Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977
C°LUMBO
h/ettuspw-
LYKILBÆKURNAR
Einu sinni fékk fólk að sjá skemmtilegar
kvikmyndir í sjónvarpinu með Columbo
og McCloud.
Þriðji myndaflokkurinn hefði í rauninni
átt að vera samferða þeim. Kojak, sem fer
frægðarför um allan heim.
Nú koma þeir kapparnir hér allir fram í
prentuðu máli og þá sést, að skáldsagan
ristir dýpra, og er mun skemmtilegri en
kvikmyndin, lýsir vandlega öllum hugar-
hræringum á bak við, ástríðum og skapar
lifandi manngerðir.
Söguhetjurnar eru sitt með hverju
móti, McCloud sveitamaður vestan úr
Belgjufjöllum, Columbo litill og vand-
ræðalegur naggur í krumpuðum frakka,
en feykilega næmur á sálræn viðbrögð
Kojak er frægastur þeirra allra, harður og
stæltur, en þó inn við beinið svo einstak-
lega hjartahlýr og manneskjulegur.
FYRSTU LYKILBÆKUR FJÖLVA: FJÖLVI
McCloud: Sýslumaður á malbiki
Columbo: Rauð jói Skeifunm 8.
Kojak. Hættuspil Sími 35256
I SPENNANDI OG SKEMMTILEGT LESTRAREFNI!
FJÖLVA^pÚTGÁFA
RUSSIAN LEATHER
GJAFAKASSAR
SEM INNIHALDA:
Eftir rakstur — Cologne —
Deodorant
- RUSSIAN LEATHER -
— Fæst allsstaðar á landinu —
Euuiiftr . , M
cMmerióKCi ,
_______Tunguhálsi 11, Árbæjarhverfi, sími 82700
rr rr rr rr rr rr rr rr rr
-ÆT jrr Ær Ær Ær Ær jrr Jtr
SKÍÐAFERÐ TIL Ítalíil
Örfá sæti laus í jólaferð
20. desember
til 8. janúar
Dvaliö í Selva
Wolkenstein
í Dolmidon fjöllum
12. febrúar:
15 dagar
26. febrúar:
Kynniö ykkur verö og fyrirkomulag.
Góö hótel — Góöir fararstjórar
E
Samvinnuferöir
Austurstræti 12 Rvk. simi 27077
VANTAR ÞIG VINNU (n
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞL' ALGLÝSIR UM AI.LT
LAND ÞEGAR ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNBLADINL
Stykkishólmur:
Nýr skóli
byggdur
Stykkishólmi. 10. desember.
BYGGINGARFRAMKVÆMDIR
hafa verió í ríkum mæli hér i
Stykkishólmi á þessu ári, sem nú
er að líða, og enn eru mörg hús
hér í byggingu. Nýlega var út-
hverfi frá bænum, í svonefndu
Nestúni, skipulagt, og eiga þar aó
risa fjölmörg hús. Hefur þegar
verið sótt um flestar ef ekki allar
þessar byggingarlóðir, enda er
hér eins og annars staðar húsnæð-
isekla. Atvinnulíf hefur verið gott
á árinu, þegar á allt er litið og
afkoma manna hefur yfirleitt ver-
ið góð. Nú er mikill hugur hér aó
reisa nújan skóla og hafa fundir
um þetta mál verið haldnir bæði í
skólanefnd og hreppsnefnd. Mál
þetta er nú orðið mjög brýnt og
aðkallandi, því að í dag er kennt á
fimm stöðum í bænum. Og getur
það ekki gengið svona til lengdar.
Þess vegna er ákveðið að byrja á
fyrsta áfanga hússins f vor og
mun hreppsnefndin láta það sitja
í fyrirrúmi fyrir öðrum athöfnum
hreppsins. En eins og sagt hefur
verið áður eru framkvæmdir hér
með langmesta móti nú á þessu
ári. Nú er unnið aö því á vegum
hreppsins aö byggja upp hafnar-
vogina og henni hefur veri valinn
staður við hafnarbryggjuna, þar
sem hefur verið gerð mikil upp-
fylling nú í sumar. Er þetta hinn
ákjósanlegasti staður.
Arni.
„Frelsisbarátta
S-Þingeyinga
komin út
IIID fslenzka bókmenntafélag
hefur senl frá sér bókina „Frels-
isbarátta Suður-Þingeyinga og
Jón á Gaullönduni", sem Gunnar
Karlsson lektor hefurskráð. Sjáll'
er bókin 470 blaðsíður. en að auki
eru í lok hennar birtur úrdráttur
á ensku, svo og heimildar- og
nafnaskrá. Samtals er því bókin
498 blaðsíður.
Á bókarkápu segir: „Því hefur
oft verið haldið fram að þingey-
ingar hafi skarað fratn úr lands-
mönnum aó félagsþroska og
menningu á 19. öld. Hér er þessi
skoðun tekin til athugunar og
einkum sagt frá starfi þingeyinga
að stjórnmálum og verslunannál-
um. Fjallaö er um bænaskrá til
alþingis, frjálsa sýslufundi, Þjóð-
iið íslendinga, fjölbreytileg versl-
unarsamtök og upphafsár Kaup-
félag.s þingeyinga, svo að nokkuð
sé nefnt. Niðurstaða höfundar er
að margt hafi verið talið til
merkja um sérkennilega þing-
eyska félagsvakningu, sem raun-
ar álti sér nánar hliðstæður í öðr-
um héruðum. Þó reynist sfst of-
mælt, aö þingeyingar hafi skarað
frani úr um árabil. og eru settar
fram tilgátur um orsakir þess.
Síðasti hluti bókarinnar er ævi-
saga eins helsta Ieiðtoga þingey-
inga á 19. öld, Jóns Sigurðssonar á
Gautlöndum."
I bókinni kemur frant, að Heint-
spekideild Hfskóla íslands telur
bökina hæfa til doktorsvarnar i
heimspeki viö deildina.
CHRYSLER
& O
UIKVMJR Vlymoutfi
SIMCft | Dodge|
SUOURLANDSBRAUT 10. SIMAR: 83330 - 83454
OIHUM EFIIR BIUJM
Á iÖUiIHRÁ
Höfum opnaö bílasölu í stóru og glæsilegu húsnæöi aö
Suðurfandsbraut 10 (gamla sjálfsþjónustan). Sími 83330 - 83454.
Seljum notaöa og nýja bíla. Hafið samband við sölumenn
og skoðið húsakynnin sem eru í sérflokki.