Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.10.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. _ .y Lán óskast Getur nokkur lánað 850.000 - til eins árs gegn góðri tryggingu og háum vöxtum. Þeir. sem vildu sinna þessu vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Lán —4105". óskar eftir vinnu til sjós. Get farið sem þerna eða matsveinn, fleira kemur til greina. Hef verið áður á sjó. Uppl. gefnar í síma 43361 milli kl. 6 og 8 í dag og næstu daga. Ung stúlka með reynslu í vélritun og símavörslu óskar eftir starfi. Getur byrjað strax. Hefur meðmæli. Uppl. i s. 36581. Keflavik Til sölu gott einbýlishús, ein og hálf hæð, litil ibúð i kjall- ara. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavik, simi 92-3222. I00F 11 = 1 591068V2 = 9.0 □ HELGAFELL 59771067 IV/V. =■ 2. I00F 5 = 1591068V2 = 9.0. Fjallkonur Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. október í Fellahelli kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi og kökur. Stjórnin. Æfingartafla veturinn '77—'78 MFL. karla mánud. kl. 20.35—21.50 i Laugardalshöll. fimmtud. kl. 19.40 og 20.30. laugard. kl. 1 1.40, sunnud. kl. 1 0.00. MFL. kvenna mánud. kl. 1 9.40 og 20.30. miðvikud. kl. 19.40—20.35 í Laugardals- höll. föstud. kl. 20.30. 2. fl. karla þriðjud. kl. 20.30 og 21.20. fimmtud. kl. 1 8.00. föstud. kl. 1 9.40. 2. fl. kvenna mánud. kl. 21.20. miðvikud. kl. 20.30. fimmtud. kl. 21.20. 3. fl. karla mánud. kl. 1 8.50. miðvikud. kl. 18.50. fimmtud. kl. 1 9.50. 3. fl. kvenna þriðjud. kl. 1 9.40. fimmtud. kl. 17.10. 4. fl. karla mánud. kl. 1 8.00. þriðjud. kl. 1 8.00. 5. fl. karla sunnud. kl. 1 8.50 og 1 9.40. Telpur sunnud. kl. 1 1.40. UTlVISTARf ERÐIR Föstud.: 7 /10 kl. 20 Kjölur, Beinahóll. Grettis- hellir, Hveravellir. Fararstj.: Hallgrímur Jónasson og Kristján M. Baldursson. Gist í húsi. Upplýsingar og farseðl- ar á skrifstofunni Lækjargötu 6, simi: 14606. Utivist. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30 almenn samkoma. Velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld, kl. 20.30. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn n.k. sunnu- dag 9. október i félagsheimili Neskirkju að aflokinni guðs- þjónustu sem hefst kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf lögum samkvæmt. Sóknarnefnd. ffflflnriuic mm OLDUGflTU 3 5ÍM&BJJL9Í0C 19533. Laugardagur 9. okt. kl. 08.00Þórsmörk Gist í sæluhúsinu. Farið í gönguferðir um Mörkina. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofunni. Sunnudagur9. okt. Kl. 09.00 Hlöðuvellir- Hlöðufell (1188 m). Kl. 13.00 Vifilsfell (655 m) — Bláfjallahellar. Nánar auglýst síðar. Ferðafélag íslands. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. okt. kl. 8.30 i félagsheimilinu Stjórnin. A.D. K.F.U.M. Fyrsti fundur vetrarins verður i kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Efni: Norrænt drengjamót 1977. Hugleiðing: Árni Sig- urjónsson. Veitingar. Allir karlmenn velkomnir. Nýtt líf Almenn vakningarsamkoma i kvöld kl. 20.30 í Hamraborg. Beðið fyrir sjúkum. Grensáskirkja Almenn samkoma í safnaðar- heimilinu í kvöld. Allir hjart- anlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. Sunddeild K.R. Sundæfingar veturinn 1977—'78 i Sundhöll Reykjavíkur: mánudaga og miðvikudaga kl. 19—21. Sundknattleiksæfing- ar: þriðjudaga og föstudaga kl. 21—22. Félag dönskukennara Dönskukennarará framhaldsskólastigi: Umræðufundur um NÁMS- EFNI í DÖNSKU Á FRAM- HALDSSKÓLASTIGI i Mið- bæjarskóla laugardaginn 8. október 1977 kl. 2.00. Berum saman bækur okkar i stað þess að sitja hver i sinu horni. Samræming — að hve miklu leyti? Hvar finnum við lesefni? | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Landsmálafélagið Vörður: Ráðstefna um skóla- og menntamál # Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur efnir til ráðstefnu um skóla- og menntamál laugardaginn 8. október kl. 14 i Valhöll, Háaleitis- braut 1. 