Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978 9 HRAUNBÆR 3JA HERB. — 75 FERM. Þrjár slíkar íbúðir eru á skrá hjá okkur, og eru allar í sama húsi hlið við hlið, nokkuð snotrar og er beðið um tilboð í þær. Alfhólsvegur 5HERB. — l.HÆÐ íbúðin sem er talin ca 128 ferm. er 1. hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari. Húsið er frekar nýlegt. íbúðin skiptist í 2 stofur, 3 svefnherbergi, baðher- bergi, lagt fyrir gestasnyrtingu á for- stofu. Eldhús með borðkrók. Bílskúrs- .sökklar fylgja. Útsýni óhindrað yfir Fossvogsdalinn. Verð 16 M. HRAUNBÆR 6HERB — 137 FERM. Stór rúmgóð íbúð, sérstaklega vel um gengin og snyrtileg. Ibúðin skiptist í 4 svefnherbergi inn af svefnherbergis- gangi og flísalagt baðherbergi þarsem lagt er fyrir þvottavél. Stofa og hús- bóndaherbergi eru samliggjandi. Eld- hús rúmgott með góðum innréttingum og borðkrók. Gott tvöfalt verksmiðju- gler. Teppi á stofu og holi. bArugata 4 HERB. — CA. 100 FERM. Ibúðin er risíbúð að mestu leyti port- byggð, mjög lítið undir súð, í húsi sem er 2 hæðir og ris, steinsteypt. Stofa, sjónvarpsstofa, hjónaherbergi og for- stofuherbergi, baðherbergi og ný- standsett eldhús, með góðum borð- krók. Verð 10,5 M. HRAUNBÆR 4 HERB. —2. HÆÐ. Einstaklega falleg íbúð ca. 110 ferm., sem skiptist i stofu, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók og flisalagt bað- herbergi. Verð 13 M. rauðarArstígur HÆÐ OG RIS íbúðin er efsta hæð og ris í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Hæðin sem er um 65 ferm. eru tvær stofur, eldhús og snyrt- ing. Risið hefur veríð mjög haganlega innréttað og skiptist í hjónaherbergi. sjónvarpsbaðstofu og baðherbergi. Verð 10 M. HRAUNBÆR EINSTAKLINGStBtJÐ Ca 40 ferm. einstaklingsibúð sem skiptist i stofu, svefnkrók, eldhús og bað. íbúðin er á jarðhæð, ekki niður- grafin. Verð 5,5—6 M. VÍÐIMELUR 2JA HERB.—ÚTB. 4.5 MILLJ. Samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Laus e. samk. Verð: 6.5 millj. A-tli Vagnsson löftfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 HEIMASÍMI SÖLUM.: 3 88 74 Sigurbjörn A. Friðriksson. Ingólfsstræti 18s. 27150 Vorum að fá í einkasölu Við Kleppsveg Snotur einstaklingsíbúð i j kjallara um 48 fm. Laus fljót- ■ lega. Útb. 3,9 m. Efstirstöðv- • ar til 20 ára. Við Skipholt Lítil eign 2 herb. eldhús og fl. J Útb. 2.5 m. Bakkahverfi Úrvals 3ja herb ibúð á 3. |' hæð (efstu) i fremstu sam- I býlishúsunum Þvottahús o'g ■ búr inn af eldhúsi. Suður ■ svalir. Viðsýnt útsým. Laus 5 mai—júni. Góð útb. nauð- ■ synleg. Við Asparfell Glæsileg 4ra til 5 herb. ibúð | um 124 fm á 5. hæð. Góð ■ og mikil sameign. m a. I barnaheimili, heilsugæsla. Við Sólheima Falleg 3ja til 4ra herb. jarð- J hæð i tvibýlishúsi Sér hiti I Sér mngangur. Við Engjasel | Ný 5 herb. íbúð um 117 fm. I Skrifstofuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Verzlunarhúsnæði fyrir 4 verzlanir. Rencdikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 26600 AUSTURBERG 4ra herb. ca. 112 fm ibúð á 4. hæð í blokk Suður svalir. Full- frágengin góð ibúð. Bílskúr. Verð: 13.0 millj. Útb.: 8.5 millj. EYJABAKKI 4 — 5 herb. ca. 125 fm íbúð á 1. hæð í blokk Þvottaherb. i ibúð- inni. Vönduð ibúð. Verð: 12.5 millj. FLÚÐASEL 3ja herb. ný íbúð á jarðhæð i blokk íbúðin er laus nú þegar. HÁALEITISBRAUT 6 herb. ca. 145 fm endaíbúð á 1. hæð i blokk 4 — 5 svefnherb. Óvenju glæsileg og mikil eign. Suður svalir. Bilskúr. Verð: 20.0 millj. Útb.: 1 3.0 millj. HLAÐBREKKA 3ja herb. ca. 85 — 90 fm íbúð á miðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 8.5 millj. HOLTSGATA Hafn. 3ja—4ra herb. ca. 70 fm ris- ibúð i þribýlishúsi (steinhús). Verð 8.2 millj. Útb. 6.0 millj. KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. ca. 100 fm risibúð i þríbýl ishúsi. Timburhús. