Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.12.1977, Blaðsíða 4
■ blMAK iR 28810 carrental z44oU bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 I LOFTLEIDIR pjrTfrrmn -E- 2 11 90 2 11 38 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson Sími 86155, 32716 ® 22 022 RAUÐARÁRSTÍG 31 LAPPONIA C3 Silfur- og gull- skartgripir Kjartan Ásmunds gullsmíðam. Aðalstræti 8 Loftárás á borg í Sómalíu Nairobi. 10. dexembor. Reuler. ÚTVARPIÐ í MoKadishu sesir að átla cþíópiskar orrustuflugvélar hafi ráóizt á höfudborj' Noróur- Sónialíu, Hareeisa, O” aó minnsta kosti níu hafi beóió hana, þar af sjö börn. Útvarpið segir að flugvélarnar hafi ráðizt á íbúðarhverfi og að óttazt sé að margar konur hafi farizt en 10 hafi særzt. Það segir að tvær eþíópískar flugvélar hafi verið skotnar niður, Hargeisa hefur verið aðal- birgðastöð sómalskra liðssveita sem hafa tekið þátt í bardögunum við Eþíópíumenn í noröurhluta Ogaden-eyðimerkurinnar undan- farna fimm mánuði. Borgin var áður höfuðborg Brezka Sómali- lands og er 50 km frá landamær- unum. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1977 útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 13. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunhæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrió um „Aladdín og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guómundssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atrióa. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bcntsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Parísarhljómsveitin leikur „La Valse“, hljómsveitar- verk eftir Maurice Ravel; Herbert von Karajan stj. Jacqueleine du Pré og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stjórnar. Alfred Mouledous, Sinófníu- hljómsveitin í Dallas og kór flytja „Prómeþeus; Eldljóð" eftir Alexander Skrjabín: Donald Johanos stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilk.vnningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilk.vnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Málfrelsi og meiðyrói Þáttur í umsjá Helgu Jóns- dóttur. 15.00 Miódegistónleikar. Marielie Nordmann leikur ásamt frönskum strengja- kvartett Kvintett fyrir hörpu og strengjakvartett í c-moll eftir Ernest Hoffmann. Mstislav Rostrópóvitsj og Rfkisfíiharmóníusveitin í Leníngrad leika Sellókonsert op. 125 eftir Sergej Prókof- jeff; Zanderling stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.00 Popp 17.30 Litli barnatíminn. Guórún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Að tafli. Guómundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nýmótun umhverfis — umhverfisvernd. Gestur Ölafsson arkitekt flytur er- indi. SKJANUM ÞRIDJúDAG UR 13. desember 20.00 Fréttir og veóur 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Sautján svipmyndir aó vori. Sovéskur njósnam.vnda- flokkur í tólf þáttum. 4. þáttur. Efni þriója þáttar: Stierlitz biður yfirboóara sína í Moskvu um leyfi til aó hafa samhand vió Himmler. Þannig telur hann sig geta fengió meira athafnafrelsi. A sama tinia hyrjar yfirmaó- ur Stierlitz í lögreglunni að safna upplýsingum um hann. Ferill hans í lögregl- unni er rannsakaóur, og maður er settur til aönjósna um hann. Þýóandi Ilallveig Thoriacius. 22.05 Sjónhending. Erlendar myndir og mál- efni. úmsjónarmaöur Sonja Diego. 22.25 Landkönnuóir. Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur. 9. og næst- síöasti þáttur. Francisco Pizarro (1471 — 1541). /Vriö 1532 réóust Spánverj- inn Pizarro og konkvistador- ar hans inn f rfki Inka f Suöur-Ameriku. Þeir fóru eyðandi hendi um landiö. og á skömmum tima höfóu þcir lagt undir sig land á Stæró vió hálfa Evrópu. Þýóandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. Þessi þáttur er ekki viö ha-fi barna. c23.15 Dagskrárlok. 