Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 31.01.1978, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. JANUAR 1978 tfjöwiupð Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn ||Vf| 21. marz—19. aprfl Y'inur þinn kann að þurfa hjálpar þinnar med í dag. vertu ekki svona dramhsamur. Kvddu ekki um efni fram. m Nautið 20. aprfl—20. maí Stattu við gefin loforð ok það borgar sík að mæta á tilsettum tfma á stefnumót. Þtí Ketur ekki leyft þér allt. h Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Skólafólk ætti að fara að líta í náms- ha'kurnar. það er ekki seinna vænna fyrir suma. && Krabbinn ^9; °° 21. júnf—22. júlí Þú kemur óvenju miklu í verk í da« og Ketur leyft þér að slaka örlftið á í kvöld. Farðu vartega í umferðinni. KfjJ Ljónió 23. júlí—22. ágúst Hæfileikar þínir fá notið sín pr.fðilega í da^. en það er engin ástæða til að miklast yfir velRen«ninni. Mærin 23. ágúst—22. sept. Haltu þitt á kunnum slóðum. annars kanntu að lenda í klandri. Öfundsýki virðist jjera vart við si«. Vogin W/i?T4 23. sept.—22. okt. V'ertu hagsýnn og alhugaðu alla miigu- leika vel on \andlega áður en þú hefst handa. Y’ertu heima í kvöld. Drekinn 23. okt—21. nóv. Dagurinn getur orðið nokkuð leiðinlegur ok þreytandi. einkum ef þú ert sffellt með hugann við hið liðna. r|iy*1 Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þér herst nokkuð leiðinleK slúðursaga til eyrna f da«, varðandi náinn vin. Taktu ekki mark á henni. Steingeitin ^■L\ 22. des.—19. jan. Ef þú kærir þi« um getur þú lent í nokkuð snarpri deilu við vin þinn. Vertu heima í kvöld. Spðl Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Láttu ekki of mikið bera á þér í datf. það er ekki víst að það sem þú setíir og gerir sé endilega það eina rétta. w—■Fiskarnir 19. feb.—20. marz Gættu tunjíu þinnar í dat?. því stundum má satt kyrrt liggja. Or sumir eru ein- staklega la«nir við að hera út sögur. TINNI Bfdt/u,þu skalt fáarertt í somu. mynt TRACy LlFÐI HINU LJÚFA LÍFI, ...TARA VARÖLL í VIÐSKIPTUN- ____________________ UM ... 'A MEÐAN H0N LlFÐI \/AR STABA MIN S6M FORSTJÓei V VARLA MEIRA EN NAFNIO TÓMT En aUt breyttist á SvipStundu, eina hr<jeðilegak óve&ursnótt i Klettum a mejinlandinu ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Hl/E/Z UOHO Hel sru /GEEfN/UGSM'AL AVLL/ þ/N OG KofJLfffffAR þ/AJfSA/e F/ER. Lf£E A AfO/ ? HÚHEAGðJ\ AÐ éú VÆE/ — Ég þori að veöja að þér falla laugardagar, ekki satt skóli? IT 15 KíNPOF NICEN0T HAVING A BUNCH OF H0WLING KIP5 AR0UNP — Já, það er svo sem ósköp notalegt að vera laus við hðpa af skrækjandi krökkum um allt. FERDINAND LJÓSKA © 1978 Unlted Fealure Syndlcala, Inc. — En svo er þetta auðvitað dagurinn sem húsverðirnir bðna gangana ... mér er mein- illa við það . .. SMÁFÓLK — Þeir eru svo sem ekki að nota sfgljáa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.