Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 Amnesty Inter- national med fiöknennan fund Fengu hálsbindi frá Lloyds SAMABYRGÐ tslands á fiski- FYRIR nokkrum vikum keypti Sigurður Finnsson útgerðarmaður í Siglufirði nýlegan skuttogara í Frakklandi, og hefur hann þegar hlotið nafnið Sigur- ey SI 70. Sigurey er vænt- anleg til Siglufjarðar á næstunni, en um þessar mundir er verið að breyta skipinu í Frakklandi. Sigurður Finnsson á fyrir skuttogarann Dagný, en Morgunblaðinu er ekki kunnugt um hvernig rekstri þess togara verður háttað þegar nýja skipið kemur. fengu slíkt hálsbindi, voru eins og áður segir skipherrar Landhelgisgæzlunnar, sjávar- útvegsráðherra, Matthías Bjarnason, og Pétur Sigurðs- son, forstjóri Landhelgisgæzl- unnar. Ennfremur sagðist Páll persónulega hafa fengið eitt bindi. Að öllum líkindum hafa svo þau 15 bindi, sem eftir eru, farið sem jólagjafir til skip- herra brezka flotans. Jlargrét Bjarnason formaður Islandsdeildar Amnesty International flytur ávarp á samkomunni i Norræna húsinu. Ragnar Guðlaugsson veitingamaður látinn RAGNAR Guðlaugsson veitinga- maður f Hressingarskálanum lézt á sjúkrahúsi í Reykjavík í fyrra- kvöld. Ragnar fæddist 8. nóv. 1897 f Skálmholti f Villingaholts- hreppi og var því fyrir skömmu orðínn 80 ára er hann lézt. Ragnar lauk matreiðslunámi í Kaupmannahöfn 1921, og var sið- an matsveinn á togurum frá 1920—1928, frá þeim tíma starf- aði hann hjá Eimskipafélagi Is- lands allt til 1944, í fyrstu sem matsveinn og áíðar sem bryti. Ar- ið 1944 stofnar hann Hressingar- skálann h.f. ásamt öðrum og var Ragnar óslitið forstjóri Hressing- arskálans. Auk þess að reka Hressingarskálann rak Ragnar Hótel Valhöll á Þingvöllum frá 1944 til 1963, þá stofnaði hann ásamt fleirum hlutafélag um rekstur Hótel Borgar 1960. Ragn- ar var ennfremur einn af stofn- endum Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda og var í stjórn þess f mörg ár. skipum. sem hefur í tryggingu öll varðskipin, hefur d’reift að beiðni endurtryggjanda sinna í London allsérstæðri jólagjöf til skipherra íslenzku varð- skipanna sem virðingarvott og góðan hug vegna baráttu þeirra í yfirstöðnu „Þorska- strfði“. Gjöfin er blátt háls- bindi með íofnum gylltum þorskum og voru alls gerð 26 slfk hálsbindi og 11 send til Íslands. Páll Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Samábyrgðar- innar kvað sendandann vera umboðsmann hjá Lloyds í London, Bain Dawes að nafni. Hann kvað bindin send með aðdáun fyrir erfiða framgöngu við erfiðar aðstæður. Þeir, sem Yestmannaeyjar: Guðmundur Karls- son efetur í prófkjöri töku, en kosið hefði verið á laug- ardegi frá kl. 13 til 21 og á sunnu- dag frá kl. 11 til 20. Þá var kosið utankjörstaðar fyrr f vikunni, í Eyjum kusu 50 manns og i Reykjavík 36. „Það sem ég er ánægðastur með, er að efsti maður í prófkjör- inu fékk meir er. helming allra greiddra atkvæða," sagði Páll. starfsfólk í sinni þjónustu. Magnús benti á að á vegum bank- anna væri nú að störfum sam- starfsnefnd um sparnað í banka- rekstrinum og ætti hún að skila tillögum fyrir árslok. Nefndin myndi kanna sérstaklega ,opnun- artfma útibúa og aðrar leiðir til að draga úr rekstrarkostnaði bank- anna, en Magnús sagði að um framkvæmdir yrði að skapast samstaða meðal bankanna, ef eitt- hvað ætti til dæmis að draga úr þjónustunni. Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans sagði, að forráða- menn Landsbankans væru „af- skaplega hlynntir" aðgerðum eins og þeim, sem þingsályktunartil- lagan gengur út á. „Hins vegar tel ég að við séum sjálfir dómbærast- ir á það, hvernig ætti að fara að þessu og ég skil ekki hvað svona tillöguflutningur á Alþingi á að þýða.“ Jónas sagði það ljóst, að ekki yrði unnt að halda uppi óbreyttri þjónustu með færra starfsfólki, en sagði að forráða- menn banka sem annarra fyrir- tækja hugleiddu möguleika til að draga úr rekstrarkostnaðinum. Þetta mál hefur nú ekki verið rætt hér í Utvegsbankanum, en persónulega er ég sammála því að það verði kannað, hvort ekki er hægt að koma á einhverri hagræð- ingu í bankakerfinu og hjá Fram- kvæmdastofnunni líka,“ sagði Ar- mann Jakobsson, bankastjóri Út- vegsbankans. „Ég tala ekkert sérstaklega um Útvegsbankann, þegar ég segist á álíta, að það megi fækka starfs- mönnum bankanna,“ sagði Ar- mann. „Heldur á ég við banka- kerfið f heild. Það hefur lengi verið rætt um einhverja hagræðingu og fækkun banka hefur verið áLdöfinni í mörg ár. Ég er eindregið fylgj- andi því að þessi mál verði athug- uð og siðan eitthvað framkvæmt." Framhald á bls. 28. GUÐMUNDUR Karlsson, for- stjóri Fiskiðjunnar í Vestmanna- eyjum, varð efstur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Eyjum um helgina, en prófkjörið var haidið til að velja mann á lista Sjálf- stæðisflokksins til næstu alþing- iskosninga f stað Guðlaugs Gisla- sonar alþingismanns, sem ákveð- ið hefur að láta af þingmennsku. