Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöld og næturvaktir, hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 66200 á venjulegum skrifstofutíma. VinnuheimiHð að Reykjalundi Þjónustustjóri Aukin og bætt þjónusta hjá Haga Vegna aukinnar og bættrar afgreiðslu- og uppsetningarþjónustu óskum við að ráða þjónustustjóra við verslun okkar í Reykja- vík. Þessi þjónusta er nýjung í rekstri okkar og býður upp á fjölbreytt og lifandi starf. Æskilegt er, að umsækjendur hafi reynslu af húsgagnasmíði. Hagih.f. Suðurlandsbraut 6, simi 84585 Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. ‘ Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa í Hafn- arfirði. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A—4230". □AIMÍEL. þorsteiimsson s. co. hf. SKIPASMÍDASTOÐ IMÝLBIMOUGÖTU 30 REYKJAVÍK SÍMAR: 2 59 SB OG 1 28 79 Óskum að ráða nú þegar smiði til skipasmíða og innréttinga á skipum. Uppl. í síma 12879. O Sölufólk óskast Sölufólk óskast til að selja happdrættis- miða fram að jólum. Góð sölulaun. Uppl. í síma 1 5825. Málmiðnaðarmenn Málmiðnaðarfyrirtæki á stórreykjavíkur- svæðinu óskar eftir flokkstjóra til starfa. Krafist er: Iðnmenntunar Reynslu í plötusmíði Reglusemi Ábyrgðar Æskilegt er: Reynsla í verkstjórn. í boði er: Góðir tekjumöguleikar Bónus greiðslur. Lifandi starf hjá fyrirtæki í vexti Góð vinnuaðstaða. Skapandi starf við fjölbreyttar nýsmíðar. Vaxandi möguleikar fyrir réttan mann. Umsóknir sem tilgreina menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 1 9. desember n.k. merkt: „A — 4036". raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Óska eftir að hafa samband við fólk sem hefur áhuga á nýjungum i búskap. Nöfn leggist inn i umslag merkt: ..Milljónasparnaður i búrekstri — 4038.., til Mbl. fyrir 20. desember. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1 977, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 1 V2 til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. desember 1977. Kópavogsbúar Skógræktarfélag Kópavogs heldur félags- fund að Hamraborg 1 þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. íslensk kvikmynd 2. Erindi um framvindu skógarmála Hákon Bjarnason 3. Félagsmál 4. Önnur mál. Stjórnin. Grindavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldmn sunnudaginn 18. desember kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Grindavík Fundur i Sjálfstæðisfélagi Grindavikur þriðjudaginn 13. des kl. 20.00 i Festi. Dagskrá: Val frambjóðenda i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi. Önnur mál. Stjórnin. Bátar til sölu 2 — 3— 6 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 — 20 — 24 — 29 — 30 — 37 — 40 —45 —48 —49 — 50 — 51 — 52 — 53 — 56 — 60 — 62 — 64 — 66 — 69 — 76 — 90 — 104 — 123 — 125 — 135 — 147 — 160 — 161 — 180 — 190 — 200 — 300 tonn. Fiskverkunarhús á Suðurnesjum, til leigu. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7, s. 14120. | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Máfverk óskast eftir Kjarval eða Ásgrim. Uppl. I sima 75725. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupí allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. Til sölu barnarimlarúm, nýlegt Uppl. i sima 83872 eftir kl. 6 á kvöldin. Kápur og jakkar úr ullarefnum i flestum stærðum til sölu. Kápusaumastofan Diana, símí 18481, Miðtúni 78. Svalheimamenn eftir séra Jón Thorarensen er mikil sölubók, þjóðleg, fræðandi og skemmtileg. Arin og skrautsteina- hleðslur einnig flisalagnir. Uppl. i s. 84736. IOOF 8 = 15912168'/? = J v. I00F Rb 1 = 1 271 21 3816 — E.K. jólav. □ Edda 597712137-1. f~l Mimir 59771 2 147_2 RÓSARKROSSREGLAN A M » R C V ATLANTIS PRONAOS 13123302030 Fíladelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Umræðuefni spá- dómarnir og ísrael. Ræðu- maður Einar J. Gislason. IMýtt líf Vaknmgasamkoma i kvöld kl. 20.30. Trúboði Alex Scofield frá ír- 4andi talar og bíður fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. Miðvikudagur 14. des. kl. 20.30. Myndasýning i Lindarbæ. Guðmundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströndum, Emstrum og Gerpi. Aðgang- ur ókeypis. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Stúkan Freyja nr. 218 Munið jólafundinn i kvöld kl. 8.30. Æ.T. Kvenfélag Kópavogs jólafundur verður fimmtu- daginn 15. desember í efri sal félagsheimilisins kl. 20-30. Stjórnin. KFUK AD Jólafundurinn er i kvöid kl. 20.30 að Amtmannsstíg 2B i umsjá Kristinar Markús- dóttur. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur jólafund miðvikudaginn 14 des. kl. 20.30. Upplestur, söngur og fl. Munið jólapakkana. Takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.