Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978
Vinirmínir birnirnir
WALTDISNEY
PROOUCTKJNS prp«u»nis
PATRICK WAYNE
Spennandi og bráðskemmtileg,
ný kvikmynd tekin af Disney-
félaginu i stórfenglegu umhverfi
í Norður-Kanada
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
JÁRNHNEFINN
“Bamboo Gods and Iron Men”
Starring Jameg Iglehart [Rl^Sá
Shirley Washington - Chiquito
Hörkuspennandi bandarisk lit-
mynd um kalda karla og harða
hnefa
Islenskur.texti
Bönnuð mnan 1 6 ára
Endursýnd kl
3, 5. 7, 9 og 1 1
TÓNABÍÓ
Sími31182
Gaukshreiðrið
(One flew over the Cucí^o's
nest)
Forthefirsttime in42years.
ONE film sweepsALL the
MAJOR ACADEMYAWARDS
Gaukshreiðrið hlaut eftirfar-
andi Óskarsverðlaun
Besta mynd ársins 1976
Besti leikari Jack Nicholson.
Besta leikkona: Louise Fletcher.
Besti leikstjóri MilosForman
Besta kvikmyndahandrit
Lawrence Hauben og Bo Gold
man.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
6. sýningarvika
Aðalhlutverk Jaqueline Bisset,
Nick Nolte, Robert Shaw.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 1 2 ára
Hækkað verð.
Allra síðasta sinn.
Kvikmyndahátið
Listahátíðar
næstu daga
©
Lirtahátíð íReykjavík
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
1978
Sirius
Barnamynd f
Tékkóslóvakia 1974 Leikstjóri
Frantisek Vlacil Danskur texti
Falleg barnamynd, sem var kos-
in bezta barnakvikmynd á barna-
kvikmyndahátiðinni i Theran
1976
Sýnd kl 1 5 00
Frissi köttur
(Fritz the Cat)
Bandarísk 1971 Leikstjóri
Ralph Bakshi Enskt tal án texta
Myndin er í litum, þetta er fyrsta
teiknimyndin, sem bönnuð er
börnum Myndin lýsir borgar-
menningunni. kynlífi. ofbeldi og
spillingu Myndin er bönnuð
börnum yngri en 1 6 ára
Sýndkl 17 00
Pólskar teiknimyndir
Sýndar kl 1 9 30
#■
Anægjudagar
(Happy day)
Grisk 1976 Leikstjóri Pantelis
Voulgaris Enskur texti Áhrifa
mikil verðlaunamynd um líf í
fangabúðum á timum fasista í
Grikklandi En höfundurinn var
fangi í slíkum búðum á þeim
tima, sem hann fjallar um í
myndinni.
Sýnd-kl 21 00
Sæt mynd
Sýnd kl. 23.
í allra siðasta sinn.
Kópavogskaufstajlur H
Barnagæsla í heimahúsum
Námskeið
Félagsmálastofnun Kópavogs gengst fyrir nám-
skeiði í uppeldis- og fræðslumálum fyrir dag-
gæslukonur í heimahúsum sem hafa nýfengið
leyfi og fyrir þær sem óska eftir leyfi á næst-
unni.
Námskeiðið verður haldið tvisvar í viku á tíma-
bilinu frá fimmtud. 9. febr — fimmtud. 2.
marz. Þátttaka óskast tilkynnt og allar nánari
upplýsingar verða veittar á Félagsmálastofnun
Kópavogs.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Morgunblaðið óskar
eftir blaðburðarfólki
VESTURBÆR
Ægissíða
AUSTURBÆR
Sóleyjargata
lngólfs?træti,
Lindargata,
Hverfisgata 63—125
Hátún.
lipplýcinjar \ S|ma 354Q8.
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUNi
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Simi 16807,
AIISTURBÆJARRifl
Hvíti vísundurinn
THE WHITE EARTHQUAKE
CHARLES BRONSON
"THE WHITE
BUFFALO
íslenzkur texti
Æsisp>ennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarísk kvik-
mynd i litum
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
19 000
• salur^^—
Strákamir í klíkunni
(The Boys in the band)
Afar sérstæð og vel gerð banda-
rísk litmynd, eftir frægu leikverki
Mart Crowley
Leikstjóri WILLIAM FRIEDKIN
Bönnuð mnan 16 ára
íslenzkur texti
Sýnd kl 3 20. 5 45, 8 30 og
1 0 55 ig,
---------salur !E>----------------
Sjö nætur í J
Sýnd kl 3 05. 5 06. 7 05. 9 og
H 10 Æ*
-----salur --------
Jámkrossinn
]fllYl€S COBURH
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl 3. 5 20, 8 og 10 40
Síðustu sýningar
-------salur 0-----------
Brúðuheimilið
Afbragðs vel gerð litmynd eftir
leikriti Henrik Ibsen
JANEFONDA
EDWARD FOX
Leikstjóri JOSEPH LOSEY
Sýnd kl 3 10, 5. 7 10. 9 05 og
1115
GENE WILDER JILL CLAYBURGH RICHARD F*RYOR
......."SILVER STREAK"...........-
Só'waT• • ct.*to-s PATRICK McGOOHAN. ■ —
fslenskur texti
Bráðskemmtileg og mjög spenn-
andi ný bandarísk kvikmynd um
all sögulega járnbrautalestarfetð
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1 5
Hækkað verð
Síðustu sýningar.
lauqarA*
B I O
Sími 32075
Jói og baunagrasið
Ný japönsk teiknimynd um sam-
nefnt ævintýri, mjög góð og
skemmtileg mynd fyrir alla fjöl-
skylduna
Sýnd kl. 5 og 7.
Einvígiðmikla
LEEVAN CLEEF
Hörkuspennandi vestri með Lee
Van Cleef í aðalhlutverki
Endursýnd kl. 9 og 1 1.
Bönnuð innan 1 6 ára
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STALÍN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20.
föstudag kl. 20.
20. sýning sunnudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
fimmtudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
laugardag kl. 1 5. Uppselt
sunnudag kl. 1 5
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
fimmtudag kl. 20.30 Uppselt.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
IJ-.IKFf-lAC', 212
RKYKIAVÍM !R
SKÁLD-RÓSA
í kvöld uppselt
föstudag uppselt
sunnudag kl 20 30
SKJALDHAMRAR
fimmtudag kl 20 30
þriðjudag kl 20 30
Fáar sýningar eftir.
SAUMASTO FAN
laugardag kl 20 30
Fáar sýningar eftir.
M iðasala i Iðnó kl 14—20 30
Simi 1 6620