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Páll Scheving, formaður prófkjörsnefndar Sjálfstæðis- flokksins í Eyjum, lét Morgun- blaðinu í té, þá tóku 1195 manns þátt í prófkjörinu, en við síðustu sveitarstjórnarkosningar fékk Sjálfstæðisflokkurinn nokkuð Guðmundur Karlsson SÉRSTÖK samstarfsnefnd bank- anna vinnur nú að athugunum á leiðum til að draga úr kostnaði við bankareksturinn og á hún að skila áliti fyrir árslok. Magnús Jónsson, bankastjóri, Búnaðar- bankans, skýrði Mbl. frá þessu í gær, er blaðið leitaði álits banka- stjóra ríkisbankanna og forstjóra Framkvæmdastofnunar ríkisins á þingsályktunartillögu Eyjólfs Konráðs Jónssonar og Péturs Sig- urðssonar um fækkun starfs- manna Framkvæmdastofnunar og ríkisbanka um 10%, skorður við óhóflegum byggingum, sam- ræmdar aðgerðir til sparnaðar og fækkun afgreiðslustöðva. „Ef við gætum fækkað okkar starfsfólki eitthvað, ég tala nú ekki um 10%, þá værum við þeg- ar búrjir að því,“ sagði Magnús Jónsson, bankastjóri Búnaðar- bankans. „Við höfum reynt að halda okkar starfsmannafjölda í algjöru lágmarki og ég held að hann sé það miðað við stærð bank- ans og fjölda útibúa." Magnús sagði, að hann teldi ekki hægt að setja neina almenna reglu um fækkuh starfsfólks bankanna, heldur yrði að kanna starfs- mannahald hvers banka um sig og þannig athuga hvort einhverjir bankar hefðu óeðlilega margt Siglfirð- ingar fá nýjan skut- togara innan við 1000 atkvæði i Eyjum. Guðmundur Karlsson fékk 592 at- kvæði í prófkjörinu, Arni John- sen blaðamaður 411 og Björn Guð- mundsson útgerðarmaður 191 at- kvæði. 1 seðill var auður. Páll Scheving sagðist vera mjög ánægður með þessa miklu þátt- Samstarísnefnd banka kannar leiðir til spam- aðar í bankarekstrínum ISLANDSDEILD samtakanna Amnesty International hélt hátið- arsamkomu í Norræna húsinu s.l. laugardag, á mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, og eins f tilefni af því, að á laugardag voru friðarverðlaun Nóbels afhent f Ösló, en Amnesty International hlaut verðlaunin í ár, og auk þess er baráttuári Amnesty Inter- Kröflulínan kostar 1830 millj. króna .JtOSTNAÐUR Rafmagnsveitna rfkisins vegna Kröfluvirkjunar má segja að sé enginn, því við munum geta notað Kröflulfnuna svonefndu, hvað sem Kröfiuvirkj- un sjálfri líður,“ sagði Kristján Jónsson, rafmagnsstjóri, í samtali við Mbl. í gær. Búið er að leggja línu milli Akureyrar og Kröflu og kostaði hún 490 milljónir króna. Nú er unnið að línu frá Kröflpvirkjun og austur á Hérað og er kostnaður við hana áætlaður 1340 milljónir króna, en verkinu á að ljúka haustið 1978. Austurlínan frá Kröflu endar í aðveitustöð i Skriðdal og tengist þar við Grimsár- og Lagarfoss- svæðið. Kristján sagði að með byggðalínunni mætti þá flytja allt að 20 megawött austur á Hérað og yrði þá hægt að hætta dísilkeyrslu til rafmagnsframleiðslu á Austur- landi. INNLENT nú að Ijúka. A samkomunni i Norræna hús- inu var margt gesta, og meðal þeirra forsetahjónin frú, Hall- dóra og hr. Kristján Eldjárn. I upphafi samkomunnar flutti Margrét Bjarnason, formaður Is- landsdeildarinnar, ávarp. Siðan flutti Halldór Laxness ávarp og Björn Þ. Guðmundkson borgar- dómari flutti erindi um samtökin. Að loknu erindi Björns sungu félagar úr samtökunum „Vísna- vinir“, Hjörtur Pálsson las frum- ort ljóð og þær Helga Ingólfsdótt- ir og Manuela Wiesler léku á sembal og flautu. 1 lok samkom- unnar las Margrét Bjarnason upp kveðju til Islandsdeildar Amnesty International frá Martin Ennals, framkvæmdastjóra Amnísty International, en sam- tökin hafa höfuðbækistöðvar í London, en þessi kveðja var send í tilefni samkomunnar i Norræna húsinu. Dalborg á útleið með 70 tonn af rækju RÆKJUTOGARINN Dalborg hélt i fyrradag í siglingaferð með 70—80 tonn af djúprækju, sem seld verður annaðhvort í Dan- mörku eða Svíþjóð, að því er Morgunblaðinu var tjáð í gær. Þetta er önnur söluferð Dalborg- ar á erlendan markað með djúp- rækju. Veður til rækjuveiða hefur verið ákaflega óhagstætt síðustu tvo mánuði vegna veðurs, og hefur togarinn tafist mikið frá veiðum af þeim sökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.