20.00 Fiólukonsert nr. 3 í g- moll op. 99 eftir Jenö Hubay. Aaron Rosand leikur með Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins í Lúxemburg; Louis de Froment stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Silas Marner“ eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (II). 21.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Svala Nielssen syngur íslensk lög Guórún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Við Hrútafjöró Guórún Guðlaugsdóttir ræóir við Jón Kristjansson fyrrum bónda á Kjörseyri. c. Alþýöuskáld á Héraði. Siguróur Ó. Pálsson skóla- stjóri les kvæói og segir frá höfundum þeirra; — fyrsti þáttur. d. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstöóumaóur handritadeildar landsbóka- safnsins flytur þáttinn. e. Alfkonan í Gammabrekku. Bryndís Sigurðardóttir les frásögu, hafóa eftir sr. Matthíasi Eggertssyni. f. Kórsöngur: Félagar í Tón- listarfélagskórnum s.vngja lög eftir Ólaf Þorgrímsson. Dr. Páll Isólfsson stjórnar. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Carl Jularbo leikur meó félögum sínuin. 23.00 Á hljóðbergi. „Donna Klara" og önnur ljóö eftir Heinrich Heine. Bo.v Gobert les. Baldvin Halldórsson les íslenzkar þýóingar sömu Ijóóa eftir Hannes Hafstein, Bjarna frá Vogi og Magnús Asgeirsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Nýmótun umhverfis og umhverfisvemd Klukkan 19.35 í kvöld flytur Gestur Ólafsson arkitekt erindi í útvarpi um nýmótun umhverfis og umhverfisvernd. í viðtali við Morgun- blaöiö sagði Gestur að í erindinu fjallaði hann um þaó, að á sama tíma og lögð hefur verið mikil áherzla á verndun nátt- úru og gamalla mann- virkja, hefur nýmótun verið vanrækt. Miklu fé er eytt í mannvirkjagerð, en um þarfir aldraðra og fólks með sérþarfir er ekki hugsað. Erlendis er sú hugmynd orðin alls- ráðandi að jarðhæð eigi að vera aðgengileg fyrir aldraða, en hún hefur enn ekki fundið hljóm- grunn hér. Þá er einnig mikið rætt um að vinnu- staðir eigi aó vera vist- legir og hannaðir á svipaðan hátt og heima- hús, þar sem fatlaðir geta einnig unnið, en þeir vinnustaðir þekkjast ekki hérlendis. Ég rek ástæðurnar fyr- ir þessari þróun, en þær eru fyrst og fremst þær, að engar rannsóknir hafa verið gerðar á því, hvern- ig mannvirki eigi að byggja iræð tilliti til allra, bæði fólks með sér- þarfir og hinna heil- brigðu. Verðbólgan á nokkra sök á því hvernig farið hefur, því allir hafa flýtt sér í að fjárfesta í húsi áður en hún hefur étið peningana upp. En í raún er kostnaður litlu Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur. meiri, þó að þarfir allra séu hafðar í huga. Nýí miðbærin sem nú er verið að byggja, er ekki nema að takmörk- uðu leyti hannaður fyrir fólk með sérþarfir, t.d. er í Borgarleikhúsinu gert ráð fyrir að taka megi burtu nokkrar sætaraðir, svo að fólk í hjólastólum geti horft á leiksýningar. Þó er gert ráð fyrir að þetta gildi aðeins um nokkrar sýningar, en ekki alltaf, svo fatlað fólk getur ekki ráðið sjálft hvenær það fer í leikhús, heldur er því sagt hven- ær það geti komið. Erlendis er kennt grunnskólum að lesi vinnuteikningar, en héi er það hvergi gert, svt fólk er mjög feimið við að láta skoðanir sínar á teikningunum í ljós, og því er svo að þegar m.a. byggingar hafa verið byggðar er það alveg steinhissa á þeim. í dag líta felstir íbúar íslands á byggt umhverfi sem eðlilegt umhverfi, því flestir íbúana búa í þéttbýli, svo brýnt er að gefa nýmótun meiri gaum en gert hefur verió hingað til.“ NÆSTSÍÐASTI þáttur „Landkönnuða“ er í sjón- varpi í kvöld klukkan 22.25. Þátturinn í kvöld fjallar um Spánverjann Pizarro og menn hans, sem brutu veldi Inka undir sig á 16. öld. Inkar voru mikil menningar- þjóð, sem bjó í Perú og löndunum þar í kring, og menjar um menningu þeirra eru margar til. Þátturinn í kvöld er ekki við hæfi barna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.