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrsrétt- ur. Verð 10.0 millj Útb.: 6.5 millj. MÁVAHLÍÐ 3ja herb. ca. 94 fm risíbúð i fjórbýl ishúsi. íbúð í góðu ásig- komulagi. Manngengt ris yfir ibúðinni. Laus fljótlega. Verð 10.5 millj. Útb. 6.5 — 7.0 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca. 117 fm endaibúð á 2. hæð í blokk Þvottaherbergi í ibúðinni. Suður svalir. íbúðin gæti losnað fljótlega. Verð: 14.0 millj. Útb. 9.5 millj. MIÐVANGUR Raðhús sem er tvær hæðir sam- tals ca. 1 90 fm. 7 herb. íbúð. 4 svefnherbergi. Innbyggður bil- skúr. Vönduð fullgerð eign. Verð 22.0 millj. Útb.: 1 5.0 millj. SÓLHEIMAR 5 herb. rúmgóð ibúð á 1 1. hæð i háhýsi. 3—4 svefnherbergi. Suður svalir. íbúðin er laus fljót- lega. Verð 14.0 millj. ÞÓRSGATA 3ja herb. ca. 65 fm ibúð i risi þríbýlishúss. íbúðin er að miklu leyti nýstandsett. Verð: 6.5 — 7.0 millj. Útb.. 4.7—8.0 millj. ÞVERBREKKA 5 herb. ca. 1 20 fm endaibúð á 8. hæð í háhýsi. Tvennar svalir. Þvottaherbergi i ibúðinni. Mikið útsýni. Verð. 11.5—12.0 millj. Útb.. 8.0 millj. ÆSUFELL 5 — 6 herb. ca 1 20 fm íbúð á 4. hæð í háhýsi. 4 svefnherbergi. Suður svalir. Mikrð útsýni. Mikil sameign. íbúðin er laus nú þeg- ar. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson. hdl. Símar: 1 67 67 tíi Soiu 1 67 68 Lynghagi Glæsileg sérhæð 1. hæð. Nýstandsett bað og eldhús. Sér- hiti. Bílskúr Ránargata Falleg 3 herb. risibúð. Miklar geymslur. Samþ. Verð 7.5 útb. 5.5 m. Álfheimar 3 herb. jarðhæð. Sérhiti. Sérinn- gangur. Brávallagata Falleg 4 herb. ib. Svalir. Kópavogur 4 — 5 herb. íb 8. hæð. Tvennar svalir. Ný íbúð. Einbýlishús Garðabæ á einni hæð ca 140 fm. 5 svefnh. Bilskúr. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR ■35300& 35301 Við Sólheima 5 herb. falleg ibúð á 5 hæð. Laus fljótlega. Við Æsufell 4ra herb. íbúð á 7. hæð. Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Þinghólsbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Hvassaleiti 3ja herb. kjallaraíbúð. Laus fljót- lega Við Markholt 3ja herb ibúð á 1. hæð. Bíl- skúrsréttur. í smíðum Við Hæðarbyggð glæsilegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum tvö- földum bilskúr Möguleikar á sér ibúð á jarðhæð. Húsið selst fok- helt með gleri og járni á þaki. Frábært útsýni. Við Dalsbyggð einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bílskúr. Selst fok- helt. Teikningar i skrifstofunni. Við Brekkutanga endaraðhús á tveim hæðum með innbyggðum bilskúr. T.b. undir tréverk. Skipti möguleg. Við Orrahóla eigum eina 4ra herb. ibúð á 2. hæð með bílskúr. T.b. undir tré- verk. Til afhendingar i mai n.k. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumanns Agnars 71714____________ GRANDAVEGUR 2ja herbergja kjallaraibúð i fjór- býlishúsi. Laus strax. Verð 5 millj.. útb.3—3.5 millj. RÁNARGATA 60 FM 2ja herbergja ósamþykktkjallara- ibúð i fjölbýlishúsi. Verð 5 millj., útb. 3 — 3.3 millj. BREKKUGATA HAFNARFIRÐI Ca. 70 fm 3ja herbergja efri hæð i tvibýlishúsi. (Járnklætt timbur). Verð 7.5 millj. útb. 4.3 millj. ÖLDUGATA 60 FM 3ja herbergia ibúð á 2. hæð i fjölbýtishúsi. Verð 8—8.5 millj., útb. 5.5 — 6 millj. LAUGA VEGURL CA.80FM Falleg 3ja herbergja ibúð á 2. hæð í þribýlishúsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5—6 millj. ÆSUFELL Skemmtileg 4ra — 5 herbergja íbúð með góðum innréttingum. Suður svalir. Verð 12 millj., útb. 8 millj. SKIPTI 4ra herbergja ibúð á Reykja- vikursvæðinu óskast i skiptum fyrir góða 3ja herbergja sam- þykkta kjallaraíbúð við Miklu- braut. SELFOSS Skemmtilegt nýlegt ca. 100 fm einbýlishús úr timbri, ekki full- frágengið. Æskileg skipti á 2ja—3ja herbergja ibúð á Reykjavikursvæðinu. Teikningar á skrifstofunni. