Morgunblaðið - 08.02.1978, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRUAR 1978
28
^uO^nu^PA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
|IA 21. marz—19. apríl
Það þýðir Iftið að gráta orðinn hlut,
reyndu heldur að gera þitt besta í fram-
tfðinni.
m
Nautið
20. apríl—20. maf
Þú skalt ekki trúa neinum fvrir leyndar-
máli þfnu, það eru miklar Ifkur á þvf að
það verði komið út um allan bæ f kvöld.
Tvíburarnir
LnÍvS 21. maf—20. júnf
Það er best fyrir þig að halda kyrru fyrir
í dag, og reyndu að koma einhverju lagi á
hlutina.
Krabbinn
21. júní—22. júlf
Þú skalt ekki vera að hafa fyrir því að
leggja orð f belg nema þú hafir eitthvað
nýtt fram að færa.
í'sVjí Ljónið
23. júlí—22. ágúst
Þú verður að taka afstöðu til nokkuð
viðkvæms máls f dag. Revndu að vera
ekki hlutdrægur.
Mærin
23. ágúst—22. sept.
Þú ættir að hafa hugfast að þolinmæði
þrautir vinnur allar. Taktu Iffinu með ró
f kvöld.
(?•(*! Vogin
P/iíTa 23. sept.—22. okt.
Það er ekki vfst að ákveðin persóna komi
heiðarlega fram við þig, mundu að ekki
er allt gull sem glóir.
Drekinn
23. okt—21. nóv.
Vertu umburðarlyndur, óþolinmæði vin-
ar þíns á sér nokkuð góða skýringu.
Vertu heima f kvöld.
W/l Bogmaðurinn
-V*, 22. nóv.—21. des.
Blandaðu þér ekki í deilumál annarra,
það gæti leitt til einhvers enn verra.
Farðu variega í umferðinni.
rlKfr Steingeitin
22. des.—19. jan.
Gættu tungu þinnar f dag, þvf oft má satt
kyrrt liggja. Farðu f heimsókn til gamals
vinar í kvöld.
§§|$ Vatnsberinn
20. jan.—18. feb.
Vertu ekki of opinskrár, það er ekki vfst
að allir sem þú telur vini þfna séu það f
raun. Vertu heima f kvöld.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Láttu ekki skapvonsku annarra hafa
áhrif á þig, sumir eru bara fæddir með
þessum ósköpum.
TINNI
HvernigqQt
6g þak/caé
váurhr...
hr... ?
£g ef maha. -
rajann aff
Rawhajput-
!ah..
x 9
N^TT VeRKEFNI. KlPPER...
ALVEG EINS OG éö REIKN
A©i MEÐ.i VIÐ
ElGUM AP
HITTA
LI6>AN CX3
RSPA
«V/
ÍJ En nokkrum síundum siblr.,.
| HÉR KEMUK HÚN, í mSTUNIPVl'S E/NS | OG AL.LTAF, RlPPER l| i EN HVAOAN KEMUR 1 j HÚN, STRAWN...? RA£> ItÆTTl MÉR GAMAN AÐ VITA.' J
ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN
SMÁFÓLK
'WILL V0U LUALK
[ H0ME FROM 5CH00L
UilTH ME, LmSlJP-
"---y-----
— Ætlaróu að verða mer sam-
ferða heim úr skólanum,
Lalli?
I THIMK THE P0UJER5
OF PARKNES5 ARE
0UTT0 6ETME...
— Ég óttast að myrkraöflin
séu á höttunum eftir mér ...
I P0UBT IF I C0ULP
EVER PR0TECT V0U FR0M
THE P0U1ER5 OF PARKNES5
— Ég efast nú um að ég geti
verndað þig fyrir myrkraöfl-
unum.
H0U) ABOUT A
THlRP-GRAPER WH0 CLAIM5
1 BR0KE HI5 RULER?
— En fyrir þriðjubekkingi
sem segir að ég hafi brotið
tommustokkinn hans?