Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978 ¦ PFqfc 5IMAK jO 28810 ^. n á á on bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIBm BÍLALEIGA -S- 2 1190 2 11 38 PAPPIR fyrir DYPTARMÆLA Kíconnmo /¦-««» TOMY ECHO OG VEÐUR- KORTARITA « KRISTJÁNÓ. SKAGFJÖRÐHFl Barnfóstr- an rændi barninu ÞRENNT hefur játað hafa rænt 11 ára dóttur tfzkufrömuðarins Calvin Klein en ræningjarnir heimtuðu 100 þúsund daii í lausn- argjald, sem þeim var greitt á föstudag af föður stúlkunnar ftir að þeir höfðu haldið henni f nfu klukkustundir. Einn ræningjanna er fyrrver- andi barnfóstra hjá Klein- fjölskyldunni, 23 ára gömul og heitir Paula Christine Ransay. Hinir ræningjarnir eru Domin- ique Ransey, 19 ára hálfbróðir hennar, og Cecil VViggins, 24 ára. Hálfsystkinin eru bæði franskir ríkisborgarar. Aðstoðarhéraðssaksóknarinn Thomas Demakis sagði dómara að barnsræningjarnir hefðu talað játningu sína inn á segulbands- spólu en þau voru handtekin s.l. laugardag. Ræningjarnir voru sektaðir um 100 þúsund dali hver, nema stúlk- an sem þarf að greiða 50 þúsund dali. Þá var Wiggins dæmdur til að greiða 5 þúsund dali vegna ákæru frá árinu 1970 fyrir að hafa ólögleg vopn undir hóndum. Demakis bjóst við því að hæsti- réttur fjallaði um málið innan næstu þriggja sólarhringa. Barnfóstran var með Marci litlu Klein þegar henni var skilað á föstudagskvöld og sagðist hafa verið þvinguð af karlmönnunum tveimur til að taka þátt í ráninu. Lögreglan hafði áður skýrt frá því, að barnfóstran væri einnig fórnarlamb ræningjanna, en hún sagðist hafa verið neydd til að nema barnið á brott á föstudags- morgun. 100 dölum hafði verið eytt af lausnarfénu á föstudag og höfðu karlmennirnir tveir notað þá til að „fara út á lífið". Hugðust Ransey-systkinin nota lausnarféð til að flytjast að heiman frá móð- ur þeirra og fóru að sögn ekki fram á meira en 100 þúsund dali en töldu að Klein mundi ekki kalla á lögregluna, því hann mun- aði lítið um þá upphæð. Úlvarp ReykjavíK AIIÐMIKUDIkGUR 8. febrúar ' MORGUÍMNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Söguna af þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Ég ætla að spyrja Guð" kl. 10.25: Guðrún Asmundsdótt- ir les umþenkingar barns um Iffið og heilaga ritningu. Höf- undar: Britt G. Hallquist og Inger Hagerup. Þýðandi: Séra Sigurjón Guðjðnsson. Lesari ritningarorða: Séra Arngrímur Jónsson. Fyrsti þáttur. Passfusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson syngja; dr. Páll ísðlfsson leikur á orgel. Morguntónleikar kl. 11.00: Izumi Tateno og Fílharm- onfusveitin f Helsinki leika Píanókonsert nr. 2 „Fljðtið" op. 33 Selim Palmgren; Jorma Panula stj./ Fflharm- onfusveit Lundúna leikur „Falstaff", sinfóníska etýðu eftir Edward Elgar; Sir Adri- an Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Maður uppi á þaki" eftir Maj Sjö- wall og Per Wahlöö Olafur Jónsson les þýðingu sfna (6). 15.00 Miðdegistónleikar . Enska kammersveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í Es-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach; Raymond Leppard stjórnar. Elisabeth Speiser syngur „Þýzkar arfur" eftir Georg Friedrich Hándel; Barokk- kvintettinn í Winterthur leikur með. Milan Turkovií og Eugéne Vsaye-strengjasveitin leika Fagottkonsert f C-dúr eftir Johann Baptist Vanhal; Bernhard Klee stjðrnar. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn ¦ ' ¦IM L^ I ' 1 I l J I MIÐVIKUDAGUR 8. febrúar 18.00 Daglegt líf f dýragarði (L). Tékkneskur mymia- flokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki (L) Bandarísk teiknimynda- syrpa. Þýðandf Ragna Ragn- ! ars. 18.30 Cook skipstjéri <L) Bresk myndasaga. Þýðandt og þulur Oskar Ingimarsson. 19.00 OnWeGo. Enskukennsla. Fimmfándi þáttur frum- sýndur. Hlé 20.00 Fréttfr og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Alþjóðlega skákmótið f Reykjavfk <L). 