0 Á ráðstefnunni verður fjallað um einstaka þætti skóla- og menntamála og verða fluttar fjórar framsöguræður en siðan fara fram frjálsar umræður og fyrírspurnir. Framsögumenn: Davíð Oddsson, borgarfulltrúi Elin Ólafsdóttir, kennari Ragnar Júliusson, form. fræðsluráðs Reykjavikur. Ráðstefnustjóri: Edgar Guðmundsson verkfræðingur. 0 Allt áhugafólk um skóla- og menntamál er sérstakiega boðið velkomið. 0 Kaffiveitingar verða á boðstólnum. Hannes Gissurarson, háskólanemi. LAUGARDAGUR 8. OKT. — KL. 14:00 — VALHÖLL Stjórn Varðar. Siglufjörður Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson boða til almenns stjórnmálafundar i Sjálf- stæðishúsinu, Siglufirði, föstudag- inn 7. október kl. 8,30 siðdegis. Hofsós Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur Konráð Jónsson verða til viðtals i félagsheimilinu á Hofsósi föstudaginn 7. október milli kl. 2 og 4 síðdegis. Ungt Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Aðalfundur F.U.S. Fjölnis verður haldinn sunnudaginn 9. október n.k. í Hellubíói, litla sal uppi kl. 3 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvislega. Stjórnin. Vesturland Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins í vesturlands- kjördæmi verður haldinn i Hótel Stykkishólms laugardaginn 8. október n.k. og hefst kl. 1 4 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Sturla Böðvarsson sveitarstjóri kynnir málefni Stykkis- hólms. 3. Rætt um undirbúning alþingiskosninga 19 78. Stjórnin Sjálfstæðisfólk Rangárvallasýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn sunnudaginn 9. október n.k. i Hellubiói, litla sal niðri kl. 3 siðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur í Vestur- og Miðbæjarhverfi . Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna i Vestur- og Miðbæjar- hverfi verður haldinn fimmtudaginn 6. október. kl. 18 i Valhöll, Háaleitisbraut 1., kjallara. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stundvislega. Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Aðalfundur Þórs, Félags ungra sjálfstæðismanna i Breiðholti, verður haldinn fimmtudaginn 6. okt. kl. 20 að Seljabraut 54. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kjartan Gunnarsson, formaður Heimdallar flytur ræðu. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Happdrætti verslunarfólks iðnverkafólks Vinningar i happdrætti iðnverkafólks komu á eftirfarandi númer: 1 Mokkakápa/ frakki 2. Stockholm númer 1 1 94 sjónvarpsstóll 3. 5 manna tjald númer 553 m. himni númer 2303 Vinningar í happdrætti verslunarfólks eftirfarandi númer: komu á 1 . Mokkakápa/ frakki 2. Stodkholm númer 3241 sjónvarpsstóll 3. 5 manna tjald númer 3535 m. himni númer 2648 Þeir sem eiga merki með þessum númer- um, komi á skrifstofu Iðnkynningar í Reykjavík, Hallveigarstíg 1, eða hringi í síma 24473. Iðnkynning í Reykjavík Byggingarfélag verka- manna, Reykjavík TIL SÖLU tvær þriggja herbergja íbúðir í 1. og 2. byggingarflokki við Háteigsveg og Meðalholt svo og fjögurra herbergja íbúð í 13. byggingarflokki við Bólstaðar- hlíð. Félagsmenn skili umsóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 1 1. október n.k. Félagsstjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.