Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 29 tókst að leysa úr haldi. Samtökin beittu sér fyrir alls konar aðgerð- um vegna brota á mannréttindum í 116 löndum á sama tímabili, vörðu meira en 125 þúsund sterlingspundum til hjálpar föng- um og fjöiskyldum þeirra, sendu sérstakar rannsóknarnefndir til 22 landa, gáfu út fjölda bæklinga um mannréttindabrot í ýmsum löndum heims og þannig mætti lengi telja. Baráttan var fálmandi og leit- andi í fyrstu en nú eru samtökin Amnesty International orðin ein sterkustu og virtustu alþjóðleg samtök gegn óvinum mannrétt- inda hvar sem er í heiminum. Þessi barátta hefur kostað fórnir og enn þann dag í dag sæta for- vígismenn samtakanna ofsóknum bæði austan tjalds og vestan. Hann var aðeins 16 ára og vissi ekki hvers vegna hann hafði verið Dömur, athugið Heilsulindin Hverfisgötu 50 býður: andlitsböð, hand- og fótasnyrtingu. Einnig á sama stað nudd og gufuböð. Hressið ykkur í jólaönnunum. Heilsulindin Hverfisgötu 50, sími 18866. — Sterkustu alþjóðleg samtök... Framhald af bls. 11 árabil var aðalritari samtakanna og hlotið hefur friðarverðlaun Nobels, sótti tsland heim i fyrra og hélt hér fyrirlestra. Hann er heimsþekktur fyrir störf sin að mannréttindamálum og var meðal annars eftirlitsmaður Namibiu á vegum Sameinuðu þjóðanna. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um hversu viðamikið starf Amnesty International er orðið má nefna að fjárhagsætlun fyrir næsta starfsár hljóðar upp á 750 þúsund sterliiígspund. Á árunum 1976—1977 voru 2285 nýir fangar gerðir að skjól- stæðingum samtakanna og 1657 AND BARD0TCREA1 B.B. velur fyrir sina menn Tunguhálsi 7, simi 82700 feí * '■: j | | m; ■ m ■: i FAGNAFUNDUR Ný fögur Ijóðabók Fagnafundur eftir Elinu Vigfúsdóttur frá Laxamýri. Jakob V. Hafstein myndskreytti. FJÖLVI Skeifunni 8 — Sími 35256. i:... , .....~1 FJÖLVAC=I PÚTGÁFA handtekinn og síðan Iátinn líða hungur, þorsta, svefnleysi og aðr- ar pyntingar í nýjasta fangelsinu, Chile-iþróttaleikvanginum í Santiago. Eftir hinar svokölluðu yfirheyrslur ráfaði hann örvinglaður um og öskraði á verð- ina sem óttuðust að lætin í drengnum yllu uppþoti meðal fanganna. Einhvern veginn varð að þagga niður í honum. Lausnin var fljótfundin. Verðirnir leyfðu honum að yfirgefa fangahópinn, óátalið. Fyrir drengnum sat hins vegar hermaður með byssu á lofti og hleypti einfaldlega af. Hinir fangarnir horfðu þögulir á aftök- una. Þetta er eitt dæmi úr hinni frægu en óhugnarlegu Chile- skýrslu Amnesty International. Handtekinn, pyntaður, líflátinn — Hvers vegna? Björn Þ. Guðmundsson. — íþróttir Framhald af bls. 25 liði sem þeir eru, og var þá ekki að sökum að spryja: Ármenningar stein- lágu fyrir þeim. Skoruðu Njarðvíkingar 1 5 stig gegn 3 stigum Ármenninga, en lokatölur urðu 100 — 88 Bestir í liði Njarðvikur voru þeir Þorsteinn Bjarnason, Kári Marisson og Jónas Jóhannesson, en vafalaust eru kapparnir ekkert yfir sig hrifnir af leik sínum, nema helst Jónas, sem átti sinn besta leik i vetur, bæði í vörn og sókn Hefur hann sennilega verið að þakka fyrir að hafa verið valinn í landsliðið Bestir Ármenninga voru þeir Atli Arason, sem átti stórleik nú sem oft áður og Michael Wood Þá vakti at- hygli ungur leikmaður Jón H Stein- grímsson að nafni. Er gott fyrir Ár- menninga að vita til þess að félagið á unga og efnilega leikmenn. Dómarar voru þeir Flosi Sigurðsson og Guðbrandur Sigurðsson og dæmdu þeir þokkalega, en skortir enn reynslu. GG — íþróttir Framhald af bls. 24 geymslu á varamannabekknum Aðrir KR-ingar léku undir getu Af FrÖmmurum var Simon langbest- ur að vanda, en þó virðist hann eitt- hvað miður sin. Þá áttu Sigurður Hjör- leifsson og Jónas Ketilsson sæmilegan leik Stig KR skoruðu Jón 38, Piazza 14, Árni 10, Einar 8, Kristinn 6, Ágúst Líndal, Eiríkur Sturla Jóhannesson, Bjarni Jóhannesson 4 stig hver, Gunn- ar Jóakimssón 3 stig og Jón Kristins- son 1 stig. Stig Fram skoruðu: Símon 24, Sigurður og Jónas 11, Þorvaldur og Ómar Þráinsson 8 hvor, Þórir Einars- son og Björn Magnúss. 6, og Ólafur Jóh. 5 stig. Leikinn dæmdu Kristbjörn Alberts- son og Stefán Kristjánsson og var gæzla þeirra til sóma GG. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 Jólatilboð Vegna hagkvæmra innkaupa getum við nú boðið: Reyktan lax í heilum og hálfum flökum, „ vakumpakkað kr. 3.500.- kg Bitar kr. 3.900.- pr. kg. Nýjan smálax * * fr.. " * Rjúpur frosinn í heilu kr. 1.750.- k9' IAAA Pr- Stk. hamflettarkr. 1.100.2" S,k' ” * Opið til kl. 16 á morgun laugardag. Sælgætishornið er í kjallaranum i Austurstræti 17 Ötrúlega fjölbreytt úrval af konfekti og sælgæti íslensku og útlensku, kertum, kexi ískrautöskjum, og niðursoðnum ávöxtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.