Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977
41
fclk í
fréttum
Prinsess-
an stund-
ar nám í
lögfræði
+ Viö sjáum ekki oft
myndir af þessari fall-
egu prinsessu. Hún heit-
ir Maria-Esmeralde og
er dóttir Leopolds fyrr-
verandi Belgíukonungs
og seinni konu hans Lili-
anne. Prinsessan hefur
nýlega haldið upp á 21.
afmælisdaginn sinn.
Hún stundar lögfræði-
nám við háskólann í Lou-
vain.
+ Hinn 12 ára gamli David Payne varð fyrir óvenju-
legri reynslu þegar hann var að stökkva hástökk í
skólanum sínum í Ástralíu. Dýnan sem hann lenti á
sprakk og David fór á bólakaf. Til allrar hamingju
varð honum ekki meint af og á neðri myndinni
sjáum við hann klifra upp úr dýnunni hressan og
kátan.
+ Grínistinn Dave Allen sem við
höfum séð nokkrum sinnum í
sjónvarpinu, skemmtir einnig
frændum voruin Dönum í sjón-
varpi um þessar mundir. Hann
hefur upplýst að ráðamenn BKU
hafi ávítað sig fyrir að vera of
gröfur í skemmtiþáttum sínum.
„En el' ég má ekki vera það þá
yrðu þa'ttirnir bara komið þiö sæl
og verið þið sæl og það nennir
enginn að hlusta á,“ segir Allen.
+ Þótt hjónaband Margrétar Bretaprinsessu og Lord Snowdon
hafi farið út um þúfur eru Margrét og fyrrverandi tengdamóðir
hennar greifaynjan af Rosse ennþá góðar vinkonur.
+ Háskólinn í
Uppsölum I
Svlþjóð er
hinn elsti á
Norðurlönd-
um. í haust
var haldin há-
tíð i tilefni
500 ára af-
mælis háskól-
ans. Rektor
skólans. pró-
fessor Torgny
Segerstedt.
setti hátlðina.
Heiðursgestir
voru sænsku
konungshjón-
in og sjást þau
hér á mynd-
inni ásamt
Torgny Seger
stedt rektor.
M RR BYGGINGAVÖRUR HE E
Suðurlandsbrau t 4. Sími 33331. (H. Ben. húsið)
BflÐMOTTUSETT
Glæsilegt úrval
|| RB. BYGGINGAVÖRUR HEj
Suðurlandsbrau t 4. Sími 33331. (H. Ben. húsið)
Þaöeimsem
húnvildi...
var -elna saumavél.vegna:
Hagkvæm í rekstri,
hagkvæm í veröi.
Sérstaklega lágvær
Sjálfvirk hnappagöt
og festir á tölur.
Jafnvel rýjar.
Saumar auöveldlega
yfir títuprjóna og er
því þræöing óþörf.
Saumar allar þykktir af
efnum, öll hugsanleg
mynstur og með
teygjuþræði.