Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKT0BER 1977 „SKÓLA- Vilhjálmur Einarsson skólastjóri í Reykholti skrifar um skólamál: DAGAR „SKÓLADAGAR“ Skólakerfið kostar rúmlena 1/5 hluta ríkistekna, eða 13460 milljónir króna skv. fjárlÖKum 1977, (er þá ótalið framlag bæjar- og sveitarfélaga). Það bindur u.þ.b. fimmta hvern landsmann mestan hluta ársins. l>að varðar hvern einasta þjóð- félagsþegn. Frábær sænskur myndaþáttur Sá sem þetta ritar bjó citt ár i Svíþjóð með fjölskyldu sina, skólaárið 1974—1975. Hann átti fjóra syni sem voru á ýmsum stigum grunnskölans, þar á meðal í 9. bekk. Þykist hann því dömbærari en elia um ágæti myndaflokksins. Þökk sé ís- lenska sjónvarpinu fyrir flutn- ing hans (og endursýningu eins að sjónvarpsþætti þessum þeg- ar nemendur hafa einnig feng- ið orðið. Örstutt saga sænska grunnskólans Heita má að grunnskóli hafi hafist í Svíþjóð 1962 að undan- genginni tilraunastarfsemi. 1969 eru gerðar miklar breyt- ingar, sem fyrst eru að fullu komnar í gegn um kerfið (farn- ar að taka til allra bekkja) skólaárið 1972—1973. Ýmsar umbætur höfðu verið gerðar, einkum hvað varðaði aukna möguleika að skipta bekkjum og kenna færri nemendum í einu. Þá voru veittir auknír möguleikar til þess að hjálpa kynntist ég mörgum kennur- um, talaði við enn fleiri, heim- sötti nokkra skóla og ræddi við skólastjóra og yfirkennara. Flestum bar saman um, að val- greinakerfið hefði brugðist verulega. Það sæktu allt of margir um erfiðu brautirnar og engin leið væri því að fylgja námsskrá. Einn stærð- fræðikennari, mjög lifandi og áhugasamur maður með „kenn- arahugsjón", dæmdi ástandið vonlaust. Það yrði að finna leið- ir til að skipta nemendum meira eftir getu. „Það er erfitt að ná nokkrum árangri í svona bekk“ Einn athyglisverðasti hluti mér?“ (Ekki vænleg athuga- semd til frekari frjórra um- ræðna kennara og foreldra á fundi þessum). Móðir: (hrædd) Nei, alls ekki. Eg bara spurði. Þið mætið ekki þörfum hinna gáfuðu og ekki hinna heimsku. Hverra þörfum sinnið þið?“ Kennari: „Bekkirnir eru of stórir. 1 því liggur vandinn." Hvað gera Skotar? Þótt ótalmargt fleira væri sannarlega þess vert að vekja á því .athygli i myndafiokknum, verður þetta látið nægja að sinni. Ég get ekki stillt mig um að geta hér um lausn, sem Skot- ar hafa fundið á vandamáli þessu. Börn koma þar í fram- haldsskóla 12 ára. Helmingur besta hópnum i ensku. Kennsl- unni er þá í hverju tilfelii, kennslubókum og kennsluhátt- um, hægt að haga betur við hæfi flestra í viðkomandi hóp- um. Ég varð var við verulegar áhyggjur margra kennara, sem ég ræddi við í Edinborg, að hinir bestu væru e.t.v. mest vanræktir. Þeir ættu lika sinn rétt. Þeir gætu þar að auki orð- ið erfiðustu nemendur skólans ef þeir fengju ekki viðfangs- efni við hæfi. Getum við í okkar stóru skól- um tekið skoska kerfið til fyrir- myndar? Vær ekki skyn- samlegt að læra af mistökum Svía? 1 fyrstu grein minni minntist ég á tiilögur, nýlega fram i h \Mí Börnin koma í fvrsta bekk full efrirvæntingar. Teljandi vandamál þekkjasl varla fyrslu þrjú árin. Börnin skilja og finna að þau eru að læra eitt- hvað, sem þau þurfa að kunna. Þau þurfa t.d. að geta lesið text- ana við sjónvarpsm.vndirnar. Einn og einn þarf að láta bera á sér til að fá at- hygli, einkum ef námið sækist þunglega. Áhugamál táninganna samræmast oft ekki kröf- um skólans um verkefni utan kennslustunda, (heimavinnu). <0 Sambandslevsi milli kennara veldur oft óheyrilegum kröfum um heimavinnu. (Kennsia 1 því að svíkjast um, lesa ekki það, sem sett er fyr- ir, vegna þess að það er hreinlega ógerlegt að komast yfir aílt?) þáttarins). Þá er það og mjög þakkarvert. að viðtalsþættir eru fluttir