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 81560 RAÐHÚS í SELJAHVERFI Höfum til sölu eða i skiptum fyrir 3ja—5 herb íbúð í Reykjavik 250 fm raðhús m innbyggðum bilskúr Húsið afhendist nú þeg- ar uppsteypt með járni á þaki og verksmiðjugleri og einangrað Teikn á skrifstofunni. VIÐ SÓLHEIMA 135 fm 6 herb vönduð ibúð á 5 .hæð í lyftuhúsi Útb. 9.5—10 millj. VIÐ JÖRFABAKKA 4ra herb. rúmgóð ibúð á 2 hæð Þvottaherb og búr innaf eldhúsi Útb. 7.5—8 millj. V1Ð AUSTURBERG M. BÍLSKÚR 4ra herb vönduð ibúð á 4 hæð Bilskúr fylgir Útb. 8.5 millj. j SMÁÍBÚÐAHVERFI 4ra herb íbúð á 1 hæð Sér hiti. Skipti koma til greina á 2ja herb ibúð i Breiðholti VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb góð íbúð á 2 hæð Útb. 7 millj. VIÐ REYNIMEL 2ja herb 55 fm vönduð ibúð á jarðhæð Útb. 6.5 millj. SKBJFSTOFU OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Um 1000 fm húsnæði á fjórum hæðum nálægt miðborginni selst í einingum eða í heilu lagi Frekari upplýsingar á skrifstof- unni í MÚLAHVERFI Tvær 200 ferm skrifstofuhæðir Afhendast tilb u trév m frág sameign síðar á árinu SUMARBÚSTAÐUR V. ELLIÐAVATN 50 fm glæsilegur sumarbústað- ur ásamt 1 ha lands Landið er trjám vaxið og girt Ljósmyndir og upplýsingar á skrifstofunni EicnfimiÐLunln VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SNustjórt Swerrir Kristmsson Slgurdur Ótason hrl. Verzlunar og skrifstofuhúsnæði Stórhýsið Bolholt 6 er til sölu Grunnflötur hússins er 600 ferm Jarðhæðin er verzlunar- hæð sem gæti skiptst í 4 verzlanir. Efri hæð hússins hentar vel sem skrifstofuhúsnæði Á 6 hæð er 1 20 ferm. íbúð. Vörulyfta og fólksflutn- ingalyfta. Hugsanlegt að selja hvora hæð fyrir sig eða jafnvel í minni einingum Frekari uppl í skrifstofunni. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍ MAR ■35300& 35301 Agnar Ólafsson. Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. 29922 Opið virka daga frá 10 ti! 22 Skodum samdægurs AS FASTEiGNASALAN ^Skálafell MJOUHL© 2 (VIO MIKLATORG) SIMI 29922 SOLUSTJORl SVEINN FREYR LÖGM OLAFUR AXELSSON HOL EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 GRUNDARSTÍGUR 2ja herb. risibúð. Verð 4,5 — 5 millj. RÁNARGATA 2ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi. Verð um 5 millj. BORGARHOLTSBRAUT 3ja herb. 85 ferm. ibúð á 1. hæð. Góð eign Bilskúrsréttur. Verð 9.5 millj. útb. 6.5. KÓPAVOGSBRAUT 4ra herb. 100 ferm. risibúð i timbur-' húsi. Glæsilegt útsýni. Verð 10 millj. útb. 6,5 — 7 millj HÓFGERÐI 4ra herb. 100 ferm. risíbúð. íbúðin er i ágætu ástandi með nýrri hitalögn. Bil- skúrsréttur. Verð 9,7 millj. útb. tilb HRAFNHÓLAR 4ra herb. ibúð á 7. hæð. Lagt fyrir þvotta- vél á baði RÉTTARHOLTSVEGUR M/BÍLSKÚR 4ra herb 130 ferm. ibúð á 2. hæð Ibúðin er i ágætu ástandi með.nýjum tepp- um á stofum. Sér hiti. í SMÍÐUM fokhelt raðhús i Seljahverfi. Verð 10,5 millj. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 28611 Ásbúð Garðabæ mjög gott einbýlishús á einm hæð (126 ferm.) 2 — 3 svefn- herb. Bilskýli. Útb. 1 2 millj. Hverfisgata 3ja herb. ágæt íbúð á 2. hæð og tvö herb. i risi, bilskúr. Verð 9 millj Útb. 5.5 millj. Verð 6.5 millj sé íbúðin gr. á stuttum tíma. Brávallargata 4ra—5 herb 1 1 7 ferm. ibúð á 3. hæð, ibúð i sérflokki. Sæbólsvegur Kópavogi 2ja herb. 50 ferm. ibúð á 1. hæð. Útb 2 millj. Njarðargata litil en mjög þægileg einstakl- ingsibúð i kjallara, sér inngang- ur. sér hiti. tvöfalt gler. . nýir gluggar. Útb. 3.5 millj Ljósheimar 2ja herb um 70 ferm ibúð á 9 hæð (efstu) allar innréttingar vandaðar. stórar svalir. Útb. um 6 millj Fasteignasaian Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvlk Gizurarson hrl Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.