20.45 Nýjasta tækni og vís- indi <L). rmsjónarmaður Örnðlfur Thorlacius. 21.10 Til mikils að vínna (L). Breskur myndaflokkur f sex þáltum. 4. þáttur. Sveita- sæla. 22.30 Lesótó <L). Breskur fræðsiuþáttur. Lesótð, eitt minnsta og snauðasta ríki Afríku, er á milli Suður-Afrfku og Transkei. t myndinni er sýnt, hversu mjög Lesótð er háð grannrfkjum sfnum á sviði efnahagsmála og með hverjum ráðum rfkisstjórn- in reynir að draga úr erlend- um áhrif iun. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. Efni þriðja þáttar: Arið 1960 er fyrsta skáld- saga Adams gefin öt, og Bar- bara á von á fyrsta barní þeirra. Alan Parks, sem nú er mikils metinn sjónarps- maður. b>'ður Adam að gera sjónvarpsþátt. og hann tekst á hendur að gera dagskrá *um Stephen Taylor, frægan arkitekt, sem var hliðhollur nasistum á strfðsárunum. Ekkert verður úr gerð þátt- arins, þegar f Ijös ki-niur. að Taylor er geðveikur. Bruno Lazlo og Mike CÍode fá leyfi til að gera kvikmynd eftir skáldsögu Adams. ' Myndin hlýtur góðar viðtök- ur og Adam fa?r verðlaun fyrír handritið. Þýðandi Jón O. Edwald. • 22.55 Dagskrárlok. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Dðra" eftir Ragnheiði Jóns- dðttur Sigrún Guðjónsdðttir byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ_________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Nico- laus Zwetnoff leikur á bala- lajku þjóðlega rússneska tðn- list; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pfanð. 20.00 Af ungu fðlki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 Draumar og dáðir Séra Sigurjón Guðjónsson les erindi eftir séra Þorstein Briem, flutt á ungmennafé- lagssamkomu 1928. 20.55 Orgeltónlist Marcel Dupré leikur á orgel Saint-Sulpice kirkjunnar f París Pastorale eftir César Franck. 21.15 „Fáeinljóð" Ingibjörg Stephensen les úr nýrri Ijððabók Sigfúsar Daðasonar. 21.25 Stjörnusöngvar fyrr og nú Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Þriðji þáttur: Wolfgang Windgassen. 21.55 Kvöldsagan: „Sagan af Díbs litla" eftir Virginfu M. Alexine Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína. Sögulok (10). 22.20 Lestur Passfusálma Hilmar Baldursson guðfræði- nemi Ies 14. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SÍÐAST á dagskrá sjónvarps í kvöld er brezkur fræðsluþáttur um Afríkuríkió Lesótó, sem er^eitt minnsta og snauðasta ríki Afríku. Lesótó er mitt á milli Suður-Afríku og Transkei og er í myndinni sýnt hversu mjög það er háð grannríkjum sfnum. Myndin um Lesótó hefst í kvöld klukkan 22.30. Brýning til æskunnar „DRAUMAR og dáðir" nefnist erindi sem séra Sigurjón Guðjónsson fyrrverandi prófastur flytur í útvarpi í kvöld. Erindið samdi séra Þor- steinn Briem og flutti á ungmennasamkömu á Akranesi 1928, en þar var Þorsteinn þá prófast- Séra Þorsteinn Bríem ur. Þorsteinn var auk þess alþingisrnaður og ráðherra, en hann andaö- ist 1949. I viðtali við Mbl. sagði Sigurjón, að erindið væri brýning og uppörvun til íslenskrar æsku. í upp- hafi fjalli höfundur þess um kynni sín af öðrum landshlutum og beri saman við heimabyggð sína, Skagafjörð og reyn- ir að beina hinum ungu á rétta braut. Sigurjón flytur inn- gangsorð að erindinu og f jallar í þeim um höfund- inn. Sagði Sigurjón að Þorsteinn hefði haft mjög gott vald á íslenskri tungu og að hann hafi verið mjög þjóðhollur, og kæmi það greinilega fram í erindi hans. Erindið hefst i kvöld klukkan 20.40 og er fimmtán mínútna langt. Lokalestur- inn í kvöld SÍÐASTI lestur kvöld- sögunnar „Sagan af Díbs litla" verður lesinn I kvöld. „Sagan af Díbs litla" er athyglisverð saga um lítinn strák sem á erfitt með að tjá sig. Það er Þórir S. Guðbergs- son sem les söguna, en hann hefur einnig þýtt hana. Lesturinn í kvöld hefst klukkan 21.55 og er tæplega hálfrar klukku- stundar langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.