í framhaldí af þátt- um þessum. Þegar þetta er rit- að. er greinarhöfundur nýbú- inn að horfa, og hlusta, á fyrri þáttinn (Hinrik Bjarnason stjórnandi, með honum Gunnar Arnason sálfræðingur, Arndís Björnsdóttir verslunarskóla- kennari, Elín Árnadóttir grunnskólakennari og Sigurður Hjartarson fjölbrautaskóla- kennari). Allt finnst mér þetta stórkostlega gleðilegt, beinlinis fagnaðarefni i þeirri lognmollu, sem mér finnst hafa ríkt meðal þjóðarinnar, þegar yfir hafa dunið svo róttækar bre.vtingar, sem á eru orðnar, með lögum um grunnskóla. Eg á bágt með að trúa því, að ástandið i is- lenskum skólum sé eins svart og „sambandsleysið'* eins mikið og algert og fjörmenningarnir virtust sammála um. Nög um það að sinni. Nánar mun vikið seinfærum nemendum, sem ekki gátu fyigst með í venjuleg- unt kennslustundum. Bekkir skyldu haldast öbreyttir allan grunnskólann nema hvað tak- markað var um að ræða í stærð- fræði, ensku og þýzku. Þar áttu getumeirí nemendur kost á meira (erfiðará) nárni. Állir máttu þó velja hvað, sem var af þessu. Reynslan hefur orðið sú, að u.þ.b. 70% nemenda velur þær brautir, sem fremur leiða til bóklegs framhaldsnáms. Þar kemur til metnaður foreldra fremur en raunhæft mat á námsgetu barnsins eða áhuga- sviði þess. Það eru foreldrarnir, fremur en nemendurnir sjálfir, sem velja. „Vonlaust ástand“ Meðan ég dvakiíst i Svíþjóð „Skóladaga" fannst mér vera foreldrafundurinn. Gefum nú svíunum orðið: Kennarinn: „Það er erfitt að ná nokkrum árangri í svona bekk. Nemendurnir eru svo misjafnir. Sumir eru næmir og þurfa lítið að leggja á sig. Aðrir geta ekki fylgst með í kennsl- unni.“ Móðir: „En þeir, sem vilja nú samt spjara sig? Faðir: „Meinið þið, að þið getið ekki kennt gáfnaljósun- um eins mikið og þið vilduð?" Kennarinn: „Það iná segja það.“ Móðir: „En hvað þá með hina? Þá, sem ekki eru eins góðir?“ Kennari: „Þeim leiðist líka“ Móðir: „Hverjum kennið þið þá? Hverjir fylgjast meó?“ Kennarinn: (byrstur) „Eruð þér að gagnrýna kennsluna hjá nemenda, eða um það bil hættir 16 ára, hinir haida áfram til 18 ára aldurs. Framhaldsskólar þar eru yfirleitt stórir, 1200—1800 nemeridur. Margir kennarar kenna því í hverju fagi, „stofnun". 1 byrjun (12 ára bekk) er reynt að hafa alla bekki sem jafnasta hvað náms- hæfni nemenda snertir. Strax á öðru ári (13 ára) byrja bekkirn- ir að riðlast i einstökum fögum. Það fer þannig fram, að sömu 3 bekkirnir eru alltaf sendir sam- tímis t.d. í stærðfræði. Þar eru e.t.v. 4 kennarar, sem eingöngu kenna stærðfræði. Stærðfræði- deildin er frjáls af því að breyta bekkjunum (ca 90 nem.) þannig að þeir bestu i stærðfræði eru saman, mið- lungarnir saman og hinir slök- ustu saman. Þegar sömu þrjár bekkjardeildirnar eru sendar i enskudeildina gerist það sama, nema sá, sem lenti í lakasta hópnum í stærðfræði er e.t.v. í komnar í Svíþjóð, um stórfelld- ar breytingar á hinu innra starfi sænska grunnskölans. Ein sú breyting, sem hvað rót- tækust þótti, enda olli hún tals- verðum úlfaþyt meðal kennara, var tillaga um að kennaraliði hvers skóla væri skipt niður í 5—6 marina hópa. Hver hópur samanstæði af kennurum, sem kenndu hin ýmsu fög. Þessi hópur kenndi u.þ.b. 120 nem- endum (4 bekkjardeildum). Aðrir kennarar kæmu þar vart til kennslu, nema t.d. i tón- mennt eða mynd- og hand- mennt. Þessir 5—6 kennarar tækju upp nána samvinnu og létu fög sín skara svo sem unnt væri. Hér er átt við að ensku- kennarinn veldi texta um t.d. Island, þegar landafræðikenn- arinn værí að kenna um ísland. Þá gæti teiknikennarinn látið nemendurna gera myndir um islenskt efni, fiskveiðar, eldgos o.þ.h. í sörnu vikunni. Þetta er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.