). Skipti möguleg á góðri 3ja herb íbúð ásamt milligjöf. Verð 1 4 millj , útb. 9 millj Njörvasund — 5 herb. sér hæð 5 herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi um 1 15 ferm , tvær stofur og 3 svefnherb., nýjar innréttingar i eldhúsi, ný teppi, svalir, fallegt útsýni, bílskúrsréttur, verð 14 millj , útb 9 millj. Þingholt — hæð og rishæð 4ra herb íbúð á 3. hæð í steinhúsi um 105 ferm. ásamt rishæð þar sem eru tvö herb. ásamt baði og geymslu. Eignarlóð. Suðaustursvalir, verð 1 1 millj. útb. 7 millj. . Kleppsvegur — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 90 ferm., stofa og tvö svefnherb., góðar innréttingar, nýleg teppi, suðursvalir, verð 10 millj., útb. 6.5 millj. Breiðvangur — Hf. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. ibúð á 4 hæð um 100 ferm. ásamt bilskúr, vandaðar innréttingar, þvottahús og búr innaf eldhúsi, suðursvalir, frábært útsýni. Verð 1 1 millj., útb. 7.5 millj. Sæviðarsund — 3ja — 4ra herb. Glæsileg 3ja—4ra herb ibúð á jarðhæð um 100 ferm. í nýlegu þribýlishúsi. Stofa, hol og tvö svefnherb. sér inngangur, sér hiti, falleg eign, verð 9 millj., útb. 6 millj. Rauðarárstígur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 75 ferm., stofa og tvö svefnherb., Ibúðin er teppalögð, svalir, laus fljótlega. Verð 6.8 millj. Ódýrar 2ja herb. íbúðir Þórsgata 70 ferrh. á 3. hæð i steinhúsi, útb 3.8 millj. Bergstaðastræti risíbúð verð 4 millj. Skarphéðinsgata falleg einstaklingsíbúð, verð 4 3 millj TEMPLARASUNDI 3(2.hæö) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími ^9646 Árni Stefánsson viöskf r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.